Lágmarkskröfur um breytingar á stjórnarskrá
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lág­marks­kröf­ur um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá

Al­þingi er hvorki að girða eða gyrða sig í brók. Nú þeg­ar þing­menn snúa aft­ur til þingstarfa eft­ir kjör­dæmisviku, bíða þeirra eng­ar til­lög­ur um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar í skúff­un­um. Ég ætla því að flýta fyr­ir snigil­hraða stjórn­ar­skrár­nefnd­ar og setja fram lág­marks­kröf­ur um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni. Breyt­ing­arn­ar byggja all­ar á til­lög­um Stjórn­laga­ráðs: (auk þeirra breyt­inga sem eru á dag­skrá) 60. gr. Stað­fest­ing laga...
Hvernig forseti?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hvernig for­seti?

Um­ræð­ur um fram­boð og for­seta­kosn­ing­ar fara hægt af stað. Á ágæt­um rabbfundi sem Stefán Jón Haf­stein kall­aði til sagði ég í hálf­kær­ingi að það væri vegna þess að fram­bjóð­end­ur hik­uðu, ekki væri vit­að hvort nú­ver­andi for­seti gæfi kost á sér! Auð­vit­að komu gáfu­legri skýr­ing­ar. Ein er sú að póli­tísk upp­lausn væri í land­inu, traust manna á stjórn­mála­mönn­um í lág­marki og...
Samfylkingin: Formannsslagur framundan?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sam­fylk­ing­in: For­mannsslag­ur framund­an?

Það er alltaf fróð­legt þeg­ar for­ystu­fólk stjórn­mála­flokks stíg­ur fram og við­ur­kenn­ir mis­tök. Þetta er allt of fá­gætt í ís­lensk­um veru­leika en formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við­ur­kenn­ir mis­tök. Hér er upp­taln­ing for­manns­ins: Kjarn­inn okk­ar -Við misst­um það nána sam­band sem við höfð­um haft við verka­lýðs­hreyf­ing­una og tal­sam­band­ið við at­vinnu­líf­ið. Ices­a­ve Við studd­um samn­ing um Ices­a­ve sem varði ekki ítr­ustu hags­muni þjóð­ar­inn­ar og mælt­um...
Skólastjórar skammaðir fyrir skítverkin
Blogg

Maurildi

Skóla­stjór­ar skamm­að­ir fyr­ir skít­verk­in

Það er ekki öf­undsvert að vera skóla­stjóri þessa dag­ana. Þeg­ar rifr­ild­ið um nýja til­hög­un grunn­skóla­mála með nýju vinnu­mati stóð sem hæst var gjarn­an full­yrt að eng­inn skóla­stjóri myndi leyfa skóla­starfi að skað­ast. Þess vegna gætu kenn­ar­ar sof­ið ró­leg­ir. Þótt opn­að yrði á ýms­ar mat­ar­hol­ur hag­ræð­ing­arsinna myndu skóla­stjór­ar ekki hleypa nið­ur­skurð­ar­mönn­um í þær. Efa­semda­menn sögðu á móti að vilji skóla­stjóra skipti...
Skattalækkanir, Sjálfstæðisflokkur og homo economicus
Blogg

Guðmundur Hörður

Skatta­lækk­an­ir, Sjálf­stæð­is­flokk­ur og homo economicus

Fyr­ir rúmu ári af­nam rík­is­stjórn­in vöru­gjöld og syk­ur­skatt og lækk­aði efra þrep virð­is­auka­skatts. Með þeirri skatta­lækk­un átti að færa þrjá millj­arða króna úr sam­eig­in­leg­um sjóð­um lands­manna í vasa al­menn­ings. Sú ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var til fyr­ir­mynd­ar, enda telja 73% lands­manna að skatt­ar séu of há­ir. Nú hef­ur aft­ur á móti kom­ið í ljós að þess­ir þrír millj­arð­ar króna hafa að...
Hreyfanlegur viðbúnaður
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hreyf­an­leg­ur við­bún­að­ur

Sam­starfs­samn­ing­ur Ís­lands og Banda­ríkj­anna um ör­ygg­is­mál sem und­ir­rit­að­ur var við brott­för hers­ins 2006 er ekki flók­inn. Í varn­ar­samn­ingn­um seg­ir með­al ann­ars: "Ís­land og Banda­rík­in hafa átt sam­ráð um varn­aráætl­un fyr­ir Ís­land sem Banda­rík­in hafa sam­ið. Ís­land sam­þykk­ir áætl­un­ina sem ger­ir ráð fyr­ir því að varn­ir Ís­lands séu tryggð­ar með öfl­ug­um og hreyf­an­leg­um við­bún­aði og liðs­afla og að hún sé studd...
Dauðafærið - Ó Elizabeth Warren
Blogg

Listflakkarinn

Dauða­fær­ið - Ó El­iza­beth War­ren

Mér finnst rétt­ast að byrja þessa blogg­færslu á því að nefna að ný­ráð­inn að­stoð­ar­mað­ur ut­an­rík­is­ráð­herra (sem ætl­ar að sinna starf­inu í hálfri vinnu með­fram skóla) er á laun­um sem eru tvö­falt hærri en starfs­laun lista­manna. En það er ekki inni­hald færsl­unn­ar. Ó nei. Hald­ið ykk­ur föst­um. Mig lang­ar til að lýsa yf­ir stuðn­ingi mín­um við Elísa­betu sem for­seta. Ekki Elísa­betu...
Hannes, þróunar- og Marshallaðstoð
Blogg

Stefán Snævarr

Hann­es, þró­un­ar- og Mars­hall­að­stoð

Hann­es Giss­ur­ar­son hef­ur löng­um hald­ið því fram að þró­un­ar­að­stoð sé af hinu illa. Rök­in gegn þró­un­ar­að­stoð­inni Hann vitn­ar grimmt í frjáls­hyggju-hag­fræð­ing­inn Peter Bau­er sem seg­ir að þró­un­ar­að­stoð auki til­hneig­ingu við­tak­anda til að færa efna­hags­leg­ar ákvarð­an­ir frá mark­aðn­um til rík­is­ins þar eð rík­ið sé að jafn­aði mót­tak­andi þró­un­ar­að­stoð­ar. Það sé efna­hags­lífi þess­ara landa skað­væn­legt, þess vegna nái þró­un­ar­að­stoð ekki...
Afbrigðilegheit á háskólastigi
Blogg

Listflakkarinn

Af­brigði­leg­heit á há­skóla­stigi

Ég rakst á býsna skondna glæru á net­inu áð­an. Glær­an kem­ur úr há­skóla­áfanga við Há­skóla Ak­ur­eyr­ar. (Ég biðst af­sök­un­ar á að hafa bendl­að þetta við áfanga í Há­skóla Ís­lands, það er byggt á mis­skiln­ingi af minni hálfu, og er þetta tek­ið úr myschool kerfi HA en ekki Uglu­kerfi HÍ). En það má segja að frek­ar úr­elt við­horf end­ur­spegl­ist í glær­unni....
Hin hreina orka og hreina ál
Blogg

Guðmundur

Hin hreina orka og hreina ál

Stjórn­ar­þing­menn og ráð­herr­ar okk­ar halda því að okk­ur að Ís­landi beri sið­ferði­leg skylda til þess að fram­leiða eins mik­ið af hreinni orku og mögu­legt sé. Þessu er hald­ið að okk­ur á sama tíma sem fyr­ir ligg­ur að t.d. Banda­ríkja­menn urða ár­lega bjórdós­um sem sam­svar­ar því magni af áli sem þyrfti til þess að end­ur­nýja all­an flug­flota Banda­ríkj­anna fjór­um sinn­um.   Ef...
Reykfylltu gagnaherbergin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Reyk­fylltu gagna­her­berg­in

Áð­ur fyrr var tal­að um reyk­fylltu bak­her­berg­in. En það var fyr­ir tíð tölvuald­ar. Ég veit um tvö gagna­her­bergi. Eitt er gagna­her­bergi Borg­un­ar ein­göngu fyr­ir Lands­bank­ann, sem hann virð­ist ekki hafa not­að, hitt fyr­ir al­þing­is­menn um upp­lýs­ing­ar sem þola ekki dags­ljós­ið. Ég hélt satt best að segja að slíkt ógegn­sæi til­heyrði sög­unni eft­ir Hrun. Var ekki helsta bar­áttu­mál­ið -meira gegn­sæi- eft­ir...
Sérfræði ráðgjafa
Blogg

Smári McCarthy

Sér­fræði ráð­gjafa

Það er hægt að sætta sig við póli­tískt skip­aða ráð­herra, að ein­hverju leyti. Það væri auð­vit­að æski­legt að þeir hefðu eitt­hvað til brunns að bera í sín­um ráðu­neyt­um, þótt það virð­ist lít­ið stund­að á Ís­landi. Mað­ur bið­ur ekki um mik­ið -- smá starfs­reynslu, ör­litla þekk­ingu á mála­flokkn­um, eitt­hvað. Bara eitt­hvað. Þeg­ar ráð­herr­ar eru svo til van­hæf­ir í sín­ar stöð­ur er...
Shakespeare á íslensku
Blogg

Þorbergur Þórsson

Shakespeare á ís­lensku

Ég kom við í Kola­port­inu um helg­ina. Ég var þar á ferð með vini mín­um sem ætl­aði að kaupa gaml­ar bæk­ur. Á með­an hann spjall­aði við bók­sal­ann leit ég í bóka­skáp­ana. Þar rak ég aug­un í heild­ar­út­gáfu af þýð­ing­um Helga Hálf­dan­ar­son­ar á leik­rit­um Shakespeares. Ég leit­aði tals­vert að þess­ari út­gáfu fyr­ir fá­ein­um ár­um og frétti að lok­um af góð­um manni...
Stjórnarskrá: Hvort er réttara?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Hvort er rétt­ara?

Því mið­ur eru ekki mikl­ar um­ræð­ur um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá. Ég reyni þetta á eig­in skinni því blogg mín um það mál­efni fær ekki mikla lesn­ingu. Tveir gerend­ur í stjórn­ar­skrár­ferl­inu hafa skrif­að um upp­lif­un sína á ferl­inu síð­ustu daga: "Hvað sem öðru líð­ur þá verð­ur sú stað­reynd ekki um­flú­in að á síð­asta kjör­tíma­bili var ekki þing­meiri­hluti til að keyra stjórn­ar­skrána...

Mest lesið undanfarið ár