Tilgangur landsfunda
Blogg

Gísli Baldvinsson

Til­gang­ur lands­funda

Þessa dag­ana funda þeir stjórn­mála­flokk­ar sem mynda pól­ana í ís­lensku flokka­kerf­inu. Þar eru fjöl­marg­ar álykt­an­ir sam­þykkt­ar (at­kvæði greidd fyrri hluta sunnu­dags!). Hér er eitt dæmi; -Flokk­ur­inn styð­ur rétt barna til náms og al­menns þroska, hlúa ber að rétti þess sem ein­stak­lingi og fé­lags­veru.- Dæm­ið er til­bú­ið en gæti hvort sem er ver­ið setn­ing úr álykt­un hjá Vg eða Sjálf­stæð­is­flokki. Þannig...
Gleymt meistaraverk? Bak við byrgða glugga eftir Grétu Sigfúsdóttur
Blogg

Stefán Snævarr

Gleymt meist­ara­verk? Bak við byrgða glugga eft­ir Grétu Sig­fús­dótt­ur

Ég man þeg­ar skálds­sag­an Bak við byrgða glugga kom út. Það var ár­ið 1966, þá var ég þrett­án ára. En ég las hana ekki fyrr en um dag­inn, tæpri hálfri öld síð­ar. Höf­und­ur­inn, Gréta Sig­fús­dótt­ir, var lengi gift Norð­manni og dvaldi í Nor­egi á stríðs­ár­un­um. Sag­an seg­ir frá norsk­um „ástandskon­um“, kon­um sem lögðu lag sitt við Þjóð­verja. Mögn­uð frá­sögn um...
Donald Trump: Hófsamur miðjumaður?
Blogg

Listflakkarinn

Don­ald Trump: Hóf­sam­ur miðju­mað­ur?

Don­ald Trump kom eins og storm­sveip­ur inn í for­val re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, þeg­ar hann hélt ræðu þar sem hann sagð­ist telja meiri­hluta mexí­kanskra inn­flytj­enda í Banda­ríkj­un­um vera nauðg­ara, morð­ingja og glæpa­menn al­mennt. Svo bætti hann við að sum­ir þeirra væru ef­laust ágæt­ir. Sem for­seti ætl­aði hann sér að byggja risa­vax­inn múr­vegg og láta Mexí­kó borga fyr­ir hann. Ekk­ert við þetta...
Píratar og stjórnarskráin
Blogg

Svar við bréfi Altúngu

Pírat­ar og stjórn­ar­skrá­in

Á sama hátt og und­an­far­in 70 ár er nú starf­andi póli­tískt skip­uð stjórn­ar­skrár­nefnd. Það sem er öðru vísi við þetta skipt­ið er að stjórn­ar­skrár­gjaf­inn, þjóð­in sjálf, hef­ur ákveð­ið að hafa aðra stjórn­ar­skrá en þá sem er í gildi og stjórn­ar­skrár­nefnd­in fjall­ar um. Engu að síð­ur sit­ur þessi nefnd og fjall­ar um ein­staka ákvæði í nú­ver­andi stjórn­ar­skrá og við­bæt­ur við hana,...
Snjallborgin Reykjavík
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Snjall­borg­in Reykja­vík

Smart Cities er áhuga­verð að­ferða­fræði sem hef­ur feng­ið hið ís­lenska heiti snjall­borg­ir. Að­ferða­fræð­in snýst um að nýta upp­lýs­inga­tækn­ina til að bæta gæði og skil­virkni þeirr­ar þjón­ustu sem borg­ir bjóða upp á og koma á betri sam­skipt­um við íbúa. Hjá Reykja­vík­ur­borg er að störf­um starfs­hóp­ur til að skoða snjall­borg­ar­lausn­ir og hann skil­aði borg­ar­ráði áfanga­skýrslu í dag. Sam­þykkt var að...
Forsætisráðherra segir nei
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir nei

Á þessu augna­bliki er ver­ið að greiða at­kvæði um dag­skrár­til­lögu um sér­staka um­ræðu um af­nám verð­trygg­ing­ar. For­sæt­is­ráð­herra hef­ur kom­ið sér hjá því að svara fyr­ir­spurn þessa efn­is sem er í sjálfu sér merki­legt þar sem af­nám verð­trygg­ing­ar var eitt helsta kosn­ingalof­orð Fram­sókn­ar­flokks­ins. Öss­ur Skarp­héð­ins­son boð­aði það að slík­ar dag­skrár­til­lögu dag­lega. Það myndi lama dag­lega al­menn þing­störf. Þessi uppá­koma stækk­ar ekki...
Trúnaðarstörf fyrir almenning
Blogg

Þorbergur Þórsson

Trún­að­ar­störf fyr­ir al­menn­ing

Það er áreið­an­lega erfitt starf að vera al­vöru stjórn­mála­mað­ur. Ábyrgð­in er mik­il og segja má að svið­ið sé stórt. Svið­ið er á viss­an hátt sam­fé­lag­ið í heild sinni, land­ið og mið­in. Stjórn­mál­in snerta flest. Ef til vill er al­menn­ing­ur ekki nógu dug­leg­ur að fylgj­ast með stjórn­mál­um og ræða þau og taka þátt. En ef til vill er bara of mik­ið að...
Góð ráð handa brátt fyrrum ráðherra
Blogg

Listflakkarinn

Góð ráð handa brátt fyrr­um ráð­herra

Ef ég væri Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Úff. Þetta hljóm­ar eins og leið­in­leg byrj­un á stílæf­ingu fyr­ir grunn­skóla­nem­end­ur. Ég myndi auð­vit­að segja af mér, en fyrst myndi ég við­ur­kenna að kenn­ar­ar hafi meira vit á því hvernig eigi að kenna held­ur en ráð­herr­ar. Ég myndi hlusta á ráð­gjöf þeirra, veita þeim auk­ið sjálf­stæði og við­ur­kenna að hæfi­leik­inn til að ná góðri...
DÝRAGARÐUR HEIMSPEKINNAR
Blogg

Stefán Snævarr

DÝRA­GARЭUR HEIM­SPEK­INN­AR

Merki­leg­ur fjári hve sterka hneigð heim­spek­ing­ar hafa til að nota lík­ing­ar- og tákn­mál þar sem dýr leika að­al­hlut­verk­ið. Flugu(heim­speki)menn Sókra­tes sagð­ist vilja vera brodd­fluga sem angr­aði sam­borg­ara sína svo mjög að þeir hristu af sér slen­ið og tækju að hugsa. Ekki sé hægt að hugsa af viti um til­vist­ar­vanda manna nema í sam­ræð­um við brodd­flug­una, það er að segja...
2007 hroki lögreglustjórans
Blogg

Gísli Baldvinsson

2007 hroki lög­reglu­stjór­ans

Björn Þor­láks­son Hring­braut­ar­blaða­mað­ur er sjó­að­ur í starfi og þraut­góð­ur. Landsút­gef­andi stað­ar­blaða lán­aði Birni eitt af blöð­un­um, Ak­ur­eyri. Björn gaf út bók -Mann­orð­morð­ing­ar?- þar sem Þor­björn Brodda­son skrif­aði for­mála. Þar undr­ast Þor­björn skerpu Björns og neista­flug frétt­anna. Varla var bók­in kom­in út er fjöl­miðlamog­úll Fram­sókn­ar keypti öll blöð­in og eru þau að koma út, Bleikt í Kópa­vogi og blátt á Vest­fjörð­um....
Engar nefndir, bara stjórnstöðvar
Blogg

Guðmundur Hörður

Eng­ar nefnd­ir, bara stjórn­stöðv­ar

Það væri að bera í bakka­full­an læk­inn að fara að skrifa um spill­ing­una sem virð­ist ein­kenna störf at­vinnu­vega­ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Þess vegna ætla ég frek­ar að verja nokkr­um orð­um í að varpa ljósi á van­hæfn­ina sem hef­ur ein­kennt störf henn­ar á sviði ferða­mála það sem af er kjör­tíma­bil­inu. Ráð­herr­ann eyddi fyrri helm­ingi þessa kjör­tíma­bils í að semja frum­varp um nátt­úrupassa. Það...
Illugi, RÚV og Síminn
Blogg

AK-72

Ill­ugi, RÚV og Sím­inn

Hags­muna­tengsl Ill­uga Gunn­ars­son­ar við Orku Energy hafa ver­ið mik­ið í sviðs­ljós­inu upp á síðkast­ið svo mað­ur taki hóf­lega til orða. Samt er svo að vegna þess sviðs­ljós þá fór það fram­hjá mörg­um að Ill­ugi Gunn­ars­son kom fram dag­inn eft­ir stóra „spil­in á borð­ið“-föstu­dags­við­tal­ið um Orku Energy, í öðru við­tali í Frétta­blað­inu um RÚV. Í því við­tali tal­aði hann m.a....
Lífið getur ekki bara verið steik
Blogg

Kjötfars og steik

Líf­ið get­ur ekki bara ver­ið steik

Fyr­ir all­mörg­um ár­um hringdi kona nokk­ur á besta aldri í vinalínu og lét þessi fleygu orð falla: ,,Ég verð svo þung­lynd þeg­ar ég opna ís­skáp­inn og sé kjöt­fars­ið.'' Hver ná­kvæm­lega ástæð­an fyr­ir þess­um orð­um var er óráð­in gáta, en mik­ið af­skap­lega hafa þessi orð set­ið í mér og mér þykja þau ekki síð­ur merki­leg en sam­lík­ing Sölku Völku hans Lax­ness...
Listin og heimspekin glíma veruleika og drauma
Blogg

Lífsgildin

List­in og heim­spek­in glíma veru­leika og drauma

Ég missi áhug­ann um leið og ég skil hlut­inn, ég hef mest­an áhuga á efni áð­ur en það kemst í end­an­legt form. Heim­kynni mín eru á milli ver­ald­ar­inn­ar og ímynd­un­ar­afls­ins. Í þeim heimi sem ég skapa er guð, ég trúi á hann þar, en ekki í raun­veru­leik­an­um,“ sagði Nick Ca­ve tón­list­ar­mað­ur í kvik­mynd­inni 20,000 Days on Earth (2014) Af öllu...
Drepsóttarþjóðin
Blogg

Maurildi

Drep­sótt­ar­þjóð­in

Drep­sótt­ir, lík­am­leg­ar og and­leg­ar, eru ein­hvern­veg­inn sí­fellt vof­andi yf­ir okk­ur þrátt fyr­ir djúpa legu þjóð­ar­inn­ar í hæg­ind­um nú­tím­ans. Þær lík­amn­ast í allra handa upp­vakn­ing­um í af­þrey­ing­ar­efni og eru átaka­flöt­ur milli okk­ar og hinna sem telja að þeir sem drekki njóla þurfi ekki bólu­setn­ing­ar. Hvergi finnst meiri drep­sótt­ar­þjóð en Ís­lend­ing­ar. Saga okk­ar er saga drep­sótta. And­leg­ar og ver­ald­leg­ar sótt­kveikj­ur hafa dreg­ið...

Mest lesið undanfarið ár