Stjórnarskrá: Nýjar tillögur fæddar andvana
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Nýj­ar til­lög­ur fædd­ar and­vana

Þrátt fyr­ir að Stjórn­laga­ráð hafi lagt fram full­gerða stjórn­ar­skrá og kjós­end­ur lagt bless­un sína á drög­in, er ný stjórn­ar­skrár­nefnd að leggja fram eitt A-4 blað um breyt­ing­ar. Það sem út er lek­ið er með öllu óá­sætt­an­legt og skyn­sam­ara að fara eft­ir til­lög­um Pírata þó það fresti mál­inu um tvö ár. Ann­að eins hef­ur þjóð­in beð­ið. Nýju til­lög­urn­ar eru and­vana fædd­ar.
Froðufelling Brynjars
Blogg

Gísli Baldvinsson

Froðu­fell­ing Brynj­ars

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur er hvass penni. Stund­um svo djúp­ur að það þarf að greina skrif­in. Hér skal reynt: Froðu­fell­andi af reiði "Fólk­ið sem hafði mikla þörf á að tjá ást sína á Charlie Hebdo er froðu­fell­andi af reiði vegna skop­mynd­ar í Mogg­an­um í gær." Fyrsta orð­ræðu­grein­ing: Þeir sem hneyksl­uð­ust á skop­mynd Mogg­ans eru þeir sömu og studdu tján­ing­ar­frelsi. Mik­ið rétt!...
Ormstunga hin nýja-Skáldssaga Snæbjörns og Kjartans Yngva
Blogg

Stefán Snævarr

Ormstunga hin nýja-Skálds­saga Snæ­björns og Kjart­ans Yngva

Flest­ir les­enda kann­ast við Gunn­laugs sögu Ormstungu, færri við nýju fant­as­íu-skálds­sögu þeirra Snæ­björns Brynj­ars­son­ar og Kjart­ans Yngva Björns­son­ar. Hæ­un ber heit­ið „Ormstunga“ og er þriðja bind­ið í Þriggja heima sögu, vold­ugu verki sem lýs­ir hugs­aðri ver­öld. Í þeirri ver­öld eru galdr­ar sjálf­sagð­ir, heimi mann­fólks­ins er ógn­að af ann­ar­leg­um öfl­um. Fá­ein ung­menni fara í mikla ferð til að bjarga heim­in­um og...
Alheimurinn og íslensk myndlist
Blogg

Listflakkarinn

Al­heim­ur­inn og ís­lensk mynd­list

Ég er sprung­inn eft­ir Reykja­vík Dance Festi­val og Lókal. Ég er með ein­hvern svima og doða sem gæti ver­ið Stendahl-syndróm á byrj­un­arstigi. Samt má ég til með að mæla með frá­bærri mynd­list­ar­sýn­ingu í Hafn­ar­borg. (Haf­ið í huga að lista­safn­ið sem er í Hafnar­firði, er ókeyp­is, svo það kost­ar bara smá göngu­túr/bíl­ferð/stræ­tómiða. Heim­ur­inn án okk­ar fjall­ar um eins og tit­ill­inn gef­ur...
Frelsið Khadiju!
Blogg

Smári McCarthy

Frels­ið Khadiju!

Rétt í þessu dæmdi dóms­stóll í Baku í máli vinnu­fé­laga míns, Khadiju Ismayi­lovu. Hún fékk 7½ árs fang­els­is­dóm. Sam­kvæmt dóms­stóln­um er hún sök um að hafa hvatt til til­raun­ar til sjálfs­morðs, og fyr­ir skattsvik, fjár­drátt, kúg­un og fleira. Raun­veru­leik­inn er miklu al­var­leg­ari. Khadija gerð­ist í raun­veru­leik­an­um sek um að af­hjúpa spill­ing­ar­vef­inn í kring­um for­seta Azer­baij­ans, Ilham Aliyev. Til að mynda...
Mogginn lækkar lákúrumörkin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Mogg­inn lækk­ar lákúrumörk­in

Ekki er ég áskrif­andi Morg­un­blaðs­ins en mér ber­ast stund­um grein­ar og frétta­tengt efni. Því mið­ur er þetta fyrr­ver­andi ágæt­is mál­gagn orð­ið gjall­ar­horn út­gerð­ar­hags­muna og auk þess er frétta­þögn þess stund­um ær­andi. Nú hafa lákúrumörk­in náð nýj­um lægð­um. "Hel­ferð­ar­túrismi ákall­ar hin blæð­andi hjörtu", stend­ur und­ir mynd af sökkvandi mann­gerðu skipi í blóð­haf. Það er reynd­ar erfitt að átta sig á boð­skap...
Að dansa oná dildó
Blogg

Listflakkarinn

Að dansa oná dildó

Þessi fyr­ir­sögn er mis­vís­andi en nú hef ég náð at­hygli þinni og sleppi ekki í bráð. Dans­dúó­ið Flor­ent­ina Holz­in­ger og Vincent Rie­beek sem koma frá Aust­ur­ríki og Hollandi voru á Lókal/RVK Dancefesti­val sein­asta Laug­ar­dag með magn­að verk. Það var verk sem var fullt af ást, gagn­kvæmri virð­ingu, færni og krafti. Og húm­or. Fyrsta sena Schön­heitsa­bend (feg­urð­ar­kvöld) bygg­ir á ball­ett­in­um Shéhéraza­de,...
Kusk á hvítflibbann
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kusk á hvít­flibb­ann

Dav­íð Odd­son skrif­aði eitt sinn sjón­varps­leik­rit um Al­freð Þor­steins­son og kall­aði -Kusk á hvít­flibb­ann.- Nú hef­ur kom­ið kusk á hvít­flibba for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins þar sem það hef­ur ver­ið graf­ið upp að hann hafi ásamt eig­in­konu [af létt­úð] skráð sig á einka­mála­vef. Fyr­ir mér eru það eng­ar frétt­ir að mað­ur­inn skrái sig á slík­an vef. Vig­dís Hauks­dótt­ir skráði sig á Tind­er og...
Skjaldborgin um einkalífið
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Skjald­borg­in um einka­líf­ið

3.1 Frið­helgi einka­lífs­ins snýst um vernd hinna valda­minni frá mis­beit­ingu hinna valda­meiri. 4.1 Gagn­sæi snýst um að opna hina valda­meiri gagn­vart eft­ir­liti hinna valda­minni. — Úr grunn­stefnu Pírata Í dag leggst net­ið á hlið­ina vegna þess að upp­lýst hef­ur ver­ið að fjár­mála­ráð­herra er með­al þeirra sem voru op­in­ber­að­ir af hökk­ur­un­um sem brut­ust inn í fram­hjá­halds­s­íð­una Ashley Madi­son....
Á Hanna Birna sjens?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Á Hanna Birna sj­ens?

Nú tæp­lega tveim­ur mán­uð­um fyr­ir lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ljóst að tek­ist verð­ur á um vara­for­mann­sembætti flokks­ins. Það mun ekki þykja góð­ar tví­bök­ur að Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir verði sjálf­kjör­inn. Lands­fund­ur flokks­ins hef­ur það yf­ir­bragð að þar get­ur hvesst sér­lega ef grasrót flokks­ins er óánægð. Í við­töl­um við flokks­menn kem­ur fram að það væri dauða­dóm­ur ef klappa þurfti fyr­ir for­mann­spar­inu Bjarna og...
Þjóðin sem hefur efni á mannúð
Blogg

AK-72

Þjóð­in sem hef­ur efni á mann­úð

Ár­ið 1956 þá tók Ís­land á móti 52 flótta­mönn­um frá Ung­verjalandi eft­ir inn­rás Sov­ét­manna þang­að. Íbú­ar lands­ins voru þá um 160 þús­und og Ís­land var skil­greint sem þró­un­ar­ríki af al­þjóða­stofn­un­um sem veittu land­inu ýms­an fjár­hags­leg­an stuðn­ing til við­bót­ar við Mars­hall-að­stoð­ina og her­mang­ið sem land­inn græddi tals­vert á. Mið­að við það fá­tæk­lega litla sem mað­ur hef­ur les­ið um þetta þá þótti...
Ó þið þarna vesalings forréttindapungar og píkur!
Blogg

Stundarbrjálæði

Ó þið þarna ves­al­ings for­rétt­inda­pung­ar og pík­ur!

Heim­spress­an dæl­ir inn frétt­um af fólki sem ým­ist kafn­ar í vöru­flutn­inga­bíl­um eða drukkn­ar við að reyna koma sér frá stríðs­hrjáð­um heim­il­um sín­um. Landa­mær­um er skellt í lás, núna þeg­ar það ætti að gal­opna þau til að bjarga manns­líf­um. Og al­veg jafn hratt dæl­ast inn and­styggi­leg­heit­in frá lönd­um okk­ar. Fjöl­menn­ast­ur er hóp­ur­inn sem tel­ur okk­ur eiga svo erfitt að við sé­um...
Banabiti Guðmundar Steingrímssonar?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bana­biti Guð­mund­ar Stein­gríms­son­ar?

Guð­mund­ur Stein­gríms­son, frá­far­andi formað­ur Bjart­ar fram­tíð­ar var í við­tali við net­mið­il­inn Eyj­an.is: 27.júlí 2015, Eyj­an. Guð­mund­ur: Úti­lok­að að sam­ein­ast Sam­fylk­ing­unni – Eiga sam­hljóm með Sjálf­stæð­is­flokkn­um -Guð­mund­ur seg­ir það ekki koma til greina að sam­eina Bjarta fram­tíð Sam­fylk­ing­unni. Eng­inn tali fyr­ir slíku inn­an hans flokks en flokk­ur­inn sé op­inn fyr­ir kosn­inga­banda­lagi og geti starf­að með hverj­um sem er. Guð­mund­ur lít­ur...

Mest lesið undanfarið ár