Dönsk lög - einkar ógeðfelld
Blogg

Gísli Baldvinsson

Dönsk lög - einkar ógeð­felld

Danska minni­hluta­stjórn Lars Løkke Rasmus­sen fékk sam­þykkt ansi um­deild lög um regl­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur. Mest deila menn á þá reglu að heim­ilt sé að gera upp­tæk­ar eig­ur um­fram ákveð­inni upp­hæð. Mestu furðu vek­ur að dönsku sósí­al­demó­krat­ar studdu þetta frum­varp. Formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gat ekki orða bund­ist: "Það virð­ist ekki nægja Dön­um að flótta­menn hafa nú þeg­ar tap­að heimalandi sínu í...
Hin sérhannaða íslenska fátæktargildra
Blogg

Guðmundur

Hin sér­hann­aða ís­lenska fá­tækt­ar­gildra

Ráð­herr­ar ásamt tals­mönn­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa hald­ið því að okk­ur að kjör eldri borg­ara og ör­yrkja séu nú bara al­deil­is prýði­leg. Þessu er hald­ið fram þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi nið­ur­stöð­ur starfs­nefnda Al­þing­is um að bóta­kerf­ið virki ekki. Hér á ég við svo­kall­aða Árna­nefnd og síð­ar Pét­urs­nefnd (Blön­dal). Þess­ar nefnd­ir hafa skil­aði ít­ar­leg­um og vel unn­um til­lög­um sem liggja í skúff­um...
AÐ AFÞAKKA STARFSLAUN, GJAFAKVÓTA O.FL.
Blogg

Stefán Snævarr

AÐ AF­ÞAKKA STARFS­LAUN, GJAFA­KVÓTA O.FL.

Ég man eft­ir heimsk­ingj­un­um öf­und­sjúku og ill­gjörnu sem göl­uðu um náms­lán sem ein­hvers kon­ar þjófn­að, skilj­andi ekki orð­ið „lán“. Það var ekki þver­fót­andi fyr­ir þess­um vit­leys­ingj­um á sum­ar­vinnu­stöð­um mín­um þeg­ar ég var við nám. Nú er ris­inn upp töfra­dreng­ur sem virð­ist telja starfs­laun rit­höf­unda þýfi og hvet­ur þá til að af­þakka starfs­laun. Féð myndi koma lang­veik­um börn­um til góða. Hvernig...
Undirskriftir; lágmarki náð
Blogg

Gísli Baldvinsson

Und­ir­skrift­ir; lág­marki náð

Nú er ljóst að söfn­un und­ir­skrifta um þá áskor­un að var­ið sé ávallt 11% af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu til heil­brigð­is­mála hef­ur náð ákveðnu lág­marki. Lág­mark­ið 15% er það mark sem al­mennt er tal­ið sé mark­tækt og er við­mið nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd­ar. En hvernig mun rík­is­stjórn og al­þingi bregð­ast við? Ekk­ert að svo stöddu en fróð­legt verð­ur að glugga í næsta frum­varp fjár­laga....
Fjármögnun bætts heilbrigðiskerfis
Blogg

AK-72

Fjár­mögn­un bætts heil­brigðis­kerf­is

Við­brögð Sjálf­stæð­is­þing­manna við und­ir­skriftal­ista Kára Stef­áns­son­ar um að veitt verði meira fé í heil­brigðis­kerf­ið hafa ver­ið á einn veg. Söfn­un­inni hef­ur ver­ið mætt með and­spyrnu enda er þetta markmið und­ir­skrifta­söfn­un­inn­ar and­stætt mark­miði Sjálf­stæð­is­flokks­ins um eyði­legg­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins í átt til einka­vinavæð­ing­ar. Sú and­spyrna hef­ur birst í hræðslu­áróðri um að þetta þýddi skatta­hækk­an­ir og ámátt­legri smjörklípu um að þeir sem standi að...
Við hugarfársins fjöll
Blogg

Listflakkarinn

Við hug­ar­fárs­ins fjöll

eða allt það sem þú vild­ir ekki vita um mörgæs­ir og hefð­ir aldrei átt að velta fyr­ir þér „Ég held að mesta mis­kunn sem mann­kyn­inu hafi ver­ið sýnd er van­geta þess að setja alla vitn­eskju sína í sam­hengi. Við er­um stödd á frið­sælli eyju þekk­ing­ar­leys­is, í miðju svarta­hafi ei­lífð­ar­inn­ar og okk­ur var ekki ætl­að að ferð­ast langt það­an. Vís­inda­grein­ar halda...
Við þurfum ekki veikari Sjálfstæðisflokk heldur betri.
Blogg

Maurildi

Við þurf­um ekki veik­ari Sjálf­stæð­is­flokk held­ur betri.

Ég hef séð ýmsa fagna því að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé kom­inn und­ir fimmt­ungs­fylgi í skoð­ana­könn­un­um. Ég á erfitt með að sjá að það sé sér­stakt fagn­að­ar­efni. Þvert á móti virð­ist sí­fellt lík­legra að til­finn­an­leg­ur skort­ur flokks­ins á end­ur­nýj­un lífdaga geti orð­ið ís­lensk­um stjórn­mál­um og ís­lensku sam­fé­lagi til mik­ils skaða. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn þarf að fara í upp­gjör. Upp­gjör við sjálf­an sig – og...
Sundruð samfylking
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sundr­uð sam­fylk­ing

Lík­leg­ast er fyr­ir­sögn bloggs­ins í dag mark­laus. Sam­fylk­ing get­ur ekki ver­ið sundr­uð það er þver­sögn. En Sam­fylk­ing­in get­ur ver­ið sundr­uð ein­ung­is með því að setja sér­nefni á nafn­orð­ið. Sig­ur­jón M. Eg­ils­son skrif­ar um Sam­fylk­ing­una með fyr­ir­sögn­inni: -Al­k­ul í Sam­fylk­ing­unni.- Hann rek­ur átaka­sögu frá því nú­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fékk óvænt mót­fram­boð sem tókst næst­um því. Eft­ir það hang­ir sam­stað­an inn­an flokks­ins...
Brynjar og Kári
Blogg

Ásgeir Berg

Brynj­ar og Kári

Und­ir­skrift­ar­söfn­un Kára Stef­áns­son­ar fyr­ir end­ur­reisn heil­brigðis­kerf­is­ins hef­ur ekki far­ið fram­hjá nein­um á sam­fé­lags­miðl­un­um og fjöl­miðl­um í dag. Einn af þeim sem bregst við átaki Kára er Brynj­ar Ní­els­son al­þing­is­mað­ur en af pistli hans um mál­ið á Press­unni má skilja að hann telji hug­mynd­ir Kára ekki bein­lín­is raun­hæf­ar. Hann seg­ir rétti­lega að til þess að Kári fái sínu fram­gengt...
Félagsbú Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks
Blogg

Guðmundur Hörður

Fé­lags­bú Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks

Ég rakst á eft­ir­far­andi til­vitn­un í Frjálsri versl­un frá 1995: „Finn­ur og áð­ur­nefnd­ir fé­lag­ar hans, þeir Sæmund­ur Run­ólfs­son, Kristján Skarp­héð­ins­son, Ólaf­ur Andrés­son, Hrólf­ur Öl­vis­son og Rafn Guð­munds­son, eiga sam­an 80% í hluta­fé­lag­inu Innri-Kóngs­bakka hf. Til fróð­leiks má geta þess að Tryggvi Páls­son, banka­stjóri Ís­lands­banka, af grón­um íhald­sætt­um, á 20% af Innri-Kóngs­bakka og er þar í nokk­urs­kon­ar fé­lags­búi með Fram­sókn.“...
Húsnæðismálafrumvarp í frosti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hús­næð­is­mála­frum­varp í frosti

Þing­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins set­ur al­menn­an fyr­ir­vara um frum­vörp fé­lags­mála­ráð­herra um hús­næð­is­mál. Hvað merk­ir það? Frum­vörp­in fá ekki á sig gild­an stimp­il sem rík­is­stjórn­ar­frum­varp. Þing­mönn­um sjálf­stæð­is­manna eru ekki í flokks­bönd­um. Reynd­ar er mik­ill ágrein­ing­ur um þýð­inga­mik­il efn­is­at­riði. Ná­ist ekki sátt í þing­nefnd á ráð­herr­ann í raun einn kost, að bera frum­vörp­in sjálf fram og standa eða falla með þeim.
Stærsti vinningurinn
Blogg

AK-72

Stærsti vinn­ing­ur­inn

Það datt ein­hver í lukkupott­inn í gær og fékk 86 millj­ón­ir í Vík­ingalottó­inu. Von­andi verð­ur þetta við­kom­andi til gæfu og vart ann­að hægt ann­að en að óska við­kom­andi til ham­ingju. Samt er þetta ekki stærsti lukkupott­ur­inn sem frést hef­ur af ný­ver­ið hér á landi. T.d. duttu vild­ar­við­skipta­vin­ir Ari­on-banka óvænt í lukkupott­inn þeg­ar þeir keyptu sér miða í einka­vinavæð­ing­ar­lottó­inu á sér­stöku...
Hungurleikarnir
Blogg

Listflakkarinn

Hung­ur­leik­arn­ir

Í Hung­ur­leik­un­um eft­ir Suz­anne Coll­ings seg­ir frá rík­inu Panem þar sem ung­menni í lægri stétt­um sam­fé­lags­ins eru lát­in berj­ast á móti hvort öðru til dauða í beinni sjón­varps­út­send­ingu. Í bóka­flokkn­um er þetta gert í tvenn­um til­gangi, til að sundra sam­stöðu al­menn­ings og til að minna á vald efri stétt­ar­inn­ar í höf­uð­borg­inni. Al­mennt er ég Tolkien-meg­in í lestri mín­um á fant­así­um...
Styrkur töframannsins
Blogg

AK-72

Styrk­ur töframanns­ins

Um dag­inn voru birt­ar viða­mikl­ar frétt­ir upp úr Fés­bók­ar-status ein­hvers Ein­ars Mika­els töframanns sem að eig­in sögn er heims­fræg­ur á Ís­landi og þarf að versla í Hag­kaup á næt­urn­ar til að fá frið fyr­ir æst­um að­dá­end­um. Þar fór hann ham­förum um lista­manna­laun og hvatti m.a. til þess að rit­höf­und­ar yrðu snið­gengn­ir ef þeir af­söl­uðu sér ekki þess­um verk­efna­styrkj­um...
Beint lýðræði
Blogg

Gísli Baldvinsson

Beint lýð­ræði

For­sæt­is­ráð­herra lands­ins sprett­ur oft und­an steini. Síð­asta stökk­ið var nú síðla sunnu­dags í þætti Eyj­unn­ar hans Björns Inga. Og það var um­ræð­an um beint lýð­ræði. Beint lýð­ræði hef­ur kosti og galla. Ráð­gef­andi þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla er í raun eini kost­ur al­þing­is. Ein­ung­is for­set­inn get­ur boð­ið þjóð­inni ákvörð­un­ar­rétt á lög­um. Ef þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um verð­trygg­ingu ætti að verða skuld­bund­in fyr­ir lög­gjaf­ann þarf stjórn­ar­skrár­breyt­ingu. En...
Þjóðaratkvæðagreiðsluhugmynd forsætisráðherra
Blogg

AK-72

Þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu­hug­mynd for­sæt­is­ráð­herra

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur hent því út að hann myndi vilja sjá þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um verð­trygg­ing­una. Nú væri hægt svo sem að bæta ýmsu við það sem bent hef­ur ver­ið á með eðli þjóð­ar­at­kvæða­greiðslna og til­gang þeirra en það er ágætt að velta fyr­ir sér af hverju Sig­mund­ur Dav­íð er að viðra þetta. Fyr­ir það fyrsta þá er hann að tala um það...

Mest lesið undanfarið ár