Svör utanríkisráðuneytisins
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Svör ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

Ég hafði ekki fyrr blogg­að um upp­lýs­inga­beiðn­ir mín­ar til ut­an­rík­is­ráðu­neyts­ins en mér bár­ust svör við þeim. Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins gaf mér þær skýr­ing­ar að svör­in höfðu nú þeg­ar ver­ið af­greidd fyr­ir þó nokkru síð­an en fyr­ir mann­leg mis­tök hafi láðst að senda þau. Því fylgdi af­sök­un­ar­beiðni sem ég tek góða og gilda og birti svör­in hér með: Svör við fyrri...
Þögn utanríkisráðuneytisins
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Þögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

VIЭBÓT 15.10.2015: Svör­in hafa borist og þau má sjá hér. Hún fór senni­lega fram­hjá fá­um, til­lag­an sem sam­þykkt var í borg­ar­stjórn í síð­asta mán­uði en síð­an dreg­in til baka, um að Reykja­vík­ur­borg skuli haga inn­kaup­um sín­um þannig að vör­ur frá Ísra­el yrðu snið­gengn­ar. Hún var dreg­in til baka með­al ann­ars í ljósi þess að ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu þar...
"Flókið en einfalt."
Blogg

Gísli Baldvinsson

"Flók­ið en ein­falt."

Með­fylgj­andi þessu bloggi er það sem Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sagði um verð­trygg­ingu fyr­ir kosn­ing­ar. Hér er svo ein út­gáfa eft­ir kosn­ing­ar; "Verð­trygg­ing­in verð­ur af­num­in af neyt­endalán­um á kjör­tíma­bil­inu. Það er ein­falt en flók­ið og um­fangs­mik­ið verk, að sögn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur VG, spurði Sig­mund á Al­þingi í dag hvort og hvernig verð­trygg­ing­in verði af­num­in af neyt­endalán­um."...
Zimbabwe norðursins
Blogg

Hellisbúinn

Zimba­bwe norð­urs­ins

„Þið meg­ið kjósa um þetta en við ætl­um ekki að taka mark á nið­ur­stöð­unni ef hún er okk­ur ekki þókn­an­leg“ Þetta er inn­tak­ið í ný­leg­um yf­ir­lýs­ing­um og skila­boð­um bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar til okk­ar bæj­ar­búa vegna íbúa­kosn­ing­ar um kís­il­mál­verk­smiðju Thorsil í Helgu­vík. Þarna er bæj­ar­stjór­inn að beita ákveð­inni taktík sem ætl­að er að draga úr áhuga og vilja bæj­ar­búa til...
ÖLD Á GELGJUSKEIÐI
Blogg

Stefán Snævarr

ÖLD Á GELGJU­SKEIÐI

Öld­in okk­ar fædd­ist þann 1. janú­ar ár­ið 2001, ekki 2000 eins og sum­ir halda. Hún verð­ur því fimmtán ára inn­an tíð­ar og er svo sann­ar­lega kom­in með ung­linga­ból­una, kom­in á gelgju­skeið­ið. Eins og títt er um gelgju­unglinga þá er hún óró og stefnu­laus, veit ekki hvað hún vill. Þeg­ar hún var barn treysti hún for­eldr­um sín­um full­kom­lega, móð­ur­inni, henni Hnatt­væð­ingu...
 Gerum Landsbankann að lýðræðislegu fyrirtæki
Blogg

Af samfélagi

Ger­um Lands­bank­ann að lýð­ræð­is­legu fyr­ir­tæki

Und­an­far­ið hef­ur ver­ið mik­ið rætt um hvað eigi að gera við Lands­bank­ann. Vilji rík­is­valds­ins er aug­ljós­lega að bank­inn eigi að vera rek­inn í hagn­að­ar­skyni, og þá í þágu fjár­festa. En aðr­ar hug­mynd­ir hafa líka kom­ið fram um hvernig megi reka bank­ann til fram­tíð­ar. Hér lang­ar mig að gera at­huga­semd­ir við þessa um­ræðu, og bera fram enn ann­ars kon­ar hug­mynd­ir. Eins...
Íslensk stjórnmál eru léleg
Blogg

Maurildi

Ís­lensk stjórn­mál eru lé­leg

Við, póli­tísk­ir nör­d­ar, hlökk­um auð­vit­að til þeg­ar nýja heim­ild­ar­mynd­in um Jó­hönnu verð­ur frum­sýnd. Ég verð samt að við­ur­kenna að ég ber of­ur­lít­inn kvíð­boga í brjósti fyr­ir áhorf­inu. Og það af ástæðu sem í raun er svo smá­skít­leg að ég skamm­ast mín of­ur­lít­ið fyr­ir það. En ég er ekki tabú svo ég ætla að gang­ast við því að það sem trufl­ar...
Forsetinn í ham
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­set­inn í ham

Stund­um er for­set­inn und­ir hami en á Sprengisandi var hann í ham. Þó það mætti lesa það út úr orð­um hans er hann á út­leið en vildi gjarn­an hafa áfram­hald­andi hlut­verk hvað varð­ar norð­ur­slóð. Al­þingi, rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur og Stjórn­laga­ráð fá sinn skammt. Hann lýs­ir fram­gangi rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur þannig að „með offorsi í því að um­bylta nú­ver­andi stjórn­ar­hátt­um sama...
Tryggja gott aðgengi fólks að víni eða meðferð?
Blogg

Lífsgildin

Tryggja gott að­gengi fólks að víni eða með­ferð?

Ein mik­il­væg­asta að­gerð­in til að draga úr skað­leg­um áhrif­um og vanda­mál­um tengd­um neyslu áfeng­is og annarra vímu­gjafa er að tak­marka að­gengi. Það er með­al ann­ars gert með að­halds­að­gerð­um varð­andi sölu­fyr­ir­komu­lag áfeng­is," seg­ir vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið í Stefnu í áfeng­is- og vímu­vörn­um til árs­ins 2020 og í að­gerðaráætl­un um að tak­marka að­gengi að áfengi og öðr­um vímu­gjöf­um. Þetta er skýr nið­ur­staða rann­sókna...
Hugleiðingar um frjálshyggju og eignarrétt
Blogg

Ásgeir Berg

Hug­leið­ing­ar um frjáls­hyggju og eign­ar­rétt

Frjáls­hyggja er stjórn­mála­heim­speki sem hef­ur haft mik­il áhrif á Vest­ur­lönd­um und­an­farna ára­tugi. Frjáls­hyggju­mönn­um, að minnsta kosti þeim sem ég kemst reglu­lega í tæri við, er tamt að segja að skatt­lagn­ing rík­is­ins sé „skerð­ing á frelsi og sjálfs­ákvörð­un­ar­rétti fólks” og að hún sé, ef ekki bein­lín­is þjófn­að­ur, þá ígildi hans. Þess­ar full­yrð­ing­ar eru oft í al­mennri um­ræðu sett­ar fram án sér­staks...
Reisn ríkisstjórnarinnar
Blogg

AK-72

Reisn rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Ég fór í morg­un á kröfufund SFR vegna stöðu kjara­samn­inga en sá fund­ur var hald­in við stjórn­ar­ráð­ið. Þar átti rík­is­stjórn­ar­fund­ur að fara fram kl. 09:30. Nokkr­ir ráð­herr­ar rennndu í hlað á rétt­um tíma þeg­ar ég var þarna, einn eða tveir heils­uðu starfs­fólki sínu, aðr­ir struns­uðu inn án þess að líta til hinna lægri settu. Svo þeg­ar kom að því að...
I think not, Mr. Icehot
Blogg

Guðmundur Hörður

I think not, Mr. Icehot

Frum­varp um áfeng­is­sölu í versl­un­um er eitt af fá­um mál­um sem þing­menn sjálf­stæð­is­menn geta not­ast við til að gefa flokkn­um ímynd frjáls­lynd­is. Það er sauð­ar­gær­an sem úlf­ur­inn klæð­ist til að styrkja stöðu sína hjá þeim þriðj­ungi kjós­enda sem styð­ur mál­ið. Þannig not­aði fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins tæki­fær­ið ný­ver­ið í um­ræðu um stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra til að hnykkja á...
Belgar hæðast að Íslendingum
Blogg

Listflakkarinn

Belg­ar hæð­ast að Ís­lend­ing­um

Frá því út­lönd fóru að taka eft­ir Ís­landi svona ein­hvern tím­ann á milli þess sem Björk og Sig­ur­rós náðu vin­sæld­um, og Eyja­fjalla­jök­ull tor­tímdi flug-traffík í Evr­ópu, hef­ur ís­lensk steríótýpa ver­ið að mót­ast í hug­um Evr­ópu­búa. Sýn­ist hún vera full­mót­uð núna. Kannski ósönn, en þetta ví­djó er alla vega fynd­ið. Þetta er úr þætt­in­um fans of fland­ers, ein­um stærsta skemmti­þætti Belg­íu....

Mest lesið undanfarið ár