Að byggja til framtíðar
Blogg

Aron Leví Beck

Að byggja til fram­tíð­ar

Áfram streyma ferða­menn til Ís­lands í löng­um bun­um, litl­ar hvít­ar rút­ur þeys­ast um æða­kerfi lands­ins sneisa­full­ar af fólki í æv­in­týra­leit. Óhætt er að full­yrða að ferða­mönn­um hef­ur fjölg­að gríð­ar­lega hèr­lend­is og er ferða­manna­iðn­að­ur­inn orð­inn okk­ar stærsta at­vinnu­grein. Það hef­ur senni­lega ekki far­ið fram hjá nein­um að ein­hvers stað­ar þurfa ferða­menn að halla höfði eft­ir æv­in­týra­ferð­irn­ar. Und­an­far­ið hafa gisti­heim­ili og hót­el...
Vilji þjóðarinnar lítilsvirtur
Blogg

Guðmundur

Vilji þjóð­ar­inn­ar lít­ilsvirt­ur

Þeg­ar ný stjórn­ar­skrá var bor­inn upp á Al­þingi 1944 var vit­að að þar væri snagg­ara­leg þýð­ing á dönsku stjórn­ar­skránni og skoð­un þá­ver­andi stjórn­mála­for­ingja að þetta væri bráða­birgða að­gerð sem þyrfti end­ur­skoð­un­ar sem allra fyrst. Hér bendi ég á um­mæli þá­ver­andi for­ystu­manna : Ey­steinn Jóns­son, Fram­sókn­ar­flokki: „Við meg­um ekki taka upp í lög um lýð­veld­is­stjórn­ar­skrá ann­að en það sem stend­ur í...
Þrjú kerfi
Blogg

Listflakkarinn

Þrjú kerfi

Kerfi eitt, Það er til heill iðn­að­ur í kring­um kvóta­kerf­ið. Þá er ég ekki að tala um sjó­menn eða fisk­sölu­menn, eða skipa­fram­leið­end­ur og frysti­hús­a­starfs­menn. Ég meina lög­fræð­inga. Lög­fræð­inga sem gegna stöð­um sem sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki styrkja og inn á milli koma með órök­studd­ar full­yrð­ing­ar fyr­ir því að ekki fyr­ir­finn­ist neitt sem geti kall­ast „þjóð­ar­eign.“ Það er heill iðn­að­ur sem geng­ur...
Trump sveigir til vinstri
Blogg

Listflakkarinn

Trump sveig­ir til vinstri

Fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an byrj­aði Hillary Cl­int­on að gagn­rýna Obama í fjöl­miðl­um. Hún var ekki leng­ur í rík­is­stjórn og vin­sæld­ir Obama lækk­andi, hún vildi skapa fjar­lægð milli þeirra tveggja og ímynd miðjusinna. Senni­lega sá hún ekki fyr­ir sér að nein raun­veru­leg áskor­un kæmi gagn­vart sér á vinstri­hlið, en flest­um til undr­un­ar kom gam­all sósí­alisti (óflokks­bund­inn fram til þessa) frá Vermont...
Stjórnarskrá: Tillögur Pálsnefndar fallnar á tíma
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Til­lög­ur Páls­nefnd­ar falln­ar á tíma

Sá stjórn­mála­fræð­ing­ur sem ég ber einna mestu virð­ingu fyr­ir er Svan­ur Kristjáns­son. Fremst­ur með­al jafn­ingja. Hóg­værð hans og virð­ing fyr­ir fé­lags­vís­ind­un­um er þekkt. Nú hef­ur hann varp­að fram til­gátu sem er at­hygl­is­verð: "Stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn í mér seg­ir mér hins veg­ar að af­staða Al­þing­is muni ekki ráða úr­slit­um máls­ins. Al­þingi nýt­ur lít­ils trausts. Sam­kvæmt könn­un MMR - www.mmr.is, í des­em­ber 2015 treystu...
Stjórnarskrá: Eitrað peð?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Eitr­að peð?

Mér er minn­is­stætt í skák­ein­vígi ald­ar­inn­ar 1972 þeg­ar Fis­her lék óvænta bisk­ups­fórn á h2. Peð­ið var eitr­að eins og sagt er á skák­máli. Eini stjórn­mála­flokk­ur­inn sem hef­ur lýst ein­arð­lega yf­ir stuðn­ingi við til­lög­ur Stjórn­laga­ráðs eru Pírat­ar. En það set­ur flokk­inn líka í vanda. Kynn­ing á hug­mynd­um Páls­nefnd­ar­inn­ar sýn­ir að ein­ung­is er tek­ið á broti af frum­varpi Stjórn­laga­ráðs. Marg­ir telja jafn­framt...
Búvörusamningur: "Not over my dead body"
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bú­vöru­samn­ing­ur: "Not over my dead bo­dy"

Skyndi­lega eins og vor­leys­ing­ar er kom­inn nýr bú­vöru­samn­ing­ur. Hann er verð­met­inn á 136 milj­arða króna til tíu ára. Þetta eru svip­að­ar töl­ur og Ices­a­ve samn­ing­ur­inn fyrsti hefði kostað þjóð­ina. Sem bet­ur fer eru farn­ar að heyr­ast radd­ir þing­manna sem eru ekki sátt­ir við þenn­an samn­ing. "Over my dead bo­dy" sagði einn við mig. "Over my dead bo­dy" sagði Ragn­heið­ur Rik­harðs­dótt­ir...
Ríkradýrkun
Blogg

Stefán Snævarr

Ríkra­dýrk­un

Frjáls­hyggju­menn hafi marg­ir hverj­ir ríka hneigð til ríkra-dýrk­un­ar, dá­læti á pen­inga­mönn­um. Fé­lags-darw­in­ist­inn og frjáls­hyggju­mað­ur­inn William Gra­ham Sumner (1840-1910) hélt því fram að millj­óna­mær­ing­ar væru af­sprengi nátt­úru­vals­ins. Hag­fræð­ing­ur­inn frægi, Al­fred Mars­hall (1842-1924) við­ur­kenndi vissu­lega að til væru þeir sem hefðu orð­ið rík­ir vegna bola­bragða. En að minnsta kosti ann­ar hver meg­in snill­ing­ur Vest­ur­landa ástund­ar at­vinnu­rekst­ur eða stend­ur í við­skipt­um,...
Hvers vegna sækja þau ekki um sem au-pair?
Blogg

Ath

Hvers vegna sækja þau ekki um sem au-pair?

Lög um út­lend­inga, frá ár­inu 2002, lög­in sem breyttu nafni Út­lend­inga­eft­ir­lits­ins í Út­lend­inga­stofn­un, tóku aft­ur nokk­uð veiga­mikl­um breyt­ing­um ár­ið 2008, fyr­ir til­stilli dóms­mála­ráðu­neyt­is Björns Bjarna­son­ar. Helstu ný­mæl­in voru flokk­un dval­ar­leyfa eft­ir til­efni þeirra, í reynd lög­bund­in stétt­skipt­ing milli að­komu­fólks á Ís­landi, sem hef­ur stað­ið óhögg­uð. Lög um nýt­ingu út­lend­inga 2002 nr. 96 Tveir flokk­ar dval­ar­leyfa varða mestu...
Fyrsta superpac-auglýsingin gegn Bernie
Blogg

Listflakkarinn

Fyrsta superpac-aug­lýs­ing­in gegn Bernie

Eft­ir jafna bar­áttu í Iowa og stór­sig­ur á móti Hillary í New Hamps­hire hef­ur sósí­al­demó­krat­inn Bernie skyndi­lega jafn­að fylgi Hillary á landsvísu. Það verð­ur virki­lega spenn­andi að sjá hver ber sig­ur úr být­um í Nevada núna á Laug­ar­dag­inn en þau eru hníf­jöfn. (Bernie Sand­ers hef­ur for­ystu á með­al þeirra sem eru yngri en 55, en það má hafa í huga...
Fjórtánda greinin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjór­tánda grein­in

Mun­ur er á lög­um starfs­manna sveit­ar­fé­laga og rík­is­ins. Hjá rík­is­starfs­mönn­um er þessi grein: IV. kafli. Skyld­ur. (Lög um rétt­indi og skyld­ur starfs­manna rík­is­ins,1996 nr. 70 11. júní). 14. gr. Starfs­manni er skylt að rækja starf sitt með al­úð og sam­visku­semi í hví­vetna. Hann skal gæta kurt­eisi, lip­urð­ar og rétt­sýni í starfi sínu. Hann skal forð­ast að haf­ast nokk­uð það að...
Borgaralaun og útskýringar Jóhannesar
Blogg

Ásgeir Berg

Borg­ara­laun og út­skýr­ing­ar Jó­hann­es­ar

Í ræðu sinni á Við­skipta­þingi á dög­un­um gagn­rýndi Sig­mund­ur Dav­íð Pírata fyr­ir meinta stefnu þeirra um borg­ara­laun (sem reynd­ist þó raun­ar alls ekk­ert stefna þeirra). Í stuttu máli sagði for­sæt­is­ráð­herra að stefna þeirra væri óá­byrg og van­hugs­uð—að hún myndi kosta meira en tvö­fald­ar tekj­ur rík­is­ins og að þá væri allt ann­að eft­ir ótal­ið. Það kom svo fljót­lega í ljós—þeg­ar bet­ur...
Gleymið túristunum, gerum þetta fyrir okkur sjálf
Blogg

Listflakkarinn

Gleym­ið túrist­un­um, ger­um þetta fyr­ir okk­ur sjálf

Ef Ís­lend­ing­ar hafa skoð­un á ein­hverju þá eru það hús og höf­uð­stöðv­ar. Hvernig stend­ur á því að ekk­ert hús virð­ist hafa það hlut­verk að sýna hand­rit Ís­lend­inga­sagn­ana? (Talandi um ógagn­sæi . . . eins mik­inn lýð­ræð­is­leg­an rétt og við eig­um á því að sjá öll gögn stjórn­sýsl­un­ar þá væri ég mun frek­ar til í að sjá Kon­ungs­bók) Mér er svo...
Eiga Píratar eitthvert raunverulegt erindi?
Blogg

Maurildi

Eiga Pírat­ar eitt­hvert raun­veru­legt er­indi?

Bernie Sand­ers safn­aði á ein­um sól­ar­hring and­virði 818 millj­óna króna með því að biðja al­menn­ing um að styrkja sig til áfram­hald­andi kosn­inga­bar­áttu. Það er stór­frétt. Hing­að til hafa risa­fram­lög til for­setafram­bjóð­enda fyrst og fremst kom­ið frá inn­múr­uð­um hags­muna­að­il­um. Auð­vit­að í trausti á það að pen­ing­un­um fylgi hags­mun­ir í kaup­bæti. Það er að eiga sér stað gliðn­un í kerf­inu. Á viss­an...
Lymskan kveikir elda þar sem ekkert getur brunnið
Blogg

Lífsgildin

Lymsk­an kveik­ir elda þar sem ekk­ert get­ur brunn­ið

Ein að­ferð­in til að varpa ljósi á lesti og galla sem greina má í sam­fé­lag­inu er að semja lýs­ing­ar á mann­gerð­um í anda forn­gríska heim­spek­ings­ins Þeófra­stos­ar sem nam í Aka­demíu (há­skóli) Platóns og varð fyrsti skóla­stjóri Lýkei­on (mennta­skóli) Arist­ótelas­ar í Aþenu. Hann rit­aði bók­ina Mann­gerð­ir um þrjá­tíu ámæl­is­verð sér­kenni í hátt­um manna, t.d. smjað­ur, óskamm­feilni, mál­æði, nísku, óþokka­skap, mein­fýsni og...

Mest lesið undanfarið ár