Áfram druslur allra landa!
Blogg

Listflakkarinn

Áfram drusl­ur allra landa!

Það er ekk­ert gáfu­legt, smell­ið eða snið­ugt í þess­ari færslu hér. Bara áfram drusl­ur! Mæt­um öll í göng­una klukk­an 2 í dag til stuðn­ings þeim sem hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi og ekki síst þeim sem hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi og síð­an ver­ið kennt um það. Eng­inn bið­ur um að verða fyr­ir of­beldi, ger­and­inn á alltaf sök, og hana nú. Breyt­um...
Guðmundur stígur í hægri fótinn i
Blogg

Gísli Baldvinsson

Guð­mund­ur stíg­ur í hægri fót­inn i

Vafa­laust hef­ur far­ið hroll­ur um Guð­mund "Bjarta" Stein­gríms­son þeg­ar fylgi flokks hans fell­ur í bjór­fylgi í könn­un­um. Eng­um nema hon­um sjálf­um hef­ur dott­ir í hug að sam­eina BF og SF. En nú vill Guð­mund­ur renna at­kvæða­færi sínu á ný mið sem Pírat­ar sigla á. At­hygl­is­vert er að í við­tali tal­ar formað­ur BF um gott sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn, og á þar...
Ég ætla ekki að borga læknakostnað annarra!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ég ætla ekki að borga lækna­kostn­að annarra!

Nú mætti halda að þetta sé skoð­un mín en svo er ekki - alls ekki. En þetta er í raun skoð­un margra. Þeir efnam­inni þurfa yf­ir­leitt að líða fyr­ir nið­ur­skurð í heil­brigðis­kerf­inu á með­an þeir efna­meiri hafa greið­ari að­gang. Skoð­um sam­tal sem ég átti við tvo einka­væð­ing­arsinna; Gunn­ar Theo­dór Gunn­ars­son · Öku­kenn­ari, leigu­bíl­stjóri- Gísli Bald­vins­son sá rík­is­rekni kost­ar senni­lega...
PATENT-LAUSNARINN
Blogg

Stefán Snævarr

PATENT-LAUSN­AR­INN

Lausn­ar­inn, Jesús Krist­ur, bjó þar sem nú er Ísra­el og Palestína. Patent-lausn­ar­inn býr á Ís­landi enda Ís­lend­ing­ur í húð og hár. Hann kem­ur reglu­lega með nýj­ar patent­lausn­ir á efna­hags­vanda Ís­lend­inga. Megas kall­aði hann „Sám“ í fræg­um bragi: „fljót­ur nú sám­ur minn finndu ein­hver patent­frí úr­ræði“. Patent-lausn­ar­inn ráða­góði finn­ur úr­ræði eft­ir úr­ræði, hvert öðru betra. Eitt ár­ið var úr­ræð­ið besta að...
Kynjakerfið skaðar strákana okkar
Blogg

Ása í Pjásulandi

Kynja­kerf­ið skað­ar strák­ana okk­ar

Mörg­um strák­um líð­ur ekki vel. Við heyr­um stöð­ugt um drengi á öll­um aldri sem beita of­beldi, nota fíkni­efni, taka líf sitt o.s.frv. Ég verð líka var við það í starfi mínu sem fram­halds­skóla­kenn­ari að strák­um líð­ur mörg­um hverj­um ekki vel í skól­an­um; allt of marg­ir ráða ekki við að lesa svo mik­ið sem eina máls­grein, hvað þá marg­ar blað­síð­ur eða...
Er rithöfundasambandið gagnslaust?
Blogg

Listflakkarinn

Er rit­höf­unda­sam­band­ið gagns­laust?

Er rit­höf­unda­sam­band­ið gagns­laust? Hlut­verk stétt­ar­fé­laga er að berj­ast fyr­ir aukn­um rétt­ind­um og betri tekju­mögu­leik­um fyr­ir skjól­stæð­inga sína. Þau mynda mik­il­vægt mót­vægi við önn­ur öfl í sam­fé­lag­inu eins og fjár­festa og at­vinnu­rek­end­ur. Stétt­ar­fé­lög geta sinnt hlut­verki sínu á ýmsa vegu, en mik­il­væg­asta hlut­verk­ið er þó að gera samn­inga við at­vinnu­rek­end­ur. En svo geta stétt­ar­fé­lög líka reynt að hafa áhrif á laga­setn­ingu,...
Minningin um mömmu
Blogg

50 centin hans Snowdens

Minn­ing­in um mömmu

Í gær kvödd­um við systkin­in móð­ur okk­ar, Guð­mundu Krist­ínu Þor­steins­dótt­ur. Það sem er sár­ast við missinn er eft­ir­sjá­in og treg­inn yf­ir því hversu lit­að líf henn­ar var af erf­ið­um geð­sjúk­dómi. Hvernig á að minn­ast móð­ur sem var sjald­an með sjálfri sér? Sem lifði í skugga ban­eitr­aðs geð­sjúk­dóms sem át sig inn í frum­ur lík­am­ans og líf­færi? Við gæt­um sagt ykk­ur...
Vefþjóðviljinn og þjóðareignir
Blogg

Maurildi

Vef­þjóð­vilj­inn og þjóð­ar­eign­ir

Morg­un­blað­ið birt­ir með nokk­urri vel­þókn­un hluta af pistli úr Vef­þjóð­vilj­an­um um það að kraf­an um þjóð­ar­eign á auð­lind­um sé rugl­umbull. Þjóð­ir geti ekki átt nein­ar eign­ir, ekki einu sinni eld­spýtu­stokka. Án þess að það komi fram í pistl­un­um er hér ver­ið að enduróma gamla um­ræðu sem á ræt­ur að rekja til starfa Auð­linda­nefnd­ar fyr­ir síð­ustu alda­mót. Þá skrif­uðu lög­fræð­ing­arn­ir...
Fólkvangur í ruslflokki
Blogg

Hellisbúinn

Fólkvang­ur í rusl­flokki

Með­fylgj­andi mynd­ir tók ég í gær í Sel­túni þeg­ar ég kom gang­andi af Sveiflu­háls­in­um eft­ir Ket­il­stíg. Sveiflu­háls­inn er í miklu upp­á­haldi hjá mér með sín­ar mögn­uðu mó­bergs­mynd­an­ir og há­lend­is­lands­lag. Al­veg stór­kost­legt göngu­land sem og Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið allt, sem er inn­an Reykja­nes­fólkvangs. Ekki er óal­gengt að þessi sjón mæti manni í Sel­túni en hvera­svæð­ið þar dreg­ur að sér sí­fellt fleiri...
ÍSLENSKT ARÐRÆNINGJATAL
Blogg

Stefán Snævarr

ÍS­LENSKT ARЭRÆN­INGJA­TAL

Ís­lend­ing­ar hafa í tím­ans rás trú­að því að þeir væru arð­rænd­ir, reynd­ar með viss­um rétti. En þeir breyta einatt um skoð­un á því hverj­ir arð­ræn­ingj­arn­ir séu, meint­ur arð­ræn­ingi í gær er gleymd­ur í dag. Sá sem var tal­inn bjarg­vætt­ur þjóð­ar­inn­ar í gær er arð­ræn­ingi dags­ins í dag. Þess ut­an eru litl­ar sætt­ir um hverj­ir arð­ræn­ingj­arn­ir séu. En um eitt er...
Heftur verkfallsréttur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Heft­ur verk­falls­rétt­ur

Það er ljóst að stjórn­völd hafa fleiri tromp á hendi þeg­ar þau deila við starfs­fólk sitt. Eitt­hvað myndi hvína í tálkn­um ef at­vinnu­rek­end­ur gætu ein­hend­is breytt samn­ings­regl­um og sett mats­nefnd sem mætu launa­kjör eft­ir til­boði at­vinnu­rek­enda. Fjár­mála­ráð­herra hrós­ar tvö­földu happi í dag. Þrátt fyr­ir að hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar kol­felldu samn­ing við rík­ið fá þeir yf­ir sig lé­legri kjara­dóm. Hér­aðs­dóm­ur dæmdi rík­inu í...

Mest lesið undanfarið ár