"Blússandi góðæri"
Blogg

Gísli Baldvinsson

"Blúss­andi góðæri"

Ára­mót enn á ný. Lit­ið um öxl þá var ár­ið ólgu­ár í stjórn­mál­um. Rík­is­stjórn­in árétt­aði ít­rek­að að hún er rík­is­stjórn auð­valds. Rík­is­stjórn­in steig of­an í alla ójafn­að­ar­pytti sem var á leið henn­ar. Skil­in á milli stjórn­ar og stjórn­ar­an­stöðu hafa sjaldn­ar ver­ið skýr­ari. Það auð­veld­ar að vísu stjórn­ar­and­stöð­unni að stilla sam­an strengi og ganga sam­hent inn í kosn­ingaund­ir­bún­ing á kom­andi ári....
Kostir Katrínar Jakobsdóttur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kost­ir Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur

Kost­ir er skemmti­legt orð. Það merk­ir bæði gæði, mann­kost­ir, og val, val­kost­ir. Fyr­ir­sögn mín á við báð­ar merk­ing­arn­ar. Hér fjalla ég um Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­manns Vinstri grænna. Mann­kost­ir henn­ar eru að hún er for­ingi, leið­togi sem fer skyn­sam­lega með vald. Hef­ur stórt póli­tískt nef og stór póli­tísk eyru. Það er merki­legt þeg­ar leið­togi flokks hef­ur mun meira fylgi en flokk­ur­inn...
U-beygja hjá Landsneti?
Blogg

Hellisbúinn

U-beygja hjá Landsneti?

Andi lið­inna jóla virð­ist hafa heim­sótt for­stjóra Landsnets núna um jól­in. Allt í einu fór for­stjór­inn að tala um mik­il­vægi sátt­ar í sam­fé­lag­inu varð­andi hlut­verk Landsnets og mik­il­vægi sam­fé­lags­ábyrgð­ar, sam­kvæmt þess­ari frétt í Við­skipta­blað­inu. Þetta er al­deil­is við­snún­ing­ur í við­horf­um – eig­in­lega al­veg á pari við hug­ljóm­un að­al sögu­per­són­unn­ar í jóla­sög­unni kunnu. Í mars 2013 hélt Landsnet nefni­lega op­inn...
Okkur er illt í þjóðarsálinni
Blogg

Smári McCarthy

Okk­ur er illt í þjóð­arsál­inni

Ég skrif­aði færslu á Pírata­spjall­ið í gær þar sem ég kvart­aði yf­ir trölla­skap, per­sónu­árás­um og fá­vita­leg­um um­ræð­um. Fleiri voru sam­mála mér en ég átti von á og við­tök­urn­ar al­mennt góð­ar, en á þreim­ur stöð­um var efni færsl­unn­ar ekki bara slit­ið úr sam­hengi, held­ur sett í al­gjör­lega nýtt sam­hengi sem á lít­ið eða ekk­ert skylt við raun­veru­leik­ann. Þetta var á...
Alexeivitsj og skjaldmeyjarnar
Blogg

Stefán Snævarr

Al­ex­ei­vit­sj og skjald­meyj­arn­ar

Eins og les­end­um mun kunn­ugt fékk hví­trúss­neski rit­höf­und­ur­inn Svetl­ana Al­ex­ei­vit­sj bók­mennta­verð­laun Nó­bels á ár­inu sem nú er að líða. Hún er blaða­kona og hef­ur aldrei skrif­að skáld­að­ar frá­sagn­ir en ein­beitt sér að heim­ild­ar­bók­um. Þær eru skrif­að­ar með skáld­leg­um hætti rétt eins og heim­ilda­bæk­ur Rysz­ards heit­ins Kap­usc­inskis sem marg­ir töldu Nó­bels­verð­launa-verð­an. Í gær lauk ég að lesa bók eft­ir Al­ex­ei­vit­sj í...
Ólga í Samfylkingunni
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ólga í Sam­fylk­ing­unni

Nokk­ur skrif og skoð­ana­skipti hafa skap­ast á lok­aðri síðu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vegna við­tals við formann flokks­ins Árna Pál Árna­son. Það er kurr í mönn­um vegna fylg­is­falls og vænt­an­legra próf­kjara á næsta ári. Kjart­an Val­garðs­son er formað­ur full­trúa­ráðs­ins í Reykja­vík og hann skrif­ar; Ef hér er rétt haft eft­ir Árna Páli þá veit ég ekki hvaða flokk hann er að tala um....
Samkennd þjóðar skiptir öllu máli
Blogg

Lífsgildin

Sam­kennd þjóð­ar skipt­ir öllu máli

Á ör­laga­stund þeg­ar öll sund virð­ast lok­uð, þeg­ar öll­um lög­um og reglu­gerð­um hef­ur ver­ið fylgt út í ystu æs­ar og eng­in und­an­þága er veitt, þeg­ar stofn­an­ir beita frá­vís­un og ráð­herr­ar eru ráða­laus­ir, get­ur að­eins sam­kennd þjóð­ar­inn­ar bjarg­að. Við bú­um til og bú­um við lög og reglu­gerð­ir, lög­gjaf­ar,- dóms- og fram­kvæmda­vald en það koma stund­ir þeg­ar kerf­ið og reglu­verk­ið og skyn­sem­in...
Sendum Angelo heim
Blogg

Listflakkarinn

Send­um Ang­elo heim

Fyrsti punkt­ur: Ár­ið 2013 voru 55 fang­ar í ein­angr­un­ar­vist í Dan­mörku. Hér. Ár­ið 2013 voru 83 fang­ar í ein­angr­un­ar­vist á Ís­landi. Dan­mörk er með 5 millj­ón íbú­um. Ís­land 300 þús­und. Gleði­leg Jól. Ann­ar punkt­ur: Nefnd Evr­ópu­ráðs gegn pynt­ing­um álykt­aði um Ís­land að hún hefði áhyggj­ur af óhóf­legri beit­ingu ein­angr­un­ar­vist­ar á Ís­landi. Já, Evr­ópa hef­ur áhyggj­ur af pynt­ing­um á Ís­landi,...
Jól fyrir alla
Blogg

Gísli Baldvinsson

Jól fyr­ir alla

Jól­in enn á ný. Hringrás tím­ans leiða okk­ur enn á ný að þess­ari frið­ar­há­tíð. Auð­vit­að er þetta fyrst og fremst há­tíð krist­inna manna sem fagna komu frels­ar­ans síns, en aðr­ir trú­að­ir og trú­laus­ir njóta frið­semd jól­anna. Þannig finna all­ir lands­bú­ar sam­eig­in­lega stund til að staldra við. En það á að vera jól fyr­ir alla. Ekki bara fyr­ir þá sem sitja...
Hugsum um Jörðina - tíminn líður hjá
Blogg

Lífsgildin

Hugs­um um Jörð­ina - tím­inn líð­ur hjá

Vetr­ar­sól­stöð­ur 22. des­em­ber 2015. Sól­in er syðst á himni, lengst suð­ur af mið­baug him­ins. Segja má að þetta séu tíma­mót á Ís­landi af nátt­úr­unn­ar hendi. Vetr­ar­sól­stöð­ur eru góð tíma­mót til að end­ur­skoða. Kjör­ið tæki­færi til að setja sér markmið, til að bæta sjálf­an sig, sam­skipt­in við aðra, sam­fé­lag­ið, um­heim­inn, Jörð­ina og til að byrja á ein­hverju nýju með hækk­andi sól....
Feilskot Bjarna á forsetann
Blogg

AK-72

Feil­skot Bjarna á for­set­ann

Það eru væg­ast sagt sér­stök við­brögð hjá Bjarna Ben að bregð­ast ókvæða við gagn­rýn­isorð­um for­set­ans sem var við mat­ar­dreif­ingu í Fjöl­skyldu­hjálp. For­set­inn lét í ljós þá skoð­un við frétta­mann um að ís­lenskt sam­fé­lag hefði brugð­ist í ljósi þess að ör­yrkj­ar og aldr­að­ir þyrftu að standa í bið­röð­um eft­ir mat og öðr­um nausð­ynj­um fyr­ir jól. Mað­ur get­ur svo sem skil­ið að...
Jólaleikritið í ár
Blogg

Listflakkarinn

Jóla­leik­rit­ið í ár

Bjarni Ben er ekki svo vit­laus póli­tík­us að hann ráð­ist á for­seta Ís­lands fyr­ir það að deila mat út til fá­tækra. Sem formað­ur sjálf­stæð­is­flokks­ins þarf hann ekki að hafa áhyggj­ur af því hvað hann skrif­ar á twitter, sér­stak­lega. Þetta er flokk­ur fé­lags­legra Darw­in­ista svo jafn­vel þótt fjár­mála­ráð­herr­an hefði sagt að for­set­inn væri að skemma gena­mengi Ís­lend­inga í sam­starfi við fjöl­skyldu­hjálp­ina...
Stjórnarskrá: Menn íhuguðu þjóðfund
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Menn íhug­uðu þjóð­fund

Ra­f­ræna tækn­in ger­ir það að verk­um að ým­is gögn sem leg­ið hafa í skjala­bunk­um. Ómerkt gagn merkt trún­að­ar­mál, er í bréfa­safni Bjarna Bene­dikts­son­ar for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins sýn­ir að menn veltu fyr­ir sér stjórn­skip­an lands­ins og lögðu jafn­vel til skip­an þjóð­fund­ar sem semdi þjóð­inni nýja stjórn­ar­skrá. Gögn­in sýna að lýð­veld­is­stjórn­ar­skrá­in var bráða­birgðaplagg sem ætl­un­in var að breyta. Af gögn­um má sjá að...
Markleysa frá ráðherrum spillir rekstri
Blogg

Bloggeda

Mark­leysa frá ráð­herr­um spill­ir rekstri

Rekst­ur stofn­ana og fyr­ir­tækja get­ur ver­ið snú­inn í efna­hags­um­hverfi, þar sem for­send­ur all­ar eru óstöð­ug­ar og geng­ið valt. En rekst­ur und­ir stjórn­völd­um sem ekk­ert er að marka, er ekki bara snú­inn. Hann er von­laus. Að starf­rækja fjöl­mið­il und­ir stjórn­völd­um sem þola hann ekki og vinna á laun eft­ir sam­þykkt­um um að leggja hann nið­ur er líka von­laust. Og von­leys­ið batn­ar...
Eru þingmenn lélegir?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eru þing­menn lé­leg­ir?

Fyrr­um út­varps­stjóri Páll Magnús­son er ekki í vafa að þing­menn séu lé­leg­ir. Í knatt­spyrnu myndi lé­leg­ur ár­ang­ur leik­manna leiða til þess að þjálf­ar­inn fyki. Ég er ekki jafn viss og Páll um gæði þing­manna og þingstarfa. Samt er mér sagt af kenn­ara­lærð­um þing­mönn­um að slíkt skipu­lags­leysi yrði ekki þol­að í skól­um lands­ins. Sjálf­ur hef ég fylgst með þing­störf­um og störf­um...

Mest lesið undanfarið ár