Ef þau meintu það sem þau segðu
Blogg

Listflakkarinn

Ef þau meintu það sem þau segðu

Máls­hátta­smið­ur­inn Vig­dís Hauks­dótt­ir sagði einu sinni að hún kærði sig ekki um að fá skít­uga orku um sæ­streng frá Evr­ópu. Tal­að var um að selja orku frá lands­virkj­un til Bret­lands og það hefði tengt Ís­land við um­heim sem not­ar kol, gas og kjarn­orku, en af ein­hverj­um ástæð­um var það ESB-meng­un­in sem Vig­dísi var efst í huga. En hvort sem það...
Kerfið er auminginn!
Blogg

Ása í Pjásulandi

Kerf­ið er aum­ing­inn!

Í dag titr­ar in­ter­net­ið vegna úr­sagn­ar Bjark­ar Vil­helms­dótt­ur og gagn­rýni henn­ar á ,,aum­ingja­væð­ingu“ inn­an kerf­is­ins. Ég er sam­mála Björk um að það sé allt of mik­il áhersla í kerf­inu á það sem fólk get­ur ekki gert og í því fel­ist inn­byrð­is stimplun um fólk og þeirra að­stæð­ur sem það fer svo kannski ósjálfrátt að reyna að standa und­ir og við­helst...
Pólitíkus yfirgefur sviðið
Blogg

Gísli Baldvinsson

Póli­tík­us yf­ir­gef­ur svið­ið

Björk Vil­helms­dótt­ir hef­ur ákveð­ið að yf­ir­gefa póli­tíska svið­ið. Það er óvan­an­leg­ur at­burð­ur þeg­ar slíkt ger­ist án kosn­inga. Yf­ir­leitt er um veik­indi að ræða en hvað seg­ir Björk?: -Hún er bú­in að fá nóg af stjórn­mál­um og stefn­ir á ný mið.- „Mér finnst minn tími vera kom­inn. Ég finn að ég er bú­in að segja það í borg­ar­stjórn sem mig lang­ar...
Er spagettískrímslið sökudólgurinn?
Blogg

Krass

Er spa­gettískrímsl­ið söku­dólg­ur­inn?

Sár­græti­legt. Við gæt­um haft það fínt. Öll. Við gæt­um líka ver­ið með sterk­asta lýð­ræði í heimi og mestu virka þátt­töku al­menn­ings í stjórn­mál­um. Við gæt­um ver­ið hrein­asta land í heimi, land­ið sem geng­ur á und­an með góðu for­dæmi. Við gæt­um ver­ið í far­ar­broddi í sjálf­bærni, mann­rétt­ind­um, mennt­un, heil­brigði, vel­ferð – nán­ast hverju sem er. Í stað­inn hafa þess­ir hlut­ir gerst:...
Þegar amma varð bjargvættur
Blogg

Stefán Snævarr

Þeg­ar amma varð bjarg­vætt­ur

Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar ágæt­an pist­il um ömmu sína hér á Stund­inni. Hún var flótta­kona, henni var bjarg­að. Móð­ur­amma mín, Ás­dís Þor­gríms­dótt­ir (1883-1969), var bjarg­vætt­ur. Hún átti þátt í að bjarga Gyð­inga­fjöl­skyldu frá Þýskalandi Hitlers og skaut skjóls­húsi yf­ir hana um all­langt skeið. Amma var hús­móð­ir, ekkja með fjölda barna. Studdi Sjálfs­stæð­is­flokk­inn og eins og alltof marg­ir Vest­ur­bæ­ing­ar. En hún...
Sögur af gólfinu
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Sög­ur af gólf­inu

Pírat­ar virða mann­helgi. Þeir leggja sig fram við að koma á sam­fé­lagi þar sem sam­staða rík­ir og þar sem hinir sterku vernda og að­stoða þá sem veik­ari eru. Pírat­ar standa fyr­ir stjór­mála­menn­ingu sem er hlut­læg og rétt­lát. — Úr Píra­takóð­an­um Starf borg­ar­full­trú­ans er víð­femt enda starf­semi borg­ar­inn­ar marg­vís­leg. Mik­ið af starf­inu felst í að sitja á fund­um...
Kosningabaráttan hafin?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kosn­inga­bar­átt­an haf­in?

Hugs­an­lega hef­ur for­seti lýð­veld­is­ins ræst bar­átt­una fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar næsta vor. Kalt og yf­ir­veg­að mælti hann á þá vegu að hann skil­ur þjóð sína eft­ir skiln­ings­vana. Nú­ver­andi for­seti hef­ur aldrei tal­að skýrt, hvorki sem stjórn­mála­mað­ur eða sem for­seti. Eða er hann enn í póli­tík? Dútl­ar sér í skemmu Hrafn­hettu að orða­leikj­um. Páll Magnús­son seg­ir að for­set­inn er að leika sér að...
Forsetinn á förum
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­set­inn á för­um

Þeg­ar rýnt er í setn­inga­ræðu for­set­ans og heild­ar upp­setn­ingu er ljóst að for­setnn er á för­um: -Þeg­ar ég nú sam­kvæmt um­boð­inu, sem þjóð­in fól mér, set Al­þingi í síð­asta sinn, flyt ég þing­inu í senn djúpa virð­ingu mína og ein­læg­ar þakk­ir, minn­ist þeirra fjöl­mörgu sem ver­ið hafa sam­starfs­menn, einkum þeirra sem miðl­uðu mér af reynslu sinni, í raun allra sem...
Að byggja þjóðarleikvang fyrir ekkert
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Að byggja þjóð­ar­leik­vang fyr­ir ekk­ert

Kæri fjár­mála­ráð­herra Þú viðr­ar þá skoð­un þína á vis­ir.is í dag að nú sé kom­inn tími til að bygga stór­an íþrótta­leik­vang í takti við vel­gengni lands­liðs­ins, að "Næsta skref er þá vænt­an­lega að þjóð­ar­leik­vang­ur­inn sé í sam­ræmi við áhuga Ís­lend­inga á að mæta á völl­inn". Blaða­mað­ur viðr­ar svo þá hug­mynd sína að hægt væri að byggja stór­an leik­vang fyr­ir...
Verðskulduð verðlaun Hönnu Birnu
Blogg

AK-72

Verð­skuld­uð verð­laun Hönnu Birnu

Það var bara nokk­uð hresst af Sjálf­stæð­is­flokkn­um að skipa Hönnu Birnu sem formann ut­an­rík­is­nefnd­ar Al­þing­is. Enda átti hún þessi verð­skuld­uðu verð­laun flokks­ins skil­ið fyr­ir þján­ing­ar sín­ar í leka­mál­inu þar sem hún var neydd m.a. til þess að: ljúga að al­þingi ljúga að fjöl­miðl­um ljúga að al­menn­ingi reyna að gera blaða­menn og fjöl­miðla tor­tryggi­lega reyna að gera emb­ætt­is­menn tor­tryggi­lega...
Forsetaframboð: Sjálfsögð kurteisi
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­setafram­boð: Sjálf­sögð kurt­eisi

Al­þingi kem­ur sam­an á morg­un og sam­kvæmt venju flyt­ur for­seti Ís­lands ávarp við þing­setn­ingu. Vig­dís Finn­boga­dótt­ir fyrr­ver­andi for­seti til­kynnti al­þingi ákvörð­un sína við þing­byrj­un í októ­ber 1995: 3. októ­ber 1995 | Nýr for­seti Ís­lands verð­ur kjör­inn 29. júní á næsta ári FOR­SETI Ís­lands, Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, til­kynnti í gær að hún gæfi ekki kost á sér til end­ur­kjörs er nú­ver­andi kjör­tíma­bili...
Hundraðkallinn hans Simma
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hundraðkall­inn hans Simma

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son er þjóð­ræk­inn mað­ur og vill búa í kjör­dæmi sínu. Sam­kvæmt þjóð­skrá er hann til heim­il­is á Hrafna­björg­um III á Eg­ils­stöð­um. Eins og heim­il­is­fang­ið seg­ir til um þá er þetta þrí­býli. En er þetta bara plat? „Sig­mund­ur Dav­íð hef­ur nú bara gist hér eina nótt þó hann skráð­ur til heim­il­is hér,“ seg­ir Jón­as Guð­munds­son bóndi á Hrafna­björg­um í...
Það sveltur enginn sem fær kálböggla
Blogg

Maurildi

Það svelt­ur eng­inn sem fær kál­böggla

Skútustað­ar­hrepp­ur, Borg­ar­byggð, Reykja­vík­ur­borg, Mos­fells­bær, Hafn­ar­fjörð­ur, Breið­dals­hrepp­ur og Reykja­nes­bær eru nú um mund­ir ósjálf­bær sveit­ar­fé­lög. Þau ráða ekki við skuld­bind­ing­ar sín­ar. Ár­borg, Norð­ur­þing, Kópa­vog­ur og fleiri sveit­ar­fé­lög ættu að standa und­ir sér en eru við­kvæm vegna mik­illa skulda. Á milli ár­anna 2013 og 2014 versn­aði rekst­ur sveit­ar­fé­laga tölu­vert. Í fyrra stóðu 77% þeirra und­ir rekstri sín­um sam­an­bor­ið við 88% ár­ið á...
Trúarsýn klerksins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Trú­ar­sýn klerks­ins

Séra Örn Bárð­ur Jóns­son er að mörgu leyti skyn­sam­ur mað­ur. Lenti í leið­indi út í Dav­íð rit­stjóra út af smá­sögu en var virk­ur í Stjórn­laga­ráði. Lenti aft­ur í vand­ræð­um út af frek­ar ókristi­legri teikn­ingu en baðst af­sök­un­ar. Nú er hann lík­leg­ast aft­ur í vand­ræð­um, nú vegna mynd­ar og spurn­ing­ar um trú­ar­legri stöðu Evr­ópu. Má al­veg lesa út úr vanga­velt­um hans...
Ungverjar og flóttamenn
Blogg

Stefán Snævarr

Ung­verj­ar og flótta­menn

Eitt sinn flúðu hundruð­þús­unda Ung­verja kúg­un komm­ún­ista og var vel tek­ið á móti þeim víða um heim. Nú stugga þeir flótta­mönn­um burt. Ung­verj­ar voru fyrsta þjóð­in und­ir komm­ún­ista­stjórn sem reif nið­ur gadda­vírs­girð­ing­ar á landa­mær­um sín­um. Nú reisa þeir nýj­ar. Marx sagði að vissu­lega end­ur­tæki sag­an sig, fyrst væri hún harm­leik­ur en svo skop­leik­ur. Nei og aft­ur nei, fyrst er hún...

Mest lesið undanfarið ár