Stjúphundurinn Gaia, f. 14/2 2001, d. 17/12 2015
Blogg

Stefán Snævarr

Stjúp­hund­ur­inn Gaia, f. 14/2 2001, d. 17/12 2015

Stjúp­hund­ur minn, tík­in Gaia, lést í fyrra­dag, tæp­lega fimmtán ára göm­ul. Greind­ur og geð­góð­ur hund­ur af kyni Par­son Rus­sell. Hún var yf­ir­leitt vin­gjarn­leg við jafnt hunda sem menn, og ein­staka kött. Hún hafði tví­mæla­laust ákveð­inn sjarma, í hvert sinn sem ég kom með hana til dýra­lækn­is hróp­uðu starfs­kon­ur upp yf­ir sig "Gaia! Gaia!" Enda flaðr­aði hún upp um þær og...
Undirskriftasöfnun vegna Eldvarpa
Blogg

Hellisbúinn

Und­ir­skrifta­söfn­un vegna Eld­varpa

Haf­in er al­þjóð­leg und­ir­skrif­a­söfn­un á Avaaz þar sem skor­að er á HS Orku og Grinda­vík­ur­bæ að hætta við áform um rann­sókn­ar­bor­an­ir og jarð­hita­vinnslu í Eld­vörp­um á Reykja­nesi. Sjá einnig: Enda­lok fá­gætr­ar nátt­úruperlu Gefðu öfá­ar mín­út­ur af tíma þín­um til að skrifa und­ir. Ef við stönd­um sam­an get­um við sýnt HS Orku og Grinda­vík­ur­bæ að vilji fjöld­ans sé að...
Gæslumaður alþingis
Blogg

Gísli Baldvinsson

Gæslu­mað­ur al­þing­is

Ekki er ætl­un­in að skrifa hér rit­dóm um fræði­grein Bjarg­ar Thorodd­sen og Stef­an­íu Ósk­ars­dótt­ur um valdsvið for­set­ans. Lengi hafa fræði­menn deilt um valdsvið for­set­ans og sögu­leg­ar ástæð­ur. Þeg­ar glugg­að er í ým­is gögn sem varða að­drag­anda samn­ingu stjórn­ar­skrár­inn­ar 1944 vek­ur at­hygli að menn voru að flýta sér. Styrj­öld­in flýtti fyr­ir því að menn fóru að huga að lýð­veld­is­stofn­un. Menn skipt­ust...
Lágmarksríki Viðskiptaráðs
Blogg

Smári McCarthy

Lág­marks­ríki Við­skipta­ráðs

Við­skipta­ráð kom eng­um á óvart með til­lög­um sín­um um sam­ein­ing­ar og fækk­an­ir rík­is­stofn­ana. Það sem kom á óvart var hve lé­leg­ar hug­mynd­irn­ar voru. Í fyrstu hljóm­aði þetta eins og skyn­söm nálg­un í ákveðn­um til­fell­um, enda yf­ir­bygg­ing oft mik­il ut­an um litla starf­semi. En nán­ari skoð­un sýn­ir að til­lög­urn­ar eru illa rök­studd­ar og vand­kvæð­um háð­ar. Jón­as Kristjáns­son benti á...
Stjörnustríð!
Blogg

Listflakkarinn

Stjörnu­stríð!

Þetta blogg, þessi rýni inni­held­ur fullt af sögu­spill­um. Sum­ir verða mjög reið­ir og æst­ir ef þeir lesa eitt­hvað um mynd­ina áð­ur en þeir hafa séð hana og sjálfsagt að virða það. Þið hin sem haf­ið séð eða stend­ur á sama er vel­kom­ið að halda áfram að lesa. Mátt­ur­inn sef­ur Nýja stjörnu­stríðs­mynd­in Mátt­ur­inn rumsk­ar (við þurf­um að end­ur­vekja þá hefð að...
Kostar líka að vera öryrki, Vigdís
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kost­ar líka að vera ör­yrki, Vig­dís

Hún Vig­dís Hauks­dótt­ir má eiga það að hún seg­ir oft það sem aðr­ir í for­ystu stjórn­ar­liða hugsa. Að vísu kem­ur þetta stund­um ansi öf­ug­snú­ið en þó ekki þetta til­svar með sam­an­burð á ör­yrkj­um og þeim sem eru lægst laun­að­ir á land­inu. Vig­dís kenn­ir svo sam­tök­um verka­lýðs­stétt­anna um það hversu naumt er skor­ið til þess­ara hópa. Reynd­ar er skoð­un henn­ar og...
Við erum í djúpum skít- önnur umferð
Blogg

Listflakkarinn

Við er­um í djúp­um skít- önn­ur um­ferð

Í sein­ustu Stund skrif­aði ég frétta­skýr­ingu um upp­gang öfga-hægrimanna í Frakklandi og rak sögu þess hvernig Front Nati­onal færð­ist frá því að vera fá­menn hreyf­ing sér­vitr­inga sem vildu hvít­þvo sam­starfs­að­ila nas­ista, dreymdu um Frakk­land laust við múslima og gyð­inga, og að end­ur­heimta ný­lendu­veld­ið, yf­ir í að vera póli­tísk og po­púlí­sk fjölda­hreyf­ing. Svo er þetta blogg frá fyrri um­ferð. Evr­ópa...
Draumar valdamanna
Blogg

AK-72

Draum­ar valda­manna

For­sæt­is­ráð­herra end­ur­vek­ur húsa­meist­ara rík­is­ins upp. For­sæt­is­ráð­herra frið­ar hafn­ar­garða með flutn­ings­kostn­að upp á hálf­an millj­arð hið minnsta. For­sæt­is­ráð­herra fær al­þingi til að hefjast handa við að byggja snobbhús­næð­isvið­bót við al­þingi upp á tvo og hálf­an millj­arð. Mað­ur finn­ur skyndi­lega til kunn­ug­legr­ar til­finn­ingu um hvernig for­sæt­is­ráð­herra læt­ur alla sína drauma sína í skipu­lags­mál­um með þegj­andi sam­þykki sam­herja. Til­finn­ingu sem kall­ast Deja vu....
"Virðulegur forseti"
Blogg

Gísli Baldvinsson

"Virðu­leg­ur for­seti"

Þing­mað­ur sem held­ur ræð­ur á al­þingi þarf að ávarpa for­seta þings­ins með orð­un­um"virðu­leg­ur for­seti." Eins og ég hef margoft skrif­að um þá fer virð­ing al­þing­is frek­ar nið­ur en upp þessa dag­ana. Þing­mað­ur stjórn­ar­liðs harm­ar það hvernig hann greiddi at­kvæði gegn kjara­bóta aldr­aða og ör­yrkja og lof­ar betr­un. Hún varð af­ar lít­il og frek­ar bros­leg. Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar geng­ur fram­hjá ræðu­manni í...
Gegn afmennskun
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Gegn af­mennsk­un

Bar­áttu­kon­an unga, Malala Yousafzai, hef­ur eitt og ann­að við mál­flutn­ing for­setafram­bjóð­enda Re­públi­kana í Banda­ríkj­un­um að at­huga. Í stuttu máli var­ar hún við al­hæf­ing­um í garð múslima og seg­ir að þær muni ekk­ert ann­að gera en að skapa fleiri öfga­menn. Hún þekk­ir bar­átt­una við öfgarn­ar á eig­in skinni og hef­ur hlot­ið Frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir hug­rekki sitt og fórn­ir þannig að...
Alvarleg staða á alþingi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­var­leg staða á al­þingi

Mér er eig­in­lega brugð­ið. Stað­an á al­þingi er al­var­leg hvað varð­ar vinnu- og sam­starfs­anda. Við inn­lit um glugga al­þing­is fjúka hnút­ur og per­sónu­leg­ur skæt­ing­ur. Skoð­um þetta; -Stefnu­yf­ir­lýs­ing rík­is­stjórn­ar Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks: Með mynd­un rík­is­stjórn­ar Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks hefst ný sókn í þágu lands og þjóð­ar. Leið­ar­ljós rík­is­stjórn­ar­inn­ar er bætt­ur hag­ur heim­il­anna í land­inu og efl­ing at­vinnu­lífs með auk­inni verð­mæta­sköp­un í...
Formaður húsfélagsins
Blogg

Listflakkarinn

Formað­ur hús­fé­lags­ins

Mað­ur á alltaf að forð­ast ábyrgð eigi mað­ur kost á því. Að sækj­ast eft­ir því að verða for­sæt­is­ráð­herra er eins og að sækj­ast eft­ir því að vera formað­ur­inn í hús­fé­lag­inu og bjóð­ast til þess í leið­inni að þrífa stiga­gang­inn viku­lega. Það er eitt­hvað dul­ar­fullt við fólk sem sæk­ist eft­ir þannig ábyrgð, og oft ligg­ur eitt­hvað vafa­samt þar að baki. Krefj­ist...
Fréttir um framtíð og græðgi
Blogg

AK-72

Frétt­ir um fram­tíð og græðgi

Það er áhuga­vert að bera sam­an frétta­flutn­ing kvölds­ins hjá sjón­varps­stöðv­un­um í kjöl­far samn­ings í lofts­lags­mál­um Hjá RÚV var tal­að við vís­inda­mann sem sagði ör­lít­ið frá áhrif­um súrn­um sjáv­ar og skelfi­leg­ar af­leð­ing­ar þess á líf­rík­ið sem næstu kyn­slóð­ir gætu þurft að upp­lifa ef ekk­ert er brugð­ist við. Í kjöl­far frétta var mál­inu fylgt á eft­ir með Kast­ljós­þætti með hópi sér­fræð­inga...
Gleymum ekki gleðinni
Blogg

Listflakkarinn

Gleym­um ekki gleð­inni

Við Kjart­an Yngvi Björns­son er­um með grein á vísi og frétta­blað­inu í dag. En þið get­ið líka les­ið hana hér. Gleym­um ekki gleð­inni Lest­ur er al­gjör tíma­þjóf­ur. Við sem er­um svo hepp­in eða óhepp­in að hafa al­ist upp í til­tölu­lega skjá­lausu um­hverfi, með enga farsíma eða iPad-a, gát­um fátt ann­að leit­að en í bók­ina þeg­ar for­eldr­arn­ir slökktu á sjón­varp­inu...
Þjóðernishyggjan sigurvegari frönsku kosninganna?
Blogg

Listflakkarinn

Þjóð­ern­is­hyggj­an sig­ur­veg­ari frönsku kosn­ing­anna?

Frönsku fylk­is­kosn­ing­arn­ar fóru fram í þess­ari viku Sunnu­dag­ana 6 og 12 des­em­ber. Í fyrri um­ferð skor­aði Front Nati­onal hátt, og ég læt vera að blogga um það í bili, en nið­ur­stöð­urn­ar eru sjokk­er­andi á marga vegu fyr­ir þá sem ótt­ast fram­gang þjóð­ern­is­sinna. Flokk­ur­inn sem á fasísk­ar ræt­ur og vill koma aft­ur á dauðarefs­ing­unni var stærst­ur allra flokka í fyrri um­ferð­inni...

Mest lesið undanfarið ár