Siðrof, einkavæðing og rammaáætlun
Blogg

Guðmundur Hörður

Siðrof, einka­væð­ing og ramm­a­áætl­un

Harð­asti dóm­ur­inn yf­ir óvin­sælli rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks var kveð­inn upp af Vil­hjálmi Bjarna­syni, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þeg­ar hann gagn­rýndi fram­göngu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í mál­efn­um ESB og sagði hana dæmi um siðrof. Siðrof er stórt orð. Vís­inda­vef­ur­inn seg­ir oft­ast tal­að um siðrof þeg­ar sið­ferði­leg við­mið og al­mennt við­ur­kennd gildi í sam­fé­lag­inu víkja fyr­ir sið­leysi og upp­lausn, en orð­ið þýði bók­staf­lega sið­leysi eða...
Sundraðir ríkisstjórnarflokkar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sundr­að­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­ar

Rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir koma sann­ar­lega sundr­að­ir að samn­inga­borði at­vinnu­lífs­ins. Nú eru eng­ar kan­ín­ur dregn­ar úr hatti. Lands­fund­ir Fram­sókn­ar­flokks­ins sam­þykkt full­an stuðn­ing við kröfu um 300 þús­unda lág­marks­laun. Á með­an stend­ur fjár­mála­ráð­herra í deil­um við lán­þega. Full­yrð­ir að nú sé kom­inn nægj­an­leg­ur jöfn­uð­ur. En það koma eng­ar lausn­ir á kjara­deil­un­um við laun­þega. Enda tal­ar for­menn stjórn­ar­flokk­ana út og suð­ur. Stað­hæfa þeir að ekk­ert...
Opinberar aftökur í nýjum búningi
Blogg

Maurildi

Op­in­ber­ar af­tök­ur í nýj­um bún­ingi

Tutt­ug­asta og sjötta maí 1868 fór fram síð­asta op­in­bera af­tak­an í Bretlandi. Þá var norð­ur-írsk­ur að­skiln­að­ar­sinni hengd­ur fyr­ir mis­heppn­aða til­raun til að frelsa fé­laga sína úr haldi. Hjól­böru­sprengja hafði kostað 12 veg­far­end­ur líf­ið við fang­elsi í London. Um tvöþús­und áhorf­end­ur voru við­stadd­ir af­tök­una. Þeir gerðu hróp að hinum dauða­dæmda manni og sungu Rule Britt­ania þeg­ar hann féll gegn­um op­ið á...
Vigdísarviska
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vig­dís­ar­viska

Stjórn­mála­menn verða að vera með vissa eig­in­leika. Mennt­un er þar ekki endi­lega besti kost­ur, mennt­un í þeirri merk­ingu sem er í skólaask­anna lát­ið. Sem dæmi má nefna held ég að for­ysta Pírata á al­þingi sé ekki löng. Meira kem­ur til. Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar er aft­ur á móti með þá há­skóla­mennt­un sem ætti að nýt­ast sem best á þingi. Vig­dís Hauks­dótt­ir er...
Nietzsche fer til Noregs og Íslands
Blogg

Stefán Snævarr

Nietzsche fer til Nor­egs og Ís­lands

Heim­spek­ing­ur­inn Friedrich Nietzsche var bú­inn að liggja í sinni djúpu gröf í hundrað­og­fimmtán ár, hafði reynd­ar horf­ið heim­in­um fyrr. En svo ger­ist ár­ið 2015 að hann vakn­aði allt í einu til lífs­ins við að risa­stór krumla greip um hann og lyfti hon­um upp úr gröf­inni. Hristi hann þannig að mold­in hreins­að­ist af hon­um. Eins og menn grun­ar þá varð hann...
„Meðan ég lifði var þetta leiðin!“
Blogg

Maurildi

„Með­an ég lifði var þetta leið­in!“

Dæmi- og kímni­sög­urn­ar af Nasredd­in eru heims­þekkt­ar. Hann er enda elsku­leg­ur karakt­er sem auð­velt er að þykja vænt um, hvort sem er í hlut­verki trúðs­ins eða vitr­ings­ins. Ein sag­an fjall­ar um það þeg­ar Nasredd­inn ákvað að höggva grein af stóru tré. Hann sett­ist á grein­ina og byrj­aði að höggva hana milli sín og trjá­bols­ins. Mað­ur gekk þar hjá. Hon­um...
"Oops, I did it again..." Að gera Kötu Jak að frelsara
Blogg

Stefán Snævarr

"Oops, I did it again..." Að gera Kötu Jak að frels­ara

Ný­lega hafa ýms­ir álits­gjaf­ar sett fram þá til­lögu að vinstri­flokk­arn­ir fylki sér um Katrínu Jak­obs­dótt­ur í næstu kosn­ing­um, geri jafn­vel kosn­inga­banda­lag að hætti R-list­ans. Til­lög­urn­ar eru alls ekki slæm­ar. En ég hef á til­finn­ing­unni að a.m.k. sum­ir af til­lögu­mönn­um trúi á hana sem eins kon­ar frels­ara, góða höfð­ingj­ann sem öllu muni redda. Trú­in á góða höfð­ingj­ann/frels­ar­ann hef­ur ver­ið land­læg á...
Tapar Miliband?
Blogg

Stefán Snævarr

Tap­ar Mili­band?

Fyr­ir rétt rúm­um hálf­tíma var kjör­stöð­um lok­að í Bretlandi. Skoð­anakann­an­ir á kjör­stöð­um (ex­it polls) benda til þess að Íhalds­flokk­ur­inn vinni nokk­uð óvænt­an sig­ur, Verka­manna­flokk­ur­inn tapi þing­sæt­um. Gangi þetta eft­ir (sem er alls ekki víst) þá má ætla að þetta sé fyrst og fremst ósig­ur Ed Mili­bands, ekki sig­ur Ca­merons. Ed varð leið­togi Verk­manna­flokks­ins eft­ir sér­kenni­lega við­ur­eign við bróð­ur sinn, Dav­id....
Hver er staða vinsemdar á Íslandi?
Blogg

Lífsgildin

Hver er staða vin­semd­ar á Ís­landi?

Vin­semd gæti ver­ið öfl­ugt þjóð­gildi á Ís­landi. Vin­semd er dyggð, til­finn­ing og við­horf sem birt­ist í hugs­un og hegð­un fólks. Hún er hlýtt og þægi­legt við­mót gagn­vart öðr­um. Þjóð­gildi merk­ir siða­gildi sem telja má áber­andi í þjóð­fé­lag­inu, til dæm­is vin­semd. Borg­ar­ar lands­ins eru oft­ast vin­sam­leg­ir og þægi­leg­ir hver við ann­an. Það er alltaf kúnst en oft­ast lít­ill vandi að um­gang­ast...
Hver á upplýsingarnar um barnið þitt?
Blogg

Maurildi

Hver á upp­lýs­ing­arn­ar um barn­ið þitt?

Til að hægt sé að mark­aðsvæða mennta­kerfi þarf að búa til ein­falt mæli­kerfi um ár­ang­ur. Ein leið er sú að taka upp ávís­an­ir og leyfa for­eldr­um að velja skóla fyr­ir börn­in. Þá eru „bestu“ skól­arn­ir um leið þeir eft­ir­sótt­ustu. Önn­ur leið er að búa til sam­ræmda gæða­mæla (yf­ir­leitt sam­ræmd próf). Mæl­arn­ir segja þá til um gæð­in. Í stefnu­mörk­un fyr­ir mennt­un...
Spilaborg: Einveldi ráðherra og íslensku bankarnir
Blogg

Bréfin

Spila­borg: Ein­veldi ráð­herra og ís­lensku bank­arn­ir

Prelúdí­an sem söngl­aði inn­an rík­is­apparats­ins fyr­ir hrun er byrj­uð aft­ur að óma. Voða­lega veikt reynd­ar, en þó heyr­ist hver ein­asta nóta skýrt og greini­lega. Fiðlu­stef­ið hans Neró virð­ist vera spil­að í sí­fellu frá ráðu­neyt­um silf­ur­skeiða­stjórn­ar­inn­ar. Fjár­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp þess efn­is að einka­væða bank­anna á ný. Það er keim­líkt því frum­varpi sem var sam­þykkt þeg­ar ný þús­öld gekk í...
Súkkulaðicaca í stjórnmálaflórnum við Austurvöll
Blogg

Maurildi

Súkkulaðicaca í stjórn­mála­flórn­um við Aust­ur­völl

Nú­ver­andi stjórn­völd eru hægt en ör­ugg­lega að drag­ast inn í sömu sjálf­heldu og síð­asta rík­is­stjórn. Í fyrsta lagi er vax­andi gremja inn­an stjórn­ar­flokk­anna með að þeir njóti ekki sann­mæl­is fyr­ir það sem þeir telja sín mestu af­rek og stærstu grund­vall­ar­mál. „Stóra leið­rétt­ing­in“ er bú­in, far­in og skildi lít­ið eft­ir sig. Eng­ar vin­sæld­ir spruttu af þeim fræj­um. Síð­asta rík­is­stjórn átti sér...
Nýtt ofþenslurugl í Helguvík?
Blogg

Hellisbúinn

Nýtt of­þensl­urugl í Helgu­vík?

Mik­il um­ræða er nú með­al íbúa suð­ur með sjó um fyr­ir­hug­aða stór­iðju­væð­ingu í Helgu­vík. Þar stend­ur til að byggja tvær feikna stór­ar kís­il­málm­verk­smiðj­ur auk þess sem þeg­ar er haf­in bygg­ing ál­vers. Fram­kvæmd­ir við það hafa hins veg­ar leg­ið niðri um tíma en ekki er að heyra á for­svars­mönn­um Norð­ur­áls að þeir séu hætt­ir við áform sín. Þeir virð­ast því...
Var John Locke talsmaður mannréttinda?
Blogg

Stefán Snævarr

Var John Locke tals­mað­ur mann­rétt­inda?

Há­kon Helgi Leifs­son skrif­aði ágæta ádrepu um trúfrelsi í Stund­inni ný­lega. Hann seg­ir að heim­spek­ing­ur­inn John Locke (1632-1704) hafi ver­ið einn upp­hafs­manna frjáls­hyggju og ver­ið tals­mað­ur borg­ar­legra rétt­inda, ekki síst trúfrels­is. Af sam­heng­inu má ráða að Há­kon Helgi not­ar „borg­ara­leg rétt­indi“ í merk­ing­unni „mann­rétt­indi“. En mál­ið er ekki eins ein­falt og hann virð­ist halda. Eitt er fyr­ir sig að...
Úthlutunarnefnd lífsgæða hefur lokið störfum
Blogg

Stundarbrjálæði

Út­hlut­un­ar­nefnd lífs­gæða hef­ur lok­ið störf­um

Þessi fíni pist­ill fjall­ar um ungt fólk og mögu­leika þeirra á lífs­gæð­um í fram­tíð­inni. Hann er í raun hvatn­ing til ungs fólks um að taka mál­in í sín­ar hend­ur og krefjast lífs­skil­yrða sem eru í lík­ingu við það sem þekk­ist í ná­granna­lönd­un­um. Leigu­mark­að­ur­inn eins og hann er núna er að breyt­ast hægt og ró­lega í ófreskju og eng­in leið...

Mest lesið undanfarið ár