Versló vill samræmdu prófin sín aftur
Blogg

Maurildi

Versló vill sam­ræmdu próf­in sín aft­ur

Fæst fólk er því mið­ur með­vit­að um átakalín­ur í ís­lensk­um mennta­mál­um. Menn taka skóla­kerf­inu sem gefn­um hlut og hafa ann­að hvort þá skoð­un að allt sé í himna lagi eða að allt sé í kalda kol­um. Raun­in er sú að al­þjóð­leg­ar stefn­ur og straum­ar leika um ís­lenskt sam­fé­lag að þessu leyti sem öðru. Setu­lið skóla­kerf­is­ins Þeg­ar skóla­stjóri Versló kem­ur fram...
Kastljós: Furðulegt fliss
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kast­ljós: Furðu­legt fliss

For­stjóri Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands er emb­ætt­is­mað­ur. Er með rétt­indi og skyld­ur sem slík­ur. Kast­ljós gær­dags­ins beind­ist að sjúkra­vist og gæði þeirr­ar þjón­ustu. For­stjóri Land­spít­al­ans sem jafn­framt er eft­ir­lits­að­ili þjón­usu sem Sinna sel­ur rík­inu með sjúkra­vist­un. Kast­ljós­ar­menn höfðu einnig unn­ið vinnu sína og lögðu fram fjölda mis­fellna í þjón­ustu Sinnu. Hér virð­ist enn einu sinni einka­væð­ing hafa mistek­ist líkt og hann vissi...
Þjóð á nippi byltingar
Blogg

Maurildi

Þjóð á nippi bylt­ing­ar

Geir­vörtu­bylt­ing­in sner­ist í kjarna sín­um ekki um það hvort brjóst væru kyn­færi. Hún sner­ist um skömm, sekt­ar­kennd og sam­taka­mátt. Eft­ir­skjálft­ar hafa síð­an geng­ið yf­ir. Að­al­lega á sam­skiptamiðl­um. Sex­dags­leik­inn og kon­ur tala eru dæmi um það. Og það var ein­stak­lega fal­legt þeg­ar fólk skipti út and­lits­mynd­um á Face­book fyr­ir sam­stöðu­tákn með fórn­ar­lömb­um kyn­ferð­isof­beld­is. Mót­mæli eða gagn­rýni á uppá­tæk­in hafa ver­ið veiklu­leg....
Ertu með hausinn upp í „****gatinu á þér“?
Blogg

Stundarbrjálæði

Ertu með haus­inn upp í „****gat­inu á þér“?

„Vona að þetta fólk geti rif­ið haus­inn út úr rass­gat­inu á sér bara þenn­an eina dag." Þessi huggu­legu skila­boð eru frá borg­ar­full­trú­an­um Guð­finnu J. Guð­munds­dótt­ur. Hún myndi aldrei tala svona niðr­andi um flug­völl­inn, enda sér­leg­ur vin­ur fluga­vall­ar­ins. Ósátt fólk ... ekki svo mik­ill vin­ur þeirra. Sum­um þyk­ir ósvíf­ið að mót­mæla á 17.júní. Eins og það sé óís­lenskt. Ég er ekki...
Rof milli skynjunar og veruleika í Reykjavík
Blogg

Maurildi

Rof milli skynj­un­ar og veru­leika í Reykja­vík

Sig­urð­ur Bessa­son, formað­ur Efl­ing­ar, vapp­aði fram á völl­inn í mars og sak­aði hið op­in­bera um að ganga gegn kjara­mála­stefnu á al­menn­um vinnu­mark­aði. Hann tal­aði sér­stak­lega um kenn­ara og hinar gríð­ar­háu launa­hækk­an­ir sem þeir hefðu feng­ið. Nú væri eðli­legt að fara fram á svip­að­ar hækk­an­ir fyr­ir aðra. Skoð­um hinar miklu launa­hækk­an­ir kenn­ara að­eins nán­ar. Ít­rek­að hef­ur því ver­ið hald­ið fram að...
Sjálfsalar flýja land
Blogg

Undir sama himni

Sjálfsal­ar flýja land

Skít­legt eðli stjórn­mál­anna er áber­andi í kjara­deil­um, en þar virka ekki þau vopn sem póli­tík­us­ar hafa mest dá­læti á. Í kjara­deil­um vant­ar er­lenda skúrka sem herja á ís­lensk­ar hetj­ur - en án slíkr­ar sögu er erfitt að siga skríln­um frá því sem máli skipt­ir. Ekki einu sinni þeir verst upp­lýstu í sam­fé­lag­inu myndu kaupa þá skýr­ingu að Dan­ir eða Bret­ar...
[Ó]trúverðugleiki stjórnmálamanna
Blogg

Gísli Baldvinsson

[Ó]trú­verð­ug­leiki stjórn­mála­manna

Marg­ir þætt­ir gera það að verk­um að traust al­menn­ings er lít­ið á stjórn­mála­mönn­um. Upp­lausn­in á al­þingi er ein þeirra en það er fleira sem kem­ur til. Í að­drag­anda kosn­inga að ég held kvöld­ið fyr­ir kosn­ing­ar sagði Vig­dís Hauks­dótt­ir að ef Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn kæmi til valda yrði var­ið sér­stakri 12 milj­arða greiðslu í Lands­spít­al­ann. Eins og all­ir vita þá gekk þetta ekki...
Hvar er kjarkurinn?
Blogg

Smári McCarthy

Hvar er kjark­ur­inn?

Það er hægt að horfa á verk­fall hjúkr­un­ar­fræð­inga og há­skóla­manna með þeim hætti sem rík­is­stjórn­in gerði, að þar væri á ferð­inni fólk sem lagði nið­ur störf af ein­hverri eig­in­hags­muna­sinn­aðri grimmd og gerði óeðli­leg­ar heimt­ing­ar á laun og að­stöðu. Það er al­veg hægt, vilji mað­ur það. En það er líka hægt að horfa á þetta öðru­vísi. Það er hægt að horfa...
Kynfæravörtur
Blogg

Ása í Pjásulandi

Kyn­færa­vört­ur

Ynd­is­leg þessi ,,mót­þróa­þrjóskurösk­un“ sumra, að neita að skilja hluti eins og femín­isma, #freet­henipple átak­ið o.s.frv. Að vilja gagn­rýna fram­ferði, skrif, áhersl­ur og að­ferða­fræði sumra femín­ista er gott og gilt; og mik­il­vægt líka, því auð­vit­að vilj­um við ekki fest­ast í göml­um úr­elt­um bar­áttu­að­ferð­um sem gera lít­ið ann­að en að fá fólk á móti sér. Bar­átt­an snýst um JAFN­RÉTTI fólks óháð kyni...
Ísland í klakaböndum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ís­land í klaka­bönd­um

Á fróð­leg­um fundi full­trúa stjórn­mála­flokk­ana var merki­lega mik­il sam­staða. Vel mein­andi fólk sem virt­ist vera með merki­lega svip­aða líf­sýn. Þar til formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins kom í sal­inn en hann kom of seint. Það dróg úr sam­stöð­inni um breytta og betri stjórn­ar­skrá, rétt­lát­ari kosn­inga­lög og jöfn­un kjara. Líkt og Ís­land færi í klaka­bönd. Átti vel við þar sem mynd­in bak við stjórn­mála­menn­ina...

Mest lesið undanfarið ár