Tveggja evra tjón á túni
Blogg

Ath

Tveggja evra tjón á túni

Þing­menn þýsku vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar (die Lin­ke) fóru fram á að graf­irn­ar sem rist­ar voru í tún­ið við Reichstag á sunnu­dag, ásamt leg­stein­um, kross­um og öðru, fengju að standa þar óskadd­að­ar sem mön­un til þings­ins, þar til horf­ið yrði með öllu frá ríkj­andi fæl­ing­ar­stefnu í mál­efn­um flótta­fólks. Áð­ur en það kom til álita voru um­merki um minn­ing­ar­reit­inn hins veg­ar fjar­lægð af...
Nýr dagur hinna dauðu
Blogg

Ath

Nýr dag­ur hinna dauðu

Nú á sunnu­dag fór fram at­höfn á gras­flöt­inni milli bygg­ing­ar þýska þings­ins, Reichstag, og kansl­ara­hall­ar­inn­ar: leik­húslista­hóp­ur, sam­tök­in Mið­stöð um póli­tíska feg­urð, boð­aði til sam­komu þar sem þetta svæði yrði gert að minn­ing­ar­reit um „óþekkta flótta­mann­inn“. Þetta var síð­asti dag­ur viku­langr­ar dag­skrár þar sem far­ið höfðu fram raun­veru­leg­ar út­far­ir, sam­kvæmt ósk­um og trú hins greftr­aða hverju sinni, sam­hliða því að...
Rafbyssusamskipti lögreglu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Raf­byssu­sam­skipti lög­reglu

Raf­byssu­sali hef­ur um skeið sveim­að um land­ið og kynnt vöru sína. Lög­regl­an hef­ur sýnt þessu áhuga og jafn­vel ein­stak­ir al­þing­is­menn. Lög­regl­an tel­ur að með notk­un raf­byssu muni all­ar hand­tök­ur verða þægi­legri og minni hætta á slys­um! Ég sé fyr­ir mér lög­reglu­mann­inn á Laug­ar­veg­in­um sem tók drukkna stúlku "norsku bragði". Það hefði ver­ið stuð. Ég tel far­sælla að lög­regla beiti enn...
Aðstoðarvarðstjóri tjáir sig um „dópistalýð“ í Laugardal
Blogg

Stundarbrjálæði

Að­stoð­ar­varð­stjóri tjá­ir sig um „dóp­ist­a­lýð“ í Laug­ar­dal

„Mik­ið vona ég að all­ar heim­ild­ir verði nýtt­ar til að leita á dóp­ist­a­lýð í Laug­ar­daln­um“ Að­al­varð­stjóri hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu má auð­vit­að skrifa það sem hann vill á face­book... og von­andi hætt­ir hann því ekk­ert. Það get­ur nefni­lega ver­ið upp­lýs­andi að sjá með hvaða hætti fólk tjá­ir sig. Mbl skrif­aði líka frétt um einn íbúa sem var mjög fúll...
Blendnar tilfinningar gagnvart krúnuleikunum
Blogg

Listflakkarinn

Blendn­ar til­finn­ing­ar gagn­vart krúnu­leik­un­um

Nú er fimmtu seríu af vin­sæl­ustu sjón­varps­þáttar­öð heims­ins ný­lok­ið og þeg­ar ask­an fýk­ur burt í vetr­ar­vind­um er til­val­ið að rýna í hvernig til tókst. (Við­vör­un: Ef þið haf­ið ekki horft á fimmtu seríu af Game of Thrones eða les­ið bæk­urn­ar þá spill­ir ef­laust eitt­hvað í grein­inni fyr­ir ykk­ur). Ég hef ver­ið mik­ill að­dá­andi Game of Thrones þáttarað­anna og sagna­bálks­ins sem...
Að vera ómissandi
Blogg

Listflakkarinn

Að vera ómiss­andi

Hvernig væru stjórn­mál á Ís­landi ef fólk væri ekki alltaf svona ómiss­andi? Kyn­slóða­skipti í ís­lenskri póli­tík ger­ast mjög hægt. For­menn stjórn­mála­flokka sitja miklu leng­ur en geng­ur og ger­ist á meg­in­land­inu, við höf­um haft sama for­set­ann frá því ég var tólf ára (er þrí­tug­ur í dag), höfð­um sama for­sæt­is­ráð­herra í meira en ára­tug og svo mætti lengi áfram telja. Það sem...
Góð saga er góð saga en er góð saga góð?
Blogg

Listflakkarinn

Góð saga er góð saga en er góð saga góð?

Mig hef­ur stund­um lang­að til að ger­ast trú­að­ur. Þeg­ar ég kom til Rúss­lands í fyrsta sinn og kom inn í or­þodox kirkju heill­að­ist ég af lit­un­um, lykt­inni, gömlu kon­unni sem kyssti blóð­uga fæt­ur krists með tár­in í aug­un­um og söng­inn sem berg­mál­aði milli steinsúln­anna. Það var kannski fag­ur­fræð­in sem tal­aði til mín frek­ar en Guð, en við nán­ari eft­ir­grennsl­an fann...
Klikkað lyfjaverð - Lítrinn á 6,4 milljónir
Blogg

Hellisbúinn

Klikk­að lyfja­verð - Lítr­inn á 6,4 millj­ón­ir

Frjó­korna­of­næmi var að bögga mig í vik­unni. Á fimmtu­dainn fór ég í apt­ó­tek og keypti mér augndropa til að lina þján­ing­arn­ar. Var reynd­ar orð­inn það illa hald­inn að ég lét mig hafa það að kaupa þetta í næsta apó­teki þótt það sé í eigu þjóð­kunns fjár­glæframanns. Nema hvað, fyr­ir pínu­lít­ið glas af þess­um augndrop­um eða sam­tals 0,5ml þurfti ég að...
Misrétti gegn stúlkum í skólakerfinu
Blogg

Maurildi

Mis­rétti gegn stúlk­um í skóla­kerf­inu

Ism­ar eru vafa­söm fyr­ir­bæri. All­ir ism­ar. Ég und­ir­skil þar hvorki húm­an­isma né femín­isma; kapí­tal­isma né sósí­al­isma. Ism­ar eru manns­hug­an­um skæð­ir vegna þess að þeir smellpassa við hina frum­stæðu þörf okk­ar fyr­ir röð og reglu. Þörf­ina sem bjó til guð. Þörf­ina sem leit­ast við að ein­falda heim­inn – og er upp­spretta margs þess besta, og versta, í menn­ing­unni. Ég tek sér­stak­an...
Það er toppurinn að vera með einhverfu
Blogg

50 centin hans Snowdens

Það er topp­ur­inn að vera með ein­hverfu

Við köll­um þau fólk með sér­þarf­ir. Í al­mennri um­ræðu er ein­hverfa, ADHD, geð­sjúk­dóm­ar og lík­am­leg fötl­un í flokki lítt skil­greindra sér­þarfa sem við hin reyn­um að lifa með. Í fljótu bragði mætti halda að tími ein­stak­lings­hyggj­unn­ar hefði ekki runn­ið upp, svo mik­ið bösl­um við til að um­bera sér­þarf­irn­ar. Sann­leik­ur­inn er hins veg­ar sá að það er­um við hin sem er­um...
Kosningar: Blokkarpólitík ónýt?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kosn­ing­ar: Blokkar­póli­tík ónýt?

Fróð­legt hef­ur ver­ið að fylgj­ast með nið­ur­stöðu kosn­ing­anna í Dan­mörku. Þar í landi ganga stjórn­mála­flokk­arn­ir bundn­ir til kosn­inga ólíkt fyr­ir­komu­lag­inu hér á landi. Þannig geta kjós­end­ur feng­ið skýr­an kost, blá­an eða rauð­an, hægri eða vinstri. Blokkar­póli­tík­in var reynd hér af Sam­fylk­ingu og Vinstri græn­um í kosn­ing­un­um 2009 og reynd­ist vel. Þó má segja að sam­búð­in reynd­ist erf­ið og kattasmöl­un tíð....
Besti 17. júní ever!
Blogg

Ath

Besti 17. júní ever!

Nótt eina í janú­ar 1932 gerðu út­gerð­ar­menn í Kefla­vík leit að Ax­el Björns­syni, for­manni Verka­lýðs­fé­lags Kefla­vík­ur, sem hann hafði þá dval­ið í bæn­um til að stofna og skipu­leggja und­an­lið­ið ár. Dag­inn áð­ur hafði verka­lýðs­fé­lag­ið grip­ið til að­gerða og bann­að lönd­un afla úr skipi sem lá við höfn, til að knýja út­gerð­ar­menn til samn­inga við fé­lag­ið. Ax­el hafði haft spurn­ir af...
Fiskaminni útvegsmoggans
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fiskam­inni út­vegs­mogg­ans

Leið­ari Morg­un­blaðs­ins er fróð­leg­ur og um leið sögu­leg­ur. Þar er tal­að um helgispjöll mót­mæl­enda sem séu eins­dæmi. Hér treyst­ir mál­gagn út­vegs­manna að les­end­ur fiski­blaðs­ins hafi fiskam­inni. Eins og finna má með léttri leit í Morg­un­blað­inu voru mót­mæli Falun gong 17.júní 2002. Þá voru Radd­ir fólks­ins með mót­mæli og framíköll 2009 sem vakti litla at­hygli. En lík­leg­ast hafa þessi mót­mæli styggt...
Waterloo, fyrir 200 árum
Blogg

Stefán Snævarr

Water­loo, fyr­ir 200 ár­um

Í dag, átjánda júní, eru tvö hundruð ár lið­in síð­an orr­ust­an mikla við Water­loo var háð. Þar laust sam­an herj­um Napó­leons, Frakka­keis­ara, og and­stæð­inga hans. Frakk­ar biðu fræg­an ósig­ur. For­veri Hitlers eða um­bóta­mað­ur? Spurt er: Voru þetta ekki bara mak­leg mála­gjöld, var Napó­leon ekki for­veri þeirra Stalíns og Hitlers? Svar­ið er Nei með stór­um staf. Vissu­lega var Napó­leon ein­ræð­is­herra en...

Mest lesið undanfarið ár