Vinstrið vængbrotið
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vinstr­ið væng­brot­ið

„Hér var því hreyft í gær að inn­an stjórn­ar­flokk­anna yrðu menn að taka strategísk­ar ákvarð­an­ir með hlið­sjón af hinni póli­tísku stöðu. Óró­leik­inn í stjórn­ar­sam­starf­inu und­ir for­sæti Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, með­al ann­ars fyr­ir til­stuðl­an hans er í ætt við gam­al­kunn­ug­an kosn­inga­firð­ing fram­sókn­ar­manna. Íhugi for­ystu­menn stjórn­ar­flokk­anna ekki að boða til kosn­inga haust­ið 2016 ber það vott um skort á póli­tísku hug­mynda­flugi." Björn...
Hismið og kjarninn
Blogg

Hellisbúinn

Hismið og kjarn­inn

Það þyk­ir ekki frétt­næmt leng­ur þeg­ar Pírat­ar mæl­ast með lang­mesta fylg­ið - meira fylgi held­ur en báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir sam­an­lagt, mán­uð eft­ir mán­uð. Kannski er það bara orð­ið svo venju­legt. Að­al­frétt­in í nýj­ustu könn­un­um er sú að Sam­fó og VG eru með jafnt fylgi upp á 7,8%. Það þyk­ir efni í fyr­ir­sögn. Og það þyk­ir líka frétt þeg­ar stjórn­ar­flokk­arn­ir bæta við...
Hrægammurinn Simmi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hrægamm­ur­inn Simmi

Einu sinni í land­inu Langíburt­i­stan var stjórn­mála­mað­ur sem kom fram og vildi taka á efna­hag lands síns. Er­lend­ir fjár­fest­ar vildu merg­sjúga þá hag­sæld sem þó voru enn í þjóð­ar­bú­inu. Stjórn­mála­mað­ur­inn hug­um­stóri, köll­um hann Simma, vildi berja á þess­um fjár­fest­um sem höfðu bú­ið sér til haug sem kall­að­ist af­l­andskrón­ur. Simmi vildi sækja að þess­um fjár­fest­um, sem hann kall­aði hrægamma. Helst með...
Orkubloggið kvatt
Blogg

Listflakkarinn

Orku­blogg­ið kvatt

Í dag til­kynnti orku­blogg­ar­inn Ketill Sig­ur­jóns­son að hann hyggð­ist hætta að blogga um orku­mál á Ís­landi. Hann skrif­ar: Það er engu að síð­ur svo að ég hef orð­ið sí­fellt meira var við það að bæði í orku­geir­an­um hér, fjár­mála­geir­an­um og víð­ar þrífst víða mik­il und­ir­gefni gagn­vart Norð­ur­áli og öðr­um stór­iðju­fyr­ir­tækj­um sem hér starfa. Enda eru þessi út­lendu stór­iðju­fyr­ir­tæki með...
ASÍ og Alþýðuflokkur 100 ára
Blogg

Stefán Snævarr

ASÍ og Al­þýðu­flokk­ur 100 ára

Al­þýðu­sam­band­ið og Al­þýðu­flokk­ur­inn eiga hundrað ára af­mæli um þess­ar mund­ir. Í bar­áttu­söng jafn­að­ar­manna seg­ir:          "Þeir hæða vorn rétt             til að rísa frá þraut,             vorn rétt til að              lifa eins og menn.              Þeir skammta okk­ur frelsi              þeir skammta okk­ur brauð.              Hver skóp þeirra drottn­andi auð?"   Þarf að segja/syngja meir?      
Solla vekur upp draug
Blogg

Gísli Baldvinsson

Solla vek­ur upp draug

Tveggja lína at­huga­semd Ingi­bjarg­ar Sól­rún­ar Gísla­dótt­ur á Face­book hef­ur vak­ið upp draug í Sam­fylk­ing­unni sem all­ir héldu að bú­ið væri að jarð­setja. En eins og í þjóð­trúnni þá vakna draug­ar við viss­ar að­stæð­ur. Að­stæð­urn­ar eru þess­ar: 1. Gengi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í skoð­ana­könn­un­um er 8-9%. 2. Þrýst­ing­ur á flokks­for­ystu varð svo mik­ill að for­manns­kjöri og lands­fundi er flýtt um hálft ár. 3....
Spilaborgin
Blogg

Listflakkarinn

Spila­borg­in

Hou­se of Cards eru skemmti­legt sjón­varps­efni. (Á ég ekki að kalla þáttar­öð­ina ann­að hvort „Spila­borg­ina“ eða „Á tæp­asta vaði“ rest­ina af blogg­inu?) Skemmti­legt, en raun­veru­leik­inn er tals­vert klikk­aðri. Enda ekki alltaf hægt að sjá þró­un­ina fyr­ir. (Eft­ir á að hyggja ætti kannski eng­inn að furða sig á því að Geor­ge Bush og Sarah Pal­in leiði til Trump, en samt er...
Rök Árna Páls
Blogg

Gísli Baldvinsson

Rök Árna Páls

At­hygli manna bein­ist að flokk­stjórn­ar­fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í dag. Í ræðu (frá­far­andi?) for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar kom eft­ir­far­andi fram: "Það er bara eitt sjón­ar­mið sem ég hef heyrt fleygt í um­ræð­unni und­an­farna daga sem ég er hjart­an­lega ósam­mála og það er sú stað­hæf­ing að jafn­vel þótt breyt­ing­ar séu góð­ar eigi ekki að sam­þykkja þær því þá gætu þær mögu­lega úti­lok­að eða taf­ið frek­ari...
Legókubbaleikur forsætisráðherra með Landspítalann
Blogg

AK-72

Legókubba­leik­ur for­sæt­is­ráð­herra með Land­spít­al­ann

Ég ætla að játa það strax að ég hef ekki haft hing­að til voða­lega mikla skoð­un á því hvar væri best að hafa nýj­an Lands­spít­ala né hvernig á að byggja hann. Það hef ég ált­ið hing­að til vera verk­efni sér­fræð­inga og heil­brigð­is­geir­ans að út­færa. Samt hef ég þó nokkra skoð­un á þeirri hug­dettu bæj­ar­stjóra Garða­bæj­ar og for­sæt­is­ráð­herra í ein­hverj­um Legókubba­leik...
12. mars 1916
Blogg

Gísli Baldvinsson

12. mars 1916

Al­þýðu­sam­band Ís­lands var stofn­að ár­ið 1916 í þeim til­gangi að auð­velda bar­áttu verka­manna fyr­ir bætt­um kjör­um. Glugg­um í sögu ASÍ og til­gang:[1] Á stofn­þing­inu var Ottó N. Þor­láks­son kos­inn for­seti sam­bands­ins, vara­for­seti varð Ólaf­ur Frið­riks­son og Jón Bald­vins­son rit­ari. Gegndu þeir þess­um embætt­um þar til hald­ið var fyrsta reglu­lega þing ASÍ síð­ar sama ár. Þá tók Jón Bald­vins­son...
The Drumpfinator
Blogg

Listflakkarinn

The Drump­finator

Net­ið er frá­bær vett­vang­ur skoð­ana­skipta og wikipedia hef­ur gagn­ast mér óend­an­lega við skrift­ir. Það hef­ur breytt því hvernig ég les og hugsa, að mestu að já­kvæðu leiti. En það eru hættu­merki. Al­gór­yþm­arn­ir sem stýra því sem leit­ar­vél­ar skila okk­ur, skila helst því sem við höf­um ann­að hvort klikk­að á áð­ur eða læk­að. Face­book sýn­ir okk­ur brot af því sem okk­ur...
Mannshugurinn og alheimurinn
Blogg

Lífsgildin

Manns­hug­ur­inn og al­heim­ur­inn

Manns­hug­ur­inn er lík­ur al­heim­in­um. Sér­hver per­sóna fær hann að gjöf án þess að gera sér grein fyr­ir hversu dýr­mæt gjöf­in er. Lík­ing birt­ist á hug­ar­tjald­inu: Stök mann­eskja ligg­ur í hengi­rúmi milli trjáa und­ir ber­um himni. Hún sef­ur, hún vak­ir, það er skýj­að og fugl­ar og flug­vél­ar fara hjá. Hún sef­ur og vak­ir á víxl og virð­ir fyr­ir sér him­in­hnetti, sól­ar­lag...
Einn rafmagnsstaur dugar
Blogg

Guðmundur

Einn raf­magns­staur dug­ar

Það verða að telj­ast harla ein­kenni­leg rök þeg­ar ráð­herr­ar og for­menn leið­andi vinnu­nefnda Al­þing­is halda því að okk­ur að for­senda fyr­ir áfram­hald­andi hag­vexti á Ís­landi sé að stofn­að verði til nýrr­ar stór­iðju og fleiri virkj­an­ir reist­ar. Nú­ver­andi rík­is­stjórn áætl­ar að veita tug­um millj­arða úr rík­is­sjóð til þess að styrkja upp­bygg­ingu stór­iðju. Þeg­ar kem­ur hins veg­ar að ferð­þjón­ustu er allt skor­ið...

Mest lesið undanfarið ár