Hjólaskýlið og hrægammarnir
Blogg

Listflakkarinn

Hjóla­skýl­ið og hrægamm­arn­ir

Í met­sölu­bók­inni Lög­mál Park­in­son eft­ir C. Nortcote Park­in­son er at­hygl­is­verð dæmi­saga um nefnd sem á að ræða bygg­ingu kjarn­orku­ofns en end­ar á því að eyða mest­um tíma í að þræta um hjóla­skúr. Lög­mál Parki­sons um smá­muni eða hjóla­skýl­is-áhrif­in geng­ur út á að því flókn­ari og dýr­ari sem hlut­ir eru þeim mun minna eru þeir rædd­ir. Nefnd hitt­ist til að ræða...
Læmingjar og lýðveldið Algleymi
Blogg

Stefán Snævarr

Læm­ingj­ar og lýð­veld­ið Al­gleymi

Það mun vera goð­sögn að læm­ingja­hjarð­ir hlaupi fyr­ir björg. En víst er um að læm­ingj­ar eru hjarð­dýr, rétt eins og mann­skepn­an. Í öll­um sam­fé­lög­um má finna læm­ingja­hjarð­ir. Norska hjörð­in hleyp­ur jafn­an beint til fjalla und­ir fán­um krat­ism­ans. Sú ís­lenska breyt­ir stöð­ugt um stefnu og gleym­ir jafn­harð­an hvert hún hljóp síð­ast. Fyr­ir ára­tug hljóp hjörð­in í út­rás­ar-, Am­er­íku- og mark­aðs­átt. Hún...
Sannleikurinn í Kauphöllinni
Blogg

Bloggeda

Sann­leik­ur­inn í Kaup­höll­inni

„Með því að hamra á ákveð­inni möntru verð­ur til nýr sann­leik­ur“, sagði Karl Garð­ars­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, í um­ræð­um um störf þings­ins í gær. Gamli fjöl­miðla­hauk­ur­inn var bara kot­rosk­inn yf­ir því að svona yrði sann­leik­ur­inn til, en því mið­ur var hvert orð alltof satt. Enda hóf Karl mál sitt svona: „Virðu­legi for­seti. Völd snú­ast ekki síst um að stjórna um­ræð­unni í...
Greindur hundur
Blogg

Kjötfars og steik

Greind­ur hund­ur

Fyr­ir rúm­um tíu ár­um síð­an upp­lifði ég þá óþægi­legu til­finn­ingu að ég væri sú eina á plán­et­unni Jörð (a.m.k. á Ís­landi) sem ekki vissi svo­lít­ið; nefni­lega að ís­lenski hund­ur­inn á það til að gelta mik­ið. Eft­ir að við ákváð­um að stækka fjöl­skyld­una og taka að okk­ur sex mán­aða hvolp fór ég fljót­lega að til­kynna vin­um, vanda­mönn­um og vinnu­fé­lög­um að brátt...
Trúverðugleiki skýrslna
Blogg

Gísli Baldvinsson

Trú­verð­ug­leiki skýrslna

Á veg­um rík­is­ins koma út marg­ar skýrsl­ur. Gróf­lega má skipta þess­um skýrsl­um í þrennt: Skýrsl­ur gerð­ar af stofn­un­um fyr­ir beiðni lög­gjaf­ar- og fram­kvæmda­valds- Dæmi um slíkt er Rann­sókn­ar­skýrsla Al­þing­is Skýrsl­ur og/ eða gerð­ar fyr­ir til­hlut­an fram­kvæmda­valds um rekst­ur stofn­ana gerð­ar af óháð­um fag­að­il­um oft með t.t. hag­ræð­ing­ar eða samruna Póli­tísk­ar skýrsl­ur sem fram­kvæmda­vald­ið fel­ur eft­ir hent­ug­leika um sér­stakt mál­efni...
Það verða forsetakosningar í vor
Blogg

Gísli Baldvinsson

Það verða for­seta­kosn­ing­ar í vor

Stefán Jón Haf­stein efndi til könn­un­ar á Face­book. Könn­un­ar eða vís­bend­ing­ar sem hann spyr sjálf­an sig og aðra varð­andi for­seta­embætt­ið. Hann hef­ur jafn­framt stað­fest að hann gefi kost á sér í for­setafram­boð í vor óháð því hvort nú­ver­andi for­seti gefi kost á sér. Ég skoð­aði nokkra þætti sér­lega vald for­seta og stjórn­skip­un­ina.: 34%: ,,For­seti er fyrst og fremst sam­ein­ing­ar­tákn og...
Uppfinningamaðurinn og dauði í stjórnmálum
Blogg

Maurildi

Upp­finn­inga­mað­ur­inn og dauði í stjórn­mál­um

Með­al upp­á­halds­bóka minna er Stikl­að á stóru um næst­um allt eft­ir Bill Bry­son. Hana ættu all­ir að lesa. Hún eyk­ur skiln­ings manns á – og með­vit­und um – heim­inn sem við bú­um í. Ég reyni að lesa hana á hverju ári. Um helg­ina las ég einn eft­ir­lætiskafl­ann minn: Um ban­eitr­aða upp­finn­inga­mann­inn Tóm­as Midgley. Tóm­as þessi þyk­ir stór­merk­ur efna­fræð­ing­ur. Hann...
Vitið og stritið. Aftur.
Blogg

Stefán Snævarr

Vit­ið og strit­ið. Aft­ur.

Ég hélt að mennta­h­atr­ið mikla væri fyr­ir bí á Ís­landi. En í sum­ar sem leið varð ég þess var að svo er ekki. Bull­grein í Mogga Ég leit aldrei þessu vant í Morg­un­blað­ið. Þar gat að líta að­senda grein eft­ir ein­hverja Stef­an­íu Jón­as­dótt­ur („Jöfn­uð­ur og fleira“, Morg­un­blað­ið 31/7 2015). Kon­an hell­ir sér yf­ir mennta­menn, sér­stak­lega BHM menn. Þetta „hroka­fulla fólk“...
Vilji er ekki allt sem þarf
Blogg

Guðmundur Hörður

Vilji er ekki allt sem þarf

Það er svo svo sér­kenni­legt með stjórn­mál­in að það eru ekki bara um­deildu mál­in sem virð­ast þvæl­ast fyr­ir póli­tík­us­un­um okk­ar, þeim tekst nefni­lega líka oft illa upp við að koma þörf­um um­bóta­mál­um í fram­kvæmd sem full póli­tísk sam­staða virð­ist um. Dæmi um þetta er að­skiln­að­ur við­skipta- og fjár­fest­ing­ar­banka­starf­semi. Lang flest­ir þing­menn eru sam­mála um mik­il­vægi þess að að­skiln­að­ur­inn nái fram...
Gyllta hofið
Blogg

Listflakkarinn

Gyllta hof­ið

Ég er skemmti­leg­asta orð­ið á japönsku, ein­fald­lega af því það er ekki til, það eru til und­ir­gef­in og kurt­eis­is­leg ég, fram­fær­in og upp­haf­in ég, ég sem reyna að finna jafn­vægi milli við­mæl­anda, kven­læg og karllæg ég, en ekk­ert eitt al­gilt „ég“ sem gild­ir í öll­um fé­lags­leg­um að­stæð­um. Þess vegna forð­ast mað­ur oft að nefna sjálf­ið í sam­töl­um á japönsku og...
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ágrein­ing­ur í stjórn­ar­skrár­nefnd

Kom­inn er ágrein­ing­ur í nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd sem skip­uð var fyr­ir tveim­ur ár­um. Nefnd­in hef­ur fund­að stíft og allt virtst benda til þess að sam­komu­lag yrði um fjóra þætti stjórn­ar­skrár­inn­ar sem sátt yrði um. Þess­ir þætt­ir voru um nátt­úru­vernd, auð­linda­ákvæð­ið, um beint lýð­ræði og full­veldisafsal til al­þjóða­stofn­ana. Eft­ir lands­fund Sjálf­stæð­is­manna var eft­ir­far­andi klásu kippt út í loka­af­greiðslu; „Í stjórn­ar­skránni ætti...
Á íslensku má alltaf finna sama svar
Blogg

Ath

Á ís­lensku má alltaf finna sama svar

Núlls­ummu­leik­ur­inn „Um það geta vissu­lega all­ir ver­ið sam­mála, að þýzk­ir Gyð­ing­ar hafa ver­ið miklu harð­ræði beitt­ir og hafa fulla þörf fyr­ir hjálp. Al­veg sér­stak­lega gild­ir þetta um börn­in, sem verst þola erf­ið­leik­ana og hafa minnsta getu til að bjarga sér. En hins verð­ur jafn­framt að minn­ast, að mögu­leik­ar okk­ar til að­stoð­ar eru þeim tak­mörk­um bundn­ir, að hjálp­in verði ekki á...
SALEK hlekkir
Blogg

Gísli Baldvinsson

SALEK hlekk­ir

Ekki fær sam­komu­lag ASÍ, BSRB og SA háa ein­kunn hjá Stefáni Ól­afs­syni og reynd­ar fleir­um. Kol­beinn H. Stef­áns­son skrif­ar á FB: "Það er mjög margt sem er að trufla mig við þetta svo­kall­að Salek dæmi. Eitt er þessi orð­ræða um að bæta vinnu­brögð við samn­ing­ar­gerð og breyta ís­lenska samn­inga­mód­el­inu til að stoppa „höfr­unga­hlaup". Þetta virk­ar eins og ein­hvers­kon­ar tekn­ó­kra­tísk mein­loka,...
Hver er staða gjafmildi á Íslandi?
Blogg

Lífsgildin

Hver er staða gjaf­mildi á Ís­landi?

Að brjóta odd af of­læti sínu, það er þroska­merki. Að teygja sig til annarra og beygja sig fyr­ir þeim, það er kær­leik­ur. Get­ur Ís­land gef­ið öðr­um meira en það ger­ir, og ef svo er, hvað þá helst? Ein­stak­ling­ar gefa, hóp­ar, fé­lög, sveit­ar­fé­lög og heilu þjóð­irn­ar gefa öðr­um. Gildi gjaf­ar­inn­ar er þó oft veru­lega van­met­ið. Jafn­framt er það hul­ið fyr­ir mörg­um...
Landsfundur- útgerðin ritskoðar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lands­fund­ur- út­gerð­in rit­skoð­ar

Eins og mig grun­aði voru all­ar til­lög­ur sem los­uðu eign­ar­tök út­gerð­ar á sjáv­ar­auð felld­ar út. Komu ekki einu sinni til af­greiðslu á sjálf­um fund­in­um. Hér er átt við þessa máls­grein; "Í stjórn­ar­skránni ætti að vera ákvæði um að auð­lind­ir sem ekki eru í einka­eigu, séu ævar­andi í eign ís­lensku þjóð­ar­inn­ar sem nýtt­ar eru með sjálf­bærni og hags­muni allra lands­manna að...
Af hverju bara 5%?
Blogg

Listflakkarinn

Af hverju bara 5%?

Brauð­mola­kenn­ing­in er senni­lega ein ógeð­felld­asta mynd­lík­ing sem mað­ur­inn hef­ur náð að hugsa upp. Þeg­ar frjáls­hyggju­menn lögðu til að lækka skatta á hina ríku var kenn­ing­in sú að ríki­dæmi þeirra myndi aukast svo mik­ið að óhjá­kvæmi­lega myndu aðr­ir njóta góðs af því. Auð­vit­að eru góð­gerð­ar­fé­lög frá­bær en fólk á ekki að vera háð góð­vild annarra þeg­ar kem­ur að nauð­syn­leg­ustu hlut­um. Sú...

Mest lesið undanfarið ár