Forsetinn getur ekki hætt
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­set­inn get­ur ekki hætt

Við lest­ur á stór­góðri grein Svans Kristjáns­son­ar í haustriti Skírn­is um for­seta­tíð Ól­afs Ragn­ars, -Hið nýja Ís­land eft­ir hrun­ið eða geð­þótta­vald for­seta Ís­lands-. er ljóst að það hlut­verk sem for­set­inn tel­ur sig hafa við spuna ör­laga­vef þjóð­ar er ekki lok­ið. Þeg­ar skoð­uð eru ára­móta­ávörp for­set­ans og bor­ið sam­an við ávörp við þing­setn­ingu Al­þing­is er ljóst að ekki er fullof­ið. Það...
Vélveran
Blogg

Listflakkarinn

Vél­ver­an

„Mamma, ég vil vera sæ­borg þeg­ar ég er orð­in stór,“ sagði litla stúlk­an. „Það heit­ir ekki sæ­borg á ís­lensku ást­in mín,“ svar­ar kon­an. „Við töl­um um vélmann ef það er mann­eskja sem er bú­in að græða í sig raf­bæt­um eða er véltengd til lang­frama af heilsu­fars­ástæð­um.“ „Af­sak­aðu frú mín,“ seg­ir bústni mað­ur­inn sem stend­ur fyr­ir aft­an mæðg­in­in í strætó­skýl­inu. „Þetta...
Árni Páll innan skerjagarðsins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Árni Páll inn­an skerja­garðs­ins

Ekki blæs byrlega fyr­ir þá flokka sem kenna sig við fé­lags­hyggju. Sam­an­lagt fylgi þeirra nær ekki 20%. Vinstri græn hafa alltaf sveifl­ast inn­an 10-20% fylgi og það breyt­ist ekki. En það að Sam­fylk­ing­in stefni í pil­sner­fylgi eru stór­tíð­indi. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hress­ist og er kom­inn í sitt nátt­úru­fylgi, það er hinn hefð­bundni fylg­is­botn gegn­um ár­in. Allt bend­ir til að fylg­is­rennsl­ið er minnst...
Blindi meðlimur SALEK-hópsins
Blogg

Maurildi

Blindi með­lim­ur SALEK-hóps­ins

Þeir fá­heyrðu at­burð­ir gerð­ust á dög­un­um að formað­ur KÍ sýndi að í hon­um blund­ar skap. Það er í sjálfu sér ágætt. Það sem ergði hann var þessi pist­ill hér. Nán­ar til­tek­ið þessi efn­is­grein hér: „Samn­ing­ur­inn var all­ur reist­ur á brauð­fót­um. Brauð­fót­um sem kenn­ara­for­yst­an vissi af en hélt leynd­um fyr­ir kenn­ur­um.“ Það sem formað­ur­inn vill meina er...
Refsiglaða þjóðin
Blogg

Listflakkarinn

Ref­sigl­aða þjóð­in

Rétt­lætis­kennd þró­ast hrað­ar en lög­fræði. Ann­að er til­finn­ing og hitt er hefð. Árutug­um síð­ar virð­ist hefð­in ógeð­felld og barbarísk. Nokkr­um öld­um síð­ar absúrd og fá­rán­leg. Mér finn­ast dóm­ar á Ís­landi sér­kenni­leg­ir en mið­að við þró­un­ina munu af­kom­end­ur okk­ar líta á dóms­kerf­ið ár­ið 2100 og finn­ast sér­kenni­legt frek­ar vægt til orða tek­ið. Ég myndi ekki nota orð­ið „sér­kenni­legt“ til að lýsa...
Stóra stoppið í stjórnarskrárnefnd
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stóra stopp­ið í stjórn­ar­skrár­nefnd

Nú er að verða ljóst að ekki næst að ljúka um­ræðu um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá fyr­ir árs­lok 2015. Ára­mót­in eru þýð­inga­mik­il ef leggja á breyt­ing­arn­ar fyr­ir kjós­end­ur sam­hliða for­seta­kosn­ing­ar sem fara fram í lok júní 2016. Ákvæð­ið er svona; [Þrátt fyr­ir ákvæði 1. mgr. 79. gr. er heim­ilt, fram til 30. apríl 2017, að breyta stjórn­ar­skránni með eft­ir­far­andi hætti: Sam­þykki...
Af hverju ekki gæsluvarðhald?
Blogg

AK-72

Af hverju ekki gæslu­varð­hald?

Mið­að við fregn­ir af nauðg­ar­an­um úr HR og fé­laga hans þá virð­ast þeir hafa ver­ið skipu­lagð­ir og með ein­beitt­an brota­vilja. Þeir voru með inn­rétt­aða íbúð til ódæða sinna og byrl­uðu alla­vega öðru fram­komnu fórn­ar­lambi ólyfjan. Slíkt seg­ir manni að þeir hafi ver­ið bún­ir að ákveða fyr­ir­fram hvað þeir ætl­uðu að gera og lagt tals­verða vinnu í und­ir­bún­ing glæpa sinna....
Er ameríkanísering lífshættuleg?
Blogg

Stefán Snævarr

Er am­er­ík­aníser­ing lífs­hættu­leg?

Stund­in birti ný­lega frétt um Aust­ur­rík­is­menn sem þóttu ís­lensk­ar kon­ur alltof feit­ar enda væru þær sítroð­andi skyndi­bit­um inn í ólögu­lega skrokka sína. Stað­töl­ur sýna að Ís­lend­ing­ar eru feit­asta þjóð Evr­ópu. (hér) Am­er­ísk bíla­della og skyndi­bita­mennska Hvað kem­ur til? Svar: Am­eríkaniser­ing. Eitt er fyr­ir sig að skyndi­bita­át og kók­þamb eru am­er­ískr­ar ætt­ar, ann­að er bíla­brjál­æði Ís­lend­inga, það er eins am­er­ískt...
Einkavæðing bankanna: Ótæk rök
Blogg

Gísli Baldvinsson

Einka­væð­ing bank­anna: Ótæk rök

Fyr­ir þrem­ur ár­um sam­þykkti al­þingi* þings­álykt­un um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Þings­álykt­un­in var sam­þykkt með 24 at­kvæð­um í nóv­em­ber 2012. Eng­inn greiddi at­kvæði gegn til­lög­unni en 11 þing­menn Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks sátu hjá í at­kvæða­greiðsl­unni, þar á með­al Bjarni Bene­dikts­son og Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son. Svo það sé á hreinu þá eru þetta þing­menn sömu flokka og stóðu að einka­væð­ingu föllnu...
Smáblóm með titrandi tár
Blogg

Maurildi

Smá­blóm með titrandi tár

Stund­um held ég að þjóð­skáld­ið úr Þorska­firði hafi hitt nagl­ann á höf­uð­ið þeg­ar hann tróð smá­blómi með titrandi tár inn í Lof­söng­inn. Fátt lýs­ir þjóð­inni bet­ur. Við er­um ótta­leg­ur ræf­ill í stóra sam­hengi hlut­anna. Stund­um snot­ur en oft­ar heift­úð­ug og mein­göll­uð. Síð­ustu daga hef­ur a.m.k. í tvígang spil­ast ob­bo­lít­il sena þar sem við af­hjúp­um smæð okk­ar og titrandi til­finn­inga­hita. Byrj­um...
Smartheit  Ragnheiðar Elínar
Blogg

Hellisbúinn

Smart­heit Ragn­heið­ar El­ín­ar

„Ég verð að við­ur­kenna að mér hefði fund­ist smart­ara ef Björk hefði not­að þetta tæki­færi til að hvetja til sam­starfs og sam­tals um þessi mik­il­vægu mál.“ sagði Ragn­heið­ur El­ín á Face­book. Það var ekki mjög smart þeg­ar Ragn­heið­ur El­ín gekk er­inda Landsnets gegn nátt­úru Reykja­nesskag­ans og land­eig­end­um á Vatns­leysu­strönd þeg­ar hún heim­il­aði Landsneti eign­ar­nám á lönd­um þeirra und­ir Suð­ur­nesjalínu 2....
Loftlagsráðstefnan í París- síðasti sjéns?
Blogg

Listflakkarinn

Loft­lags­ráð­stefn­an í Par­ís- síð­asti sjéns?

Ef fyr­ir­sögn end­ar á spurn­inga­merki þá er svar­ið yf­ir­leitt nei. En inni á milli verð­ur að brjóta regl­una. Sum­ir veð­ur­fræð­ing­ar vilja meina að við sé­um nú þeg­ar of sein að ætla okk­ur að koma í veg fyr­ir gróð­ur­húsa­áhrif­in. Ef það næst ekki sam­komu­lag milli stærstu iðn­ríkja heims­ins um tak­mörk­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda þá mun hlýn­un jarð­ar­inn­ar hrað­ast. Við er­um nú þeg­ar að...
SALEK – Kennarar sitja uppi með Svarta-Pétur
Blogg

Maurildi

SALEK – Kenn­ar­ar sitja uppi með Svarta-Pét­ur

Ár­ið 2002 voru gerð­ir „tíma­móta­samn­ing­ar“ sem for­ysta kenn­ara þá sagði að væru ein­stak­lega góð­ir. Þar voru kjara­samn­ing­ar ein­fald­að­ir og laun, að sögn, hækk­uð stór­kost­lega. Tveim­ur ár­um seinna stóð ekk­ert eft­ir. Laun­in voru aft­ur orð­in hörmu­leg, ein­föld­un­in reynd­ist fyrst og fremst hafa ver­ið af­sal rétt­inda – og kenn­ar­ar fyllt­ust bræði og ör­vænt­ingu; þeir ruku í blóð­ugt verk­fall. Því lauk með laga­setn­ingu...
Árlegi pistillinn
Blogg

Maurildi

Ár­legi pist­ill­inn

Einu sinni á ári þarf ég að skrifa pist­il um sama við­fangs­efn­ið: Sam­ræmd próf. Í raun ætti ég að láta nægja að birta sama pist­il­inn aft­ur og aft­ur. Það væri við hæfi. Það er enda alltaf sama frétt­in sem ég er að bregð­ast við. Hún er ein­hvern­veg­inn svona: Börn í sum­um skól­um/sveit­ar­fé­lög­um/lands­hlut­um eru al­veg glöt­uð í ís­lensku og stærð­fræði. Sá...

Mest lesið undanfarið ár