Fréttareglur lögreglustjóra
Blogg

Gísli Baldvinsson

Frétta­regl­ur lög­reglu­stjóra

All mik­ið hef­ur ver­ið rætt og rit­að um birt­ing­a­regl­ur lög­reglu­stjór­ans í Vest­manna­eyj­um. Rök­semd lög­reglu­stjór­ans bygga á því að ver­ið sé að verja hags­muni þol­anda. Það hljóm­ar ágæt­lega í byrj­un en get­ur átt sér fleiri hlið­ar. Hvað ef níð­ing­ur hagn­ast á frétta­banni. Slepp­ur jafn­vel und­an rétt­vís­inni og sönn­un­ar­gögn spill­ast. Stóra frétt­in í þessu máli er að lög­reglu­stjóri ætl­ar sjálf­ur að meta...
Áhorfsmælingar Mána
Blogg

Ath

Áhorfs­mæl­ing­ar Mána

Hvað ger­ir vit­ur mað­ur þeg­ar fífl­ið bend­ir á tungl­ið? En ef sá sem bend­ir er harð­stjóri? En þeg­ar fjöl­miðla­full­trúi harð­stjór­ans bend­ir á tungl­ið, hvað ger­ir lær­ling­ur vitra manns­ins þá? Hvert horf­ir for­set­inn þeg­ar kjós­end­ur benda? Hvað ger­ir tungl­ið á með­an all­ir aðr­ir ým­ist benda eða góna á það? Ég á í vand­ræð­um með þetta mál­tæki þarna, að þeg­ar vit­ur mað­ur...
Góð sýning í ókláruðu húsi
Blogg

Listflakkarinn

Góð sýn­ing í óklár­uðu húsi

Ætla að leyfa upp­runa­legu færsl­unni að standa hér fyr­ir neð­an ... en því mið­ur stend­ur ekki til að reisa safn á þess­um stað. Eng­inn virð­ist vita hvað eigi að reisa þarna eft­ir að hætt var við að reisa safn þarna. Mjög sér­kenni­legt. Hús­ið væri nefni­lega eitt flott­asta safn höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ef það væri klár­að. Fór á Listeríu í gær, sýn­ing­in er...
Vantrú, Bjarni og Guðni
Blogg

Maurildi

Van­trú, Bjarni og Guðni

Guðni Elís­son birti einu sinni grein um fé­lags­skap­inn Van­trú. Grein­in hét „Brit­ney fokkíng Spe­ars“. Hún hnit­að­ist að mestu um gagn­rýni Ás­geirs Bergs Matth­ías­son­ar á notk­un sam­heng­is­lausr­ar upp­taln­ing­ar á meintu ljótu orð­færi Van­trú­ar­manna í um­ræðu og kennslu um fé­lags­skap­inn. Mál­ið er þetta: Van­trú­ar­menn hafa sum­ir hald­ið því fram að Bjarni Rand­ver Sig­ur­vins­son hafi óeðli­leg­an mik­inn áhuga á því hvort og...
Ljónin hans Bartoszeks
Blogg

Listflakkarinn

Ljón­in hans Bartoszeks

Ég á stund­um erfitt með að skilja hvers vegna ung­ur, greind­ur og frjáls­lynd­ur mað­ur eins og Pawel Bartoszek kýs að vera í flokki með Hann­esi Hólm­stein, Dav­íði Odd­syni, Jóni Stein­ari Gunn­laugs­syni og öðr­um stjórn­söm­um íhalds­mönn­um. Eitt virð­ist þó laða fólk að sjálf­stæð­is­flokkn­um og það er sú sann­fær­ing að þeir sterku hafi ávallt rétt­inn. Þessi sann­fær­ing er oft dul­in sem laga­hyggja....
Vel gert, forsætisráðherra!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vel gert, for­sæt­is­ráð­herra!

All­ar vísi­töl­ur benda til þess að ójafn­ræði auk­ist á Ís­landi. 1% rík­asti hluti þjóð­ar­inn­ar fengu pen­inga­bón­us frá sjálf­um sér í dag. Hér á ég við for­sæt­is- og fjár­mála­ráð­herra. Skoð­um tvær frétt­ir: Fjár­hags­að­stoð til fram­færslu ein­stak­lings á ár­inu 2014 gat num­ið allt að 169.199 kr. á mán­uði og 253.799 kr. á mán­uði til hjóna eða fólks í sam­búð. Ef álagn­ing­ar­skrár á...
Kynjakvótinn hans Baltasars
Blogg

Listflakkarinn

Kynja­kvót­inn hans Baltas­ars

Þorkell Harð­ar­son kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur skýt­ur föst­um skot­um á Baltas­ar Kor­mák leik­stjóra og fram­leið­anda á feis­bók sinni. Sjá link. Það sé ekki sama „walk­ing the walk“ og „talk­ing the talk.“ (Ekki sama í orði og á borði held­ur). Baltas­ar kom í stórt við­tal um dag­inn og tal­aði um nauð­syn þess að hafa kynja­kvóta í kvik­mynda­iðn­að­in­um og síð­an þá hafa marg­ir tek­ið...
Þagnarskylda og þöggun
Blogg

Maurildi

Þagn­ar­skylda og þögg­un

Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um bein­ir því til þeirra sem starfa við Þjóð­há­tíð að veita blaða­mönn­um ekki upp­lýs­ing­ar um kyn­ferð­is­brot á há­tíð­inni. Marg­ir telja það til marks um þögg­un. Aðr­ir telja að hér sé ver­ið að árétta aug­ljósa þagn­ar­skyldu – auk þess sem það sé erfitt að sjá hvernig um­fjöll­un um kyn­ferð­is­brot gagn­ist fórn­ar­lömb­un­um. Það auki á álag­ið frek­ar en hitt að...
Þöggun Þjóðhátíðarbrota
Blogg

AK-72

Þögg­un Þjóð­há­tíð­ar­brota

Í mynd­inni Child 44 sem ný­ver­ið var sýnd í kvik­mynda­hús­um er sam­fé­lagi lýst þar sem morð eru ekki fram­in enda hafa yf­ir­völd skil­greint að slíkt sé ekki til. Sam­fé­lag­ið sem um ræð­ir hét Sov­ét­rík­in og átti að vera fyr­ir­mynda­ríki þar sem all­ir eru ham­ingju­sam­ir í aug­um um­heims­ins. Í Vest­mann­eyj­um hafa yf­ir­völd ákveð­ið að það eigi ekki að upp­lýsa um kyn­ferð­is­brot...
Tekur því að vera með lýðræði?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Tek­ur því að vera með lýð­ræði?

Einn að­al­blogg­ari Eyj­unn­ar finnst ekki taka því að skipta um for­seta. For­seta­embætt­ið sé óskapn­að­ur og það taki því að skipta um for­seta á með­an hann dreg­ur and­ann. Hér er skrif­að af van­kunn­áttu um for­seta­embætt­ið. Embætt­ið er eng­inn van­skapn­ing­ur. Eins og embætt­ið var skrif­að inn í stjórn­ar­skránna fór fram mik­il átök um embætt­ið og stöðu þess. Helsta ágrein­ings­mál­ið var hvort for­set­inn...
Frá Baugi til Binga
Blogg

Stefán Snævarr

Frá Baugi til Binga

Ár­ið 2004 birti Morg­un­blað­ið grein eft­ir mig um fjöl­miðla­frum­varp­ið og auk­ið auð­vald víða um lönd, að Ís­landi með­töldu. Ég for­dæmdi jafnt fjöl­miðla­auð­vald Baugs sem gamla Sjalla auð­vald­ið og sagði bein­um orð­um «…ég hef beyg af Baugi og stend­ur stugg­ur af Kol­krabb­an­um». hér Í dag segi ég: Ég hef beyg af Binga og stend­ur stugg­ur af Skaga­fjarð­ar-auð­vald­inu.
Af hverju íhaldið vill skattaleynd
Blogg

Gísli Baldvinsson

Af hverju íhald­ið vill skatta­leynd

Enn á ný reis­ir frjáls­hyggj­an frels­is­fán­an­um og nú til varn­ar skatta­leynd­ar. Skatt­greiðsl­ur eru sam­fé­lags­greiðsl­ur, fé­lags­gjöld til sam­fé­lags­ins. Af hverju þurfa þær greiðsl­ur að vera leyndó? Hafa menn eitt­hvað að fela? Er ekki öll­um ljóst að með skatt­skránni má áætla hvað hver afl­ar? Því mið­ur er það þannig að fólk skýt­ur und­an skatti. Vinn­ur svart. Berst samt mik­ið á. Skatta­yf­ir­völd þiggja...
Vídeóleiguveldi á brauðfótum
Blogg

Maurildi

Víd­eó­leigu­veldi á brauð­fót­um

Frá 22. apríl til 2. maí 2004 háði rit­stjórn Frétta­blaðs­ins styrj­öld við Dav­íð Odds­son. Til­efn­ið voru vænt­an­leg lög um eign­ar­hald á fjöl­miðl­um. Af­staða Frétta­blaðs­ins var sú að hér væri ver­ið að ráð­ast á eig­end­ur blaðs­ins. Slíkt væri þögg­un og valdníðs­la. Dav­íð væri að reyna að þagga nið­ur í þeim sem hon­um væru ekki hlið­holl­ir.​ Með ör­fá­um und­an­tekn­ing­um var mál­ið fyrsta...
Keypt fjórða vald
Blogg

Gísli Baldvinsson

Keypt fjórða vald

Fjöl­miðl­ar eru oft nefnd­ir fjórða vald­ið. Þetta fjórða vald er í raun svo öfl­ugt að það hrikt­ir oft í stoð­um hinna þriggja, fram­kvæmda-, lög­gjaf­ar og dómsvalds. Ráð­herr­ar falla, 26.grein stjórn­ar­skrár­inn­ar virkj­uð og Lands­dóm­ur kall­að­ur sam­an. Allt vegna ár­verkni og frelsi fjöl­miðla. Fyr­ir suma stjórn­mála­menn og at­hafna­menn er þetta frelsi eit­ur í bein­um. Svo eitr­að að fjöl­mið­ill­inn er keypt­ur. Auð­vald­ið er...
Úr hlekkjum lýðræðisins
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Úr hlekkj­um lýð­ræð­is­ins

Við segj­umst búa í lýð­ræð­is­þjóð­fé­lagi. Bestu stjórn­skip­un sem mað­ur­inn hef­ur lát­ið sér detta í hug. Borg­ar­arn­ir ráða sín­um eig­in mál­um. Þetta er vissu­lega satt, en engu að síð­ur finnst manni dags dag­lega ekk­ert virkt lýð­ræði í gangi. At­kvæð­ið hef­ur ekk­ert að segja, það er mál­laust nema í gegn­um full­trúa sem sagði eitt­hvað allt ann­að fyr­ir kosn­ing­ar en eft­ir. Og kannski...
Draugmiðlarnir rísa
Blogg

Listflakkarinn

Draug­miðl­arn­ir rísa

Þetta er absúrd. Stund­in er ný­bú­in að birta út­tekt á fjöl­miðla­veldi Björns Inga og vafa­sam­an upp­runa þess og sam­dæg­urs kaup­ir Bing­inn fleiri gagn­rýn­ar radd­ir í þeim til­gangi að þagga end­an­lega nið­ur í þeim. Nú þeg­ar DV hef­ur ver­ið tek­ið úr um­ferð eru það Reykja­vík Viku­blað og Ak­ur­eyri Viku­blað sem bæt­ast í flokk lif­andi dauðra draug­miðla. Einu sinni var Eyj­an.is...

Mest lesið undanfarið ár