Grundvallaratriðin í almenningssamgöngum
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Grund­vall­ar­at­rið­in í al­menn­ings­sam­göng­um

Í dag fór ég á fróð­leg­an og grein­ar­góð­an fyr­ir­lest­ur hjá Jarrett Wal­ker, sem er banda­rísk­ur ráð­gjafi í al­menn­ings­sam­göng­um. Hann er stadd­ur hér á landi til að ráð­leggja við út­færslu á svo­nefndri Borg­ar­línu, sem er lyk­il­þátt­ur í nýklár­uðu svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Svæð­is­skipu­lag­ið var unn­ið á vett­vangi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hef­ur einna helst vak­ið at­hygli í fjöl­miðl­um og sam­fé­lags­miðl­um vegna...
Svokallaða samviskufrelsi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Svo­kall­aða sam­visku­frelsi

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra vildi festa það í lög að prest­um yrði aldrei skylt að fram­kvæma hjóna­vígslu gegn trú­ar­legri sann­fær­ingu sinni. Hún og Birg­ir Ár­manns­son lögðu fram breyt­inga­til­lögu á hjú­skap­ar­lög­um í minni­hluta í alls­herj­ar­nefnd 2009-2010.(vís­ir) Auð­vit­að höfðu þess­ir þing­menn sam­visku­frelsi til að leggja þetta til. Hitt er verra að til­lag­an hvet­ur til mann­rétt­inda­brota. Séra Bald­ur Kristjáns­son bend­ir rétti­lega á þetta; Senni­lega...
Hæstiréttur-formregla brotin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hæstirétt­ur-form­regla brot­in

Ég sé útund­an mér að vask­ir blaða­menn Stund­ar­inn­ar eru bún­ir að finna það út að form­regla var brot­in við skip­an hæfn­is­nefnd­ar um skip­an hæsta­rétt­is­dóm­ara. Hér er í löngu máli sam­an­tekt hvers vegna svo er. Í fyrsta lagi er dóm­stóla­nefnd­in und­ir stjórn­sýslu­lög þar sem fram­kvæmda­vald­ið skip­ar nefnd­ina form­lega; - [4. gr. a. [Ráð­herra]1) skip­ar fimm menn í dóm­nefnd til að fjalla...
Ingi Freyr, Skandínavía og landflóttinn
Blogg

Stefán Snævarr

Ingi Freyr, Skandína­vía og land­flótt­inn

Ingi Freyr Vil­hjálms­son er les­end­um að góðu kunn­ur, hann hef­ur stund­að þétt­ings­góða rann­sókn­ar­blaða­mennsku um all­nokk­urt skeið. Mæla má með bók hans, Ham­skipt­un­um. Hún er ágætt upp­gjör við út­rás og hrun. Ekki síst er sjálfs­gagn­rýni hans merki­leg, hann ját­ar að hafa lát­ið glepj­ast af út­rás­ar­áróðr­in­um. Væri ósk­andi að fleiri gerðu slíkt hið sama. Grein Inga Freys í Stund­inni Það er ým­is­legt...
Kjallaraíbúð, rauðamöl, léreftstuskur og barn
Blogg

Stundarbrjálæði

Kjall­ara­í­búð, rauða­möl, lérefts­tu­sk­ur og barn

Þessi blað­síða úr Morg­un­blað­inu frá því 18.mars 1964 er svo sem ekk­ert merki­leg fyr­ir aðra en mig. Rauða­möl­in sem Vöru­bíla­stöð­in Þrótt­ur var að aug­lýsa til sölu er vænt­an­lega löngu seld og lérefts­tu­sk­urn­ar sem þeim í Ísa­fold vant­aði löngu gleymd­ar. Íbúð­ir fundn­ar og farn­ar. En þarna er samt ein lít­il aug­lýs­ing sem teng­ist mér og mér þyk­ir af­skap­lega vænt um....
Stjórnmálaafskipti Arion-banka í þágu Ísraela:  Opið bréf til bankastjóra Arion-banka
Blogg

AK-72

Stjórn­mála­af­skipti Ari­on-banka í þágu Ísra­ela: Op­ið bréf til banka­stjóra Ari­on-banka

Komdu sæll Hösk­uld­ur Ólafs­son, það kom mér ör­lít­ið á óvart sem við­skipta­vin­ur Ari­on-banka að hann væri far­inn að hafa bein af­skipti af stjórn­mál­um þrátt fyr­ir hrika­lega sögu Hruns­ins um hvaða af­leið­ing­ar slíka af­skipti banka­manna hef­ur haft....eða kannski ekki þeg­ar mað­ur hugs­ar til þess að sami hugs­un­ar­hátt­ur­inn og fyr­ir Hrun er byrj­að­ur að láta sjá sig af krafti aft­ur hjá ykk­ur...
Mannréttindi í Reykjavík
Blogg

Maurildi

Mann­rétt­indi í Reykja­vík

Nú hef­ur borg­ar­meiri­hlut­inn dreg­ið til baka ákvörð­un um að borg­in snið­gangi ísra­elsk­ar vör­ur í mót­mæla­skyni við of­beldi gegn Palestíu­mönn­um. Mál­ið er auð­vit­að stór­kost­lega vand­ræða­legt á all­an hátt. Þrenns­kon­ar rök hafa ver­ið til­færð sem ástæða sinna­skipta: 1. Að til­lag­an hafi aldrei átt að skaprauna Gyð­ing­um svona en ekki hafi gef­ist rými til að út­færa hana bet­ur. 2. Að það að halda...
Nokkrar spurningar eftir helgina
Blogg

Ath

Nokkr­ar spurn­ing­ar eft­ir helg­ina

Á laug­ar­dag héldu fimm ráð­herr­ar frétta­manna­fund, þar sem þeir við­ur­kenndu skyld­ur Ís­lands gagn­vart um­heim­in­um og nauð­syn þess að bregð­ast við vanda flótta­fólks, með lof­orði um veru­legt fé. Ráð­herra­nefnd­in mun skipa sér­fræð­inga­nefnd til að gera til­lög­ur um hvernig fénu verði best var­ið. Í frétta­til­kynn­ingu um mál­ið eru þó tald­ir þrír af­mark­að­ir lið­ir sem fjár­veit­ing­in skal nýt­ast inn­an: flýta skal um­sókn­ar­ferl­um um...
Geislavirkt leyndarmál heilbrigðisráðherra
Blogg

Guðmundur Hörður

Geisla­virkt leynd­ar­mál heil­brigð­is­ráð­herra

Nú hef­ur RÚV greint frá því að geisla­virk spilli­efni hafi fall­ið til við orku­fram­leiðslu í Reykja­nes­virkj­un frá því að hún hófst ár­ið 2006 og að því hafi ver­ið hald­ið leyndu inn­an Geislavarna rík­is­ins, HSOrku og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins þar til að frétta­stof­an komst á snoð­ir um mál­ið og hóf að leita upp­lýs­inga um það. Kristján Þór Júlí­us­son sagði að­spurð­ur að hann...
Money, money, money
Blogg

Gísli Baldvinsson

Mo­ney, mo­ney, mo­ney

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar­ráð­herra tókst að toppa snið­göngu­um­ræð­una hvað varð­ar und­ir­lægju­hátt. Hér er eitt dæmi af mörg­um; "Gyð­ing­ar og Ísra­el­ar séu mjög áhrifa­mikl­ir í kv­ík­mynda­iðn­að­in­um í Hollywood og víð­ar í örð­um stór­um mik­il­væg­um geir­um í Banda­ríkj­un­um. „Þannig að hags­mun­irn­ir liggja í Banda­ríkj­un­um og víða í mörg­um sterk­um grein­um sem að við höf­um ver­ið að leggja metn­að okk­ar og alla krafta...
Vor 2017: Í-listinn
Blogg

Stefán Snævarr

Vor 2017: Í-list­inn

Apríl 2017, kosn­ing­ar í nánd. Laug­ar­dals­höll­in fyll­ist af fólki, það er kosn­inga­fund­ur Í-list­ans, Ís­lands­lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Vinstri grænna og óháðra. Fer með him­inskaut­um í skoð­ana­könn­un­um. Laug­ar­dals­höll­in er skreytt borð­um með víg­orð­um: "Nið­ur með ríkra-rík­is­stjórn­ina!", "Nið­ur með sæ­greifa­veld­ið!", "Burt með fákeppni bank­anna!", "Nið­ur með álauð­vald­ið!", "Leggj­um sæ­streng til Bret­lands!", "Upp­boð á kvóta, eng­an gjafa­kvóta!" Á svið­inu tón­list­ar­menn, þeir taka að leika og...
Borgin og utanríkispólitíkin
Blogg

Krass

Borg­in og ut­an­rík­is­póli­tík­in

Hér eru smá frétt­ir - borg­ir víða um heim eru fyr­ir löngu farn­ar að skipta sér af ut­an­rík­is­póli­tík og sú þró­un fær­ist í auk­ana. Mike Bloom­berg, fyrr­um borg­ar­stjóra New York, rat­að­ist satt orð á munn þeg­ar hann skrif­aði þetta fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an um mátt og meg­in borga (laus­lega snar­að): "Þótt sag­an sé yf­ir­leitt ekki kennd á þann veg...
Borgarstjórn: Tæklað í aukaatriðin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Borg­ar­stjórn: Tækl­að í auka­at­rið­in

Mig lang­ar enn einu sinni að­eins að koma með smá ábend­ingu varð­andi stóra snið­göngu­mál­ið: Ætl­un meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar var að fara sömu leið og borg­ar­stjórn Kaup­manna­hafn­ar. Snið­ganga vör­ur fram­leidd­ar á her­teknu svæð­un­um. Það skýrist við inn­lögn til­lög­unn­ar en því mið­ur ekki í til­lög­unni sjálfri. Það er klúð­ur. Skoð­um þá dönsku álykt­un með skyr­ing­um borg­ar­stjór­ans: Kø­ben­havns Kommu­ne kritis­eres for Isra­el-boy­kot 21-06-14 10.14...
Hvað merkir A?
Blogg

Maurildi

Hvað merk­ir A?

Í vor út­skrif­ast grunn­skóla­nem­end­ur með bók­stafa­ein­kunn­ir í stað talna. Þrátt fyr­ir að skóla­kerf­ið hafi haft nokk­ur miss­eri til að und­ir­búa breyt­ing­una er af­ar óljóst með hvaða hætti hún verð­ur fram­kvæmd. Fyr­ir ut­an ým­is praktísk at­riði er alls ekki ljóst fyr­ir hvað til­tekn­ir bók­staf­ir standa. Það er erfitt að segja fyr­ir hvað A stend­ur. Sumpart er þetta alls ekki nýr vandi...

Mest lesið undanfarið ár