Seinustu manneskjurnar
Blogg

Listflakkarinn

Sein­ustu mann­eskj­urn­ar

Fyrsti hluti Það gæti ver­ið að nú sé runn­in upp sein­asta öld mann­eskj­unn­ar sem ráð­andi afli á jörð­inni. Ég er ekki að tala um út­rým­ingu, heimsenda sök­um meng­unn­ar, kjarn­orku­styrj­ald­ar eða nátt­úru­hörm­unga. Það þarf líka býsna margt til að losna við teg­und sem kom­in er á hvert horn jarð­ar og með sam­fé­lög á öll­um tæknistig­um. Fyr­ir stuttu síð­an var til­kynnt...
Ketill skrækur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ketill skræk­ur

„Sjá­ið hvernig ég tók hann, pilt­ar?“ sagði Ketill skræk­ur í skjóli Skugga-Sveins. Þannig fannst mér ut­an­rík­is­ráð­herra láta á al­þingi í dag. Ég er í raun sorg­mædd­ur hvernig er kom­ið fyr­ir al­þingi og al­þing­is­menn­ing­unni. Það sést best á því að ég er hætt­ur að skrifa al­þingi með stór­um staf. Êg er reynd­ar ekki kom­inn á þann stað að hætta að kjósa...
Viðmót velferðarkassana
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Við­mót vel­ferð­ar­kass­ana

Nú stend­ur yf­ir Fund­ur fólks­ins, þriggja daga há­tíð um sam­fé­lags­mál að nor­rænni fyr­ir­mynd. Formi há­tíð­ar­inn­ar er ætl­að að færa um­ræð­una nær fólk­inu og brjóta að­eins upp hvernig rætt er um þessi mál. Sett­ar hafa ver­ið upp tjald­búð­ir þar sem full­trú­ar stjórn­mála­flokka og ým­issa fé­laga­sam­taka taka á móti gest­um og spjalla. Einnig eru haldn­ir fyr­ir­lestr­ar og alls kyns aðr­ir skemmti­leg­ir...
Lög á samningsrétt
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lög á samn­ings­rétt

Það má full­yrða að lög verða sett á vinnu­deil­ur. Þetta er tromp­ið í erm­inni sem rík­ið get­ur sett í eig­in deilu. Ég man vel þeg­ar lög voru sett á kenn­ara haust­ið 2004 og var eitt fyrsta embættis­verk Hall­dórs Ás­gríms­son­ar sem for­sæt­is­ráð­herra. Sam­kvæmt þá­ver­andi lög­um var gef­inn viku frest­ur til (nauða)samn­inga ann­ars færi deil­an í gerð­ar­dóm. Svip­að mun vera á dag­skrá...
Femínistar hafa rangt fyrir sér og Evrópusambandið er stórhættulegt!
Blogg

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Femín­ist­ar hafa rangt fyr­ir sér og Evr­ópu­sam­band­ið er stór­hættu­legt!

Stuð­aði fyr­ir­sögn­in þig? Varstu pirr­að­ur/pirr­uð? Ef skoð­un ein og sér ger­ir þig reiða/n ætt­ir þú kannski að end­ur­skoða lífs­gild­in þín. Sjálf­ur er ég ekki sak­laus þeg­ar kem­ur að þessu. Hver hef­ur ekki lent í því að hafa rúll­að nið­ur í tíma­lín­una sína á face­book og allt í einu birt­ist pist­ill eða grein þar sem fyr­ir­sögn­in er stuð­andi eða stað­hæf­ir eitt­hvað...
Gjaldeyrishöft: Fugl í skógi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Gjald­eyr­is­höft: Fugl í skógi

Mér finnst fólk full ákaft að hengja hrós á for­sæt­is- og fjár­mála­ráð­herra fyr­ir stjórnkænsku við los­un gjald­eyr­is­hafta. Í raun hef­ur lausn­in ver­ið ljós nær ár­um sam­an en síð­ustu mán­uði hafa stjórn­ar­flokk­arn­ir skipst á ágrein­ingi um loka­lausn. Það þarf ekki ann­að en benda á sí­felld­ar yf­ir­lýs­ing­ar fjár­mála­ráð­herra um los­un hafta á næstu klukku­stund­um. Af­burða­fólk bak við lausn­ina má þakka. En höf­um...
Íslenska mannafatanefndin
Blogg

Listflakkarinn

Ís­lenska mannafata­nefnd­in

Það fer í taug­arn­ar á mér hvað fólk get­ur ver­ið smekk­laust. Sum­ir for­eldr­ar klæða unga­börn í bangsa­bún­inga, aðr­ir for­eldr­ar gegn­um­sýra sína af steríótýp­um með því að klæða stráka í of­ur­hetju­bún­inga og stelp­ur í prins­essukjóla. Þess vegna legg ég til ís­lenska mannafata­nefnd. Ekki bara til að vernda börn­in held­ur til að passa upp á að þjóð­leg klæða­hefð verði ekki fyr­ir of...
Noregur, Svíþjóð og þrúgandi sáttamenning
Blogg

Stefán Snævarr

Nor­eg­ur, Sví­þjóð og þrúg­andi sátta­menn­ing

Ég bjó í Sví­þjóð einn vet­ur, þá sex­tán vetra sveinn. Eitt sinn átti ég orðastað við ís­lensk­an lækni sem þar hafði bú­ið um nokk­urt skeið. Við rædd­um um­ræðu­menn­ingu Svía. Hann sagði „þeir sem taka þátt í op­in­berri um­ræðu í Sví­þjóð eru eins og hluti af læm­ingja­hjörð, þeir hlaupa all­ir í sömu átt­ina“. Ná­ið skyld­menni mitt horfði á sjón­varps-um­ræð­ur sænskra flokks­leið­toga...
Skagfirsk rökfærsla?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Skag­firsk rök­færsla?

Fyr­ir­sögn­in er í spurn­ar­formi því ekki vil ég styggja marga skag­firska vini mína. En spurn­ing­in kom í hug­ann þeg­ar ég las frétt þess efn­is að ut­an­rík­is­ráð­herra (sem hef­ur 2,4 fallt at­kvæð­is­mátt á við mig í Krag­an­um) full­yrð­ir að stétt­ar­fé­lag­ið BHM sé stýrt að Sam­fylk­ing­unni. Því­lík­ur dóna­skap­ur. Ef til vill er þetta fram­sókn­ar­regla að sé ein­hver flokks­mað­ur taki við ábyrgð­ar­stöðu í...
Var íslenskt samfélag hakkað?
Blogg

Listflakkarinn

Var ís­lenskt sam­fé­lag hakk­að?

The medi­um is the messa­ge- Mars­hall McLu­h­an Mér finnst skrít­ið hvernig ís­lensk­ir kjós­end­ur flakka. Það gleð­ur mig að fá­ir séu enn svo flokks­bundn­ir að þeir íhugi ekki aðra val­kosti. Flokks­holl­usta er ávís­un upp á spill­ingu þar sem flokk­un­um er aldrei refs­að í kosn­ing­um fyr­ir jafn­vel al­var­leg af­brot og hroka. Ég skil vin­sæld­ir Pírata vel, þeir sýna heið­ar­leika, stað­festu og tala...
Yfirlýsing
Blogg

Hellisbúinn

Yf­ir­lýs­ing

Und­an­far­ið hef ég ver­ið að und­ir­búa ljós­mynda­sýn­ingu sem stóð til að setja upp í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar á Ljós­anótt. Þótti mér mik­ill heið­ur að þessu tæki­færi enda er Ljósa­næt­ur­sýn­ing Lista­safns­ins jafn­an fjöl­sótt­asta sýn­ing árs­ins. Ætl­aði ég þar að sýna afrakst­ur 10 ára vinnu sem fólst í því að ljós­mynda þá stór­brotnu nátt­úru sem Reykja­nesskag­inn hef­ur að geyma. Vil ég þakka Val­gerði...
Íslandistan?
Blogg

Smári McCarthy

Ís­land­ist­an?

Fyr­ir nokkr­um dög­um fór ég út að borða með nokkr­um vinnu­fé­lög­um mín­um, sem vinna með mér að því að rann­saka og upp­lýsa um skipu­lagða glæp­a­starf­semi og spill­ingu út um all­an heim. Ég ákvað að leggja fyr­ir þau þraut: þau ættu að giska á um hvaða land væri tal­að. Svo lýsti ég at­burð­ar­rás­inni á Ís­landi í kring­um fjár­kúg­un­ar­tilraun­ina, um meint fjár­hag­stengsl...
Aðför að samningsrétti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að­för að samn­ings­rétti

Þeir sem hafa kom­ið ná­lægt kjara­samn­ing­um vita að þeg­ar rík­is­vald­ið hrifs­ar miðl­un­ar­rétt­inn til sín, sér­lega þeg­ar það er ann­ar samn­ings­að­ili þá er það svipt­ing samn­ings­rétt­ar. Þetta virð­ist verða leið rík­is­stjórn­ar Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar -leið sem all­ir hljóta að for­dæma. Von­andi sér stjórn­ar­and­stað­an mis­rétt­ið og mót­mæl­ir kröft­ug­lega á mánu­dag.
Eru furðusögur til?
Blogg

Listflakkarinn

Eru furðu­sög­ur til?

Þetta blogg er fram­hald af þess­ari grein. Eru furðu­sög­ur til? Skil­grein­ing­in er að minnsta kosti til en hún rek­ur ætt­ir sín­ar til blaðs­ins furðu­sög­ur og þá var hug­tak­ið þýð­ing á weird ficti­on. Í dag er orð­ið not­að til skipt­is til að tala um fant­as­íu-bæk­ur eða jafn­vel all­ar bók­mennt­ir sem að ein­hverju leyti not­ast við óraun­sæ element, bæði galdra-raun­sæi, þjóð­sög­ur,...
Vindur Egils
Blogg

Undir sama himni

Vind­ur Eg­ils

Eg­ill Helga­son hneyksl­ast yf­ir at­gangi fjöl­miðla und­an­far­ið, í kjöl­far frétta um meinta að­komu for­sæt­is­ráð­herra að fjár­mögn­un DV. Ef marka má 2-3 ör­stutt blogg Eg­ils um mál­ið, virð­ist hann telja fjár­kúg­un­ina þann vink­il sem ræða má um - en ekk­ert ann­að. At­huga­semd­ir Eg­ils rifj­uðu upp fyr­ir mér gagn­rýni sem hann fékk á sig í fe­brú­ar 2008, eft­ir að hafa hleypt...
Eru fagurbókmenntir til?
Blogg

Listflakkarinn

Eru fag­ur­bók­mennt­ir til?

Á Ís­landi hafa geira­bók­mennt­ir lengi þótt hafa átt und­ir högg að sækja. Mis­kunn­ar­laust grín var gert að þeim sem vog­uðu sér að skrifa vís­inda­sög­ur, ástar­sög­ur, glæpa­sög­ur og eig­in­lega allt sem ekki flokk­að­ist til fag­ur­bók­mennta. Hvað svo sem það orð þýð­ir. Rit­höf­und­ur­inn Stefán Máni kom með kenn­ingu um það þeg­ar hann var í við­tali við DV og sagði fag­ur­bók­mennt­ir ein­ung­is fínt...

Mest lesið undanfarið ár