Það er nóg til skiptanna
Blogg

Guðmundur Hörður

Það er nóg til skipt­anna

Deil­an um Kára­hnjúka­virkj­un varð til þess að lengi vel var grunnt á því góða í sam­skipt­um nátt­úru­vernd­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar og stétt­ar­fé­laga. Upp á síðkast­ið hef­ur áhersl­an hins veg­ar ver­ið lögð á að bera klæði á vopn­in og horfa til þess sem sam­ein­ar hags­muni þess­ara hópa. Í því ljósi efndi nátt­úru­vernd­ar­hreyf­ing­in og úti­vist­ar­fé­lög til grænn­ar göngu 1. maí 2014 í sam­starfi við...
Að segja 'fokk jú' á diplómasísku
Blogg

Bréfin

Að segja 'fokk jú' á diplómasísku

Evr­ópu­sam­band­ið er eng­inn nýgræð­ing­ur í því að tala við litla prinsa sem vilja verða kóng­ar eða þá al­vöru ein­ræð­is­herra sem eru óvart í Evr­ópu­sam­band­inu. Það ligg­ur hvað næst við að nefna Ung­verja­land sem hef­ur und­an­far­ið ein­hliða breytt stjórn­ar­skrá sinni, lýst því yf­ir að stór hluti Rúm­en­íu sé í raun­inni Ung­verja­land, og fleira í þeim dúr. Victor Or­bán, for­sæt­is­ráð­herra Ung­verja­lands, hef­ur...
Minnihlutahópar og minnipokamenn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Minni­hluta­hóp­ar og minni­poka­menn

Minni­hluta­hóp­ur er eitt af þess­um hug­tök­um sem all­ir telja sig skilja hvað þýð­ir en fólk virð­ist samt hafa mis­mun­andi skiln­ing á. Án þess þó að átta sig al­menni­lega á að skiln­ing­ur­inn er mis­jafn og þvæl­ist þannig fyr­ir. Sum­ir hugsa þetta fyrst og fremst út frá minni­hluta­skoð­un­um; að minni­hluta­hóp­ur sé bara hver sá hóp­ur sem fer halloka í al­menn­ings­álit­inu sök­um smæð­ar...
VÍETNAMSTRÍÐIÐ
Blogg

Stefán Snævarr

VÍET­NAM­STRÍЭIÐ

Þór­ar­inn Eld­járn orti um þau ár „…þeg­ar Hanoi var höf­uð­borg lífs míns“. Þau ár eru löngu horf­in í ald­anna skaut, í dag eru fjöru­tíu ár lið­in síð­an Víet­nam­stríð­inu lauk. Stríð­inu sem breytti heilli kyn­slóð. Stríð­inu sem breytti Banda­ríkj­un­um. Stríð­inu sem kostaði hundruð þús­und­ir manna líf­ið. Stríð­inu sem enn drep­ur fólk í Víet­nam, fólk sem stíg­ur á forn­ar jarð­sprengj­ur. Stríð­inu sem...
Þægileg þjóðarmorð
Blogg

Bréfin

Þægi­leg þjóð­armorð

Yerev­an, höf­uð­borg Armen­íu, er byggð úr bleik­um steini, sem gef­ur borg­inni ljós­rautt yf­ir­bragð og verð­ur hún blóð­rauð í sól­ar­lag­inu; mjúk en mik­il­feng­leg Ar­arat drottn­ar yf­ir borg­inni hand­an landa­mær­anna - í Tyrklandi. Á hverju götu­horni og við hvert torg í Yerev­an eru vatns­brunn­ar þar sem veg­far­end­ur geta not­ið ís­kalds vatns á sumr­in, langt fram á vet­ur. Brunn­arn­ir í borg­inni bleiku eru...
Kyssið glaða, ríka, svarta rassinn minn!
Blogg

Maurildi

Kyss­ið glaða, ríka, svarta rass­inn minn!

Ár­ið 1977 fór allt á ann­an end­ann í Banda­ríkj­un­um eft­ir að sýsla á sunn­an­verð­um Flórída­skaga bætti því í mann­rétt­inda­regl­ur sín­ar að bann­að væri að neita fólki um hús­næði, vinnu eða þjón­ustu á grund­velli kyn­hneigð­ar. Fram að því hafði ver­ið fylli­lega ásætt­an­legt að segja homm­um og lesb­í­um upp leigu eða vinnu. Fyrr­ver­andi dæg­ur­laga­söng­kona frá Okla­hóma reis upp á aft­ur­fæt­urna og tók...
Þjóðarmorðið á Armenunum
Blogg

Stefán Snævarr

Þjóð­armorð­ið á Armen­un­um

Í dag minn­ast Armen­ar víða um heim þjóð­armorðs­ins sem Ot­tóm­ana-Tyrk­ir frömdu fyr­ir hundrað ár­um. Sið­að fólk víða um heim tek­ur þátt í minn­ing­ar­at­höfn­um, beint og óbeint. Sum­ir með því að syrgja í kyrr­þey, aðr­ir með því að ræða mál­ið. En ekki of­reyna Ís­lend­ing­ar sig á því að minn­ast þess­ara hörm­unga. Hvað koma þeir seðla­veski Ís­lend­inga við? Seðla­vesk­ið ís­lenska er sem...
Páll Skúlason, prófessor  (1945-2015)
Blogg

Stefán Snævarr

Páll Skúla­son, pró­fess­or (1945-2015)

Ég hefði helst vilj­að hefja blogg­fer­il minn á Stund­inni með létt­um hætti. En rétt í þessu barst mér sorg­ar­fregn. Páll Skúla­son, heims­speki­pró­fess­or, lést í fyrra­dag. Páll var braut­ryðj­andi heim­speki­kennslu á Ís­landi og vann öt­ul­lega að því að gera veg heim­spek­inn­ar sem mest­an í þjóð­líf­inu. Í hans huga var líf og heim­speki eitt, heim­spek­ing­ur­inn skyldi ekki sitja í fíla­beinst­urni held­ur leggja...
14 litlir krossar
Blogg

Smári McCarthy

14 litl­ir kross­ar

Milli dags­ins í dag, og dags­ins sem ég dey, fæ ég að krota fjór­tán litla krossa á blað. Ef ég er rosa­lega hepp­inn. Mið­að við með­allífs­lík­ur við fæð­ingu, og fjög­urra ára kjör­tíma­bil Al­þing­is, þá er mín lík­lega lýð­ræð­is­lega þátt­taka ein­skorð­uð við þessa fjór­tán krossa. Al­þingi tek­ur ákvarð­an­ir um svona sirka hundrað og fimm­tíu mál á ári, gróft áætl­að. Sum ár...
Við drepum okkur ekki fram úr þessum vanda
Blogg

Maurildi

Við drep­um okk­ur ekki fram úr þess­um vanda

Nú um mund­ir drukkna álíka marg­ir á Mið­jarð­ar­hafi á hverj­um degi og dóu úr ebólu með­an far­ald­ur­inn stóð sem hæst. Það á ekki að þurfa að taka það fram en fólk­ið legg­ur ekki í hásk­ann af gamni sínu. Ástand­ið í ríkj­um eins og Er­itr­eu og Sýr­landi er löngu orð­ið þannig að ör­vænt­inga­full­ar til­raun­ir til flótta eru ekki að­eins skilj­an­leg­ar –...
Aðgerðir gegn fólki
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Að­gerð­ir gegn fólki

Í gær bár­ust frétt­ir af því að leið­tog­ar að­ild­ar­ríkja Evr­ópu­sam­bands­ins íhuga hern­að­ar­að­gerð­ir gegn smygl­urn­um sem taka að sér að ferja fólk frá Lýb­íu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið og til Evr­ópu, þá mest til Ítal­íu og Möltu. Áð­ur hafði ver­ið gef­in út að­gerða­áætl­un Evr­ópu­sam­bands­ins til að tak­ast á við þetta vanda­mál og þar má finna marg­ar all­harka­leg­ar að­gerð­ir. Það vek­ur at­hygli...
Eru hlustendur Útvarps Sögu með kynlíf á heilanum?
Blogg

Rafn Steingrímsson

Eru hlust­end­ur Út­varps Sögu með kyn­líf á heil­an­um?

Í gær fór upp­taka af um­ræð­um á Út­varpi Sögu um svo­kall­aða „hinseg­in fræðslu“, sem bæj­ar­stjórn Hafn­ar­fjarð­ar hyggst taka upp í grunn­skól­um bæj­ar­ins, eins og storm­sveip­ur um in­ter­net­ið. Þau sem hringdu inn virt­ust öll hafa mikl­ar áhyggj­ur af þess­um fyr­ir­ætl­un­um bæj­ar­yf­ir­valda. „Þetta er bara klám!“, „Er þetta sýni­kennsla? Er þetta verk­leg kennsla? Þarna á að sýna þeim eða kenna þeim...
Fyrirtæki sem borga illa eiga að stíga þetta skref...
Blogg

Maurildi

Fyr­ir­tæki sem borga illa eiga að stíga þetta skref...

Fyr­ir kenn­ara hafa síð­ustu vik­ur og mán­uð­ir ver­ið kunn­ug­legt stef. Þar til ný­lega hafði eng­in starfs­stétt á Ís­landi far­ið í verk­fall á þess­ari öld nema kenn­ar­ar. Að vísu var þessi rúmi ára­tug­ur af friði keypt­ur að mestu með ofsa­feng­inni lána­bólu og hruni í kjöl­far­ið – en frið­ur var það samt. Nú er frið­ur­inn úti. En af hverju var ekki frið­ur...

Mest lesið undanfarið ár