5 milljarða ótti og valkostir
Blogg

Landsbyggðadólgurinn

5 millj­arða ótti og val­kost­ir

Ótt­inn er raun­veru­leg­ur Hryðju­verka­árás­ir á Par­ís við lok síð­ustu viku hafa vak­ið marg­skyns til­finn­ing­ar í brjóst­um okk­ar allra. Ótti held ég að sé þar ríkj­andi hjá okk­ur flest­um. Það er mik­il­vægt að við horf­umst í augu við ótt­ann og skoð­um hvað það er sem veld­ur hon­um. Er ógn­in raun­veru­leg? Er hún ná­læg? Eða fjar­læg? Ég ótt­ast að árás­irn­ar verði til...
Þáttaskil, einhvern veginn, svo að …
Blogg

Ath

Þátta­skil, ein­hvern veg­inn, svo að …

Ég átti sam­tal við gaml­an vin á síð­ustu dög­um, sem hafði orð á því hvað við virð­umst öll óvið­bú­in at­burði á við árás­irn­ar í Par­ís, ófær um að hugsa hann til hlít­ar, um leið og öldu­gang­ur­inn út frá at­burð­in­um, við­bragð­ið, er enn sem kom­ið er svo end­ur­tekn­ing­ar­samt að heita má end­ur­sýnt og þar með fyr­ir­sjá­an­legt. Bomb­um, bomb­um ekki, nóg kom­ið...
Goodfellas-fílingurinn á Kvíabryggju
Blogg

AK-72

Good­fellas-fíl­ing­ur­inn á Kvía­bryggju

Það hafa kom­ið ein­kenni­leg­ar frétt­ir frá Kvía­bryggju eft­ir Kaupþing­skón­um var loks­ins kom­ið þang­að inn. Það hef­ur ver­ið sagt að þeir ber­ist á, gefi „hærra sett­um“ föng­um mat­ar­gjaf­ir, fái sjálf­ir mun betra fæði og hafi lát­ið inn­rétta her­bergi sín með hús­bún­aði að sín­um hætti. Það hafa kom­ið fregn­ir af því að ein­hverj­ir fang­ar hafi far­ið fram á rauð­vín með...
Sjálfsmark forsetans
Blogg

Guðmundur Hörður

Sjálfs­mark for­set­ans

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son hóf kosn­inga­bar­áttu sína í gær á sjálfs­marki. Hann virð­ist heill­um horf­inn, nú þeg­ar hans helstu ráð­gjaf­ar eru á bak við lás og slá, að minnsta kosti ef marka má slaka frammi­stöðu hans í við­tali í morg­un­þætti Bylgj­unn­ar í gær um af­leið­ing­ar árás­anna í Par­ís. For­set­inn sagð­ist hafa frétt af því á fundi með full­trú­um er­lends rík­is...
Það sem ég næ ekki við íslenzka hægrið
Blogg

Listflakkarinn

Það sem ég næ ekki við ís­lenzka hægr­ið

Það sem ég næ ekki við ís­lenzka hægr­ið. Nú er ég ekki hægris­inn­að­ur. En ég get al­veg skil­ið lógík­ina að baki barna­legri heims­mynd ný-frjáls­hyggj­unn­ar (sem var sköp­uð af lobbý­ist­um eft­ir­stríðs­ár­anna í sam­starfi við aust­ur­ríska sér­vitr­inga.) Ég átta mig líka al­veg á því hvaða frum­stæði ótti dríf­ur áfram íhalds­semi. Við finn­um stund­um fyr­ir hon­um en lát­um fæst stjórn­ast af hon­um. Suma hluti á ég...
Karlfemínistar í feðraveldi
Blogg

Lífsgildin

Karlfemín­ist­ar í feðra­veldi

Ég er femín­isti, ég er karl­mað­ur, ég er karlfemín­isti. Hvaða máli skipt­ir það? Engu. Hvað er svona merki­legt við það? Ekk­ert. Hver ein­stak­ling­ur get­ur ver­ið lýð­ræð­is­sinni, frið­arsinni, jafn­rétt­issinni, nátt­úru­vernd­arsinni og hvað­eina ann­að og kos­ið, val­ið og mót­mælt án þess að kyn­ið komi fram. Þetta merk­ir þó ekki að kyn skipti engu máli. Kyn er eld­fim póli­tísk breyta og við­brögð geta...
Mesta ógnin?
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Mesta ógn­in?

Þó stutt sé lið­ið frá hryðju­verk­un­um sem fram­in voru í Par­ís síð­ast­lið­ið föstu­dags­kvöld hafa nú þeg­ar kom­ið fram marg­vís­leg við­brögð helstu ráða­manna, er­lend­is sem hér­lend­is. Þau þykja mér mis­yf­ir­veg­uð. Á með­an sum­ir leggja áherslu á að sefa ótta fólks eru aðr­ir sem ýja að því að nú þurfi al­deil­is að gefa í þeg­ar kem­ur að lög­gæslu og öðr­um var­úð­ar­ráð­stöf­un­um,...
Hoppað á vinsældarvagninn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hopp­að á vin­sæld­ar­vagn­inn

Ég hlustaði á for­seta vor árla í Bít­inu. Þetta varð nið­ur­stað­an; -Ég verð bæði sorg­mædd­ur og hugsi yf­ir þessu við­tali við for­set­ann. Í fyrsta lagi hafa flest trú­ar­brögð nema ása­trú borist að okk­ar landi og reynt að hafa áhrif á gang mála. Ef for­set­inn er bú­inn að gleyma því að um miðja 16 öld urðu hér siða­skipti með blóð­ug­um hætti....
Með fullri virðingu fyrir snickers eplakökum
Blogg

Listflakkarinn

Með fullri virð­ingu fyr­ir snickers epla­kök­um

Menn­ing­ar­grein­ar. Það má segja nokkra hluti um þær. A. Plögg-við­töl eru frek­ar leið­in­leg lesn­ing. Flest­ir lista­menn lesa ekki einu sinni við­töl við aðra lista­menn. Þeir lesa við­töl­in við sjálfa sig aft­ur og aft­ur. Þeir ger­ast ekki áskrif­end­ur að menn­ing­ar­tíma­rit­um, kvarta bara yf­ir skorti á þeim. B. Gagn­rýni er þokka­lega les­in. Slæm gagn­rýni mjög vel les­in. C. Rit­deil­ur eða átök ná...
Pólitískur rétttrúnaður og rasismi
Blogg

Ásgeir Berg

Póli­tísk­ur rétt­trún­að­ur og ras­ismi

Á Face­book í morg­un birti Gunn­ar Smári Eg­ils­son at­hygl­is­verð­an sam­an­burð á töl­fræði um stöðu blökku­manna í Banda­ríkj­un­um ann­ars veg­ar og stöðu inn­flytj­enda í Frakklandi hins veg­ar. Að hans eig­in sögn er þetta áhuga­vert vegna þess að „við er­um vön að meta veika stöðu svartra í Banda­ríkj­un­um út frá alda­langri kerf­is­bund­inni mis­mun­un en er­um síð­an hvött til þess af um­ræð­unni...
Hættulega fólkið hans Sigmundar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hættu­lega fólk­ið hans Sig­mund­ar

Það má segja að eft­ir­far­andi orð for­sæt­is­ráð­herra hafi vak­ið mig í morg­un og vak­ið at­hygli: -Hættu­leg­ir menn í röð­um flótta­fólks For­sæt­is­ráð­herra nefndi sem dæmi hinn mikla straum­flótta­fólks sem nú ligg­ur til Evr­ópu. „Jafn­vel tug­þús­und­ir á dag, þá seg­ir það sig sjálft að þar á milli get­ur leynst hættu­legt fólk. Eins og hef­ur sést núna. En menn hafa ekki vilj­að segja...
Benedikt gegn flokksræðinu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bene­dikt gegn flokks­ræð­inu

Bene­dikt Erl­ings­son er ekki bara snjall leik­ari og leik­stjóri. Hér kem­ur hann fram sem þjóð­fé­lagsrýn­ir: "Unga fólk­ið er eng­in lausn. Það er allt of mik­ið af ung­um stjór­mála­mönn­um...Allt þetta gamla mið­aldra lið á Al­þingi sem við vantreyst­um á það allt sam­eig­in­legt að það byrj­að allt korn-ungt í stjór­mál­um og kunni ekk­ert nema að þókn­ast bakland­inu og leika flokks­leik­inn. Þetta á...
Lífslexíur frá Bond
Blogg

Listflakkarinn

Lífs­lex­í­ur frá Bond

Hverf­ul­leiki lífs­ins er mér hug­leik­inn þessa stund­ina. Á leið minni til Stras­bourg varð töf á lest­inni og hún varð að snúa til baka, tveggja tíma ferð breytt­ist í 6 tíma ferð. Ég heyrði síð­ar hjá starfs­fólki lest­ar­fé­lags­ins að ein­hver hefði ver­ið að taka selfie af sjálf­um sér á brautar­pall­in­um til að ná mynd af að­víf­andi lest. Því mið­ur var loftstreym­ið...
Viðbrögð án ofbeldis eru alltaf valkostur
Blogg

Lífsgildin

Við­brögð án of­beld­is eru alltaf val­kost­ur

Hug­tak­ið frið­ur er viða­mik­ið og fel­ur í sér til­finn­ing­ar og dyggð­ir. Frið­ur er mennska sem borg­ar­ar rækta með sér. Frið­ar­menn­ing er ekki vopna­hlé eða skyndi­ákvörð­un held­ur margskon­ar starf­semi sem lýt­ur sama mark­miði: að rækta líf, særa eng­an og virða aðra. Frið­ur er sein­virk­ur en efl­ir kær­leika. Hat­ur eða kær­leik­ur Í völ­und­ar­húsi manns­sál­ar­inn­ar er margt að finna, þar er...
HREÐJAR OG HRYÐJUVERK
Blogg

Stefán Snævarr

HREÐJ­AR OG HRYÐJU­VERK

Ís­lensk­ir blogg­ar­ar of­reyna sig ekki frem­ur en venju­lega að ræða skelfi­lega við­burði er­lend­is. Eg­ill Helga­son er eini blogg­ar­inn sem mér vit­an­lega hef­ur rætt morð­árás­irn­ar í Par­ís. Árás­ar­menn­irn­ir eru al­deil­is karl­ar í krap­inu, með risa­hreðj­ar, þeir ráð­ast á varn­ar­laust fólk eins og sönn­um karl­menn­um sæm­ir. Flest bend­ir til að hetj­urn­ar séu tengd­ar IS­IS, sam­tök­um sem hafa kom­ið á ógn­ar­stjórn í Norð­ur-Ír­ak...

Mest lesið undanfarið ár