„Mamma, geturðu auglýst á Bland eftir afa og ömmu?“
Blogg

Krass

„Mamma, get­urðu aug­lýst á Bland eft­ir afa og ömmu?“

Sem sam­fé­lag er­um við vita von­laus í mörg­um veiga­mikl­um mál­um. Til dæm­is í að hjálpa van­sæl­um börn­um og ung­ling­um. Van­sæld sjá­um við oft hjá börn­um sem lenda utangarðs í fé­laga­hópn­um. Líka hjá fá­tæk­um börn­um og þeim sem fá lít­inn stuðn­ing heim­an frá af þess­um or­sök­um og öðr­um, svo sem vegna þreytu for­eldra og van­mátt­ar á þungu heim­ili. Margt fleira get­ur...
„Góða fólkið“ vs. „Vonda fólkið“
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

„Góða fólk­ið“ vs. „Vonda fólk­ið“

Um­ræð­an á Ís­landi um mál­efni flótta­manna, sem og ann­ars stað­ar reynd­ar líka, virð­ist oft og tíð­um lenda í eins kon­ar öngstræti sví­virð­inga. Sé not­ast við um­tals­verð­ar ein­fald­an­ir þá kalla þeir sem ótt­ast að inn­flytj­end­ur og flótta­menn muni verða landi og þjóð til vansa þá sem ekki eru á þeim bux­un­um ein­feld­inga og „gott fólk“. Vilja þeir meina að góða, ein­falda...
Skattalagabrot að fyrnast
Blogg

Gísli Baldvinsson

Skatta­laga­brot að fyrn­ast

Fyr­ir rúmu ári fékk skatt­a­rann­sókn­ar­stjóri heim­ild allt að 40 milj­ón­um króna til að kaupa skatta­upp­lýs­ing­ar er­lend­is frá. Síð­an hafa fá­ar fregn­ir feng­ist af gangi mála. Eitt er mik­il­vægt, það er að hefja rann­sókn á brot­un­um. Það ger­ist með því að þeim grun­aða er sent fyr­ir­spurn og gef­inn kost­ur á and­mæl­um. Ekki virð­ist sam­kvæmt fjár­mála­ráð­herra neinn slík­ur laga­gjörn­ing­ur vera haf­inn. Þetta...
Trump = Berlusconi
Blogg

Stefán Snævarr

Trump = Berlusconi

Trump er oft líkt við Mus­sol­ini en stað­reynd­in er sú að hann á mun meira sam­eig­in­legt með öðr­um ít­ölsk­um stjórn­mála­manni, Sil­vio Berlusconi. Báð­ir millj­arða­mær­ing­ar sem stukku beint úr bus­iness í stjórn­mál. Báð­ir harðsoðn­ir «po­púl­ist­ar». Báð­ir kjaft­for­ir með af­brigð­um, dóna­leg­ir í orð­bragði og hrein­rækt­að­ir plebb­ar. Báð­ir fá­dæma sjálfs­ánægð­ir. Báð­ir mik­ið upp á kven­hönd­ina. Mun­ur­inn er sá að Berlusconi hófst upp af...
Litla Evrópa
Blogg

Smári McCarthy

Litla Evr­ópa

Að hraða inn­göngu­ferli Tyrk­lands í Evr­ópu­sam­band­ið er slæm hug­mynd. Rök­in eru marg­vís­leg, og þá ekki síst auk­in sam­staða um við­brögð við flótta­manna­vand­an­um og sterk­ari mót­staða gegn hern­að­ar­brölti Rússa. Mótrök­in vega þó þyngra. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti hef­ur í mörg ár brot­ið kerf­is­lægt gegn mann­rétt­ind­um. Ár­ið 2012 voru 49 blaða­menn fang­els­að­ir í Tyrklandi fyr­ir hin ýmsu brot, þótt þeim hafi raun­ar fækk­að und­an­far­ið....
Ritskoðun listaverka
Blogg

Þorbergur Þórsson

Rit­skoð­un lista­verka

Um dag­inn las ég orða­skipti er­lendra rit­höf­unda um hvort rétt sé að rit­skoða bók­mennt­ir og list­ir og hreinsa burt niðr­andi orð sem til dæm­is bera með sér kyn­þátta­for­dóma. Orða­skipt­in áttu sér stað á vef­miðli Guar­di­an dag­blaðs­ins í des­em­ber síð­ast­liðn­um, und­ir fyr­ir­sögn sem spurði hvort eðli­legt væri að rit­skoða lista­verk og bæk­ur með hlið­sjón af tíð­ar­and­an­um. Spurn­ing­in hljóð­aði svo: “Should we...
Séríslenskt stjórnarskrárákvæði fyrir sérhagsmunahóp
Blogg

Guðmundur Hörður

Sér­ís­lenskt stjórn­ar­skrárá­kvæði fyr­ir sér­hags­muna­hóp

Það eru ekki marg­ir ein­stak­ling­ar eða hóp­ar sem njóta þess heið­urs að vera nefnd­ir sér­stak­lega í stjórn­ar­skránni. Eft­ir snögga yf­ir­ferð sýn­ist mér það bara vera for­set­inn, þing­menn, ráð­herr­ar, dóm­ar­ar, emb­ætt­is­menn, lög­regla, kjós­end­ur, rík­is­borg­ar­ar, stjórn­mála­sam­tök, stétt­ar­fé­lög, trú­fé­lög, sak­born­ing­ar, börn, aldr­að­ir, sjúk­ling­ar, ör­yrkj­ar, at­vinnu­laus­ir og fjöl­skyld­an og heim­il­ið. Nú ber svo til tíð­inda að nýr hóp­ur mun bæt­ast í þessa upp­taln­ingu verði...
Grensásvegur og jafnrétti í samgöngum
Blogg

Aron Leví Beck

Grens­ás­veg­ur og jafn­rétti í sam­göng­um

Það er löngu orð­ið tíma­bært að ráð­ist sé í mark­viss­ar fram­kvæmd­ir á inn­viði borg­ar­inn­ar. Fram­kvæmd­ir sem stuðla að jafn­rétti í sam­göng­um. Þreng­ing Grens­ás­veg­ar sunn­an Miklu­braut­ar hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni upp á síðkast­ið. Verk­efn­ið hef­ur ver­ið í skot­gröf­un­um og marg­ir óánægð­ir með þessa áætl­un. Það er eitt sem vek­ur undr­un mína. Full­trú­ar minni­hluta Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn breyt­ing­unni. Í...
Jens, Ai og Franco
Blogg

Listflakkarinn

Jens, Ai og Franco

Það er kom­inn tími á smá list­flakk eft­ir pistla um póli­tík og hús­næð­is­mál. Síð­ustu tvær vik­ur í Par­ís höf­um við ver­ið þokka­lega dug­leg við að kíkja út. Í fondati­on Cartier sáum við sýn­ingu eft­ir jap­anska ljós­mynd­ar­ann Daido Moriyama. Ein­ar og sér fannst mér ljós­mynd­irn­ar af subbu­leg­ustu horn­um Shinjuku (og að­al­lega Kabuki-Cho) ekki bein­lín­is heill­andi, jafn­vel full klisju­kennd­ar, en dáð­ist...
Pistill Steinunnar Ólínu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Pist­ill Stein­unn­ar Ólínu

Mik­ið var um dýrð­ir á af­mæl­is­há­tíð Al­þýðu­flokks­ins. Þar voru sam­an­komn­ir marg­ir eð­al­krat­ar. Marg­ar ræð­ur voru flutt­ar bar­átta í mönn­um. Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir leik­kona skrif­ar: "Ég var skemmtikraft­ur á 100 ára af­mæli Al­þýðu­flokks­ins sem hald­ið var í Iðnó í gær. Al­þýðu­flokk­ur­inn er enn til! Hvern hefði grun­að! Það var fullt út úr dyr­um og mörg kunn­ug­leg and­lit stjórn­mál­anna voru þar. Ég...
Yahya Hassan
Blogg

Stefán Snævarr

Ya­hya Hass­an

Fyr­ir þrem­ur ár­um gerð­ust þau und­ur og stór­merki í Dana­veldi að ljóða­bók náði met­sölu, seld­ist í 100.000 ein­tök­um á fá­ein­um vik­um. Höf­und­ur­inn var átján ára gam­all palestínsk­ur flótta­mað­ur sem al­ið hafði mest all­an sinn ald­ur í Dan­mörku. Bók­in kall­að­ist ein­fald­lega „Ljóð“, eng­ir lág­staf­ir not­að­ir, bara stór­ir staf­ir enda bók­in eitt alls­herj­ar org, svo lít­ið eins og ljóða­kver­ið hans Bubba. Rétt...
Kæri lögmaður kennaraforystunnar
Blogg

Maurildi

Kæri lög­mað­ur kenn­ara­for­yst­unn­ar

Kæri lög­mað­ur kenn­ara­for­yst­unn­ar, það ku vera í tísku þessa dag­ana að hóta kenn­ur­um lög­sókn­um. Ein­hver koll­egi minn gæti átt yf­ir höfði sér lög­sókn fyr­ir að senda barn þreytt heim úr skól­an­um ef marka má frétt­irn­ar. Og sjálf­um var mér í dag hót­að lög­sókn fyr­ir þessa færslu hér. Það óvenju­lega í mál­inu er að sá sem hót­ar að láta þig,...
„Trúnaðarmenn“ kennara
Blogg

Maurildi

„Trún­að­ar­menn“ kenn­ara

Ég hef lengi ver­ið þeirr­ar skoð­un­ar að fag­stétt þurfi að ástunda heið­ar­lega og upp­lýsta sam­ræðu. Þess vegna fer óstjórn­lega mik­ið í taug­arn­ar á mér að við kenn­ar­ar virð­umst vera al­gjör­lega ófær­ir um það. Þvert á móti er um­ræða inn­an sam­taka okk­ar vilj­andi höfð vill­andi og óljós – að því er virð­ist til að halda kenn­ur­um í skefj­um og teyma þá...
Listaháskólinn í Breiðholtinu
Blogg

Listflakkarinn

Lista­há­skól­inn í Breið­holt­inu

Ef við get­um ver­ið sam­mála því að lista­há­skól­inn sé bet­ur stað­sett­ur þar sem hann hef­ur pláss til að stækka, þá þurf­um við að leita uppi stað­setn­ingu þar sem hann hef­ur pláss til að dafna. Ég held að við get­um hæg­lega af­skrif­að hug­mynd­ir um að planta há­skól­an­um í 101 Reykja­vík, mið­að við þarf­ir skól­ans fyr­ir hljóð­ein­angr­uð stúd­íó, svart­mál­uð leik­hús­rými, stóra...

Mest lesið undanfarið ár