Pilsfaldur framsóknarmaddömunnar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Pils­fald­ur fram­sókn­ar­maddöm­unn­ar

Öss­ur Skarp­héð­ins­son er smekk­mað­ur. Veið­ina­sk­ur og sann­gjarn slepp­ari. Vig­dís Hauks­dótt­ir hefði ekki átt að bjóða víg­fim­um Öss­uri und­ir fram­sókn­arpils­fald­inn. All oft hef­ur Öss­ur mýkt fram­sókn­ar­maddöm­una þeg­ar aðr­ir hafa fuss­að og svei­að. En nú hef­ur Öss­ur turn­ast. Þetta er for­boði inn í fram­tíð­ina. Pils­fald­ur maddöm­unn­ar ekki leng­ur póli­tískt skjól. Pírat­ar bjóða bet­ur.
Endalok fágætrar náttúruperlu - videó
Blogg

Hellisbúinn

Enda­lok fá­gætr­ar nátt­úruperlu - vi­d­eó

Nátt­úruperl­an Eld­vörp á Reykja­nesi er al­gjör­lega ein­stök. Úr ein­um að­al­g­ígn­um í miðri gígaröð­inni, sem er um 10km löng, og í hraun­inu um­hverf­is, rýk­ur jarð­hit­inn eins og gosi sé ný­lok­ið. Gíg­arn­ir mynd­uð­ust hins veg­ar í mik­illi eld­gosa­hrinu sem skók Reykja­nes­ið á 13. öld. Jarðguf­an sveip­ar um­hverf­ið allt mik­illi dulúð og ger­ir þessa nátt­úruperlu svo kynn­gi­magn­aða að erfitt er að lýsa því...
Mun ríkisstjórnin virða samninginn?
Blogg

AK-72

Mun rík­is­stjórn­in virða samn­ing­inn?

Sam­kvæmt frétt­um var und­ir­rit­að sögu­leg­ur samn­ing­ur í lofts­lags­mál­um í dag. Það er gott mál en kveikti strax upp spurn­ingu í koll­in­um hjá manni. Hvað með ís­lensku rík­is­stjórn­ina? Ætl­ar hún sér að virða samn­ing­inn? Mað­ur get­ur varla ann­að en spurt sig í ljósi þess að sam­kvæmt fjár­lög­um þá eru skatt­greið­end­ur að fara að leggja 30 millj­ón krón­ur í und­ir­bún­ings­vinnu fyr­ir ál­ver...
Ó Kanada
Blogg

Listflakkarinn

Ó Kan­ada

Það var einu sinni ung­ur skipu­lags­fræð­ing­ur sem vildi að Ís­land tæki upp kan­ada­doll­ar. Þetta var skap­andi og ástríðu­full­ur mað­ur, eig­in­lega hálf­man­ísk­ur. Eina stund­ina var hann kom­inn til Nor­egs að semja um risa­stór­ar pen­inga­gjaf­ir til lands­ins, þá aðra ætl­aði hann að end­ur­heimta fjár­sjóði úr klóm hrægamma. Þetta var á tíma­bili þeg­ar óvíst var hvort Ís­land gæti unn­ið sig úr hrun­inu...
Bangsinn er tákn dauðans
Blogg

Maurildi

Bangs­inn er tákn dauð­ans

Það er hefð á Vest­ur­lönd­um að setja tusku­dýr við graf­ir dá­inna barna. Það eru meira að segja til leg­stein­ar með steypt­um böngs­um úr bronsi eða leir. Það er þess vegna dap­ur­legt að flótta­börn skuli oft vera hrak­inn á gadd­inn með ekk­ert nema bangsa, of­ur­lít­ið tákn um kær­leik, und­ir hand­leggn­um. Sumstað­ar á meg­in­landi Evr­ópu læt­ur lög­regl­an þenn­an sið fara í taug­arn­ar...
TRAUST, NOREGUR, OLÍA
Blogg

Stefán Snævarr

TRAUST, NOR­EG­UR, OL­ÍA

Ein­hvern tím­ann sungu menn «Traust­ur vin­ur get­ur gert krafta­verk». Þeir vissu ekki að traust get­ur gert efna­hags­leg krafta­verk. Traust og hag­sæld Norski hag­fræð­ing­ur­inn Al­ex­and­er Capp­elen hef­ur hald­ið því mjög á lofti að mik­ið traust Norð­manna á rík­inu og á öðru fólki væri mesta auð­lind þeirra, meira virði en ol­íu­sjóð­ur­inn sem græðgis­ís­lend­ing­arn­ir girn­ast svo mjög. Væri traust Rússa jafn mik­ið...
Topparinn og botnarinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Topp­ar­inn og botn­ar­inn

For­sæt­is­ráð­herra vor er ein­stak­ur. Ein­stak­ur vegna þess að aldrei fyrr hef­ur for­sæt­is­ráð­herra skrif­að grein, að vísu und­ir rós, og ræðst með morfīsk­um hætti að eld­huga sem þor­ir að segja og slá í bresti. Ekki svo að all­ir séu sam­mála hon­um en hon­um tekst oft­ast að hitta nagl­ann á höf­uð­ið og koma mál­um á dag­skrá. Grein for­sæt­is­ráð­herra er í besta falli...
Daginn sem ég næstum því dó
Blogg

50 centin hans Snowdens

Dag­inn sem ég næst­um því dó

Dag­inn sem ég næst­um því dó var frek­ar fal­legt úti, nota­legt veð­ur í kyrr­látri borg. Sem er frek­ar óvið­eig­andi þeg­ar dauð­ann (næst­um því) ber að dyr­um. Þetta var á föstu­dags­kvöldi, stremb­in vinnu­vik­an var að baki og ég sat eins og klessa í sóf­an­um ásamt manni og barni. Þrátt fyr­ir af­slapp­els­ið fann ég fyr­ir smá stressi, var mik­ið að hugsa um...
Alþjóðadagur mannréttinda
Blogg

Lífsgildin

Al­þjóða­dag­ur mann­rétt­inda

Hug­tak­ið mann­rétt­indi hef­ur tvær stefn­ur, ann­ars veg­ar að forð­ast og hins veg­ar að sækj­ast eft­ir. Mann­rétt­indi verða ekki öfl­ug nema með linnu­laus­um lær­dómi og reynslu. Mann­rétt­indi virð­ast ekki vera eðl­is­leg við­brögð held­ur frem­ur marg­ar lærð­ar dyggð­ir. 1. Mann­rétt­indi fel­ast í því að læra að forð­ast illsku, kúg­un og of­beldi og temja sér að vinna gegn þess­ari grimmd hvenær og hvar...
Ólöf bankar á miðnætti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ólöf bank­ar á mið­nætti

Brott­vís­un al­bönsku fjöl­skyld­unn­ar er mun al­var­legra mál en Gerv­a­soni-mál­ið hér um ár­ið. Þá rið­aði heil rík­is­stjórn til falls. Inn­an­rík­is­ráð­herra ber ábyrgð á mál­inu. Ber ábyrgð á því að tveim­ur vik­um fyr­ir jól er bank­að uppá hjá börn­um á mið­nætti og þau lát­in pakka sín­um fáu eign­um. Þetta minn­ir óhugnu­lega á stjórn­ar­at­hafn­ir fas­ista­rík­is á fjórða tug síð­ustu ald­ar. Von­andi held­ur inn­an­rík­is­ráð­herra...
Thrumptröllin eru víða
Blogg

Gísli Baldvinsson

Thrumptröll­in eru víða

Varla líð­ur sá dag­ur að ekki komi sér­kenni­leg­ar yf­ir­lýs­ing­ar frá Don­ald Thrump, þeim sama sem leið­ir for­se­takapp­hlaup­ið hjá Repu­blikön­um í Banda­ríkj­un­um. Thrump á sér við­hlæj­end­ur víða, jafn­vel hér á landi. Þeir nota svip­aða tækni. Finna sér skot­skífu og skot­mark. Ein­falda hlut­ina og gefa ým­is­legt í skyn sem má túlka á marga vegu. Búa til spuna og hálfsann­leik, búa til eft­ir­vænt­ingu...
AÐ MISSA MÁLIÐ-Gegn mállandráðum
Blogg

Stefán Snævarr

AÐ MISSA MÁL­IÐ-Gegn málland­ráð­um

All­mik­ill um­ræða hef­ur spunn­ist kring­um um­mæli Úlfars Erl­ings­son­ar um stöðu ís­lensk­unn­ar. Hann hef­ur hald­ið því blákalt fram að ís­lensk­an sé dauð, í fyr­ir­lestri sem hann hélt á þessu dauða tungu­máli! Mál­ið í hættu En lík­ið and­ar enn, bæði ótt og títt, jafn­vel djúpt, stund­um þó með erf­ið­is­mun­um. Ekki er skort­ur á net­síð­um, blogg­um, dag­blöð­um, tíma­rit­um, bók­um og feis­bók­ar­síð­um...
París dansar
Blogg

Listflakkarinn

Par­ís dans­ar

Þessi stutta kvik­mynd er svar frönsku lista­kon­unn­ar Louiza Ben­rezzak við hryðju­verka­árás­un­um í Par­ís í síð­asta mán­uði. Í síð­ustu stund er um­fjöll­un um tí­unda hverfi, hverf­ið þar sem árás­irn­ar áttu sér stað, en þetta ví­djó fang­ar ágæt­lega fjöl­breyti­leik­ann í hverf­inu. Það er kannski hallæris­legt að nefna það að leik­stjór­inn sé ís­lands­vin­ur sem einnig sé að vinna að heim­ild­ar­mynd um land­ið, en...
Aldraðir og öryrkjar; Ég segi JÁ!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar; Ég segi JÁ!

Nú er veirð að greiða at­kvæði um fjár­auka­lög 2015. Þessi fjár­auka­lög eru af­greidd í 22 milj­arða plús. Kostn­að­ur við breyt­ing­ar á lög­un­um á þann veg að aft­ur­virkni kjara­bóta fyr­ir aldr­aða og ör­yrkja verði á sama hátt og flest­ir aðr­ir fá í sam­fé­lag­inu. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur að þessi af­staða meiri­hlut­ans sé botn­inn á lákúru­stjórn­mál­um síð­ustu 2 1/2 ára. Ég er sam­mála.

Mest lesið undanfarið ár