R-LISTA Á LANDSVÍSU, TAKK!
Blogg

Stefán Snævarr

R-LISTA Á LANDSVÍSU, TAKK!

Marg­ir vinstri­menn hugsa nú með sökn­uði til hinna sælu daga R-list­ans sem batt enda­hnút á ára­tuga veldi Sjálfs­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík. Menn hafa nefnt þann mögu­leika að Vinstri græn og Sam­fylk­ing­in tækju hönd­um sam­an og byðu fram með sama hætti á landsvísu í næstu Al­þing­is­kosn­ing­um. Af­bragðs­góð hug­mynd, flokk­arn­ir hafa sýnt að þeir geta unn­ið sam­an í rík­is­stjórn. Eng­in goð­gá væri að...
Samfylking- Fundað um nýjan landsfund
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sam­fylk­ing- Fund­að um nýj­an lands­fund

Þeg­ar illa ár­ar í póli­tík­inni er ræð­ar­an­um (i.e. for­manni) kennt um afla­brest­inn. Ljóst er að það geng­ur erf­ið­lega fyr­ir Sam­fylk­ing­una að ná vopn­um sín­um eft­ir kosn­ing­arn­ar 2013. Þó má full­yrða að það séu fá­ar rík­is­stjórn­ir sem búi við jafn lít­ið fylgi og nú­ver­andi. Að von­um fer fram um­ræða í fram­kvæmda­stjórn flokks­ins um stöð­una og hvað eigi að gera. Formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar...
Það er dýrt að vera ungur og fátækur
Blogg

Guðmundur Hörður

Það er dýrt að vera ung­ur og fá­tæk­ur

Við telj­um okk­ur trú um að vel­ferð­ar­kerf­ið okk­ar dragi úr stétta­skipt­ingu, með­al ann­ars með því að veita öll­um tæki­færi til há­skóla­náms. Raun­in er hins veg­ar sú að nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag vel­ferð­ar­kerf­is­ins, í formi náms­lána, el­ur á mis­skipt­ingu. Náms­lána­kerf­inu hef­ur ver­ið breytt með reglu­legu milli­bili og jafn­an í þá ver­una að skerða kjör lán­þega, herða að­eins kverka­tak­ið á unga fólk­inu sem er...
Sælir eru einfaldir
Blogg

Maurildi

Sæl­ir eru ein­fald­ir

Eitt af ein­kenn­um mann­skepn­unn­ar er að henni finnst best að díla við heim­inn á sem við­ráð­an­leg­ast­an og ein­fald­ast­an hátt. Þar gegn­ir lyk­il­hlut­verki sú til­hneig­ing að of­ur­ein­falda fé­lags­leg­ar og sið­ferði­leg­ar að­stæð­ur. Það er auð­veld­ara að taka af­stöðu eða ákvörð­un þeg­ar mál­in eru borð­leggj­andi. Það er að sama skapi hættu­legt; heim­ur­inn er flók­inn. Sál­fræð­in hef­ur varp­að áhuga­verðu ljósi á þessa til­hneig­ingu. Hún...
Störukeppnin
Blogg

Ath

Störu­keppn­in

„Það er eng­inn vafi í mín­um huga að eft­ir tutt­ugu ár verð­ur Grikk­land enn til og senni­lega mun það blómstra. Ég segi þetta ekki vegna dýrða for­tíð­ar og rök­semda um „vöggu lýð­ræð­is­ins“. Ég hef óbeit á þjóð­ern­isróm­an­tík. Allt það er löngu lið­ið. Ég lít þess í stað til núlí­ð­andi stund­ar. Ég horfi til sam­stöðu grasrót­ar­hreyf­inga sem hafa sprott­ið upp til...
Að fórna Grikklandi fyrir hvað?
Blogg

Listflakkarinn

Að fórna Grikklandi fyr­ir hvað?

Fyr­ir nokkru síð­an þeg­ar ég heim­sótti Rúm­en­íu rakst ég á konu í Búkarest sem sagð­ist hafa borð­að nærri öll exó­tísk dýr heims­ins. Hún kvaðst hafa bragð­að gír­affa­kjöt, fíla­kjöt, alls kyns an­tílóp­ur. Ég var meira for­vit­inn en hneyksl­að­ur svo ég spurði hvernig það bragð­að­ist. Illa, sagði hún. Þessi dýr voru öll sjálf­dauð. For­eldr­ar henn­ar höfðu ver­ið líf­fræð­ing­ar á tím­um Ceausescu og...
Logn í hvassahrauni
Blogg

Gísli Baldvinsson

Logn í hvassa­hrauni

Nafn­ið Hvassa­hraun er ekki vegna vind­gangs held­ur gerð hrauns. Samt er þetta skemmti­leg­ur orða­leik­ur. Á sama hátt eru svör og við­brögð hags­muna­að­ila orða­leik­ur. Ánægja flug­vall­ar­vina skap­ast af því að mál­ið er kom­ið á upp­hafs­reit. Eng­um dett­ur í hug að rík­ið fari að kosta nýj­an flug­völl á næst­unni nán­ast í tún­fæti Kefla­vík­ur­flug­vall­ar. Sam­göngu­kostn­að­ur er nán­ast sá sami til Reykja­vík­ur. Þó má...
Útsnúinn forsætisráðherra
Blogg

Gísli Baldvinsson

Út­snú­inn for­sæt­is­ráð­herra

Kom­ið er í hverja bréfal­úfu heim­il­anna ný-fram­sókn­ar­keypt DV blað. Mest áber­andi er drott­inga­við­tal við for­sæt­is­ráð­herra lands­ins. Þar er einna helst efst í huga gott fylgi Pírata í könn­un­um. Hann hef­ur áhyggj­ur af því að ráð­ist sé "að þeim gild­um sem byggt sé á". Einnig að hér sé at­laga að þeim lýð­ræð­is­hug­mynd­um sem stjórn­skip­an lands­ins bygg­ir á. Og hvaða gildi er...
Gildin okkar eru ekki til
Blogg

Ath

Gild­in okk­ar eru ekki til

Sig­mund­ur Dav­íð seg­ist hafa áhyggj­ur af því að til­færsla valds til nýrra stjórn­mála­afla gæti gert erfitt að "við­halda þeim gild­um sem við höf­um þó ver­ið að sækj­ast eft­ir og byggja upp um ára­tuga skeið.“ Hvaða gild­um? Bann­að að segja ras­ismi og þjóð­ern­is­hyggja. Hvaða gildi eru þetta? Bann­að að segja mis­mun­un og for­rétt­indi. Bann­að að segja erfða­veldi og auð­hyggja. Lýð­ræði, jafn­rétti,...
Skattsvik!
Blogg

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Skattsvik!

Reglu­lega fá­um við frétt­ir af skattsvik­ur­um sem nýta sér galla og gluf­ur í lög­um sem og aðr­ar að­ferð­ir til að skjóta und­an fé. Vana­lega fá þess­ir menn fang­els­is­dóma eða há­ar fjár­sekt­ir, stund­um jafn­vel bæði. Ég borga skatt­ana mína stolt­ur því að ég, eins og marg­ir aðr­ir, hef mik­inn áhuga á því að byggja hér upp sam­fé­lag með sterka inn­viði sem...
Er málþóf sök forsetans?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er mál­þóf sök for­set­ans?

Þeg­ar for­seti Ís­lands und­ir­rit­aði lög um veiði­gjöld í júlí þrátt fyr­ir 35 þús­und und­ir­skrift­ir að hann stað­festi ekki lög­in, sagði hann á blaða­manna­fundi að frum­varp­ið hefði "nán­ast far­ið í gegn án um­ræðu". Stjórn­ar­and­stað­an skildi orð for­set­ans á þann veg að eitt af skil­yrð­um fram­vís­un­ar væri hversu um­deil­an­legt frum­varp­ið væri. Stjórn­ar­and­stað­an mun því vænt­an­lega vanda um­ræð­una sér­lega um frum­vörp um fisk­veið­i­stjórn­un.

Mest lesið undanfarið ár