Donald Trump DUCK og forsetaslagurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Don­ald Trump DUCK og for­seta­slag­ur­inn

Don­ald Trump minn­ir á nafna sinn Don­ald Duck eða Andrés Önd eins og við köll­um hann á Ís­landi. Sama skap­vonsk­an og frekj­an, and­lit­ið af­mynd­ast með lík­um hætti þeg­ar þeim er mik­ið niðri fyr­ir. Um leið minn­ir hann á frænda Andrés­ar, Jóakim Að­alönd. Fokrík­ur og slæg­ur, tel­ur sig rétt­bor­inn til valda vegna auðs síns. Les­end­ur hafa ör­ugg­lega fylgst með uppá­tækj­um hans...
Fallegasta bók í heimi
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fal­leg­asta bók í heimi

Í þess­um pistli ætla ég að­eins frá hremm­ing­um fé­laga minna og líka frá fal­legri bók. Tveir gaml­ir fé­lag­ar mín­ir í Mynd­höggv­ara­fé­lagi Reykja­vík­ur lentu í skrít­inni uppá­komu nú á vor­dög­um. Til­laga um að reka þá úr þessu gamla og til­tölu­lega óform­lega fé­lagi var lögð fyr­ir á að­al­fundi fé­lags­ins, fyr­ir­vara­laust. Hún var meira að segja nafn­laus til að byrja með. Og til­lag­an...
Náttúruparadísin í hlaðvarpanum
Blogg

Hellisbúinn

Nátt­úrup­ara­dís­in í hlað­varp­an­um

Reykja­nesskag­inn býr yf­ir mörg­um mögn­uð­um nátt­úruperl­um í námunda við mesta þétt­býli lands­ins. Svæð­ið hef­ur að geyma fjöl­breytta nátt­úru og for­vitni­lega jarð­fræði. Mögu­leik­arn­ir til út­vist­ar og nátt­úru­upp­lif­un­ar eru ótelj­andi í ná­lægð við þétt­býl­ið. Í því fel­ast verð­mæt lífs­gæði. Nátt­úru­auð­lind er ekki ein­göngu sú sem hægt er að bora til fjand­ans eða sökkva í uppi­stöðu­lón. Lítt snort­in nátt­úra er líka auð­lind. Ef...
Heiða Kristín formaður BF?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Heiða Krist­ín formað­ur BF?

Heiða Krist­ín Helga­dótt­ir fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Bjart­ar fram­tíð­ar gaf það sterk­lega til kynna að henni hugn­að­ist að taka við for­mann­skefli flokks­ins. Að­spurð taldi hún nú­ver­andi formað­ur hefði feng­ið gott tæki­færi til að sanna sig og 4% fylgi al­var­leg staða. Hún vildi samt "ekki troð­ast til for­ystu" en myndi íhuga stöð­una ef skor­að yrði á hana.
Ísbjarnarblús, rokkklassík
Blogg

Stefán Snævarr

Ís­bjarn­ar­blús, rokkklass­ík

Fyr­ir nokkr­um ár­um skrif­aði ég færslu um póli­tíska gagn­rýni í verk­um Bubba og Megasarog var held­ur nei­kvæð­ur í garð þess fyrr­nefnda. Að­alástæð­an var sú að ég var fúll út í Bubba vegna sam­skipta hans við þá Bón­us­feðga. Bubbi sendi mér mjög elsku­leg skila­boð í komm­enta­kerf­inu, tók gagn­rýn­inni með still­ingu. Alltént er mér nú runn­in reið­in vegna Baug­stengsla hans og get...
Hjallastefnan á síðasta hjalla?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hjalla­stefn­an á síð­asta hjalla?

Eft­ir­far­andi mátti lesa í gær: -"Fram­kvæmda­stjórn Hjalla­stefn­unn­ar tók í byrj­un júlí ákvörð­un um að leggja nið­ur miðs­stig­ið í Víf­ils­skóla í Garða­bæ frá og með haust­inu 2016. Mið­stig eru 5., 6. og 7. bekk­ur grunn­skóla. Í til­kynn­ingu frá Hjalla­stefn­unni seg­ir að ástæða ákvörð­un­ar­inn­ar sé að fé­lag­ið geti ekki mætt þörf­um nem­enda með þeim hætti að það sam­ræm­is hug­mynda­fræði og mark­mið­um fé­lags­ins...
Rússagullsgræðgi kvótagreifanna
Blogg

AK-72

Rús­sagulls­græðgi kvóta­greif­anna

Það er varla hægt ann­að en að taka hatt­inn of­an fyr­ir ut­an­rík­is­ráð­herra og ut­an­rík­is­mála­nefnd þings­ins fyr­ir að hafa ekki lát­ið und­an þrýst­ingi kvóta­greifa lands­ins um að hætta við­skipta­banni á Rúss­land þó ís­lensk stjórn­völd mættu nú taka svip­aða af­stöðu gagn­vart fleir­um ríkj­um s.s. Kína og Banda­ríkj­un­um vegna mann­rétt­inda­brota og óhæfu­verka stjórn­valda þar. Enda eru eng­in til­efni til þess að setja...
Friðsemd sprettur af hugrekki
Blogg

Lífsgildin

Frið­semd sprett­ur af hug­rekki

Frið­arsinni er sú og sá sem skil­ur að of­beldi er æv­in­lega og alltaf röng að­ferð og beit­ir því að­eins heilla­væn­leg­um að­ferð­um til að leysa ágrein­ing. Frið­arsinni dreg­ur sig ekki í hlé held­ur stíg­ur fram og mót­mæl­ir órétt­læti. Frið­semd er ekki byggð á ótta, hug­leysi eða hugarór­um. Hún sprett­ur af hug­rekki, hug­sjón og virð­ingu fyr­ir líf­inu. Hún verð­ur til með því...
Framsókn og ástsjúku unglingarnir
Blogg

Guðmundur Hörður

Fram­sókn og ást­sjúku ung­ling­arn­ir

„Þetta sem helst nú var­ast vann varð þó að koma yf­ir hann.“ Kannski var þetta sálm­ur­inn sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins las um síð­ast­liðna páska. Að minnsta kosti virð­ist hann vel við hæfi þeg­ar Fram­sókn­ar­flokkn­um hef­ur á rúm­um ára­tug breyst úr bjarg­vætti ungs fólks á hús­næð­is­mark­aði í böl­vald. Kosn­inga­bar­átta Fram­sókn­ar­flokks­ins ár­ið 2003 var nokk­uð merki­leg. Ég man að ég dáð­ist að henni,...
Af hverju svíkur þú mig Björk!?
Blogg

Stundarbrjálæði

Af hverju svík­ur þú mig Björk!?

Ég er for­fall­inn að­dá­andi tón­list­ar­kon­unn­ar Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur. Ég get geng­ið að vísu lagi með henni við hverri ein­ustu til­finn­ingu sem góð tónlist lag­ar, bæt­ir, ýk­ir og mýk­ir Ég ligg á stofugólf­inu og hlusta með öll­um lík­am­an­um á Bachell­or­ette. Ef mig lang­ar að fá horn og hala hlusta ég á Debut og Post. Ég hef þrif­ið íbúð­ina mína dans­andi um á...
10 miljarða króna mannréttindi
Blogg

Gísli Baldvinsson

10 milj­arða króna mann­rétt­indi

Nú velta menn því fyr­ir sér hvort ekki væri hag­kvæm­ara að lúffa fyr­ir rúss­neska birn­in­um því hætta væri á því að missa mark­aði í Rússlandi. Við ætt­um ekki að skipta okk­ur af brölti stór­veld­anna. "Ís­land á ekki að taka und­ir hót­an­ir banda­manna og styðja að­gerð­ir gegn vin­um okk­ar í Þýskalandi. Ad­olf Hitler hef­ur ekk­ert gert okk­ur". Þetta var skrif­að í...
Selkópur og ljón og menn
Blogg

Þorbergur Þórsson

Selkóp­ur og ljón og menn

Dýra­vernd hef­ur ver­ið mér svo­lít­ið hug­leik­in und­an­farna daga. Það kom ljót saga í frétt­irn­ar nú á dög­un­um um banda­rísk­an efna­mann sem tókst með brögð­um, mikl­um til­kostn­aði og fyr­ir­höfn að bana afr­ísku ljóni. Ljón­ið var vin­sælt hjá ferða­mönn­um og var kall­að Cecil. Efna­mað­ur­inn, sem mun vera tann­lækn­ir, fékk heima­menn til að lokka ljón­ið úr griðlandi sínu og skaut það svo á...
Refafóður
Blogg

Listflakkarinn

Refa­fóð­ur

Ég nenni ekki að vera hræsn­ari. Stund­um lang­ar mig að vera græn­met­isæta til að mót­mæla hvernig matar­iðn­að­ur­inn fram­leið­ir kjöt. Það er nefni­lega eitt­hvað dul­ar­fullt við einn­ar evru kjúk­linga­bringu, al­veg eins og mað­ur ætti ekki að treysta fimm evru skyrtu í HM. Þá veit mað­ur að fram­leiðslu­að­stæð­ur geta ekki ver­ið rétt­ar. En ég nenni eig­in­lega ekki. Svo er ég held­ur ekki...
Sjallar: "Kaupiði gamla ísskápa, étiði bara kökur!"
Blogg

Stefán Snævarr

Sjall­ar: "Kaup­iði gamla ís­skápa, ét­iði bara kök­ur!"

Það kenn­ir margra grasa í grein Jó­hanns Páls Jó­hanns­son­ar um ríki­dæmi og breyt­ing­ar á virð­is­auka­skatti. Breyt­ing­arn­ar leiði til þess að verð á mat­vöru hækki, verð á heim­ilis­tækj­um lækki. Þetta er slæmt fyr­ir hina fá­tæku, gott fyr­ir hina ríku. Að sögn Jó­hanns Páls ver Sjálfs­stæð­is­þing­mað­ur­inn Vil­hjálm­ur Bjarna­son þessa breyt­ingu með nýrri brauð­mola­kenn­ingu, ís­skápa­mola­kenn­ing­una. Vil­hjálm­ur mun segja að ef skatt­breyt­ing­in leiði til...

Mest lesið undanfarið ár