Afætur og andstæður
Blogg

Hellisbúinn

Afæt­ur og and­stæð­ur

Á for­síðu DV í dag má lesa um gráð­ug­ar afæt­ur sam­fé­lags­ins sem hirða í eig­in vasa millj­arða í formi risa­bónusa í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og bönk­um sem skila tug­millj­arða hagn­aði eft­ir að hafa gert þús­und­ir ís­lenskra fjöl­skyldna eigna­laus­ar. Sið­leys­ið og græðg­in er jafn­vel meiri en var fyr­ir Hrun. Á sama tíma birt­ist frétt á mbl.is um ung­an gæða­dreng sem ákvað að...
ÓNÝTUNGAR (FYRRI HLUTI)-Er allt ónýtt á Íslandi?
Blogg

Stefán Snævarr

ÓNÝTUNG­AR (FYRRI HLUTI)-Er allt ónýtt á Ís­landi?

Menn kann­ast flest­ir orð­ið „ónytj­ung­ur“, sem þýð­ir „sá sem ekki er til neins nýt­ur“. En þeir þekkja ör­ugg­lega ekki ný­yrði mitt „ónýtung­ur“. Ónýtung­arn­ir geta vel ver­ið nýt­ir borg­ar­ar. Þeir standa á því fast­ar en fót­un­um að allt sé ónýtt á Ís­landi og boða þessa skoð­un í blogg­færslu eft­ir blogg­færslu, blaða­grein eft­ir blaða­grein, á Eyj­unni, í Kjarn­an­um, á feis­bók, á síðu...
Alþingi fram á sumar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­þingi fram á sum­ar

Eng­in sátt er í sjón­máli hvað varð­ar þing­störf og af­greiðslu mála. Nú ræð­ir þing­meiri­hlut­inn í al­vöru að fram­lengja þing­störf­um fram á sum­ar. Rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir for­gangsr­aða nú frum­vörp­um. Mörg­um stjórn­ar­sinn­um til furðu er mak­ríll og ramm­a­áætl­un efst á list­an­um. Minni áhugi er á vel­ferð­ar­mál­um svo sem hús­næð­is­mál­um.
Sorgmæddur 17. júní?
Blogg

Krass

Sorg­mædd­ur 17. júní?

Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Nor­egs var í gær og að hon­um lokn­um byrja ég alltaf að telja nið­ur. Sá norski var hald­inn há­tíð­leg­ur þeg­ar ég var lít­il af því að amma var norsk. Sá ís­lenski, mán­uði síð­ar, var hald­inn enn há­tíð­legri. Á milli þeirra var tal­ið nið­ur. Í fyrra sendi ég for­sæt­is­ráð­herra þetta bréf um þjóð­há­tíð­ar­dag­inn: „Sæll Sig­mund­ur, ég er dag­far­sprúð mann­eskja en...
Trúa menn Bjarna?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Trúa menn Bjarna?

Mað­ur­inn á göt­unni, strætóbíl­stjór­inn putta­langi er bú­inn að fá nóg af rík­is­stjórn­inni. Hann gef­ur rík­is­stjórn­inni putt­ann. Vissu­lega er það strangt tek­ið ekki við hæfi að gefa fólki putt­ann og allra síst þeg­ar um lands­föð­ur er að ræða kom­andi úr stjórn­ar­ráð­inu. En það er bara svo freist­andi. Nú reyn­ir fjár­mála­ráð­herr­ann Bjarni Bene­dikts­son að sann­færa al­menn­ing um að fé­lags­mála­ráð­herr­ann skilji ekki hvernig...
Verðskulduð mannréttindaverðlaun
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Verð­skuld­uð mann­rétt­inda­verð­laun

Í dag var hald­inn há­tíð­leg­ur mann­rétt­inda­dag­ur Reykja­vík­ur­borg­ar og af því til­efni var mann­rétt­inda­verð­laun­um borg­ar­inn­ar út­hlut­að. Verð­laun­in eru ár­lega veitt ein­stak­ling­um, fé­laga­sam­tök­um eða hóp­um fólks sem hafa stað­ið vörð um mann­rétt­indi til­tek­inna hópa. Að þessu sinni hlutu að­stand­end­ur verk­efn­is­ins Frú Ragn­heið­ar verð­laun­in. Það þyk­ir mér sér­lega ánægju­legt þar sem hug­mynda­fræð­in sem þetta verk­efni Rauða kross­ins er byggt á er mér...
Er listnám þess virði?
Blogg

Listflakkarinn

Er list­nám þess virði?

Þetta er ekki blogg­póst­ur um hvort mað­ur þurfi mennt­un til að vera lista­mað­ur. Lista­fólk skap­ar list, mennt­að eð­ur ei, og mennt­un hef­ur gildi hvernig svo sem hún er not­uð eða ónot­uð. Ég varð bara hugsi þeg­ar ég skoð­aði þessa frétt rétt áð­an: http://www.art­and­educati­on.net/school_watch/entire-usc-mfa-1st-ye­ar-class-is-dropp­ing-out/ Heilt meist­ara­nám í hönn­un hætti hjá mjög flott­um banda­rísk­um lista­há­skóla til að mót­mæla hversu hátt gjald...
Og þess vegna eru alltaf stríð
Blogg

Krass

Og þess vegna eru alltaf stríð

Marg­ir sjá sér hag í að hefja stríð enda alltaf tals­verð­ir ætl­að­ir eða raun­veru­leg­ir hags­mun­ir að baki. Sama gild­ir oft­ast um önn­ur vopn­uð átök þótt stund­um kvikni þau á ör­skammri stundu og virð­ist full­kom­lega óskipu­lögð. Skilj­an­lega er mik­ill mun­ur á því hvort fólki finnst vopn­uð átök eiga rétt á sér eða ekki. Mesti mun­ur­inn á stríði og róst­um er svo...
Óttar um Megas
Blogg

Stefán Snævarr

Ótt­ar um Megas

Bóka­for­lagið Skrudda gaf út á dög­un­um bók Ótt­ars Guð­munds­son­ar um Megas og ber hún hið frum­lega heiti (Esen­is tesen­is tera) viðr­ini veit ég mig vera. Megas og dauða­synd­irn­ar. Ótt­ar bend­ir á að dauða­synd­ir á borð við græðgi, hroka og ágirnd leiki mik­il­vægt hlut­verk í heimi Megas­ar. En Ótt­ar hefði mátt ígrunda þessa stað­hæf­ingu með kerf­is­bundn­um hætti því hug­mynd­in er merki­leg....
„Unglingauppreisn“ bæld niður í Ljónsborg
Blogg

Maurildi

„Ung­linga­upp­reisn“ bæld nið­ur í Ljóns­borg

Singa­púr er merki­legt ríki. Í ár hef­ur það ver­ið sjálf­stætt í ná­kvæm­lega hálfa öld. Á þess­ari hálfu öld hef­ur það kom­ist í fremstu röð ríkja. Hvergi er hærra hlut­fall auðjöfra. Ung­barnadauði er sá lægsti í heim­in­um og mennta­kerf­ið í toppklassa. Singa­púr er borg­ríki. Nafn­ið þýð­ir bók­staf­lega „Ljóns­borg“, sem er nokk­uð skond­ið því eng­in ljón eru í þess­um heims­hluta. Svo virð­ist...
Er einhver hræddur við siðareglur?
Blogg

Lífsgildin

Er ein­hver hrædd­ur við siða­regl­ur?

Starf í stjórn­mál­um er göf­ugt vegna þess að sá eða sú sem stund­ar það á að vinna að ham­ingju og heill þjóð­ar sinn­ar. Siða­regl­ur veita fólki í stjórn­mál­um styrk til að ganga þenn­an veg en mikl­ar kröf­ur eru gerð­ar til þeirra sem starfa í stjórn­mál­um. Al­manna­heill er mæli­kvarð­inn í stjórn­mál­um. „Er við­mið til­tek­inn­ar ákvörð­un­ar, frum­varps eða laga hags­mun­ir al­menn­ings?“ er...
Stóra Gammamálið og dauða bókmenntafræðin
Blogg

Listflakkarinn

Stóra Gamm­a­mál­ið og dauða bók­mennta­fræð­in

Uni­versity politics are vicious precisely because the stakes are so small- Henry Kissin­ger Bragi læt­ur gamm­inn geysa Hver hef­ur ekki gam­an af því þeg­ar skáld og gagn­rýn­end­ur fara í hár sam­an. Að minnsta kosti hef ég gam­an af því, og því líka að taka þátt. Stóra Braga-mál­ið, eða Gamma-mál­ið hófst þeg­ar að­dá­end­ur Braga Ólafs­son­ar á Druslu­bóka og Doðranta blogg­inu...
Vill Alþingi stríð?
Blogg

Um þetta vil ég segja eftirfarandi

Vill Al­þingi stríð?

Hug­mynd­in að baki svo­kall­aðri ramm­a­áætl­un var að inn­an henn­ar yrði virkj­ana­kost­um á Ís­landi rað­að í flokka eft­ir því hvort þeir teld­ust fýsi­leg­ir og hag­kvæm­ir án veru­legra nátt­úru­spjalla eða hvort rétt væri að vernda þá vegna sér­stöðu sinn­ar í þágu kom­andi kyn­slóða. Um þetta ferli hef­ur ríkt nokk­uð góð sátt í nokk­ur ár þótt stjórn­mál­in hafi alltaf tek­ist á við vís­ind­in...
Eru verkföll úrelt?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eru verk­föll úr­elt?

Alltaf þeg­ar verk­falls­vopn­inu er beitt koma fram um­ræð­ur um verk­falls­rétt­inn og hversu úr­elt­ur hann er. Í stuttu máli er það vegna þess að ann­að hvort eru menn hrein­lega á móti því að launa­fólk hafi verk­falls­rétt, eða sett fram af smá skiln­ings­leysi. Ég er til­tölu­lega op­inn fyr­ir því að verk­falls­vopn­inu sé breytt. Sé ekki sljótt vopn síð­ustu iðn­ald­ar. En ég er...
Einstakar náttúruminjar eyðilagðar
Blogg

Hellisbúinn

Ein­stak­ar nátt­úru­m­inj­ar eyði­lagð­ar

Skammt vest­an við Bláa lón­ið og Svartsengi er að finna magn­að­ar gos­minj­ar frá Reykja­neseld­um á 13. öld. Þetta eru Eld­vörp, röð gos­gíga sem teygja sig 10 kíló­metra frá norð­austri til suð­vest­urs eft­ir sprungu­stefn­unni sem ein­kenn­ir eld­stöðv­arn­ar á vest­an­verð­um Reykja­nesskag­an­um. Í jarð­sögu Ís­lands hafa sprungugos flest orð­ið und­ir jökli og skil­ið eft­ir mó­bergs­mynd­an­ir eins og hina áhuga­verðu mó­bergs­hryggi en slík­ar jarð­mynd­an­ir...

Mest lesið undanfarið ár