Íslensk nómenklatúra í öðrum heimi
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ís­lensk nó­menkla­t­úra í öðr­um heimi

Ís­lenska nó­menkla­t­úr­an er til. Og hún lif­ir góðu lífi. Í öðr­um heimi, á öðr­um for­send­um en þorri al­menn­ings. Af­hjúp­an­ir og um­ræða síð­ustu vikna stað­festa þetta. En að ís­lensk yf­ir­stétt sé til er ekk­ert nýtt, hún hef­ur ver­ið til lengi. Til dæm­is er það rauð­ur þráð­ur í sögu Ís­lands að bændaelít­an hef­ur alltaf feng­ið sitt fram. Sama hvort það er mis­vægi...
Hvað gerist klukkan 18 á sunnudag?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hvað ger­ist klukk­an 18 á sunnu­dag?

Smátt og smátt er að renna upp ljós fyr­ir al­menn­ingi. Í land­inu búa tvær þjóð­ir með mis­mun­andi lífs­stíl og gæði. Þeir sem búa í efra lag­inu, lúxuslag­inu geta hrein­lega ekki skil­ið lífs­kjör og brauð­bar­áttu al­menn­ings. Þessi skipt­ing þjóð­ar hef­ur far­ið hljótt líkt og vera bleika fíls­ins í stof­unni. Eng­inn sér hann eða tal­ar um hann, all­ir vita samt að hann...
Tæknilegi terroristinn og Thomas Kuhn
Blogg

Stefán Snævarr

Tækni­legi terr­orist­inn og Thom­as Ku­hn

 Najim Laacharoui var belg­ísk­ur múslimi sem sprengdi sig í loft upp á  flug­vell­in­um í Brus­sel. Hann er sagð­ur  mað­ur­inn sem gerði sprengju­belt­in sem not­uð voru í Par­ís­ar­árás­un­um og vera mennt­að­ur tækni­fræð­ing­ur.Ekki eini  íslamski terr­orist­inn sem hef­ur slíka mennt­un, öðru nær. Rann­sókn Gam­betta og Her­togs Alla vega ef marka má rann­sókn­ir ít­alska fé­lags­fræð­ings­ins Diego Gam­betta. Hann og sam­starfs­mað­ur hans Stef­fen...
Bréf frá Völundi Ástvaldssyni
Blogg

Listflakkarinn

Bréf frá Völ­undi Ást­valds­syni

Bloggi þessu barst óvænt bréf í pósti frá Völ­undi Ást­valds­syni sem marg­ir lands­menn kann­ast við, enda hef­ur hann ver­ið mik­ill frum­kvöð­ull á sviði fjár­fest­inga og at­vinnu­rekst­urs hér á landi. Ég taldi mér ekki fært ann­að en að birta pist­il­inn því eins og Völ­und­ur orð­aði það, „þá væri það eina leið­in til að sýna fram á að ég standi með ís­lensku þjóð­inni gegn Sam­fó­ista...
Sigmundur Davíð köttar krappið
Blogg

Ath

Sig­mund­ur Dav­íð kött­ar krapp­ið

Þar sem ekki virð­ist öllu skipta hvert þeir leita sem vilja ná tali af for­sæt­is­ráð­herra, hvort eð er – hann hvorki er né verð­ur við – hef­ur hon­um ókunn­ug­ur mað­ur nú tek­ið að sér kynn­ing­ar­störf For­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins í sjálf­boð­a­starfi. Hér er þá mögu­lega fyrsta sjón­varps­við­tal­ið sem tek­ið er við ráð­herra í við­teng­ing­ar­hætti: svona er það ekki bein­lín­is, en svona væri það þá samt kannski. Út­varps­við­tal­ið fór...
Glúrin smjörklípa Framsóknar
Blogg

AK-72

Glúr­in smjörklípa Fram­sókn­ar

Það verð­ur að segj­ast að smjörklípa Fram­sókn­ar­flokks­ins til af­vega­leið­ing­ar um­ræðu frá skálka­skjóli for­sæt­is­ráð­herra­hjón­anna og af­l­ands­felu­leikj­um þeirra er nokk­uð glúr­in. Að aflétta leynd af gögn­um um end­ur­reisn banka­kerf­is­ins er auð­vit­að eitt­hvað sem flest­ir geta keypt að ætti að vera eðli­legt að gera og í sem flest­um öðr­um til­fell­um sem Fram­sókn ljá­ir ekki máls á. Fjöl­miðla­menn munu auk þess taka þessu...
Klúður, klúður klúður
Blogg

Gísli Baldvinsson

Klúð­ur, klúð­ur klúð­ur

Við­ur­kenni að fyr­ir­sögn­in er í sterk­ara lagi. En hvað á mað­ur að segja?  Í fyrsta lagi er­um við að klúðra eitt stykki for­seta­kosn­ing­um. Líkt og gerð­ist í kjöri til Stjórn­laga­þings varð fram­boð­ið tutt­ugu fallt. Lík­leg­ast mun sama ger­ast í for­seta­kosn­ing­un­um. Ég þori að full­yrða að þeir sem sömdu ákvæð­ið um for­seta­kosn­ing­ar sáu það ekki fyr­ir að 20 manns gæfu kost...
Er þetta þá bara í góðu lagi?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er þetta þá bara í góðu lagi?

Ekki er traust á stjórn­mála­mönn­um að aukast þessa dag­ana. Upp­lýs­ing­ar um hags­muni og geymslu fjár og fast­eigna eiga þar sök. Yf­ir­leitt, ég held í öll­um til­fell­um, eru þetta eign­ir í skatta­skjól­um. Skatta­skjól er jú heiti á geymslu­stað þar sem má njóta meir en skot­held­um pen­inga­skáp­um. Þar er fé óháð ís­lensk­um krónu­veru­leika OG þar er, ef hug­ur er spillt­ur, fela fé...
Hinn marghöfða þurs Pírata
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Hinn marg­höfða þurs Pírata

Pírat­ar telja að draga þurfi úr mið­stýr­ingu valds á öll­um svið­um og efla þurfi beint lýð­ræði í þeim form­um sem bjóð­ast. — Úr grunn­stefnu Pírata Nú er lið­lega mán­uð­ur lið­inn frá því að ákveð­in inn­an­búð­ar­átök Pírata vöktu at­hygli í fjöl­miðl­um. Eft­ir að hafa melt þau og það hvernig leyst var úr þeim finnst mér ein mik­il­væg lexía...
Hvernig fór þetta framhjá okkur?
Blogg

Listflakkarinn

Hvernig fór þetta fram­hjá okk­ur?

Sum­ir segja að fjöl­miðl­ar séu handónýt­ir á Ís­landi. Ég er ekki á því áliti. Mér finnst t.d. Stund­in sem ég skrifa hjá nokk­uð góð. Svo er Kjarn­inn frek­ar vand­að­ur. Og hvert sem við lít­um þá starfar vand­að fjöl­miðla­fólk. (Það sem er í tótal fokki, er rit­stjórn­in og eign­ar­hald­ið). Ef við skoð­um eign­ar­hald 365 fá­um við góð­ar ástæð­ur til að ef­ast...
Listflakk: sofið á sýningum í París og Brussel
Blogg

Listflakkarinn

List­flakk: sof­ið á sýn­ing­um í Par­ís og Brus­sel

Hvernig list myndu lista­menn skapa ef þeir hefðu óend­an­leg­an tíma til að þróa sig áfram? Þetta er spurn­ing­in sem Hal­ory Goer­ger reyn­ir að svara í Corps diplom­at­ique sem ég sá í Nan­ter­re-Am­andiers í Par­ís í síð­ustu viku. Sýn­ing­in á sér stað um borð í geim­fari sem franska rík­ið send­ir út í geim­inn, í upp­hafs­sen­unni er menn­ing­ar­blaða­mað­ur frá franska rík­is­út­varp­inu að...
SALEK og Tortola
Blogg

Gísli Baldvinsson

SALEK og Tortola

Skipt­ing auðs hef­ur alltaf ver­ið bar­átta um brauð­ið síð­an skipu­lögð verka­lýðs­fé­lög voru stofn­uð. Hér á landi í heila öld. Auð­vald­ið, eins og at­vinnu­rek­end­ur hafa ver­ið kall­að­ir hef­ur haft fram á þessa öld gott verk­færi til að "laga" stöð­una sér í hag. Tæki þetta er geng­is­fell­ing. Þeir sem fá allt sitt í krón­um voru því háð­ir því að stjórn­völd­um var ekki...
Forsetaframboð: Svör Heimis Arnar Hólmarssonar
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­setafram­boð: Svör Heim­is Arn­ar Hólm­ars­son­ar

Fyrsti for­setafram­bjóð­and­inn Heim­ir Örn Hólm­ars­son, hef­ur skil­að svör­um sín­um. Hon­um þakka ég svör­in.Svör­in eru að mínu mati hrein­skil­in og skilj­an­leg. Nú er spurn­ing­in hvort fleiri vilja svara:Svör við spurn­ing­um Gísla Bald­vins­son­ar blogg­ara á Stund­in.is“Tíu spurn­ing­ar til for­setafram­bjóð­enda”.1. Hvort hall­ast þú að til­lög­um Stjórn­laga­ráðs eða til­lög­umnú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd­ar? Ör­stutt­ur rök­stuðn­ing­ur má­fylgja.Nátt­úru­auð­lind­ir:Til­lög­urn­ar eru af­ar lík­ar en ég tel mik­il­vægt að fram komi ákvæði...

Mest lesið undanfarið ár