„Af því það er aumkvunarlegt að vita menn vera þræla“ – Fréttir 1836
Blogg

Ath

„Af því það er aumkv­un­ar­legt að vita menn vera þræla“ – Frétt­ir 1836

Eft­ir að gera grein fyr­ir hug­mynd­inni um frétt­ir seg­ir í grein­inni „Frjett­ir frá vor­dög­um 1835 til vor­daga 1836“ í tíma­rit­inu Skírni síð­ar­nefnda ár­ið: „Vík­ur nú að so mæltu til þess er merki­leg­ast hef­ir við­bor­ið ár­ið sem er að líða; og verð­ur first gjet­ið þeirra þjóða, sem oss eru fjærst­ar að ætt­um og bú­stöð­um, og þokast síð­an nær og nær.“ Tíu...
Brellupólitík fjárlaganefndar
Blogg

Bloggeda

Brellupóli­tík fjár­laga­nefnd­ar

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar hef­ur lagt fram stór­merki­legt reikn­ings­dæmi sem kall­að er auka fram­lag til RUV. Af því má ráða að hag­ur Rík­is­út­varps­ins sé að batna sem nem­ur sex­tíu millj­ón­um, en ekki er get­ið um lækk­un á út­varps­gjaldi upp á hálf­an millj­arð, sem leiða mun til mesta nið­ur­skurð­ar í sögu fé­lags­ins. Aukafram­lag­ið upp á 60 millj­ón­ir sem fjár­laga­nefnd kýs að beina sjón­um...
Við erum í djúpum skít- fyrsta umferð
Blogg

Listflakkarinn

Við er­um í djúp­um skít- fyrsta um­ferð

Við er­um í djúp­um skít, sagði einn fransk­ur góð­vin­ur minn stuttu eft­ir hryðju­verka­árás­irn­ar 13 nóv­em­ber. Og það eru orð að sönnu. Vofa fas­ism­ans svíf­ur nú yf­ir Evr­ópu. Hug­mynda­fræði­leg­ir arf­tak­ar Vic­hy-stjórn­ar­inn­ar hafa unn­ið fyrri um­ferð fylk­is­kosn­inga í Frakklandi. Fyrst tvö at­riði til að hafa í huga: Þótt að kjós­end­ur Front Nati­onal séu með hug­ann við hryðju­verka­ógn, hátt at­vinnu­leysi, bar­áttu gegn ESB...
Sjálfhverf snobbhöll alþingis
Blogg

AK-72

Sjálf­hverf snobbhöll al­þing­is

Hið svo­kall­aða „hátt­virta“ al­þingi ætl­ar víst að fara að byggja sér við­bót­ar­hús­næði við þing­hús­ið. Ástæð­an sem er gef­in upp fyr­ir þess­um fram­kvæmd­um er að al­þingi sé að borga svo dýra leigu fyr­ir hús­næði í kring og því þurfi að byggja nýtt skrif­stofu­hús­næði upp á 4.500 fm plús 750 fm bíla­kjall­ara sem áætl­að er að kosti 2,3 millj­arða. Þetta gæti ver­ið...
ASÍ öld síðar
Blogg

Gísli Baldvinsson

ASÍ öld síð­ar

Fyrsti des­em­ber 2015 er öm­ur­leg­ur dag­ur í ís­lenskri stétta­bar­áttu. Þetta er dag­ur­inn þeg­ar full­veldi ís­lenskr­ar verka­lýðs­stétt­ar var skert og fót­um troð­ið. Það sem gerð­ist er að samn­ing­ar­nefnd stétt­ar sem fram að þessu hef­ur stað­ið í ál­hári er­lendra iðn­að­ar­velda þurfti að hopa. Mér er spurn: Er öll­um laun­þeg­um sama? Átti stétt­ar­bar­átt­an að­eins að end­ast ná­kvæm­lega í eina öld? Eru stétt­ar­fé­lög á...
Úr kassanum og aftur inn
Blogg

Listflakkarinn

Úr kass­an­um og aft­ur inn

Fé­lags­miðl­ar hafa breytt því hvernig við melt­um og velt­um fyr­ir okk­ur list. Þeg­ar þessi orð eru rit­uð eru ótal færsl­ur um #nak­inní­kassa á twitter sem fanga pæl­ing­ar heill­ar kyn­slóð­ar sem á að vera í próf­um en er að fylgj­ast með nökt­um fyrsta árs lista­há­skóla­nema í kassa. Flest­ir djóka, sum­ir hneyksl­ast, alls kyns hugs­an­ir streyma á tvít­inu. Þessi við­brögð eru mjög...
"Aumingjauppeldi"
Blogg

Gísli Baldvinsson

"Aum­ingja­upp­eldi"

Orð dags­ins er "aum­ingja­upp­eldi" og í senn ný­yrði. Ef um­mæl­in eru skoð­uð nán­ar fjall­ar mál­ið um heima­setu margra 16 ára skóla­barna í fann­fergi dags­ins. Fyr­ir 30 ár­um hefði það tal­ið aum­ingja­skap­ur að kom­ast ekki í skóla vegna fann­ferg­is rúm­lega fermd­ur. En nú er hrein­lega öld­in önn­ur eða eins og Þór­ar­inn Eld­járn orkti; Þá var öld­in er Svein­björn stökk á stöng,...
Öreigarnir- hinir eignarfallslausu
Blogg

Listflakkarinn

Ör­eig­arn­ir- hinir eign­ar­falls­lausu

Ör­eig­arn­ir Það er snú­ið að þýða titil Ursulu Le Guin: „the dispossessed“ yf­ir á ásætt­an­lega ís­lensku. Tit­ill­inn vís­ar nefni­lega ekki ein­ung­is í skort­inn á fjár­magni eða eig­um, held­ur líka eign­ar­falli. Hinir eign­ar­falls­lausu gæti allt eins ver­ið jafn ná­kvæm þýð­ing, því tungu­mál að­al­sögu­hetj­unn­ar Shevek, Odon­ísk­an, er eign­ar­falls­laus. Íbú­ar tungls­ins An­ar­res eiga ekki hluti þeir deila þeim. Með öðr­um orð­um myndi hinn...
Hvar eru siðareglurnar?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hvar eru siða­regl­urn­ar?

Ef al­þingi* væri fyr­ir­tæki þætti fram­leiðsl­an eða af­greiðsla fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Ég gladd­ist í maí s.l. þeg­ar birt var frétt með stóru letri að þing­menn hefðu kom­ið sér sam­an um siða­regl­ur. En siða­regl­urn­ar sitja fast­ar í þeirri "hraðafgreið­andi og af­kasta­miklu" Stjórn­skip­un­ar-eft­ir­lits­nefnd. Síð­ast sást til um­fjöll­um um siða­regl­ur í fund­ar­gerð nefnd­ar­inn­ar 19. nóv­em­ber s.l. og óskilj­an­leg hversu mik­inn tíma...
Vigdís Hauksdóttir- Talsmaður stefnu ríkisstjórnarinnar
Blogg

AK-72

Vig­dís Hauks­dótt­ir- Tals­mað­ur stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Nú hef­ur Vig­dís Hauks­dótt­ir geng­ið enn eina ferð­ina fram af fólki með orð­um sín­um um for­stjóra Lands­spít­al­ans, gagn­rýni hans á fjár­laga­nefnd og ósk spít­al­ans um meira fé til rekst­urs. Orð­um um að þetta sé væl og and­legt of­beldi að óska eft­ir auknu fjár­magni til handa heil­brigð­is- og vel­ferð­ar­kerfi sem flest­ir lands­menn vilja hafa sem best. Við­brögð­in hafa ver­ið sterk og...
Lýðveldið afþakkar mótmæli; tár, bros og takkaskó
Blogg

Listflakkarinn

Lýð­veld­ið af­þakk­ar mót­mæli; tár, bros og takka­skó

Um há­deg­ið í dag söfn­uð­ust akti­vist­ar og áhuga­fólk um minni meng­un og heim án gróð­ur­húsa­áhrifa sam­an á Place de la Repu­blique. Fólk hélt hönd í hönd og mynd­uð var keðja sem náði frá Repu­blique (torgi lýð­veld­is­ins) nið­ur á Nati­on (torgi þjóð­ar­inn­ar), þriggja kíló­metra leið. Hér má sjá horn­ið þar sem hin mennska keðja end­aði: Einnig voru skór skild­ir eft­ir á...
Jólabarn á fölskum forsendum?
Blogg

Kjötfars og steik

Jóla­barn á fölsk­um for­send­um?

Það hef­ur ekki far­ið fram hjá nein­um að jóla­mán­uð­ur­inn er að renna upp. Og hvort sem við lát­um glepj­ast af öllu neyslu­brjál­æð­inu eða ekki, þá eru jól­in tími sem ylj­ar okk­ur um hjart­að, lýs­ir upp svart­asta skamm­deg­ið og minn­ir okk­ur á hvað það er sem skipt­ir máli í líf­inu; ást­vin­ir og sam­vera með þeim. Þessi tími er þó ekki gef­andi...
Vanhæf stjórnarskrárnefnd
Blogg

Gísli Baldvinsson

Van­hæf stjórn­ar­skrár­nefnd

Hví­lík von­brigði. Ég er að tala um við­tal við tvo full­trúa í nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd. Í nefnd­inni eru; Páll Þór­halls­son, skrif­stofu­stjóri í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu, formað­ur Að­al­heið­ur Ámunda­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur, til­nefnd af Pír­öt­um Birg­ir Ár­manns­son, al­þing­is­mað­ur, til­nefnd­ur af Sjálf­stæð­is­flokki Ein­ar Hugi Bjarna­son lög­mað­ur, til­nefnd­ur af Fram­sókn­ar­flokki Jón Kristjáns­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, til­nefnd­ur af Fram­sókn­ar­flokki Katrín Jak­obs­dótt­ir, al­þing­is­mað­ur, til­nefnd af Vinstri­hr. - grænu fram­boði Páll Val­ur...
Forseti hefur pólitíska kosningabaráttu
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seti hef­ur póli­tíska kosn­inga­bar­áttu

Öll­um er ljóst að nú­ver­andi for­seti hyggst sitja Bessastaði leng­ur en til vors. Á hon­um er ekk­ert far­arsnið. En hitt er at­hygl­is­vert hvernig hann hef­ur kosn­inga­bar­átt­una. Bar­átt­an er rammpóli­tísk. Und­ir­strik­ar jafn­framt að hann sé ekki sam­ein­ing­ar­tákn. For­seti sumra. DV- við­tal­ið er at­hygl­is­vert. Sum­ir segja fullt af tví­ræðni og rang­færsl­um. En hann er fram­bjóð­andi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, jafn­vel á hann skó­svein í Há­deg­is­mó­um....

Mest lesið undanfarið ár