Flóttinn til skýjanna- vel smíðuð hjásaga
Blogg

Listflakkarinn

Flótt­inn til skýj­anna- vel smíð­uð hjá­saga

Lauk um dag­inn lestri á Flótt­an­um til skýj­anna en það hafði stað­ið lengi til að lesa þá bók frá því hún kom upp­runa­lega út hjá út­gáf­unni Rúnatý. Kannski var af hinu góða að ég beið þar til hún var gef­inn aft­ur út hjá út­gáf­unni Óð­insauga, ég þyk­ist vita að text­inn hafi eitt­hvað ver­ið slíp­að­ur til í milli­tíð­inni. Að minnsta kosti...
Annað hvort eða - kenningin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ann­að hvort eða - kenn­ing­in

Brauð­mola­kenn­ing­in er þekkt kenn­ing ný­frjáls­hyggj­unn­ar þar sem geng­ið er út frá því að með því að efla auð þeirra ríku muni hinir fá­tæku njóta mola af gnægt­ar­borði þeirra. All­ar til­raun­ir til að jafna kjör og auð muni ein­ung­is draga úr vel­sæld­inni. Önn­ur kenn­ing tengd brauð­mola­kenn­ing­unni er ann­að hvort eða kenn­ing­in, eða val­kenn­ing­in. Þá er stað­hæft að ef sett er af...
Fimm ástæður til að hætta viðskiptaþvingunum
Blogg

Guðmundur Hörður

Fimm ástæð­ur til að hætta við­skipta­þving­un­um

Hún er kannski skilj­an­leg reið­in sem bloss­að hef­ur upp í garð út­gerð­ar­manna vegna óska þeirra um að Ís­land taki ekki þátt í við­skipta­þving­un­um gegn Rúss­um. Stuðn­ings­menn við­skipta­banns­ins segja að hér sé um prinsipp­mál að ræða og setja þurfi Rúss­um stól­inn fyr­ir dyrn­ar til að verja al­þjóða­lög og þjóðarör­ygg­is­hags­muni smáríkja. Þetta eru vissu­lega sann­fær­andi rök og um margt skilj­an­leg. Engu að...
Vigdís sett undir siðareglur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vig­dís sett und­ir siða­regl­ur

Siða­regl­ur fyr­ir þing­menn eru nú til­bún­ar á borði for­sæt­is­nefnd­ar al­þing­is. Verð­ur nú flýtt þeirri kynn­ingu sem þing­menn fá um regl­urn­ar. Mál­ið á sér nokk­urn að­drag­anda. Þeg­ar þingsköp­um var breytt fyr­ir fjór­um ár­um var for­sæt­is­nefnd fal­ið að und­ir­búa og leggja fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um siða­regl­ur fyr­ir þing­menn en ekkki náð­ist sam­staða um þær á síð­asta kjör­tíma­bili. Í fyrra sendu þing­menn­irn­ir Katrín...
Stórútgerðin og ábyrgðin
Blogg

Stefán Snævarr

Stór­út­gerð­in og ábyrgð­in

Und­ur og stór­merki! Gunn­ar Bragi Sveins­son ger­ir meira en að gefa í skyn að stór­út­gerða­menn vanti sam­fé­lags­lega ábyrgð. Hann spyr hvort þessi ábyrgð­ar­skort­ur sýni að þeir séu ekki réttu menn­ir­in­ir til að fara með auð­lind­ina. Þeir berj­ist nú gegn við­skipta­bann­inu á Rússlandi ein­göngu vegna eig­in­hags­muna og sýni vart lit á að halda aft­ur af arð­greiðsl­um. Ut­an­rík­is­ráð­herr­ann bið­ur þá um fara...
Bravó, Gunnar Bragi!
Blogg

AK-72

Bra­vó, Gunn­ar Bragi!

Þá sjald­an það sem það ger­ist þá verð ég að segja það upp­hátt. Ég er ánægð­ur með Fram­sókn­ar­mann. Ég er ánægð­ur með ut­an­rík­is­ráð­herr­ann Gunn­ar Braga Sveins­son fyr­ir að standa fast í lapp­irn­ar gagn­vart grát­kór kvóta­greif­anna um að setja hagn­að þeirra í for­gang vegna við­skipta­banns Rússa. Svo óvænt ánægð­ur að ég væri m.a.s. til í að steikja smá bei­kon frá...
Engin pólitísk tíðindi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eng­in póli­tísk tíð­indi

Of­urálits­gjaf­ar al­miðla telja véfregn­ir úr Há­deg­is­mó­um stór póli­tísk tíð­indi. Stjórn­mála­han­inn hafi snú­ist höf­uð­átta á milli, frá vestri til aust­urs. Nú eigi að klappa rúss­neska birn­in­um og hasta á am­er­íska örn­inn. En það eru eng­in stór­tíð­indi. Há­deg­is­móa­mór­inn er í heil­ögu stríði við Evr­ópu­sam­band­ið sem fékk í raun vest­ur­veld­in í þess­ar þving­un­ar­að­gerð­ir. Þarna styð­ur aft­ur­hald ann­að aft­ur­hald. Aft­ur­hald allra þjóða sam­ein­ist! Ofanálag...
Þarf nýtt listasafn Íslands?
Blogg

Listflakkarinn

Þarf nýtt lista­safn Ís­lands?

Ég fór um dag­inn á lista­safn Ís­lands. Það sem dró mig þang­að var löng­un til að sjá Picasso­verk­ið sem er til sýn­is þar og portrett-sýn­ing­una. Það var virki­lega ánægju­legt að sjá stytt­una af Jaqu­el­ine, síð­ustu eig­in­konu mál­ar­ans, í sérrými með flottri um­gjörð. Sag­an í kring­um hana er veru­lega heill­andi, drama­tísk og sorg­leg. Sýn­ing­ar­stjór­inn á hrós skil­ið fyr­ir út­færsl­una. Svo er...
Fjölmenning í stóra eplinu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjöl­menn­ing í stóra epl­inu

Það er hress­andi að tala við leigu­bíl­stjóra í New York. Þeir hafa skoð­an­ir og fylgj­ast greini­lega með al­þjóða­stjórn­mál­um. All marg­ir eru frá Mið-Afr­íku og all­ir vissu eitt­hvað um Ís­land. Einn minnti mig á að tvisvar hefði flug­um­ferð stöðv­ast á Atlants­hafi, ell­efta sept­em­ber og þeg­ar Eyja­fjalla­jök­ull gaus. Ann­ar vissi um þving­an­ir Rússa gagn­vart Ís­landi höfðu skoll­ið á og sá þriðji vissi...
Gjöf Kára - Sneypa ríkisstjórnar
Blogg

AK-72

Gjöf Kára - Sneypa rík­is­stjórn­ar

Það var höfð­ingja­leg gjöf sem Kári Stef­áns­son færði ís­lensku þjóð­inni í formi já­eindaskanna þó heil­brigð­is­ráð­herra virt­ist ekk­ert sér­lega upp­rif­inn. Það gæti þó hlutast af því að þessi gjöf kem­ur sem ákveð­in mót­staða í hinar aug­ljósu fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að brjóta nið­ur heil­brigðis­kerf­ið svo hægt sé að einka­vinavæða það. Ekki bæt­ir það held­ur úr skák fyr­ir geð ráð­herr­ans að slík­ar gjaf­ir...
Airbnb krísan
Blogg

Listflakkarinn

Airbnb krís­an

Deili­hag­kerf­ið á að hjálpa ein­stak­lingn­um og ef það er gert rétt, þá er það fínt. Ef þetta er hins­veg­ar bara bis­ness, þá er þetta bis­ness og hann þarf að hlýða lög­um um deili­skipu­lag, leyf­is­veit­ing­ar þarf til og auð­vit­að þarf að greiða af við­skipt­un­um skatta. Þetta er hluti af lokanið­ur­stöðu af­ar skyn­sam­lega skrif­aðr­ar grein­ar Ástu Guð­rún­ar Helga­dótt­ur á kvenna­blað­inu núna í...
Stundin, fréttir og pólitísk hlutdrægni
Blogg

Stefán Snævarr

Stund­in, frétt­ir og póli­tísk hlut­drægni

Ég hef líkt Don­ald Trump við Andrés Önd. Ég ætla ekki að bera Andrés Magnús­son sam­an við nafna sinn önd­ina. Andrés er skýr mað­ur. En oft skjöplast skýr­um, hon­um skjöplast illa í ný­legri fjöl­miðlarýni sem hann reit í Við­skipta­blað­ið. Hér Þar seg­ir hann að Stund­in reki póli­tík í frétta­flutn­ingi og hafi ann­að eins ekki sést síð­an á dög­um Þjóð­vilj­ans...
Orðlaus Illugi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Orð­laus Ill­ugi

Ill­ugi Gunn­ars­son, ann­ars prúð­ur og stillt­ur mennta­mála­ráð­herra svar­ar ekki fjöl­miðl­um. Von­andi ekki vegna þess að hann er ekki læs. Skoð­um nokk­ur dæmi: Hús­næð­is­mál Ill­uga (RÚV 26.04.2015) Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, upp­lýsti í sam­tali við frétta­stofu RÚV að hann hafi selt íbúð­ina sína til eign­ar­halds­fé­lags í eigu stjórn­ar­for­manns Orku Energy. Ráð­herr­ann seldi sjálf­um sér íbúð­ina, það er eign­ar­halds­fé­lagi í sinni...
Og gleymum ekki heldur Nagasaki
Blogg

Listflakkarinn

Og gleym­um ekki held­ur Naga­saki

Það eru núna sjö­tíu ár síð­an kjarn­orku­sprengj­um var í fyrsta og von­andi sein­asta sinn varp­að á al­menn­ing. Þann 9. Ág­úst 1945 var seinni sprengj­unni sleppt fyr­ir of­an norð­ur­bæ Naga­saki en það var í raun röð til­vilj­ana sem ollu því að sú borg varð fyr­ir þeirri ógæfu. Sprengju­árás­inni var flýtt um fimm daga því veð­ur­spá var óhag­stæð. Mikl­ir storm­ar voru í...
Rétt greining Moggans
Blogg

Gísli Baldvinsson

Rétt grein­ing Mogg­ans

Það er margt til í ósætt­is­grein­ingu rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins. Sam­fylk­ing auk Bjart­ar fram­tíð­ar eru að fást við við­ver­andi fylg­is­fall. Sam­fylk­ing sem stofn­uð var um síð­ustu alda­mót úr flokk­um sem höfðu 30% kjör­fylgi. Vinstri græn hegg­ur reynd­ar í það fylgi og er á svip­uðu slóð­um og áð­ur. Á hugs­an­lega kost á meira fylgi ef SF bragg­ast ekki. Leit­ar nú for­ysta SF log­andi...

Mest lesið undanfarið ár