Rektor í ruglinu
Blogg

Listflakkarinn

Rektor í rugl­inu

Eða ég ætti kannski öllu held­ur að segja að hús­næð­is­mál Lista­há­skóla Ís­lands séu í rugl­inu. Lista­há­skól­inn er hús­næð­is­laus en nú­ver­andi rektor tel­ur að hon­um væri bet­ur borg­ið í Lands­banka­hús­inu við Aust­ur­stræti. Það er rangt hjá henni. (Og hér fyr­ir áhuga­sama er miklu betri hug­mynd fyr­ir hús­ið, en þið verð­ið að lesa þessa grein fyrst). Fyr­ir nokkr­um ár­um síð­an fékk...
Ofurkjör tryggingarfélaganna
Blogg

Guðmundur

Of­ur­kjör trygg­ing­ar­fé­lag­anna

Þessa dag­ana birt­ast okk­ur okk­ur frétt­ir um margra millj­arða arð­greiðsl­ur til eig­enda trygg­ing­ar­fé­lag­anna. Manni finnst þetta harla ein­kenni­legt sak­ir þess að fram­setn­ing full­trúa trygg­ing­ar­fé­lag­anna hef­ur und­an­tekn­inga­laust ver­ið á þann veg að ið­gjöld séu of lág sak­ir þess að út­gjöld vegna skaða svo mik­il. Nú er hins veg­ar kom­ið í ljós að þetta var rangt mat hjá trygg­ing­ar­fé­lög­un­um. Á þeim grunn...
Rangar staðreyndir á ekki að afsaka sem „bara“ skoðanir
Blogg

Ása í Pjásulandi

Rang­ar stað­reynd­ir á ekki að af­saka sem „bara“ skoð­an­ir

Eitt af því sem ég tek eft­ir í um­ræð­unni er að fólk virð­ist ekki alltaf gera grein­ar­mun á stað­hæf­ing­um sem byggja á gild­is­mati eða „skoð­un­um“ ann­ars veg­ar og stað­hæf­ing­um sem byggja á ,,stað­reynd­um“ hins veg­ar. Þær síð­ar­nefndu geta sem sagt ver­ið ann­að hvort rétt­ar eða rang­ar (sann­ar eða ósann­ar) með­an að skoð­an­ir sem slík­ar mæl­ast ekki á þeim ás; þótt...
Listi yfir 100 fátækustu íslendingana
Blogg

Guðmundur

Listi yf­ir 100 fá­tæk­ustu ís­lend­ing­ana

Í blöð­un­um sem flæða inn um póstlúg­una eru áber­andi upp­lýs­ing­ar um hvernig ríka fólk­inu líð­ur og mynd­ir af því sem sýna hversu flott sund­föt það á og hvernig það sit­ur upp á húdd­inu á Ferr­ar­in­um eða Range Rovern­um. Text­inn með mynd­un­um fjall­ar um sam­an­burð á því hvort við­kom­andi hafi færst upp eða nið­ur í röð­inni.   Ég verð að segja...
Bandaríski sósíalistaflokkurinn sigrar í Oklahoma
Blogg

Listflakkarinn

Banda­ríski sósí­al­ista­flokk­ur­inn sigr­ar í Okla­homa

Á net­inu er núna urmull greina og grein­inga á of­ur-þriðju­deg­in­um. Tólf banda­rísk fylki kusu í gær í próf­kjör­um re­públi­kana og demó­krata, flest í suðr­inu. Ted Cruz kem­ur á óvart á með­al Re­públi­kana Kanadísk-kúb­anski ofsa­trú­ar­mað­ur­inn sem vill að við trú­um því að hann steiki bei­kon með hríðskot­ara kom á óvart með því að sigra í nokkr­um fylkj­um. Sig­ur­inn í Texas var...
Brauðmolar Árna Páls
Blogg

Gísli Baldvinsson

Brauð­mol­ar Árna Páls

Árni Páll Árna­son formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar skrif­ar varn­ar­grein fyr­ir þunnildi Páls­nefnd­ar­inn­ar um stjórn­ar­skrá, í Frétta­blað­ið í dag. Grein­in er varla fram­boðsinn­legg í for­manns­kjör í Sam­fylk­ing­unni í vor. Jafn­framt styrk­ir af­staða Árna Páls að hann hafi aldrei ver­ið tals­mað­ur heild­ar end­ur­skoð­unn­ar stjórn­ar­skrár­inn­ar eins og gögn sýna. Tök­um að­eins á mol­um Árna Páls: "Stóra spurn­ing­in sem við þurf­um að spyrja okk­ur er ekki...
Samtök Atvinnulífsins gegn skemmri vinnutíma
Blogg

Af samfélagi

Sam­tök At­vinnu­lífs­ins gegn skemmri vinnu­tíma

Und­ir lok síð­asta árs lögðu fimm þing­menn fram frum­varp á Al­þingi um stytt­ingu vinnu­dags­ins. Efni frum­varps­ins er sára­ein­falt: Stytt­um vinnu­vik­una um fimm stund­ir, úr fjör­tíu stund­um í þrjá­tíu og fimm, en með þessu myndi nú­ver­andi við­mið um fulla vinnu­viku breyt­ast þannig að þrjá­tíu og fimm stund­ir væru við­mið­ið — allt um­fram það væri yf­ir­vinna. Mark­mið­ið með frum­varp­inu er líka...
Borgaralaunabragur
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Borg­ara­launa­brag­ur

Borg­ara­laun hafa nokk­uð ver­ið í um­ræð­unni í kjöl­far þess að Fram­sókn­ar­menn hafa far­ið í skipu­lagða her­ferð til að gera tal Pírata um þetta fyr­ir­bæri tor­tryggi­legt. Sú her­ferð hófst með grein upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar, Borg­ara­laun - út­ópísk­ur draum­ur? Þetta er ágæt grein og höf­und­ur held­ur til haga hvers vegna ná­kvæm­lega fólk víða um heim er að spá í borg­ara­laun: ...
Viðskiptaráð. Hinn íslenski Donald Trump?
Blogg

Listflakkarinn

Við­skipta­ráð. Hinn ís­lenski Don­ald Trump?

Við­skipta­ráð Ís­lands er Don­ald Trump Reykja­vík­ur. Ég er ekki að grín­ast. Ef Við­skipta­ráð Ís­lands væri mann­eskja, væri hún sjálf­um­glað­asta mann­eskja í ver­öld­inni. Hún væri með skoð­un á öllu (sér­stak­lega því sem hún hef­ur kynnt sér illa eða ekk­ert) og hefði alltaf rétt fyr­ir sér. Ég sé þessa mann­eskju fyr­ir mér með lit­að þunnt ljóst hár sem hún greið­ir yf­ir skall­ann,...
Þögn töframannsins
Blogg

Stefán Snævarr

Þögn töframanns­ins

Sögn­in að yrkja hef­ur tvenns kon­ar merk­ingu: Að yrkja ljóð og yrkja jörð­ina. Enda voru ís­lensk­ir bænd­ur löng­um hag­mælt­ir, mörg bestu skálda þjóð­ar­inn­ar voru bú­and­karl­ar og –kerl­ing­ar. Það er kannski þess vegna sem 4800 bænd­ur fá op­in­ber­an stuðn­ing sem nem­ur 10 ára full­um lista­manna­laun­um á mann. Halda mætti líf­inu í heil­um her af lang­veik­um börn­um fyr­ir það fé. En eng­inn...
Efnahagslegar þrælabúðir
Blogg

Guðmundur

Efna­hags­leg­ar þræla­búð­ir

Í nán­ast hverj­um ein­asta frétta­tíma þessa dag­ana eru flutt­ar frétt­ir af gríð­ar­leg­um hagn­aði bank­anna og trygg­ing­ar­fé­lag­anna. Of­boðs­leg­ar arð­greiðsl­ur ásamt bón­us­um sem nema jafn­vel ríf­leg­um ævi­laun­um verka­fólks renna þessa leið greitt í vasa fárra. Sömu fyr­ir­tæki hafa hins ver­ið að barma sér og tal­ið sig þurfa að hækka ið­gjöld og þjón­ustu­gjöld. Eng­um hvorki í banka­stjórn eða ráð­herr­um kem­ur til hug­ar að...
Stjórnarskrá: Mínar athugasemdir
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Mín­ar at­huga­semd­ir

Leyfi les­end­um að sjá mín­ar at­huga­semd­ir við frum­vörp stjórn­ar­skrár­nefnd­ar. Hvet alla til að senda inn at­huga­semd­ir. Heim­ilt er að af­rita og senda í eig­in nafni til­lög­ur sem hér standa: At­huga­semd­ir vegna þriggja frum­varpa um breyt­ingu á stjórn­ar­skrá Al­mennt: Stjórn­ar­skrá þarf að vera skýrt plagg þar sem all­ir þegn­ar þjóð­fé­lags skilja og ekki þurfi að leita dóm­stóla til skiln­ings og orð­skýr­inga....
Stjórnarskrá: Fjórða breytingin sem dó
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Fjórða breyt­ing­in sem dó

Páls­nefnd­inni um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar tókst ekki ef­ir 50 fundi að ná sam­komu­lagi um fjór­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá. Samt er fjórða breyt­ing­in sú sem einna brýn­ast er að breyta svo nú­ver­andi stjórn­ar­skrá sé ekki brot­in í hvert sinn sem ESB laga­grein­um er smeygt inn í laga­safn­ið. Skoð­um sög­una. Öss­ur Skarp­héð­ins­son og fl. fluttu ágæt­is þings­álykt­un­ar­til­lögu á þing­inu 2004-5. Mörg góð at­riði...
Heykvíslar næst?
Blogg

Stefán Snævarr

Heyk­vísl­ar næst?

Þeg­ar franska bylt­ing­in hófst voru heyk­vísl­ar helsta vopn al­þýðu manna er hún steypti kon­ungn­um af stóli. Banda­ríski trilljóna­mær­ing­ur­inn Nick Hanau­er var­ar nú stéttsystkini sín við. Haldi mis­dreif­ing auðs/eigna og tekna að aukast enn vest­an­hafs eigi rík­is­bubb­ar á hættu að fá heyk­vísl­ar upp í óæðri end­ann. Nú er mis­dreif­ing tekna ekki svona hrika­leg á Ís­landi, alla vega ef marka má...

Mest lesið undanfarið ár