Uppgötvanir vikunnar í París
Blogg

Listflakkarinn

Upp­götv­an­ir vik­unn­ar í Par­ís

Par­ís hef­ur lengi ver­ið borg­in sem ég hefði átt að búa í en bjó ekki í. Nú loks­ins stend­ur til að leið­rétta það. Sam­band mitt við borg­ina byrj­aði af al­vöru þeg­ar ég fór út í skipti­nám við Par­is 8. Það var ósköp fynd­in önn. Ég hafði þeg­ar ver­ið þrjá mán­uði í Frakklandi, bú­inn að vinna við upp­vask á strand-veit­inga­stað/tjald­stæði við...
Hernám í sjötíu og fimm ár
Blogg

Stefán Snævarr

Her­nám í sjö­tíu og fimm ár

Mig minnti að Bret­ar hefðu her­num­ið Ís­land þann tí­unda júní 1940 og ætl­aði að blogga um mál­ið á sjö­tug­asta og fimmta af­mæl­is­deg­in­um. En svo kom í ljós að ég hafði far­ið mán­að­ar­villt, her­nám­ið hófst þann tí­unda maí. Betra er seint en aldrei, ég nota nú tæki­fær­ið til að minn­ast þessa ör­laga­ríka at­burð­ar. Lang­tíma­áhrif Þó hyggst ég ekki ræða ein­staka...
Hefur framlag til samfélagsins einhvern tímann verið metið til launa?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Hef­ur fram­lag til sam­fé­lags­ins ein­hvern tím­ann ver­ið met­ið til launa?

Við lif­um í sam­fé­lagi þar sem fólk vinn­ur hörð­um hönd­um störf sem myndu, ef þau yrðu ekki unn­in, riða því til falls. Þessi störf eru æði mis­jöfn og krefjast sum náms og önn­ur ekki. Fyr­ir þessi störf eru yf­ir­leitt borg­uð lág laun og stjórn­völd hafa alla tíð hrætt lýð­inn með því að þeir geti ómögu­lega borg­að þeim sóma­sam­leg laun þar...
Pirringur kjósenda
Blogg

Gísli Baldvinsson

Pirr­ing­ur kjós­enda

Enn birt­ast skoð­anakann­an­ir um slæmt gengi fimm­flokks­ins. Ég bæti Bjartri Fram­tíð við fjór­flokk­inn því í nær þrjá ára­tugi hef­ur ís­lenskt flokka­kerfi ein­kennst af fimm flokk­um á al­þingi þar sem sjötti flokk­ur­inn hef­ur kom­ið inn und­ir ýms­um nöfn­um. Ljóst er að samruni fé­lags­hyggju­flokk­ana um alda­mót­in hef­ur mistek­ist. Trygg­ir kjós­end­ur fjór­flokks­ins yf­ir­gefa hann og ný­ir eldri ald­urs­flokk­ar kjósa ný­lið­ann Pírata. Get­ur ver­ið...
Flugvellir; Geta breytt lögum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Flug­vell­ir; Geta breytt lög­um

Þó segja megi að sjálfs­for­ræði sveit­ar­fé­laga sé bund­in í stjórn­ar­skrá þá er sá hæng­ur á að al­þingi get­ur ráðsk­ast með skipu­lags­mál sveit­ar­fé­laga ef "al­manna­hags­mun­ir eru í húfi" eins og það er orð­að. Þá er bara spurn­ing­in hvað eru al­manna­hags­mun­ir. Auð­vit­að loð­ið og teygj­an­legt orð­tak. Í stjórn­ar­skránni stend­ur: -78. gr. [Sveit­ar­fé­lög skulu sjálf ráða mál­efn­um sín­um eft­ir því sem lög ákveða....
Að reykja eða reykja ekki maríjúana – er það spurningin?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Að reykja eða reykja ekki maríjú­ana – er það spurn­ing­in?

Um­ræða um lög­leið­ingu fíkni­efna hef­ur ver­ið áber­andi síð­ast­lið­in miss­eri. A.m.k. tveir stjórn­mála­flokk­ar voru með af­glæpa­væð­ingu fíkni­sjúk­dóms­ins á stefnu­skrá sinni til Al­þing­is­kosn­inga 2013; Dög­un og Pírat­ar. Hafa ber í huga að af­glæpa­væð­ing fíkni­sjúk­dóms­ins hef­ur ekki endi­lega neitt með lög­leið­ingu fíkni­efna að gera. Af­glæpa­væð­ing styð­ur vissu­lega við þá hug­mynd að fíkl­ar sem eru með neyslu­skammta á sér séu ekki með­höndl­að­ir sem glæpa­menn,...
Klofnar FIFA?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Klofn­ar FIFA?

Það kem­ur öll­um við hver fer með fjár­hald hjá al­þjóða­sam­bandi knatt­spyrnu­manna FIFA. Þeir sem styrkja sam­band­ið eru ein­mitt þeir sömu sem ætl­ast til að við velj­um þjón­ustu og vör­ur þeirra. Það fjar­ar veru­lega und­an nú­ver­andi for­seta enda barna­skap­ur að telja að hann sé ábyrgð­ar­laus af rekstri sam­bands­ins. Nokk­uð skrít­ið að helstu sam­starfs­menn hans sitja nær all­ir í fang­elsi fyr­ir kær­ur...
Gengi Pírata: Refsing eða breyting?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Gengi Pírata: Refs­ing eða breyt­ing?

Gengi Pírata í skoð­ana­könn­un­um er ótrú­leg. Man ekki í svip­an eft­ir því að nýr flokk­ur hafi svo lengi mælst með mesta fylg­ið. Einnig er at­hygl­is­vert fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem varla nær sér yf­ir 25% mark­ið. Pírat­ar eru bók­staf­lega bún­ir að plokka allt fylgi unga fólks­ins af Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Kæmi ekki á óvart að Pírat­ar tækju und­ir kröf­una um lækk­un kosn­inga­ald­urs í 16...

Mest lesið undanfarið ár