Íslenska moskan
Blogg

Listflakkarinn

Ís­lenska mosk­an

Torf­bær­inn er tákn­mynd um ís­lensk­an menn­ing­ar­arf. Hann er vist­væn bygg­ing sem eyð­ist nátt­úru­lega ef hon­um er ekki við­hald­ið, hann er ein­fald­ur og lát­laus, fell­ur á fal­leg­an máta inn í um­hverf­ið og skap­að­ur úr efni­við sem eng­inn skort­ur er á. Eins hrif­inn og ég er af torf­bæj­um þá get ég vel skil­ið þær kyn­slóð­ir sem fögn­uðu því að kom­ast úr hon­um...
Aldraðir og öryrkjar undir kjaranefnd
Blogg

Gísli Baldvinsson

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar und­ir kjara­nefnd

Hinn mikli bar­áttujaxl Björg­vin Guð­munds­son fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi er góð­ur og gegn mál­svari aldr­aða og ör­yrkja. Ekki get ég fest tölu á öll­um þeim grein­um sem hann hef­ur skrif­að og enn ein er í opnu Frétta­blaðs­ins í dag. Ekk­ert hef­ur geng­ið að þessi minni­hluta­hóp­ur fái sín­ar leið­rétt­ing­ar sem aðr­ir hvað þá aft­ur­virkt. En nú er ég með til­lögu fyr­ir áhuga­sam­an þing­mann....
Gerviskegg á bráðamóttökunni
Blogg

Listflakkarinn

Gerviskegg á bráða­mót­tök­unni

Ég fékk fyr­ir mis­tök drög af frétta­til­kynn­ingu send á mig í tölvu­pósti frá inn­an­rík­is­mála­ráðu­neyt­inu: Inn­an­rík­is­mála­ráð­herra kynn­ir: Gerviskegg inn á bráða­mót­tök­ur! Frá og með deg­in­um í dag munu fórn­ar­lömb kyn­ferð­isof­beld­is öll sem eitt fá út­hlut­að gerviskeggi þeg­ar þau koma inn. Gerviskegg­ið mun vera þess eðl­is að það hald­ist límt í rúm­lega hálft ár eða þann tíma sem áætl­að er að mál­ið...
Með byssum skal land byggja
Blogg

Gísli Baldvinsson

Með byss­um skal land byggja

Lög­reglu­mað­ur mæt­ir af skotæf­ingu á slysstað með Glock hálf­sjálf­virka skamm­byssu við síðu. Til­vilj­un? End­ur­tek­in krafa um vopna­burð lög­reglu í kjöl­far árás­ar­inn­ar í Par­ís. Til­vilj­un? Held ekki. Vest­an hafs sá lög­reglu­þjónn ástæðu að skjóta ung­ling SEX­TÁN skot­um. Læt mynd fylgja. Tak­ið eft­ir að fyrsta skot er í höf­uð­ið. Ekki segja mér að slíkt sé óhugs­andi hér á landi.
"Við borgum ekki! Við borgum ekki!"
Blogg

Stefán Snævarr

"Við borg­um ekki! Við borg­um ekki!"

Svo hét frægt leik­rit eft­ir ít­alska nó­bels­skáld­ið Dario Fo. Það fjall­ar um kon­ur sem ger­ast búða­þjóf­ar vegna þess að þær hafi ekki ráð á að kaupa í mat­inn. Á Ís­landi virð­ast bank­ar og fleiri stofn­an­ir okra á fólki. Hvernig væri að Ís­lend­ing­ar tækju sig sam­an um að borga ná­kvæm­lega þá vexti af lán­um sem telja má sann­gjarna? Neita að borga...
Fyrst ekki er hægt að kaupa internetið
Blogg

Listflakkarinn

Fyrst ekki er hægt að kaupa in­ter­net­ið

Fyrst fað­ir for­sæt­is­ráð­herr­ans get­ur ekki keypt in­ter­net­ið er senni­lega best að vel­ferð­ar­ráð­herr­ann komi lög­um á það. Er ekki hægt að setja guðlasts­lög­in aft­ur á svona í leið­inni? Ég meina: Sá sem ekki ber virð­ingu fyr­ir heimsku hlýt­ur að hata heimsk­ingja. En nóg af mein­fýsni, það er sjálfsagt mál að sama fólk­ið og trygg­ir fæðu­ör­yggi okk­ar með því að banna franska...
Ungfrúin, dauðinn og klámið
Blogg

Listflakkarinn

Ung­frú­in, dauð­inn og klám­ið

Það er at­hygl­is­vert að fylgj­ast með því á hvaða veg­ferð pólsk stjórn­völd eru. At­hygl­is­vert í þeim skiln­ingi að það sé hroll­vekj­andi. Á und­an­förn­um ár­um hafa kaþ­ólsk­ir of­stæk­is­menn ógn­að lífi lækna sem fram­kvæma fóst­ur­eyð­ing­ar og hót­að hryðju­verk­um gagn­vart leik­hús­um sem sýna óæski­lega list. Ég skrif­aði um það á reyk­vél­inni í fyrra. Það var nokkr­um mán­uð­um fyr­ir Charlie Hebdo og alla þá...
Sáðmenn óttans
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sáð­menn ótt­ans

Til þess að við­halda völd­um þarf ótta. Þannig að ef vald­inu er ógn­að er ótt­an­um dreift. Jafn­vel birt­ast sáð­menn ótt­ans úr öll­um átt­um ak­urs­ins. Einnig þarf að finna sam­eig­in­leg­an and­stæð­ing sem skot­mark. Allt þetta er að ger­ast á Ís­landi. Út­varps­stöð hamr­ar á ógn­inni og heimsk­unni all­an sól­ar­hring­inn. Út­vegs-Mogg­inn dryn­ur und­ir með þung­um slátt. Og sáð­menn ótt­ans spretta fram. Óvin­ur­inn er...
Umræðan á eftir að harðna
Blogg

Gísli Baldvinsson

Um­ræð­an á eft­ir að harðna

Smátt og smátt harðn­ar um­ræð­an um flótta­fólk og af­stað­an verð­ur nei­kvæð­ari. And­stæð­ing­ar þess að taka á móti flótta­fólki þora meir að taka um­ræð­una enda virð­ast ráða­menn þjóða vilja hægja á, jafn­vel stöðva mót­töku flótta­fólks. Sama á við hér á landi. Ekki kæmi á óvart að tor­tryggni for­set­ans til bygg­ing­ar moskvu eigi eft­ir að hafa áhrif. Ef til vill stöðva öll...
Trigger warning: Umræða um stjörnugjöf
Blogg

Listflakkarinn

Trigger warn­ing: Um­ræða um stjörnu­gjöf

Ís­lensk­ir lista­menn þurfa að hætta að væla svona mik­ið yf­ir stjörnu­gjöf. En ís­lensk­ir blaða­menn verða að hætta að gefa svona mik­ið af stjörn­um, þetta er orð­ið vand­ræða­legt. Stjörn­ur eru al­veg leim, það er ekki það, það er alltaf kjána­legt að fá ein­kunn eins og í barna­skóla. Virt­asti álits­gjafi lands­ins og stílisti með meiru, Guð­mund­ur Andri Thors­son skrif­aði fyr­ir nokkr­um vik­um...
Gráu svæðin
Blogg

Maurildi

Gráu svæð­in

Ég hef til­hneig­ingu til að leita að gráu svæð­un­um þeg­ar ég sé hvíta eða svarta fána. Stund­um of mikla til­hneig­ingu. Hópnauðg­un­ar­mál­ið hef­ur reynst mér erfitt að þessu leyti. Ég hef séð á því ótal gráa fleti. Stund­um hef­ur mér ver­ið hugs­að til leik­rits­ins Vor­ið vakn­ar eft­ir Wedekind þar sem móð­ir­in berst gegn því að dótt­ir henn­ar verði full­orð­in með því...
Þegar stéttaskiptingin kom eins og rýtingur í hjartað
Blogg

50 centin hans Snowdens

Þeg­ar stétta­skipt­ing­in kom eins og rýt­ing­ur í hjart­að

Ég hélt alltaf að fá­tækt­in væri versti fylgi­fisk­ur efna­hags­legr­ar stétta­skipt­ing­ar. Þess vegna leit ég svo á að það væri for­gangs­mál að bæta efna­hag þeirra sem lít­ið fé eiga, að fólki væri gert kleift að sjá fyr­ir sér og sín­um. Um dag­inn gerð­ist at­burð­ur í mínu lífi sem fékk mig til að end­ur­skoða þetta. Þó fá­tækt sé vissu­lega hræði­legt ástand -...
BJÖRK 5TUG
Blogg

Stefán Snævarr

BJÖRK 5TUG

Í dag verð­ur Björk Guð­munds­dótt­ir fimm­tug. Söng­kon­an, álf­kon­an, tón­skáld­ið, nátt­úru­barn­ið, nátt­úru­vernd­arsinn­inn. Ég hef líkt henni við franska heim­spek­ing­inn Je­an-Jacqu­es Rous­seau (1713-1778) Sem reynd­ar var tón­skáld líka. Sem elsk­aði að rölta um Guðs græna nátt­úr­una og skrif­aði bók um það. Sem varði hið nátt­úru­lega, sjálfs­sprottna, gegn hinu of­ursið­mennt­aða, út­spek­úl­er­aða. Sem benti á mik­il­vægi bernsk­unn­ar, að barn­ið væri ekki bara smækk­uð mynd...
Endalaus kærleikur og styrkur til þín kæra stúlka
Blogg

Ása í Pjásulandi

Enda­laus kær­leik­ur og styrk­ur til þín kæra stúlka

Þjóð­in er hálflöm­uð eft­ir sýknu­dóm dags­ins þar sem ótví­rætt var að 5 ung­ir karl­menn höfðu hópnauðg­að 16 ára stúlku­barni. Ég ætla ekki að rekja mála­vöxtu hér, reiði mína og annarra yf­ir þessu og aug­ljós­lega van­hæfu rétt­ar­kerfi í slík­um mál­um. Held­ur vil ég fyrst og fremst nýta mér að hafa að­gang að þessu bloggi hérna og því að hugs­an­lega muni hún...

Mest lesið undanfarið ár