Ráðlagður dagskammtur af gæsku
Blogg

Maurildi

Ráð­lagð­ur dagskammt­ur af gæsku

Mann­eskj­an er harð­gerð skepna. Hún get­ur að­lag­ast næst­um hverju sem er. Það hef­ur enda ekki ver­ið nein van­þörf á því í gegn­um tíð­ina. Þau skil­yrði sem nátt­úr­an og menn sjálf­ir hafa bú­ið sér frá ör­ófi alda eru svo fjöl­breytt að erfða­kjarn­sýr­ur okk­ar hafa ver­ið strengd­ar til hins ítr­asta til að tryggja vöxt og við­gang. Unn­ur Jök­uls­dótt­ir seg­ir til dæm­is frá...
Hefur hugsun áhrif á heilsu?
Blogg

Lífsgildin

Hef­ur hugs­un áhrif á heilsu?

Heils­an er hátt skrif­uð í hug­um Ís­lend­inga og er jafn­an nefnd sem höf­uð­gildi í líf­inu. Lækn­is­fræð­in lít­ur gjarn­an á huga og lík­ama sem að­skil­in fyr­ir­bæri en hvað segja önn­ur vís­indi og heim­spek­in? Get­ur til að mynda vongl­að­ur hug­ur haft heilsu­sam­leg áhrif á starf­semi lík­am­ans? Spá­um í það: Hryggð­ar­efn­in eru óend­an­lega mörg og áhyggj­ur hafa til­hneig­ingu til að vaxa – en...
Listamannalaun: Hark
Blogg

Listflakkarinn

Lista­manna­laun: Hark

Það er leið­in­legt að vera lista­mað­ur í janú­ar. Um­ræða um list í janú­ar er eins og slæm þynnka eft­ir langt jóla-fylle­rí þar sem enda­lausu lofi hef­ur rignt yf­ir lista­menn­ina. „Þú ert frá­bær, gef mér fimmu, gef mér fimm stjörn­ur,“ hef­ur lista­mað­ur­inn van­ist að lesa um sjálf­an sig og vakn­ar viku eft­ir ný­árs­dag við: „Afæta, elítusnobb, sjálf­töku­fól!“ Ís­lensk þjóð­arsál er eins...
Gunnar Helgi og meint spilling
Blogg

Stefán Snævarr

Gunn­ar Helgi og meint spill­ing

Í frétt­um RÚV í gær var merki­legt við­tal við pró­fess­or Gunn­ar Helga Krist­ins­son um spill­ingu á Ís­landi. Spill­ing­ar-hjá­trú Hann seg­ir að sam­kvæmt at­hug­un telji 70% kjós­enda að all­veru­leg spill­ing sé á Ís­landi en að­eins lít­ill minni­hluti hef­ur per­sónu­lega reynslu af henni. Ég vil bæta við að í ör­ríki eins og Ís­landi væri ósenni­legt að meiri­hlut­inn hefði ekki reynslu af spill­ingu...
Jón Gnarr í startholunum?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Jón Gn­arr í start­hol­un­um?

Menn lesa það út úr eggja­hljóð­um frá Jóni Gn­arr að hann horfi til Bessastaða. Ég er ekki al­veg viss svona sól­ar­hring fyr­ir til­kynn­ingu sem hann hyggst gefa út um ætl­an sína. For­setafram­boð er allt önn­ur deild en vernd­að­ur vinnu­stað­ur við Tjörn­ina. Sú stemmn­ing sem skap­að­ist kring­um Besta flokk­inn og Jón Gn­arr er far­in fram­hjá. Ekki verð­ur séð hvert Jón mun...
Grátkórsherferð banksteranna
Blogg

AK-72

Grát­kórs­her­ferð bankster­anna

Síð­ustu ár­in þá hef­ur mað­ur hætt að kippa sér upp við upp frétt­ir af ódæð­isverk­um banka­manna. Mað­ur hef­ur stund­um spurt sig hvort ástæð­an sé sú að þetta sé eins og að upp­götva fjölda­graf­ir á hverj­um degi þar sem mað­ur verð­ur bara dof­inn fyr­ir rest eða hvort það sé vegna þess að líf­ið hef­ur ein­fald­lega hald­ið áfram vegna þeirr­ar full­vissu að...
Forseta gegn alræði þingmeirihluta
Blogg

Guðmundur Hörður

For­seta gegn al­ræði þing­meiri­hluta

Það eru góð­ar og gild­ar ástæð­ur fyr­ir því að áhersla er lögð á þrí­skipt­ingu rík­is­valds­ins í lýð­ræð­is­ríkj­um. Hver stofn­un valds­ins á að tak­marka eða tempra vald hinna. Þetta kerfi á þannig að koma í veg fyr­ir að nokk­ur valda­stofn­un geti tek­ið sér of mik­ið vald. Hér á landi er rík­is­vald­ið sagt þrí­skipt. For­seti og Al­þingi fara með lög­gjaf­ar­vald­ið, for­seti og...
Jólaprósar
Blogg

Stefán Snævarr

Jóla­prós­ar

Ég rit­dæmdi ný­lega tvær jóla-ljóða­bæk­ur, nú hyggst ég líta á tvær prósa­bæk­ur frá ár­inu. Fyrst Og svo tjöll­um við okk­ur í rall­ið, bók Guð­mund­ar Andra um föð­ur sinn Thor. Svo forn­rit­ið nýja, Geir­mund­ar sögu helj­ar­skinns eft­ir Berg­svein Birg­is­son. Bæk­ur um tvo stór­brotna menn. Stíl­kon­fekt II Ein­hverju sinni skrif­aði ég blogg um Sæmd, skálds­sögu Guð­mund­ar Andra. Kall­aði hana „stíl­kon­fekt“. Nýi kon­fekt­kass­inn...
Áhyggjur hugsandi fólks
Blogg

Maurildi

Áhyggj­ur hugs­andi fólks

Í dag sá ég mynd af sposk­um, mið­aldra manni í leð­ur­stól. Ann­ar hand­legg­ur­inn ligg­ur leti­lega á sætis­armi. Hinn svíf­ur ör­lít­ið úr fókus fyr­ir fram­an bringu­bein­ið. Lóf­inn vís­ar upp, þum­all­inn er sperrt­ur. Það er aug­sýni­lega ver­ið að leggja áherslu á eitt­hvað. Fyr­ir of­an mynd­ina, risa­stór fyr­ir­sögn: „Allt hugs­andi fólk ætti að hafa áhyggj­ur.“ Und­ir mynd­inni úr­drátt­ur úr ræðu eft­ir mann­inn. Mennta­mála­ráð­herr­ann...
Siðferðileg eigingirni og flóttamenn
Blogg

Ásgeir Berg

Sið­ferði­leg eig­in­girni og flótta­menn

Í um­ræð­unni um flótta­manna­vand­ann í Mið-Aust­ur­lönd­um og sí­auk­inn fjölda þeirra sem leita hæl­is í Evr­ópu hafa nokkr­ar for­send­ur ver­ið ráð­andi í um­ræð­unni sem sjald­an eða aldrei er ef­ast um—og ef ég væri verr inn­rætt­ur myndi ég kannski tala um póli­tísk­an rét­trún­að í því sam­bandi. Þær eru með­al ann­ars: Flótta­menn eru efna­hags­leg byrði á sam­fé­lag­inu sem þeir koma til. Flótta­menn...
David Bowie (1947-2016)
Blogg

Stefán Snævarr

Dav­id Bowie (1947-2016)

Rétt í þessu bár­ust mér þær sorg­ar­fregn­ir að ein­hver frum­leg­asti rokk­ari sög­unn­ar, Dav­id Bowie, væri all­ur. Krabb­inn tók hann. Ekki er lið­inn nema rúm­ur mán­uð­ur síð­an ég sendi til­lögu um grein til út­gef­enda safn­rits um Bowie og heim­speki, veit ekki enn hvort þeir hygg­ist birta hana. Þar not­aði ég Bowie sem stökkpall til um­ræðu um sjálf­ið og þess marg­hátt­uðu leynd­ar­mál....
Stjórnarskrá: Óásættanleg drög
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Óá­sætt­an­leg drög

Þau drög sem nú virð­ast vera á borði stjórn­ar­skrár­nefnd­ar eru að mínu mati óá­sætt­an­leg. Það er ekki eitt, það er allt. Sem bet­ur fer hef­ur ekki ver­ið geng­ið frá sam­eig­in­legu áliti og þess vegna stað­an op­in. Ber­um sam­an. Stjórn­laga­ráð: „Stjórn­völd geta á grund­velli laga veitt leyfi til af­nota eða hag­nýt­ing­ar auð­linda eða annarra tak­mark­aðra al­manna­g­æða, gegn FULLU gjaldi og til...
Hagsagan, goðsagan, aðferðin
Blogg

Stefán Snævarr

Hag­sag­an, goð­sag­an, að­ferð­in

Nú er mjög í tísku að ef­ast um forn­ar hag­sögu­hug­mynd­ir, hug­mynd­irn­ar um að Ís­land hafi ver­ið ör­fá­tækt á danska ný­lendu­tím­an­um og að Ís­lend­ing­ar hafi fyrst kom­ist í áln­ir eft­ir að land­ið varð sjálfs­stætt. Við skul­um líta á stað­hæf­ing­ar þeirra Guð­mund­ar Gunn­ars­son­ar og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar um þessi mál. Goð­saga Guð­mund­ar Guð­mund­ur Gunn­ars­son veg­ur að þess­ari hug­mynd í Herðu­breið­arp­istli. Hann...
Forsetakosningar: Þyrfti að endurskoða
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seta­kosn­ing­ar: Þyrfti að end­ur­skoða

Þeg­ar for­seta­tíð Ól­afs Ragn­ars Gíms­son­ar er skoð­uð sést hvernig Ólaf­ur hef­ur breytt eðli og valdsvið for­seta­embætt­is­ins. Besta yf­ir­lit­ið eru grein­ar Svans Kristjáns­son­ar í Skírni um for­seta­tíð Ólaf­ar. Embætt­ið er ekki leng­ur valda­lít­ið þjóð­höfð­ingja­embætti, held­ur er for­set­inn virk­ur þátt­tak­andi í stjórn­mála­ið­unni. Nú­ver­andi stjórn er í raun mynd­uð af Ólafi Ragn­ari og sá hinn sami mynd­aði fyrri Jó­hönnu­stjórn­ina með því að taka...

Mest lesið undanfarið ár