Tíu spurningar til forsetaframbjóðenda
Blogg

Gísli Baldvinsson

Tíu spurn­ing­ar til for­setafram­bjóð­enda

Nú þeg­ar form­lega eru komn­ir fram ein tylft af for­setafram­bjóð­end­um er lag að spyrja þá nokk­urra spurn­inga þó ekki væri ann­að en til þess að létta þá ákvörð­un að skrifa á með­mæl­endal­ist­ann eða kjósa við­kom­andi. Spurn­ing­arn­ar eru úr ýms­um átt­um og fjalla að mestu um við­horf til stjórn­skip­un­ar og stærri þjóð­fé­lags­mála. For­setafram­bjóð­end­ur­geta sent mér svör­in í pósti og þá verða...
Plís, taktu bjálkann úr flísinni á mér. Eða eitthvað.
Blogg

Krass

Plís, taktu bjálk­ann úr flís­inni á mér. Eða eitt­hvað.

Því mið­ur er lík­lega óhætt að segja að ras­ismi sé í upp­sveiflu hér­lend­is. Ég man eft­ir þrjá­tíu ára gam­alli um­ræðu um að við þyrft­um að fara að búa okk­ur und­ir ras­isma ef við ætl­uð­um ekki að lenda í sömu gryfj­unni og ná­granna­þjóð­ir þar sem allt log­aði í ill­deil­um – já, strax þá. Sum­ir reyndu að gera eitt­hvað í þessu, koma...
Sirkus Ísland
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sirk­us Ís­land

Um þess­ar mund­ir eru jafn­dæg­ur að vori. Vor­kom­an hef­ur yf­ir­leitt fyllt land­ann af bjart­sýni og skamm­deg­is­raus­ið þagn­ar. En bara ekki í ár. For­seta­kosn­ing­ar eru eft­ir þrjá mán­uði og fram­bjóð­end­um fjölg­ar meir en ferða­mönn­um. Hugs­an­lega í Lang­tíburt­i­stan  kæmi sú staða upp að á ann­an tug fram­bjóð­enda telja sig hæf­an sem for­seta. For­seta­kosn­ing­ar eru því að breyt­ast í mæl­ingu á dómgreind eða frek­ar...
Alþjóðadagur hamingjunnar 20. mars
Blogg

Lífsgildin

Al­þjóða­dag­ur ham­ingj­unn­ar 20. mars

Al­þjóða­dag­ur ham­ingj­unn­ar á veg­um Sam­ein­uðu þjóð­anna er í dag, 20. mars og eru við­burð­ir víða um heim í til­efni dags­ins. Mark­mið­ið er að skapa ham­ingju­stund­ir. Í Reykja­vík er a.m.k. einn við­burð­ur í til­efni dags­ins. Að yrkja ham­ingj­una. Reykja­vík Bók­mennta­borg UNESCO og Embætti land­lækn­is hafa tek­ið hönd­um sam­an um að fagna deg­in­um í Hann­es­ar­holti kl. 16 með ljóð­um, tónlist og hug­vekj­um...
Smáatriði varðandi skattaskjólsfélag forsætisráðherrahjóna
Blogg

AK-72

Smá­at­riði varð­andi skatta­skjóls­fé­lag for­sæt­is­ráð­herra­hjóna

Það má finna at­hygl­is­verð smá­at­riði í tengsl­um við skatta­skjóls­fé­lags for­sæt­is­ráð­herra­hjón­anna. Sam­kvæmt því sem hef­ur kom­ið fram þá var fé­lag­ið stofn­að ár­ið 2007 og Anna Sig­ur­laug tek­ur við því í árs­byrj­un 2008. Sam­kvæmt því sem for­sæt­is­ráð­herra­frú­in sagði í yf­ir­lýs­ingu á Fés­bók henn­ar þá var Sig­mund­ur Dav­íð skráð­ur fyr­ir fé­lag­inu ásamt henni vegna mistaka bank­ans sem héldu að þau væru...
Forsetakosningar: Framboð gætu orðið á annan tug
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seta­kosn­ing­ar: Fram­boð gætu orð­ið á ann­an tug

Í þess­um lygn­sæla mars­mán­uði ber­ast til­kynn­ing­ar um fram­boð til for­seta nær dag­lega. Ég held að yf­ir­lýst fram­boð séu að nálg­ast tug­inn. Þá eru all marg­ir und­ir for­seta­feldi, veit um amk. um þrjá sem all­ir eiga góða mögu­leika. Töl­fræði­lega gæti for­seti ver­ið kos­inn með 11% at­kvæða. Að mínu mati er það vond staða fyr­ir embætti for­seta. Það traust sem embætt­ið þarf...
Hilary Putnam (1926-2016)
Blogg

Stefán Snævarr

Hilary Putnam (1926-2016)

  Rétt í þessu bár­ust mér þær fregn­ir að banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn Hilary Putnam hefði lát­ist fyr­ir fimm dög­um.   Hann var kannski síð­asti end­ur­reisn­ar­mað­ur­inn, með ólík­ind­um fjöl­hæf­ur. Hann var ekki síð­ur lærð­ur í stærð­fræði en heim­speki, vissi all­an fjár­ann um eðl­is­fræði. Um leið vann  hann braut­ryðj­anda­verk um heim­speki hug­ans  og var áhuga­sam­ur um sið­fræði og stjórn­speki. Og skrif­aði af viti...
Forced Entertainment hljóta Ibsen-verðlaunin
Blogg

Listflakkarinn

Forced Entertain­ment hljóta Ib­sen-verð­laun­in

Forced Entertain­ment-leik­hóp­ur­inn var stofn­að­ur 1984 af leik­stjór­an­um Tim Etchell og fé­lög­um í Bretlandi, og hef­ur síð­an þá haft gríð­ar­leg áhrif á frá­sagn­ar­tækni í sam­tíma­sviðslist­um. Þau vinna með texta á oft míníma­lísk­an en áhrifa­rík­an máta þar sem and­stæð­ur eru par­að­ar sam­an og ekk­ert verð­ur eft­ir nema sag­an sem er sögð (eða ekki sögð). Á þriggja ára­tuga ferli þeirra hafa þó sýn­ing­arn­ar...
Að ljúga og segja ekki frá
Blogg

Listflakkarinn

Að ljúga og segja ekki frá

Stór nafn­orð eins og „lygi“ eða „lyg­ari“ eru sjald­an not­uð í póli­tískri um­ræðu. Það er gott. Stór orð eins og „fas­isti“ eða „svik­ari“ og „land­ráða­mað­ur“ fljúga stund­um um, og ég hef pínu áhyggj­ur af því að of­notk­un þeirra í til­fell­um þar sem þau eiga ekki við verði til þess að það dragi úr slag­krafti þeirra. Og trú­verð­ug­leika í þau skipti...
Skilningsleysi stjórnarformanns VÍS
Blogg

AK-72

Skiln­ings­leysi stjórn­ar­for­manns VÍS

Stjórn­ar­formað­ur VÍS kvart­aði mik­ið und­an um­ræð­unni um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins á að­al­fundi fyr­ir­tæk­is­ins. Henni þótti fólk ann­að hvort fara með rangt mál eða tala af van­þekk­ingu um arð­greiðsl­ur sem hún sagði að hefði getað orð­ið mun meiri en þess­ir fimm millj­arð­ar sem stjórn­in lagði til í upp­hafi að yrðu greidd­ir út sem ar´ður. Ekki virt­ist hún sýna nokk­urn skiln­ing á...
Að sameina kosti Vigdísar og Ólafs Ragnars
Blogg

Guðmundur Hörður

Að sam­eina kosti Vig­dís­ar og Ól­afs Ragn­ars

Síð­ustu tveir for­set­ar lýð­veld­is­ins hafa haft sína kosti og galla eins og aðr­ir. Vig­dísi Finn­boga­dótt­ur tókst vel upp við að laða fram það besta í þjóð­inni með sjálf­stæði sínu og dugn­aði og áherslu á tungu­mál­ið, menn­ing­ar­arf­inn og nátt­úru. Hún var leið­togi á sínu sviði, góð fyr­ir­mynd og vel­gjörð­ar­mað­ur ís­lenskra hags­muna. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur reynst um­deild­ari í embætti en arf­leifð hans...
Fleiri ráðherrar á Tortóla?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fleiri ráð­herr­ar á Tor­tóla?

Eitt er víst. Tor­tóla­máli maka for­sæt­is­ráð­herra er ekki lok­ið og boð­ar Jó­hann­es Kr. rann­sókn­ar­blaða­mað­ur fleiri upp­lýs­ing­ar síð­ar. Þetta hafði fjár­mála­ráð­herra að segja um mál­ið: -Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra svar­aði að  hann ætti erfitt með að svara spurn­ing­unni, hann hefði ekki upp­lýs­ing­ar til að bregð­ast við. Hann gæti ekki full­yrt neitt um stöðu ein­stakra ráð­herra, hvort þeir ættu eign­ir á Tor­tóla, en...
Goðsagan um haglabyssuna
Blogg

Listflakkarinn

Goð­sag­an um hagla­byss­una

Marg­ir trúa því að Sig­mund­ur Dav­íð hafi geng­ið harð­ar að kröfu­höf­um ís­lensku bank­anna en aðr­ir stjórn­mála­menn. Það er rangt. Þessi blekk­ing eða goð­saga var sköp­uð af hon­um sjálf­um á hug­vit­sam­leg­an hátt, enda fá­ir póli­tík­us­ar snjall­ari í að skapa ein­fald­ar mynd­lík­ing­ar. Hagla­byss­ur, kylf­ur, hrægamm­ar í skógi. Hið rétta er samt að fram­sókn stóð með kröfu­höf­un­um. Á síð­asta kjör­tíma­bili var frum­varp...

Mest lesið undanfarið ár