Hefðu þeir fengið betri kjör?
Blogg

AK-72

Hefðu þeir feng­ið betri kjör?

Það var áhuga­verð frétt í Frétta­blað­inu í morg­un. Þar var sagt frá því að stóru olíu­fé­lög­in hefðu hunds­að út­boð Lands­sam­band smá­báta­sjó­manna sem haf­ið leit­að eft­ir til­boði í öll við­skipti fé­lags­manna sinna. Að­eins eitt þeirra sýndi áhuga og fékk við­skipt­in. Fyr­ir ut­an að þetta minnti á hina gömlu(og nýju?) tíma olíu­sam­ráðs þá svar­aði N1 ekki spurn­ing­um frétta­manns og Olís kom...
Það sem betur hljómar
Blogg

Hellisbúinn

Það sem bet­ur hljóm­ar

Verktaki nokk­ur í ónefndu bæj­ar­fé­lagi á lands­byggð­inni hafði ástríðu fyr­ir því að safna göml­um bíl­flök­um. Hann hafði í mörg ár ver­ið nokk­uð dug­leg­ur við að sinna þessu áhuga­máli sem sást á öll­um þeim fjölda bíl­hræja sem safn­ast höfðu upp allt í kring­um iðn­að­ar­hús­næði verk­tak­ans. Bæj­ar­yf­ir­völd­um og flest­um bæj­ar­bú­um var ekki skemmt þar sem haug­ur­inn þótti alls ekki nein prýði í...
Ljóð Bubba og Sindra
Blogg

Stefán Snævarr

Ljóð Bubba og Sindra

Ég ákvað að festa kaup á a.m.k. tveim ljóða­bók­um um jól­in, hefði senni­lega keypt bók Lindu Vil­hjálms hefði hún ekki ver­ið uppseld. Fyr­ir val­inu urðu tvær mjög ólík­ar en góð­ar bæk­ur, Öskr­aðu gat á myrkr­ið eft­ir Bubba Mort­hens og Góð­ir far­þeg­ar eft­ir Sindra Frey­son. Sú fyrri mögn­uð, upp­runa­leg, ekta til­finn­inga­tján­ing, sú síð­ari vel­hugs­uð og frum­leg bók um til­vist­ar­vanda okk­ar allra....
Þjónn, það er slikja á nándinni minni
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Þjónn, það er slikja á nánd­inni minni

Ímynd­aðu þér að þú lend­ir í slysi sem veld­ur breyt­ing­um á þeim stöð­um í heil­an­um þín­um sem skynja tónlist. Eft­ir slys­ið hljóm­ar hún öðru­vísi en áð­ur og þú get­ur ekki not­ið henn­ar á al­veg sama hátt. Breyt­ing­in er óþægi­leg en hún er hins veg­ar lúmsk og það er erfitt að lýsa henni í orð­um. Þeg­ar þú reyn­ir að tala um...
Stjórnmálamaður ársins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­mála­mað­ur árs­ins

Sprengisand­ur spurði hver væri stjórn­mála­mað­ur árs­ins. Um 6500 svör bár­ust sem er þokk­an­lega mark­tækt úr­tak. Ekki kem­ur á óvarp að pírat­inn Helgi Hrafn Gunn­ars­son skor­ar hæst. Meiri at­hygli vek­ur að for­ystu­menn stjórn­ar­flokk­ana koma í næstu sæt­um. En eitt er vont. Eitt stjórn­mála­afl sem ætl­ar að minn­ast ald­araf­mæli jafn­að­ar­mennsk­unn­ar verma neðstu sæt­in. Kannski er ekk­ert að marka þetta.
Þrefalt Icesave
Blogg

Gísli Baldvinsson

Þre­falt Ices­a­ve

Finn­ur Árna­son for­stjóri Haga vek­ur at­hygli á um­fang bú­vöru­samn­ings sem er í burð­ar­liðn­um. Bú­vöru­samn­ing­ur­inn er til fimm ára. Þannig bindi hann hend­ur næstu rík­is­stjórn­ar í fjár­mál­um.: -Bú­vöru­samn­ing­ur í þjóð­ar­at­kvæði Finn­ur set­ur upp­hæð­ina, 180 millj­arða króna á tíu ár­um, í sam­hengi við Ices­a­ve-skuld­bind­ing­arn­ar sem var vís­að til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Sam­kvæmt mati fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins ár­ið 2012 hefði kostn­að­ur af Bucheit-samn­ingn­um num­ið um 64 millj­örð­um...
1943
Blogg

Listflakkarinn

1943

Það er ekki víst að ykk­ur öll­um þyki þetta merki­legt, en fyr­ir ein­hvern af minni kyn­slóð (fædd­ur 1984) þá er til­hugs­un­in um nýj­an for­seta ár­ið 2016 góð af einni ástæðu. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son var fædd­ur 1943. Hann er ári eldri en lýð­veld­ið Ís­land. Næsti for­seti verð­ur að öll­um lík­ind­um fyrsti for­set­inn til að vera fædd­ur eft­ir sjálf­stæði. Hún/Hann mun því...
Forseti kveður og þó
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seti kveð­ur og þó

Það eru vega­mót í lífi þjóð­ar þeg­ar for­seti lýð­veld­is kveð­ur eft­ir langa setu í for­seta­stól. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son hef­ur set­ið for­seta lengst eða nær þriðj­ung lýð­veld­is­tím­ans. Tutt­ugu ár er lang­ur tími í embætti og rök styðja að slíkt sé ekki hollt stjórn­skip­an og fram­gang lýð­ræð­is. En það er óum­deilt að Ólaf­ur Ragn­ar fer í sögu­bæk­ur sem merk­ur for­seti. Hann umbreytti...
Vúlvuspá 2016
Blogg

Ása í Pjásulandi

Vúlvu­spá 2016

Ár­ið 2015 var erfitt ár. Ýms­ir erf­ið­leik­ar heims­ins urðu okk­ur bóm­ull­ar­hnoðrum Ís­lands ansi raun­veru­leg­ir. Á Ís­landi er líka erfitt fyr­ir mjög marga. Ég ætla hins veg­ar ekki að tí­unda þessa erf­ið­leika hér, enda er ég eng­inn fræði­mað­ur og nenni því bara eng­an veg­inn. Þessi spá kem­ur hins veg­ar djúpt úr mín­um vúlvurót­um og er hel­ber ósk­hyggja um betri heim. Á...
Áramótauppgjör 2015
Blogg

AK-72

Ára­móta­upp­gjör 2015

Það hef­ur ver­ið til siðs hjá mér að rifja upp í skrif­um upp­lif­un­ina af ár­inu áð­ur en mað­ur fer að und­ir­búa ofát á ára­mótakalk­ún­in­um í góð­um fé­lags­skap. Samt er svo að þeg­ar mað­ur hugs­ar um þetta ár þá er hugs­un­in sú að ann­að­hvort hafi þetta ver­ið eitt­hvað milli­bils­ár eða það ein­kenn­ist of mik­ið af þreytu, doða, áhuga­leysi og ákveð­inni upp­gjöf...
Hannes R og hið illa fullveldi
Blogg

Stefán Snævarr

Hann­es R og hið illa full­veldi

Í DV blogg­um mín­um í fyrra ræddi ég hug­mynd­ina um inn­limun Ís­lands í Nor­eg. Ég lagði þunga áherslu á að full­veldi væri mér ekk­ert sálu­hjálpar­at­riði, samt teldi ég hug­mynd­ina arfa­vit­lausa, m.a. af því að hún væri ill­fram­kvæm­an­leg. Þess ut­an væru rök­in fyr­ir henni af græðgistoga spunn­in og græðgi er dauða­synd (ég tefldi fram mörg­um fleiri rök­um fram en lát­um...

Mest lesið undanfarið ár