Alþingi: Hver er gíslinn?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­þingi: Hver er gísl­inn?

Jón Gunn­ars­son al­þm. hef­ur ver­ið einna dug­leg­ast­ur að halda á dag­skrá breyt­ing­ar á ramm­a­áætl­un um ork­u­nýt­ingu. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur mó­ast hraust­lega og störf al­þing­is löm­uð. Jón tel­ur að minni­hlut­inn hafi tek­ið þing­ið í gísl­ingu. En er það svo? Í píp­un­um liggja 42 mál þar sem sam­komu­lag er í 31 máli. Gæti ver­ið að lausn­in liggi í því að taka Ramm­ann af...
Smá veruleikatjékk
Blogg

Hellisbúinn

Smá veru­leika­tjékk

Næst þeg­ar þú kem­ur heim úr mat­vöru­búð, settu þá vör­urn­ar á eld­hús­borð­ið áð­ur en þú rað­ar þeim í ís­skáp­inn og eld­hús­skáp­ana. Þannig sérðu bet­ur hvað þú færð fyr­ir pen­ing­inn. Þetta á eft­ir að slá þig ut­anund­ir. Fyr­ir þetta smá­ræði á með­fylgj­andi mynd þurfti ég að greiða 9,265 krón­ur í Kaskó. Það er ekki eins og allt sé löðr­andi í mun­að­ar­vöru...
ÓNÝTUNGAR ( ÞRIÐJI HLUTI)-Græðgi, lánamál o.fl
Blogg

Stefán Snævarr

ÓNÝTUNG­AR ( ÞRIÐJI HLUTI)-Græðgi, lána­mál o.fl

Ég sagði í lok síð­ustu færslu að ég hygð­ist ræða græðg­is- og lána­mál í þriðja og síð­asta hluta Ónýtunga­bálks. Græðg­in Dæmi um ís­lenska græðgi er sú stað­reynd að íbúð­ir eru mun stærri á Ís­landi en í Sví­þjóð. Stað­töl­ur sýna að með­al-Ís­lend­ing­ur hef­ur til um­ráða tíu fer­metr­um meira íbúð­ar­rými en með­al-Sví­inn. (hér eru sænsk­ar töl­ur) (og hér eru ís­lensk­ar...
Dagur byltingar er runninn upp. Komdu.
Blogg

Krass

Dag­ur bylt­ing­ar er runn­inn upp. Komdu.

Við er­um mörg í sam­fé­lag­inu sem för­um í gegn­um dag­inn, ár­ið, líf­ið með því að hugsa í sí­fellu: Nú set ég ann­an fót­inn fram fyr­ir hinn. En loks­ins er dag­ur von­ar runn­inn upp. Bylt­ing. Við bú­um í sam­fé­lagi þar sem hið inn­an­tóma ræð­ur ríkj­um. Þar sem ekk­ert skipt­ir máli sem skipt­ir máli. Við er­um inn­an­tómt sam­fé­lag. Það vant­ar í okk­ur...
Alþingi í upplausn – hugleiðingar eftir lestur pistils
Blogg

Maurildi

Al­þingi í upp­lausn – hug­leið­ing­ar eft­ir lest­ur pist­ils

Ás­geir Berg skrif­ar skín­andi pist­il á Kjarn­ann um ástæðu þess að allt er í upp­lausn á Al­þingi. Ein af nið­ur­stöð­um pist­ils­ins er sú að vandi þings­ins verði ekki leyst­ur með því einu að kjósa inn ann­að (betra) fólk en sit­ur þar nú. Vand­inn sé kerf­is­læg­ur. Þing­menn hafi hags­muni af stöð­ug­um skær­um og þeim sé refs­að sem rétti fram sátt­ar­hönd....
Fimm ástæður þess að Júróvisjón er í andaslitrunum
Blogg

Maurildi

Fimm ástæð­ur þess að Júróvi­sjón er í anda­slitr­un­um

Evr­ópska söngv­akeppn­in hef­ur lík­lega aldrei ver­ið betri – en hún hef­ur held­ur aldrei ver­ið jafn aug­ljós­lega við dauð­ans dyr. 1. Keppn­in er of löng. Keppn­in í ár byrj­aði vel. Fyrstu lög­in voru nokk­uð góð. Þeg­ar um þriðj­ung­ur var lið­inn af henni komu nokk­ur mjög sterk lög í röð (Nor­eg­ur, Sví­þjóð, Kýp­ur, Ástr­al­ía, Belg­ía, Aust­ur­ríki) en eft­ir það fjölg­aði lög­um sem...
Rofið og raunveruleikinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Rof­ið og raun­veru­leik­inn

Sig­mund­ur Dav­íð for­sæt­is­ráð­herra er að mörgu­leyti prúð­ur og hug­rakk­ur mað­ur. En hann á það til að fara í vind­myll­urn­ar. Að­spurð­ur um lágt gengi rík­is­stjórn­ar seg­ir hann: -"Að ein­hverju leyti skýrist þetta kannski á þessu rofi milli raun­veru­leika og skynj­un­ar eða um­fjöll­un­ar.-" Það má vera að það megi skýra þetta svar á marga vegu. Pruf­um: Kjós­end­ur eru fífl og al­mennt...
ÓNÝTUNGAR (ANNAR HLUTI)-Launamál o.fl.
Blogg

Stefán Snævarr

ÓNÝTUNG­AR (ANN­AR HLUTI)-Launa­mál o.fl.

Ég ákvað að skipta færsl­unni í þrennt, ekki bara tvennt þar eð síð­ari hlut­inn var orð­inn ógn­ar­lang­ur. Í þess­um hluta hyggst ég beina sjón­um mín­um að launa­mál­um. Í þriðja og síð­asta hluta verða græðgi, lána­mál og sam­særis­kenn­ing­ar í fyr­ir­rúmi. Mun­ur á auðs- og eigna­dreif­ingu En fyrst ein at­huga­semd. Fólk virð­ist halda að ný­leg­ar töl­ur um auðs- og eigna­dreif­ingu á Ís­landi...
Evrópuhroki og Ísrael
Blogg

Maurildi

Evr­ópu­hroki og Ísra­el

Mér er álíka illa við Ísra­el eins og næsta manni. Ísra­el er sjúkt tré. Þar með er þó auð­vit­að ekki sagt að all­ir lim­ir þess séu sjúk­ir. Síð­asta sól­ar­hring­inn eða svo hef ég séð marga ausa skömm­um í átt að Ísra­el­um vegna þátt­töku þeirra í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Á sum­um má skilja að tíma­bært sé að við Evr­ópu­bú­ar hætt­um að...
Samráðshringur orkufyrirtækjanna
Blogg

Guðmundur Hörður

Sam­ráðs­hring­ur orku­fyr­ir­tækj­anna

Sam­ráðs­hring­ir eru eitt­hvert mesta skað­ræði sem sam­fé­lög sitja uppi með. Við þekkj­um nokk­ur slík dæmi hér á landi og lík­lega er sam­ráðs­hring­ur olíu­fé­lag­anna þekkt­ast­ur þeirra. Nú sýn­ist mér vera að skap­ast jarð­veg­ur fyr­ir ólög­legt sam­ráð á öðr­um orku­mark­aði hér á landi – raf­orku­mark­aðn­um. Veiga­mikl­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar með nýj­um raf­orku­lög­um ár­ið 2003 með það að mark­miði að skapa...
Milli sirkuss og svefns, Parísar og Brussel
Blogg

Listflakkarinn

Milli sirk­uss og svefns, Par­ís­ar og Brus­sel

Eitt af því sem ég elska við Brus­sel á vor­in eru grænu páfa­gauk­arn­ir sem skyndi­lega birt­ast í trján­um (sér­stak­lega við tjarn­irn­ar í Ix­ell­es þar sem þeir falla vel inn) og garga. Af ein­hverj­um ástæð­um hef­ur páfa­gauk­um sem slopp­ið hafa frá eig­end­um náð að fjölga sér og mynda ný­lend­ur hér en ekki sunn­an Brus­sel í borg­um eins og Par­ís. Það er...
Alþingi: Óformleg sáttanefnd um þinglok
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­þingi: Óform­leg sátta­nefnd um þinglok

Þing­menn úr stjórn­ar­lið­inu leita nú sátta um þinglok. Þar er Guð­laug­ur Þór Þórða­son og fleiri, jafn­vel Brynj­ar Ní­els­son. Nálg­un­in er í gegn­um Öss­ur Skarp­héð­ins­son sem kann kattasmöl­un. Eina sam­komu­lag til þessa var að fresta þing­fundi fram yf­ir flutn­ing Ís­lands í Eurovisi­on. Fram að þessu hafa hnef­ar ver­ið á lofti og menn tal­ast ekki við á ís­köld­um göng­um al­þing­is. Einnig heyr­ist...
Að virkja í huganum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að virkja í hug­an­um

For­sæt­is­ráð­herra tal­aði af sér. Stjórn­arsinn­ar hafa í sí­fellu bent á að það að færa virkj­un­ar­kost úr bið­flokk í nýt­ing­ar­flokk sé það sama og virkja. Skoð­um fr­eu­díska tungu SDG: "Af því að hér er tal­að mik­ið um fag­leg­heit þá hef­ur verk­efn­is­stjórn í öðr­um áfanga fjall­að um virkj­un­ar­kost­ina þrjá í Þjórsá, Skrok­köldu og Haga­vatn. Eins og bent var á hér áð­an hef­ur...
Stjórnarskrá: Breyta hverju?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Breyta hverju?

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins birt­ist nú lands­mönn­um sem frels­andi eng­ill stjórn­ar­skrár­breyt­inga. Ekki það að hann komi með stein­töfl­ur af breyt­ing­um. Hann vill breyta ákvæði um eign auð­linda sem eng­inn get­ur ver­ið á móti og svo op­inn fyr­ir breyt­ing­um á ákvæð­um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um. Í raun ekk­ert nýtt í þessu og því sem Birg­ir Ár­manns­son var bú­inn að kynna. Mið­að við til­lög­ur stjórn­laga­ráðs -...

Mest lesið undanfarið ár