Extreme chill skólinn
Blogg

Ása í Pjásulandi

Extreme chill skól­inn

Eft­ir að hafa ver­ið á upp­á­halds tón­list­ar­há­tíð­inni minni á Hellis­andi fyrr í ág­úst og upp­lif­að umsát­ur, einelti og of­beldi af hálfu lög­reglu þar hef ég ver­ið að velta ýmsu fyr­ir mér. Ég ætla ekki að fara að telja upp það sem gerð­ist þarna, enda hef­ur mjög góð vin­kona mín gert það í frá­bær­um pistli sem birt­ist í Kvenna­blað­inu fyr­ir stuttu...
Jón Ólafsson og kreppa frjálshyggjunnar
Blogg

Stefán Snævarr

Jón Ólafs­son og kreppa frjáls­hyggj­unn­ar

Jón Ólafs­son skrif­aði ágæt­an pist­il um kreppu frjáls­hyggj­unn­ar hér á Stund­inni. Hann bend­ir á ýmsa ann­marka þess að einka­væða alla al­manna­þjón­ustu. Um leið seg­ir hann rétti­lega að einka­rekst­ur geti gegnt mik­il­vægu hlut­verki í slíkri þjón­ustu. Að svíkja helga hug­sjón En ég hnaut um eina stað­hæf­ingu Jóns, þá að marg­ir af helstu frjáls­hyggju­mönn­um Ís­lands væru „…eng­ir sér­stak­ir frjáls­hyggju­menn, held­ur fyrst og...
Verið róleg, ekkert að óttast,  látið sem ekkert sé
Blogg

AK-72

Ver­ið ró­leg, ekk­ert að ótt­ast, lát­ið sem ekk­ert sé

Okk­ur var til­kynnt það með jarð­ar­far­ar­rómi í frétt­um Stöðv­ar 2 að það hefði orð­ið verð­hrun í kaup­höll­um heims­ins eft­ir að bóla sprakk í Kína. Og það varð einnig verð­hrun hér líkt og grafal­var­leg­ur frétta­mað­ur­inn sagði okk­ur. Það var svo al­var­legt að ósjálfrátt byrj­aði mað­ur að heyra Adagio Al­bin­oni há­vært með til­heyr­andi kvíðakasti yf­ir því að þurfa að horfa ásamt öðr­um...
Lestur í ólestri
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lest­ur í ólestri

Furð­ustaða er kom­in upp við upp­haf svo­nefnds Þjóð­arsátt­ar í lestri. Mun betra hefði ver­ið að nefna þetta þjóðar­átak, þjóð­arsátt fjall­ar um allt ann­að eins og fólk veit sem er læst. Sem sagt við upp­haf­ið bom­band­er­ar ráð­herra mennta­mála, með stuðn­ingi nýrri stofn­un, Mennta­mála­stofn­un, um að­ferða­fræði kennslu­þró­un­ar­stofn­un Há­skól­ans á Ak­ur­eyri. Það vanti " raun­próf­an­ir á að­ferð­ina" og að­ferð­in komi illa út í...
Show me the Sjávarútvegsstefna
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Show me the Sjáv­ar­út­vegs­stefna

Orð­ið "sann­girni" er lyk­il­orð í stefn­um beggja stjórn­ar­flokk­anna. Þar er ekki ver­ið að tala um sann­gjarna út­deil­ingu kvóta til að við­halda ný­lið­un, held­ur að þjóð­in fái sann­gjarn­an hlut fyr­ir eign sína. Tak­ið eft­ir, það stend­ur ekki fullt gjald fyr­ir eign­ina, held­ur sann­gjarnt. Sann­gjarnt fyr­ir hverja spyr mað­ur sjálf­an sig. Sam­fylk­ing­in, VG og Björt fram­tíð leggja áherslu á að arð­ur renni...
Formannsraunir í flestum flokkum
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­manns­raun­ir í flest­um flokk­um

Eitt af því sem ein­kenn­ir ólgu í ís­lensk­um stjórn­mál­um er for­ystu­vandi flokk­anna. Eins og ég hef bent á þá var mik­il undir­alda á mið­stjórn­ar­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Nán­ari fregn­ir eru þær að far­in er albaníu­leið­in að for­manni flokks­ins, gagn­rýn­in beint að vara­for­mann­in­um. Kvenna­arm­ur flokks­ins vill að kon­ur kom­ist til meiri áhrifa á ald­araf­mæli kosn­inga­rétti kvenna, Hanna Birna ver­ið eins og þyrn­ir í...
Flóttamannakrísan- okkar ábyrgð
Blogg

Listflakkarinn

Flótta­mannakrís­an- okk­ar ábyrgð

Það er tal­ið að um 750 þús­und flótta­menn komi til Grikk­lands í ár. Það er land­fræði­lega óheppi­legt að eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu­sam­bands­ins þurfi að taka við þyngstu byrð­un­um. 750 þús­und manns eru nefni­lega dropi í haf­ið fyr­ir heims­álfu með 750 millj­ón íbúa. Meiri­hluti flótta­manna koma frá Sýr­landi. Þetta er fólk sem er að flýja borg­ara­styrj­öld. Eng­inn fer af gamni sínu...
Byrjar skólinn hjá barninu þínu eftir helgi eða ekki?
Blogg

Maurildi

Byrj­ar skól­inn hjá barn­inu þínu eft­ir helgi eða ekki?

Ein­hver spennu­þrungn­asta helgi seinni tíma er runn­in upp í mál­efn­um grunn­skól­anna. Það er hreint ekk­ert ör­uggt að skól­arn­ir geti all­ir byrj­að í næstu viku eins og til stend­ur. Mál­ið varð­ar eft­ir­skjálfta af síð­ustu kjara­samn­ing­um kenn­ara. Eins og stað­an er núna virð­ast sveit­ar­fé­lög­in og sum­ir hóp­ar kenn­ara hafa stillt sér upp í þrá­tefli. Það sem kannski er um­hugs­un­ar­verð­ast af öllu er...
Órói fyrir landsfund
Blogg

Gísli Baldvinsson

Órói fyr­ir lands­fund

Heyrst hef­ur að fólk inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins sé far­ið að ræða um mál­efni lands­fund­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem hald­inn er í haust. Sér­lega stöðu kvenna og for­ystu flokks­ins. Fast er skor­að á Ólöfu Nor­dal að gefa kost á sér til vara­for­manns, jafn­vel for­manns flokks­ins. Staða rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem hugn­ast ekki mörg­um flokks­mönn­um, vilja áhrif og yf­ir­bragð síns flokks sterk­ara. Sem sagt, bak­hnífa­sett­ið brýnt.
Óvinsælu mannréttindin
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Óvin­sælu mann­rétt­ind­in

Frétt­ir ber­ast nú af því áliti sam­tak­anna Hum­an Rights Watch að fíkni­efna­neysla sé mann­rétt­indi. Eða svo segja fjöl­miðl­ar alla­vega í sín­um hrás­uðu­út­gáf­um af álit­inu. Raun­veru­leik­inn er kannski að­eins flókn­ari. Álit­ið snýst fyrst og fremst um að rekja hvernig bann- og refs­i­stefna í þess­um mál­um leið­ir til marg­vís­legra mann­rétt­inda­brota, bæði beint og óbeint. Í sum­um ríkj­um er dauðarefs­ing við fíkni­efna­brot­um....
Vörnin nú og þá
Blogg

AK-72

Vörn­in nú og þá

Ár­ið 2015 þá tala Sjálf­stæð­is­menn og aðr­ir hægris­inn­að­ir stjórn­mála­menn, hægris­inn­að­ir "máls­met­andi menn" og flokks­holl­ir um að gagn­rýni á sæ­greifa, fyr­ir­tæk­in þeirra og hegð­un þeirra sé ekk­ert ann­að en öf­und, ill­girni og að ann­ar­leg­ar hvat­ir ráði. Ár­ið 2007 og ár­in þar í kring fram að Hruni þá töl­uðu Sjálf­stæð­is­menn og aðr­ir hægris­inn­að­ir stjórn­mála­menn, hægris­inn­að­ir "máls­met­andi menn" og flokks­holl­ir um að gagn­rýni...
Viðreisn, Winston Churchill og Chamberlain
Blogg

Guðmundur Hörður

Við­reisn, Winst­on Churchill og Cham­berlain

Bene­dikt Jó­hann­es­son, leið­togi Við­reisn­ar, skrif­aði ný­ver­ið pist­il þar sem hann seg­ir að það sem ís­lensk stjórn­mál vanti helst sé nýr frjáls­lynd­ur stjórn­mála­flokk­ur sem styð­ur vest­ræna sam­vinnu. Ég er sam­mála hon­um um að það vanti frjáls­lynt afl í stjórn­mál­in, en að slík­ur flokk­ur þurfi að styðja vest­ræna sam­vinnu, að því er virð­ist skil­yrð­is­laust, er ég hon­um ósam­mála. Frjáls­lynd­ur flokk­ur sem...

Mest lesið undanfarið ár