Undirgefni eða heiðarleiki
Blogg

Lífsgildin

Und­ir­gefni eða heið­ar­leiki

Hug­tak­ið og löst­ur­inn und­ir­gefni á er­indi við okk­ur um þess­ar mund­ir. Það er ómaks­ins vert að gefa und­ir­gefni gaum eft­ir lest­ur á ný­ustu bók Michel Hou­ell­e­becq. „Það er und­ir­gefn­in,“ sagði Rediger lágt. „Sú slá­andi og ein­falda hug­mynd hafði aldrei áð­ur ver­ið sett fram af slík­um krafti, að há­mark mann­legr­ar ham­ingju fel­ist í al­gerri og skil­yrð­is­lausri und­ir­gefni.“ (Und­ir­gefni. 2015, bls. 238)....
Tortóla-geit Sigmundar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Tor­tóla-geit Sig­mund­ar

Tor­tólu-mál Sig­mund­ar Dav­íð og eig­in­konu hans er allt hið vand­ræða­leg­asta. Svona gott dæmi um það þeg­ar menn skjóta sig í fót­inn, nokk­uð sem hefði ver­ið hægt að forð­ast, hefði rétt ver­ið að mál­um stað­ið. En kannski er for­sæt­is­ráð­herra vor ekki með nógu góða ráð­gjafa, hver veit?  Að sjálf­sögðu hefði Sig­mund­ur átt að koma strax fram og við­ur­kenna að hon­um hefðu...
Tilfinningaþrungið andrúmsloft í Brussel
Blogg

Listflakkarinn

Til­finn­inga­þrung­ið and­rúms­loft í Brus­sel

Það er til­finn­inga­þrung­in stemn­ing í Brus­sel þenn­an föstu­dag­inn langa. Mynd­irn­ar sem eig­in­kona mín, Ragn­heið­ur Sig­urð­ar­dótt­ir Bjarn­ar­son, tók rétt í þessu tala sínu máli. Þær eru tekn­ar fyr­ir fram­an Beurs-höll­ina í mið­bæ Brus­sel þar sem fórn­ar­lamba hryðju­verka­árás­anna er minnst af syrgj­end­um, sem eru um­kringd­ir af sjón­varps­fólki og ljós­mynd­ur­um frá öll­um hlið­um.  
Ég er ekki kröfuhafi
Blogg

Listflakkarinn

Ég er ekki kröfu­hafi

Ég er ekki kröfu­hafi í ís­lensku bank­ana. Meiri­hluti okk­ar eru ekki kröfu­hafa í ís­lensku bank­ana. Hvort sem við eig­um líf­eyr­is­sparn­að eða ekki. 99% ís­lensku þjóð­ar­inn­ar eiga ekki kröf­ur í ís­lensku bank­ana. Það er eitt pró­sent­ið sem á væna sjóði á skatt­frjáls­um eyj­um langt í burtu. Þeir sem reyna að sann­færa þig um ann­að eru í stríði gegn al­mennri skyn­semi....
RÚV ohf - Afsakið hlé
Blogg

Bloggeda

RÚV ohf - Af­sak­ið hlé

Einn áhrifa­mesti sam­nefn­ari fólks­ins í land­inu, Rík­is­út­varp­ið, sæt­ir nú for­dæma­laus­um árás­um flokks­ins sem ræð­ur stjórn­ar­formann fjöl­mið­ils­ins. Það er snú­in staða, enda frétt­ist ekki margt af líð­an og fjár­hag RÚV. Síð­ast spurð­ist til bágr­ar fjár­heilsu RÚV ohf skömmu fyr­ir jól. Þá var ákveð­ið á Al­þingi að standa við lækk­un út­varps­gjalds, gegn yf­ir­lýst­um vilja Ill­uga Gunn­ars­son­ar, mennta­mála­ráð­herra og að því er næst...
Atvinnuumsókn Össurar
Blogg

Gísli Baldvinsson

At­vinnu­um­sókn Öss­ur­ar

Öss­ur Skarp­héð­ins­son skrif­ar merka grein í Frétta­blað­ið. Grein­in er skrif­uð af mik­illri þekk­ingu á stjórn­skip­an lands­ins.  Það eru nokk­ur at­riði sem hann seg­ir án þess að segja það: Hann lýs­ir breyttri stjórn­skip­an í for­seta­tíð Ól­afs Ragn­ars, út­víkk­un embætt­is­ins þannig að vel má skilja lýs­ingu hans sem skil­grein­ingu á for­seta­þing­ræði. Ágrein­ing­ur er með­al fræðimanna hvort sú stjórn­skip­an hefði ver­ið ætl­un­in í...
Ný og betri Reykjavík
Blogg

Aron Leví Beck

Ný og betri Reykja­vík

Það virð­ist vera lensk­an í dag að tala alltaf um það sem nei­kvætt er og vont. Und­an­far­in miss­eri hafa spjót­in beinst að borg­ar­yf­ir­völd­um vegna t.d. skipu­lags- og gatna­mála. Mér finnst þessi um­ræða vera á villi­göt­um. Skipu­lag tek­ur lang­an tíma að þró­ast, sér­stak­lega í þeim borg­um sem ver­ið er að þétta og blanda byggð. Það er flókn­ara að þétta en að...
Eggjaskurnin á Bessastöðum
Blogg

Maurildi

Eggja­skurn­in á Bessa­stöð­um

„„Við stönd­um nú frammi fyr­ir nýrri ógn,“ seg­ir Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Ís­lands um hryðju­verk­in í Belg­íu.“ Á þess­um orð­um hefst frétt Rúv um við­brögð for­set­ans við hinum hrylli­legu hryðju­verka­árás­um í Brus­sel í morg­un. Ég á dá­lít­ið erfitt með að átta mig á Ólafi Ragn­ari hér. Ekki að­eins er hann doktor í stjórn­mála­fræði held­ur nam hann ár­um sam­an í Evr­ópu....
Veldu svo þann sem að þér þykir bestur
Blogg

Smári McCarthy

Veldu svo þann sem að þér þyk­ir best­ur

Fjöldi for­setafram­bjóð­anda er að verða áhyggju­efni. Fjölgi þeim áfram með sama hraða má bú­ast við að meg­in­þorri mann­kyns verði í fram­boði áð­ur en yf­ir lýk­ur. En í al­vöru tal­að, þá er vanda­mál­ið ekki fjöldi fram­bjóð­enda, held­ur að­ferð­in sem við not­um til að gera upp á milli þeirra. Í stjórn­ar­skránni seg­ir að for­seti sé rétt kjör­inn sem hlýt­ur flest at­kvæði í...
Að biðja yfir sig
Blogg

Listflakkarinn

Að biðja yf­ir sig

Ekki biðja fyr­ir Brus­sel. Hugs­ið til Brus­sel, og hugs­ið hvernig við get­um gert þenn­an heim betri, ör­ugg­ari og fal­legri. Það er ekki að ástæðu­lausu sem fyrsta er­ind­ið í Imag­ine John Lennons fjall­ar um heim án trú­ar­bragða, eng­in para­dís að of­an, ekk­ert hel­víti að neð­an, ekk­ert til þess að drepa eða deyja fyr­ir. Það er til votts um ákveðna hug­mynda­fræði­lega fá­tækt...
Fólskuleg árás í Brussel
Blogg

Stefán Snævarr

Fólsku­leg árás í Brus­sel

Að­eins fjór­um dög­um eft­ir hand­töku Salah Abdes­alam sprungu sprengj­ur í Brus­sel. Senni­lega eru sprengju­menn­irn­ir sam­herj­ar Abdes­alams, tengd­ir óalda­lýð þeim sem kall­ast á ar­ab­ísku "Daesh". Mik­ið er tal­að um múslimska hryðju­verka­menn frá Belg­íu og oft gef­ið í skyn að þeir hafi orð­ið terr­orist­ar vegna þess að þeir búi við bág kjör í Belg­íu. Múslim­um sé jafn­vel mis­mun­að. En hvernig stend­ur á...
Þríagnavandi Cixin Liu
Blogg

Listflakkarinn

Þríagna­vandi Cix­in Liu

Þríagna­vand­inn, eða „The three bo­dy problem“ eins og hún heit­ir í þýð­ingu Ken Liu er all sér­stæð bók. Ekki fyr­ir þær sak­ir að hún sé kín­versk vís­inda­skáld­saga (þeir eru nefni­lega mjög marg­ar) held­ur af því hún er kín­versk vís­inda­skáld­saga sem hef­ur ver­ið þýdd á ensku það vel að hún Hugo verð­laun­in í fyrra sem besta skáld­saga árs­ins 2015. (Kom út...
Fyrir og eftir Sigmund Davíð
Blogg

Listflakkarinn

Fyr­ir og eft­ir Sig­mund Dav­íð

Áð­ur en stóra Tor­tóla-hneykslis­mál­ið kom fram ætl­aði ég að skrifa stutt blogg og spyrja eft­ir­far­andi spurn­inga: Vær­ir þú kæri les­andi for­sæt­is­ráð­herra, og að­al­sjúkra­hús lands­ins væri að molna nið­ur hvað mynd­ir þú gera? Mynd­ir þú, A) koma fram­kvæmd­um af stað sem fyrst. B) geyma að gera nokk­uð í mál­inu þar til ár væri í kosn­ing­ar og koma svo með yf­ir­lýs­ing­ar um...

Mest lesið undanfarið ár