Glæpalaust samfélag er ófrjálst samfélag
Blogg

Maurildi

Glæpa­laust sam­fé­lag er ófrjálst sam­fé­lag

Ímynd­um okk­ur sam­fé­lag þar sem ekki eru til nein­ar myll­ur. Þar eru hvorki vind­myll­ur né vatns­myll­ur. Myllu­stein­ar eru ekki einu sinni til í ór­um sof­andi fólks. Samt sem áð­ur lif­ir fólk­ið á brauði. Í stað þess að merja hveit­ið á milli myllu­steina nota íbú­arn­ir þá óskil­virku að­ferð að berja fræ­in með kylf­um á hörðu yf­ir­borði. Kylf­urn­ar eru öll­um al­menn­ingi að­gengi­leg­ar...
Þetta reddast, en ekki á Íslandi
Blogg

Ath

Þetta redd­ast, en ekki á Ís­landi

Við­kvæð­ið „þetta redd­ast“ hef­ur átt drjúg­an þátt í sjálfs­mynd Ís­lend­inga á síð­ustu ár­um. Að nálg­un lands­manna á vanda­mál eða fyr­ir­stöð­ur ein­kenn­ist af því hug­ar­fari að ekki þurfi að sjá þau öll fyr­ir, held­ur megi leysa þau í þeirri röð sem þau ber­ast, er not­að ým­ist til hróss eða lasts, túlk­að sem æðru­leysi eða fyr­ir­hyggju­leysi eft­ir til­efni – og skapi. En...
Hvað haldiði?
Blogg

Maurildi

Hvað hald­iði?

Hvað hald­iði að mörg­um banka­úti­bú­um hafi ver­ið lok­að vegna þess hve starfs­fólk­ið var lé­legt í hug­ar­reikn­ingi? Hvað hald­iði að mörg­um póst­hús­um hafi ver­ið skellt í lás vegna þess að bréf­ber­ar áttu í erf­ið­leik­um með utaná­skrift? Hvað hald­iði að marg­ar sól­baðs­stof­ur hafi far­ið á haus­inn vegna þess að eig­end­urn­ir kunnu ekki að fylla út pönt­un­ar­form fyr­ir per­ur? Hvað hald­iði að marg­ar...
Borgarstjórn finnur veikan blett
Blogg

Gísli Baldvinsson

Borg­ar­stjórn finn­ur veik­an blett

Sam­þykkt borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur hef ekk­ert al­þjóð­legt gildi. En það hef­ur ták­rænt gildi og nú hafa sam­tök Gyð­inga haf­ið gagn­sókn ekki bara gegn borg held­ur einnig gegn landi. Fyr­ir mér hef­ur meir­hluti borg­ar­stjórn­ar fund­ið veik­an blett á áróð­urs­stöðu Ísar­els­ríki. Að vísu gat minni­hlut­inn hang­ið í form­regl­unni sem er at­hygl­is­vert. Tal­að er um tví­skynn­ung meiri­hlut­ans og bent á að Kína ætti á...
FIFA og spillingin
Blogg

Stefán Snævarr

FIFA og spill­ing­in

BBC sagði rétt í þessu frá því að sviss­nesk­ir dóm­stól­ar hefðu kveð­ið upp þann dóm að fram­selja mætti enn einn vara­for­seta Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bands­ins til Banda­ríkj­anna. Það er kunn­ara en frá þurfi að segja að upp hef­ur kom­ist um meiri­hátt­ar spill­ingu inn­an sam­bands­ins. Spurn­ing­in er hvort álíka sam­bönd í öðr­um íþrótta­grein­um séu mik­ið skárri. Lengi hef­ur leg­ið grun­ur á því að...
Eru allir sofnaðir?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eru all­ir sofn­að­ir?

Fjöl­miðl­ar dags­ins til­kynntu mér sem öðr­um ró­tæka breyt­ingu á náms­mati og kerf­is­breyt­ingu. Fram­halds­skól­um verð­ur gef­in heim­ild til að kanna minn­is­safn ein­stakra nem­enda á til­tekn­um degi. Fall­ið verð­ur frá ein­kunn­um er meta al­hliða getu og færni nem­anda og tek­in upp gömlu stað­reynda­próf­in. Nú í lok dags heyr­ist ekki uml frá fag­stétt­um kenn­ara né for­eldr­um sem þetta mál varð­ar. Eru all­ir sátt­ir?...
Mesta ógnin við íslenska náttúru
Blogg

Hellisbúinn

Mesta ógn­in við ís­lenska nátt­úru

„It´s horrify­ing that we have to fig­ht our own go­vern­ment to sa­ve the en­vironment“. Þessi orð nátt­úru­ljós­mynd­ar­ans An­sel Adams komu upp í huga minn að morgni Dags ís­lenskr­ar nátt­úru. Þau ríma vel við ís­lensk­an veru­leika því stærsta ógn­in við ís­lenska nátt­úru eru póli­tík­us­ar. Bæði á þingi og í sveit­ar­stjórn­um sitja upp til hópa hags­muna­hór­ur stór­iðju- og verk­taka­fyr­ir­tækja. Hags­mun­ir...
Prófkjörsraunir kjarnræðisflokkanna
Blogg

Gísli Baldvinsson

Próf­kjörs­raun­ir kjarn­ræð­is­flokk­anna

Í þess­ari fyr­ir­sögn geri ég ráð fyr­ir því að öll­um sé orð­ið ljóst að Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Sam­fylk­ing­in hafa breyst úr fjölda­flokk­um í kjarn­ræð­is­flokka. Til­gáta Svans Kristjáns­son­ar um innri fúa flokk­anna stað­fest­ir það. Lífs­sýn og stjórn­mála­skoð­an­ir hafa breyst í hags­muna­bar­áttu og hags­muna­tengsl. Próf­kjör hafa far­ið mis­vel í flokk­anna, mun verr í Sam­fylk­ing­una en Sjálf­stæð­is­flokk. Það má ein­mitt skoða fylgistöl­ur flokk­anna og...
Rannsökum fyrst, einkavæðum svo
Blogg

Guðmundur Hörður

Rann­sök­um fyrst, einka­væð­um svo

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins sagði ný­ver­ið að stjórn­ar­flokk­arn­ir væru sam­stíga um að einka­væða stór­an hlut í Lands­bank­an­um, enda væri gert ráð fyr­ir söl­unni í fjár­laga­frum­varp­inu. Í um­ræðu um mál­ið á Al­þingi benti Bjarni á að rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar og VG hefði mark­að þá stefnu á sín­um tíma að selja hlut rík­is­ins í bank­an­um. En þannig sagði formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins bara hálfa sög­una...
Áttu pening?
Blogg

Stundarbrjálæði

Áttu pen­ing?

Á með­an við bíð­um eft­ir því að hæst­virt ráð­herra­nefnd ákveði hvað við höf­um pláss fyr­ir marga Sýr­lend­inga í landi alls­nægt­anna þá er ým­is­legt sem við get­um gert. Hjálp­ar­sam­tök eins og Unicef og Rauði kross­inn taka á móti að­stoða alla daga all­an dag­inn. En svo eru líka Ís­lend­ing­ar í sjálf­boð­a­starfi á nokkr­um stöð­um þar sem neyð­in er hvað mest eins og...
Eiga allir sinn Laxness?
Blogg

Maurildi

Eiga all­ir sinn Lax­ness?

Þessa dag­ana ríð­ur mennta­mála­ráð­herra um hér­uð með tvo fylg­i­sveina. Ann­ar kynn­ir ráð­herr­ann á svið, hinn lýk­ur sam­kom­un­um með söng. Til­gang­ur­inn er að láta sveit­ar­stjórn­ir alls lands­ins skrifa und­ir eið um að fram­fylgja stefnu ráð­herr­ans í mennta­mál­um. Þeir sem skrifa und­ir fá hlut­deild í digr­um silf­ur­sjóði sem ráð­herr­ann hef­ur nurl­að sam­an til þess arna. Það er auð­vit­að eitt­hvað skáld­legt við svona...
Tvö stórfengleg vídjóverk
Blogg

Listflakkarinn

Tvö stór­feng­leg ví­djó­verk

Chi­ho Aos­hima er stór­feng­leg japönsk lista­kona. Þem­að í teikn­ing­um henn­ar eru auð­rekj­an­leg til hefð­bund­inna jap­anskr­ar þjóð­trú­ar, það er ekki hægt að ásaka hana um neinn frum­leika þeg­ar hún gæð­ir hóla og hæð­ir, blokk­um og blóm­um lífi, né held­ur er hægt að segja að stíll­inn sé sér­lega fersk­ur. Krútt­leg­ar teikn­ing­arn­ar minna á Yos­hitomo Nara og fjöl­marga aðra jap­anska lista­menn sem lært...
JC : Hans tími er kominn
Blogg

Gísli Baldvinsson

JC : Hans tími er kom­inn

Jeremy Cor­byn (sömu upp­hafs­stafi og frels­ar­inn) full­trúi 68 kyn­slóð­ar­inn­ar er nýr formað­ur breska Verka­manna­flokks­ins. Það er ljóst að við svona ótví­rætt kjör að Verka­manna­flokk­ur­inn hef­ur færst til vinstri. Cor­byn var fyrst kjör­inn á þing í upp­hafi Thachers­tím­ans í byrj­un ní­unda ára­tug sið­ustu ald­ar. Á sama tíma er Reg­an­tím­inn í Banda­ríkj­un­um. Þetta voru ekki góð­ir tím­ar fyr­ir Verka­manna­flokk­inn og náði hann...
Stjórnmálamenn missa tökin á Reykjavík og sjálfum sér
Blogg

Maurildi

Stjórn­mála­menn missa tök­in á Reykja­vík og sjálf­um sér

Í grund­vall­ar­at­rið­um er ég sam­mála Björk Vil­helms­dótt­ur um það að lært hjálp­ar­leysi sé óþol­andi ástand. Ég er að vísu hjart­an­lega ósam­mála henni um að það sé hlut­verk stuðn­ings­að­ila að „sparka í rass­inn“ á fólki sem bú­ið er að gef­ast upp. Mér finnst svona tal ósköp inn­an­tóm­ur töffara­skap­ur. Það er mun­ur á því að tala hreint út og af yf­ir­læti; og...

Mest lesið undanfarið ár