Spillt veganesti Stjórnstöðvar Ferðamála
Blogg

AK-72

Spillt vega­nesti Stjórn­stöðv­ar Ferða­mála

Það hef­ur far­ið fram­hjá fá­um að bú­ið er að stofna nýja rík­is­stofn­un sem heit­ir Stjórn­stöð ferða­mála án þess að slíkt hafi far­ið fyr­ir þing og ver­ið sam­þykkt þar. Þess­ari stofn­un er ætl­að að starfa í fimm ár hið minnsta þó lík­leg­ast verði hún leng­ur og til við­bót­ar við Ís­lands­stofu, Ferða­mála­stofu og fleiri álíka stofn­an­ir sem sinna ferða­þjón­ust­unni. Stofn­un­in er stofn­uð...
Sagði ráðherrann ósatt?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sagði ráð­herr­ann ósatt?

Ráð­herra mennta- og menn­ing­ar­mála hef­ur ver­ið þrá­spurð­ur. Og nú er að um­lykj­ast hann net sem lík­ist veru­lega neti leka­ráð­herr­ans. Vilja svör um tengsl­in við Orku Energy (Frt­bl.090415) [...] Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra sat fundi í Kína með jarð­varma­fyr­ir­tæk­inu Orka Energy í síð­asta mán­uði. Ferð­in var vinnu­ferð á veg­um ráðu­neyt­is­ins og með í för voru fjór­ir starfs­menn ráðu­neyt­is­ins ásamt full­trú­um Orku Energy....
Kindin og nemandinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kind­in og nem­andinn

Rúm 200 þús­und áa er í land­inu. Mið­að við bein­greiðsl­ur á kind er það tæp 12 þús­und krón­ur á haus. En skoð­um frétt­ir dags­ins: Sauð­fjár­bænd­ur þurfa ein­ung­is að hafa 70 pró­sent sauð­fjár á vetr­ar­fóðr­um til að fá full­ar bein­greiðsl­ur fyr­ir þau ær­gildi sem þeir eiga. Ekk­ert eft­ir­lit er með því hvort bænd­ur gefi upp rétta tölu sauð­fjár hjá sér....
Íslenska elítan
Blogg

Listflakkarinn

Ís­lenska elít­an

Kæri Magnús Scheving, „Elít­an.“ Eng­inn til­heyr­ir henni. All­ir hata hana. Ef ís­lenska orða­bók­in væri heið­ar­leg væri það þannig sem hún myndi lýsa orð­inu. Einu sinni þýddi þetta orð ef­laust há­mennt­að­ir og vel­virt­ir sér­fræð­ing­ar, eða af­burða af­reks­fólk, eða kannski hafði það eitt­hvað að gera með stétta­skipt­ingu. Ef út í það er far­ið þá leik­ur eng­inn vafi á til­vist skuggaelítu sem á...
„Heilbrigt heilbrigðiskerfi“
Blogg

Guðmundur Hörður

„Heil­brigt heil­brigðis­kerfi“

Nú er ekki nema rúmt eitt og hálft ár í næstu Al­þing­is­kosn­ing­ar og rík­is­stjórn­in á bara eft­ir að leggja fram ein fjár­lög. Það er erfitt að átta sig á því núna hvert stóra kosn­inga­mál­ið verð­ur ár­ið 2017, en það eru nokkr­ar lík­ur á að það verði heil­brigð­is­mál með til­heyr­andi út­gjaldaukn­ingu í kosn­inga­fjár­lög­um. Pírat­ar sem mæl­ast með mest fylgi flokka
Semjið við skólastjóra strax!
Blogg

Maurildi

Semj­ið við skóla­stjóra strax!

Fyr­ir þónokkr­um ár­um var ákveð­ið að Ís­land þyrfti að horf­ast í augu við þá stað­reynd að skóla­kerfi lands­ins var, eins og skóla­kerfi mjög margra landa, að verða úr­elt. Ákveð­ið var að grípa til rót­tækra að­gerða að er­lendri fyr­ir­mynd. Styrkja átti fag­leg­an grunn kenn­ara með lengra kenn­ara­námi, ný nám­skrá tryggði sveigj­an­leika til að hægt væri að skapa skól­ana upp á nýtt...
Nýju stjórnmál keisarans
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Nýju stjórn­mál keis­ar­ans

Mik­ið er tal­að þessa mán­uð­ina um að stjórn­mál­in verði að breyt­ast. All­ir stjórn­mála­skör­ung­ar hefð­bundnu flokk­ana full­yrða þetta og fjöl­miðl­ar og stjórn­mála­fræð­ing­ar taka und­ir. Marg­ir úr fram­varð­ar­sveit Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarni Ben, Ólöf Nor­dal, Hanna Birna og líka reynd­ar Þor­gerð­ur Katrín tala um þetta, Katrín Jak­obs­dótt­ir tal­aði um þetta hjá Gísla Marteini í gær, Árni Páll get­ur ekki hætt að tala um þetta,...
Sjálfstæðisflokkur réttir kúrsinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sjálf­stæð­is­flokk­ur rétt­ir kúrsinn

Yf­ir­lýs­ing Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur frá­far­andi vara­for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins kem­ur ekki á óvart. Í raun hef­ur þetta ver­ið þrepa­af­sögn Hönnu Birnu. Skoð­um ferl­ið. 15.08.2014 Ég hef að auki ósk­að eft­ir því við for­sæt­is­ráð­herra að þau mál­efni sem und­ir mig heyra og hafa með dóms­stóla og ákæru­vald að gera fær­ist til ann­ars ráð­herra í rík­is­stjórn á með­an dóms­mál á hend­ur Gísla Frey stend­ur...
Hinn illa fjáði hr. Arion
Blogg

Stefán Snævarr

Hinn illa fjáði hr. Ari­on

Hr. Ari­on og banki hans tóku ný­ver­ið yf­ir Spari­sjóð Siglu­fjarð­ar. Sjóð­ur­inn hafði um nokk­urt skeið styrkt Ljóða­set­ur Ís­lands ár­lega með 300.000 krón­um. En hr. Ari­on tel­ur að banki sinn hafi ekki ráð á að styrkja setr­ið sem reyn­ir nú að bæta sér fjár­missinn með söfn­un með­al al­menn­ings. Væri ekki ráð að safna fé til styrkt­ar hinum blá­fá­tæka hr Ari­on? Og...
Enn um Ólöfu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Enn um Ólöfu

Fyr­ir um mán­uði skrif­aði ég blogg um hugs­an­legt fram­boð nú­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra í sæti vara­for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Nokk­ur skila­boð fékk ég um að þetta væri spuni og þvætt­ing­ur. Nú er haf­ið vel­þekkt ferli þar sem flokksein­ing­ar þrýsta á breyt­ing­ar í for­ystu flokks­ins. Það gef­ur þeim sem fyr­ir er í sæti tæki­færi á að hætta með sæmd. Á sín­um tíma fékk Þor­steinn Páls­son...
Þarf ferðaþjónustan ekki að fara að taka sér tak?
Blogg

AK-72

Þarf ferða­þjón­ust­an ekki að fara að taka sér tak?

Um dag­inn kom frétt þar sem ver­ið var að tala um að það skorti fólk í ferða­þjón­ustu­störf. Þar kom fram kona á veg­um ferða­þjón­ustu­að­ila að ræða þenn­an skort og í lok frétt­ar­inn­ar sagði hún að Ís­lend­ing­ur þyrftu nú að hætta að líta nið­ur á þjón­ustu­störf og ættu nú að fara að vinna við ferða­þjón­ustu. Ég hugs­aði þá með mér og...
Að standa upp til varnar magabolum
Blogg

Maurildi

Að standa upp til varn­ar maga­bol­um

Ég skil ekki skóla­stjóra Há­teigs­skóla. Hrein­lega átta mig ekki á tíðni­lengd­inni sem hann er á. Og ef það er rétt að að­stoð­ar­skóla­stjór­inn hans hafi í raun og veru sagt nem­end­um að skól­inn teldi eðli­leg­ast að neyða ósið­prúð­ar ung­lings­stúlk­ur í víða, svarta boli þá er ein­hver djúp­stæð mein­semd í því hvernig stjórn skól­ans kem­ur fram við nem­end­ur – og ein­hver hroða­leg...
Hver samdi ræðu Sigmundar?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hver samdi ræðu Sig­mund­ar?

Það er vit­að að stutt ávörp þjóð­ar­leið­toga er sam­in af póli­tísk­um ráð­gjöf­um hans og stund­um yf­ir­les­in af fag­manni ráðu­neyt­is­ins. Mörg góð at­riði í breska þætt­in­um -Yes mini­ster- eru tek­in úr raun­veru­leik­an­um. Þannig er setn­ing­in; I am their lea­der, I must follow them!- gott dæmi. Ann­að þekkt dæmi er þeg­ar Ólaf­ur Thors þá for­sæt­is­ráð­herra var að ávarpa fund sagði um leið...

Mest lesið undanfarið ár