Klám og karlfemínisti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Klám og karlfemín­isti

Ég er femín­isti en vissi ekki að til væri karlfemín­isti. Þessu heiti er lík­leg­ast klesst á okk­ur karl­menn til að­grein­ing­ar, af þeim sem halda að femín­ismi sé ein­ung­is bund­ið við kon­ur. Kveikj­an af þessu eru hug­leið­ing­ar sr. Bjarna Karls­son­ar vegna bar­daga Gunn­ars Nels­son­ar. Bjarni kem­ur með þá til­gátu að klám og bar­dagalist sé af sama meiði, gredda í of­beldi. Fyr­ir...
Heilsteyptur malbikari
Blogg

Gísli Baldvinsson

Heil­steypt­ur mal­bik­ari

Sem bet­ur fer eru til nátt­úru­leg­ir stjórn­mála­menn. Jón Þór Ólafs­son frá­far­andi þing­mað­ur Pírata virð­ist einn þeirra. Kom inn á þing með enga hanka. Ekk­ert hald fyr­ir at­vinnupóli­tík­us­ana til að kippa í, jafn­vel inn á kló­sett­um. Háll sem áll. Þeir sem fyrr voru á þing­fleti hafa svo súrr­að að þeir taka ekki eft­ir sam­sull­inu, sam­bull­inu það að segja. Jón Þór og...
Nútíminn er furðulegur
Blogg

Smári McCarthy

Nú­tím­inn er furðu­leg­ur

Í þess­ari viku fram­kvæmdu óprúttn­ir að­il­ar ra­f­ræn­ar pen­inga­færsl­ur að and­virði c.a. 1 millj­ón króna í gegn­um Bitco­in (sam­tals um 33 BTC), en upp­hæð hverr­ar greiðslu var tæp­lega 0.09 krón­ur. Færsl­urn­ar voru því tug­millj­ón­ir tals­ins, og þurfti gríð­ar­legt reikniafl til að stað­festa hverja greiðslu. Þetta hægði veru­lega á öll­um rétt­mæt­um við­skipt­um. Að jafn­aði tek­ur um 10 mín­út­ur að stað­festa færslu, en...
Spegill þjóðar
Blogg

Maurildi

Speg­ill þjóð­ar

Í dag, 10. júlí ár­ið 2015, opn­aði Lands­bóka­safn­ið fyr­ir að­gang að hinu for­boðna tölu­blaði Speg­ils­ins frá ár­inu 1983. Tölu­blað­ið hef­ur ver­ið óað­gengi­legt lengst af þeim tíma (fyr­ir ut­an að nokk­ur síð­ustu ár hef­ur ver­ið hægt að sækja það á vef Van­trú­ar). Ástæða rit­skoð­un­ar­inn­ar á sín­um tíma var guðlast. Úlf­ar Þor­móðs­son rit­stjóri Speg­ils­ins sagði frá því í við­tali...
HÓTELBÓLA OG KRANATALNING
Blogg

Stefán Snævarr

HÓT­EL­BÓLA OG KRANA­TALN­ING

Nokkru fyr­ir hrun kom er­lend­ur hag­fræð­ing­ur til Ís­lands, einn þeirra fáu sem ekki lét glepj­ast af út­rás­inni. Hann bað um að láta keyra sig um bæ­inn, á bíltúrn­um taldi hann bygg­ing­ar­krana. Að taln­ingu lok­inni sagði hann „hér er efna­hags­bóla, krana­fjöld­inn er órækt merki um það“. Und­ir­rit­að­ur er stadd­ur í Reykja­vík, tölt­ir um bæ­inn og tel­ur krana. Þeir eru ógn­ar marg­ir....
Fyrsta bloggið á Stundinni
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fyrsta blogg­ið á Stund­inni

Þetta er fyrsta blogg­ið mitt á Stund­inni. Það má því spyrja: hvað geng­ur höf­undi til? Ég hef lít­ið gert af því að blogga til þessa. Ég bjó til lít­ið blogg fyr­ir fá­ein­um ár­um, þeg­ar ég bauð mig fram til Stjórn­laga­þings ásamt rúm­lega fimm­hundruð öðr­um fram­bjóð­end­um. Ég hætti svo að blogga eft­ir að úr­slit lágu fyr­ir. Ég hef líka stöku sinn­um...
Samfylking komin í bjórfylgi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sam­fylk­ing kom­in í bjór­fylgi

Sam­fylk­ing­in sem sett var sam­an af flokk­um sem sam­an­lagt náðu rúm­lega 40% fylgi. Ef skoð­að er fylgi út frá sög­unni þá er aft­ur kom­in upp sú staða að flokk­ur sem telj­ist vinstra meg­in við jafn­að­ar­manna­flokk orð­inn stærri, líkt og var lung­an úr síð­ustu öld. Ekki er furða að fram­kvæmda­stjórn SF hafi rætt þessa stöðu en lít­ið virð­ist til ráða. Þar...
Að láta sér nægja álver
Blogg

Landsbyggðadólgurinn

Að láta sér nægja ál­ver

Fyr­ir um það bil 200 ár­um síð­an var ákveð­ið að færa all­ar stofn­an­ir til Reykja­vík­ur. Þá var mörk­uð byggða­stefna sem virð­ist því mið­ur ekki hafa breyst mik­ið síð­an, kannski í orði, en tæp­lega á borði. Nú ætla ég ekki að halda því fram að lands­byggð­irn­ar séu arð­rænd­ar af höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Læt öðr­um eft­ir að deila um það. En ég ætla að...
Grískur lánasjúss
Blogg

Gísli Baldvinsson

Grísk­ur lána­sjúss

Það er í sjálfu sér ekk­ert við það að at­huga að ís­lensk­ir þing­flokk­ar sendi sam­stöðu­álykt­un til grísku þjóð­ar­inn­ar. Samt vont að líkja skuld­um Grikkja við Ices­a­ve. Á því er mik­ill mun­ur. Án þess að fara djúpt of­an í þann mun er ljóst að skuld­ir Grikkja eru rík­is­skuld­ir þar sem aðr­ar Evru­þjóð­ir jafna við­skipta­halla Grikkja með lán­um. Þetta er bæði veik­leik­leiki...
SÖLVI OG  SAMFÉLAGSMÁLIN
Blogg

Stefán Snævarr

SÖLVI OG SAM­FÉ­LAGS­MÁL­IN

Sölvi Tryggva­son hef­ur skrif­að ágæta pistla á Stund­inni um Búddas­ið og sál­gæslu. En skrif hans um ís­lensk sam­fé­lags­mál eru held­ur lak­ari. Ham­ingj­an sanna Hann mis­skil­ur t.d. þær ham­ingju­rann­sókn­ir sem eiga að sýna að Ís­lend­ing­ar séu næst ham­ingju­sam­asta þjóð heims (Sölvi: «Heims­meist­ar­ar í ham­ingju og geð­lyfja­notk­un», Stund­in, júní). Hann virð­ist halda að þetta séu skoð­anakann­an­ir þar sem menn eru spurð­ir «ertu...
Álsjúss í hverja sveit
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ál­sjúss í hverja sveit

Oft not­um við orð­tak­ið -að pissa í skó­inn sinn-. Það merk­ir að not­ast má við pissuyl­inn um stund en síð­an kuld­inn enn verri í væt­unni. Ann­að orð­tak er orð­ið al­gengt- eitt ál­ver bjarg­ar byggð- . Líkja má þessu við efti­r­á­sjússi alk­ans á þunn­um degi. Álalk­inn er víða og nú kom­inn norð­ur á strand­ir. Kín­versk­ur ál­sjúss fyr­ir heima­menn. En eft­ir ál­sjúss­ana...

Mest lesið undanfarið ár