Vald þjóðarinnar
Blogg

Guðmundur

Vald þjóð­ar­inn­ar

Vald þjóð­ar­inn­ar er stjórn­ar­skrár­var­ið, það er hún sem set­ur stjórn­völd­um leik­regl­ur. Í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um ræðst nið­ur­stað­an ætíð af vilja meiri­hluta þeirra kjós­enda sem mæta á kjör­stað og taka þátt í leyni­legri at­kvæða­greiðslu. Vald sem ekki er sprott­ið frá þjóð­inni verð­ur aldrei ann­að en of­beldi sem beint er gegn henni. Vilji þjóð­ar­inn­ar er vilji sam­fé­lags­heild­ar­inn­ar og sá vilji fer sam­an við al­manna­hags­muni....
Jöfnun atkvæðisréttar eru mannréttindi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Jöfn­un at­kvæð­is­rétt­ar eru mann­rétt­indi

Björg­vin G. Sig­urðs­son vara­þing­mað­ur og fyrr­ver­andi ráð­herra held­ur nán­ast einn uppi gömlu rétt­inda­máli jafn­að­ar­manna. Hann legg­ur fram á al­þingi frum­vörp um jöfn­un at­kvæð­is­rétt­ar sé þess kost­ur. Jöfn­un at­kvæð­is­rétt­ar eru nefni­lega mann­rétt­indi. En mál­ið er gam­alt og marg­ir þrösk­uld­ar á leið­inni: Yf­ir­lit yf­ir frum­vörp um land­ið eitt kjör­dæmi - 1927 Héð­inn Valdims. Jafn kosn­ing­ar­rétt­ur, Ekki útr.-land­ið eitt kjör­dæmi, þing ein mál­stofa,...
Efnahagslegt mat náttúrunnar
Blogg

Guðmundur

Efna­hags­legt mat nátt­úr­unn­ar

Hug­mynd­ir að meta nátt­úr­una til efna­hags­legra gæða eru upp­runn­ar í Banda­ríkj­un­um seint á fimmta ára­tugn­um. Stjórn­end­um þjóð­garða í Banda­ríkj­un­um vant­aði að­ferð til þess að meta verð­gildi garð­anna á ein­hvern hátt. Úr þessu þró­uð­ust hug­mynd­irn­ar sem eru nú kennd­ar sem um­hverf­is­hag­fræði. Far­ið var að leggja efna­hags­legt mat á nátt­úr­una með því móti sem nú er gert í Banda­ríkj­un­um snemma á átt­unda...
Líftæknisögur: Ishiguro og Bacigalupi
Blogg

Listflakkarinn

Líf­tækni­sög­ur: Is­higuro og Bacigal­upi

Klón­arn­ir und­ir­gefnu Slepptu mér aldrei (never let me go) eft­ir Kazuo Is­higuro er svo sann­ar­lega ógn­væn­leg bók. Hún kom út ár­ið 2005 og var til­nefnd til Booker-verð­laun­ana og stuttu síð­ar þýdd á ís­lensku (reynd­ar óvenju fljót­lega og prýði­lega vel). Líkt og í mörg­um bóka Is­higuro svíf­ur von­leys­is­leg ang­ur­værð yf­ir vötn­um. Per­són­ur hans virka á oft á tíð­um eins og þær...
"Ekkert var rætt undir þessum lið."
Blogg

Gísli Baldvinsson

"Ekk­ert var rætt und­ir þess­um lið."

Það eru nú ekki stór­brotn­ar fregn­ir sem ber­ast úr nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd: 45. fund­ur stjórn­ar­skrár­nefnd­ar Mánu­dag­inn 11. janú­ar 2016 Dag­skrá Fund­ar­gerð síð­asta fund­ar Heild­ar­drög að frum­varpi Önn­ur mál Fund­ar­gerð 45. fund­ur – hald­inn mánu­dag­inn 11. janú­ar 2016, kl. 15.00, í Safna­hús­inu, Reykja­vík. Mætt­ir voru eft­ir­tald­ir: Páll Þór­halls­son, formað­ur, Að­al­heið­ur Ámunda­dótt­ir, Birg­ir Ár­manns­son, Ein­ar Hugi Bjarna­son, Jón Kristjáns­son, Katrín Jak­obs­dótt­ir, Val­gerð­ur Bjarna­dótt­ir...
Könnun MMR: Hvað gera félagshyggjuflokkarnir?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Könn­un MMR: Hvað gera fé­lags­hyggju­flokk­arn­ir?

MMR kann­aði fylgi stjórn­mála­flokka og stuðn­ing við rík­is­stjórn­ina á tíma­bil­inu 27. janú­ar til 1. fe­brú­ar 2016. Sam­kvæmt könn­un­inni þá mæl­ist fylgi Pírata nú 35,6% sem er minnk­un um 2,2 pró­sentu­stig frá síð­ustu könn­un (sem lauk þann 20. janú­ar síð­ast­lið­inn). Sam­an­lagt fylgi rík­is­stjórn­ar­flokk­anna mæl­ist nú 33,3% og þokast held­ur upp á við frá síð­ustu könn­un. Breyt­ing­ar á fylgi flokka voru...
Verður Rubio næsti forseti?
Blogg

Stefán Snævarr

Verð­ur Ru­bio næsti for­seti?

Þá er for­kosn­ing­un­um í Iowa lok­ið, Cl­int­on virð­ist hafa mar­ið Sand­ers, Cruz feng­ið flest at­kvæði með­al Re­públík­ana. En það sem vek­ur mesta at­hygli mína er gott gengi Marco Ru­bi­os, hins unga öld­ung­ar­deild­ar­þing­manns frá Flórída. Hann fékk 23% at­kvæða eða litlu minna en Trump (24%) og Cruz (27%). Hann er tal­inn mað­ur valda­hóps­ins í flokkn­um og ekki sagð­ur vin­sæll með­al halelúja-liðs­ins...
Sálmalesarinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sálma­les­ar­inn

Nýj­ustu botn­leðju­fregn­ir af Morg­un­blað­inu herma að val á nú­ver­andi sálma­les­ara sé dul­ar­fullt. "Þröst­ur Helga­son, dag­skrár­stjóri Rás­ar 1, seg­ir það ekki óeðli­legt að Mörð­ur Árna­son hafi ver­ið feng­inn til að lesa Pass­íusálm­ana í ár en Mörð­ur er stjórn­ar­mað­ur í Rík­is­út­varp­inu ohf. og vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar." Það merk­ir að spurn­ing blaða­manns­ins hef­ur ver­ið á þessa leið: "Tel­ur þú eðli­legt að stjórn­ar­mað­ur í RÚV...
Okurvextir á Íslandi
Blogg

Guðmundur

Ok­ur­vext­ir á Ís­landi

Virð­ing gaf ný­ver­ið út heft­ið „Ok­ur­mál­in í Aust­ur­stræti,“ þar sem Dr. Ás­geir Jóns­son fjall­ar á af­skap­lega grein­ar­góð­an hátt um þá ok­ur­vexti sem hafa þjak­að ís­lend­inga allt frá því að við öðl­uð­umst full­veldi ár­ið 1918 og gerð­um ís­lensku krón­una að sjálf­stæðri mynt. Ég ætla að stikla á nokkr­um þátt­um um þetta mál. Ef verð­bólga hækk­ar og lyft­ir nafn­vöxt­um á mark­aði þannig...
Íslensk hnjáliðamýkt
Blogg

Hellisbúinn

Ís­lensk hnjá­liða­mýkt

Á fyrri hluta 15. ald­ar skrif­aði Hann­es Páls­son, hirð­stjóri Nor­egs- og Dana­kon­ungs, langa skýrslu til kon­ungs þar sem hann seg­ir ís­lenska höfð­ingja mæta út­lend­um mönn­um „af stakri hnjá­liða­mýkt“. Þeir séu „heimsku­lega auðg­innt­ir með bæn­um, drykk og mút­um en samt sem áð­ur trúi hin ein­falda og fá­tæka al­þýða þeim og láti blekkj­ast.“ Hann­es skrif­ar að þannig stuðli höfð­ing­arn­ir „hvorki að nyt­semi...
Tilvist og markaður
Blogg

Stefán Snævarr

Til­vist og mark­að­ur

William Irw­in (f. 1970) er banda­rísk­ur heim­spek­ing­ur sem er helst fræg­ur fyr­ir að hafa kom­ið af stað bóka­flokkn­um „Phi­losop­hy and Pop­ul­ar Cult­ure“. Hann hef­ur rit­stýrt fjölda bóka af þessu tagi, þ.á.m. fyrstu bók­inni Sein­feld and Phi­losop­hy. Irw­in hef­ur einnig gert sér gott orð sem list­spek­ing­ur, m.a. skrif­að um eðli þeirra ætl­ana sem lista­mað­ur­inn hef­ur við gerð verka sinna. Irw­in reyndi...
Gleðitíðindi Vigdísar Hauksdóttir
Blogg

AK-72

Gleði­tíð­indi Vig­dís­ar Hauks­dótt­ir

„Þessi rík­is­stjórn hef­ur haft heil­brigð­is­mál­in í al­gjör­um for­gangi síð­an hún tók við og það hef­ur sýnt sig í fjár­laga­gerð hvers árs og svo voru að ber­ast þau ánægju­legu tíð­indi að Ís­land er í 8. sæti af ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins með hvað besta heil­brigð­is­þjón­ustu. Það voru gleði­leg tíð­indi." Þessi orð lét Vig­dís Hauks­dótt­ir falla á al­þingi í um­ræð­um um und­ir­skriftal­ista Kára...
Þegar fíkjulaufin sigra
Blogg

Listflakkarinn

Þeg­ar fíkju­lauf­in sigra

List, líkt og góð­ur brand­ari, er mest spenn­andi þeg­ar hún dans­ar á mörk­um þess að vera sið­sam­leg. List er spenn­andi þeg­ar hún er ógeðs­leg. Mik­il ósköp hlýt­ur Michelang­elo að hafa fund­ist hann vera krass­andi þeg­ar hann skreytti Sist­ínsku kap­ell­una og Carafa Kardí­náli krafð­ist þess að hann mál­aði fíkju­blöð yf­ir typp­in. (Michelang­elo brást við með því að mála mann af­ar lík­um...
Vandi Pírata
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vandi Pírata

Vafa­laust furða marg­ir sig á fyr­ir­sögn­inni og líta á fylgi hreyf­ing­ar­inn­ar sem luxusvanda­mál. Það er það að vissu leyti. Pírat­ar hafa forð­ast það sem heit­an eld­inn að ger­ast form­leg­ur stjórn­mála­flokk­ur hvað þá fjölda­flokk­ur. Það er að hluta skýr­ing­in á fylg­inu. Kjós­end­ur í dag, sér­lega ungt fólk vill ekki láta merkja sig á ákveðn­um stjórn­mála­flokki hvað þá isma (e. stjórn­mála­stefnu). Eins...

Mest lesið undanfarið ár