Íslendingar, þið hafið það gott!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ís­lend­ing­ar, þið haf­ið það gott!

  Að gefnu til­efni fýs­ir mig  hug­ur að birta tvö brot úr kveri einu er koma mun út áð­ur en langt um líð­ur. Kver­ið ber nafn­gift­ina Bréf, áeggj­an­ir og hug­leið­ing­ar um lífs­brand­ar­ann og er eft­ir und­ir­rit­að­an. Já, það má máske segja að ver­ið sé að mis­nota að­stöðu sína. En hei svo læra börn­in sem fyr­ir þeim er haft og þessi...
Þau verða öll að fara frá!
Blogg

AK-72

Þau verða öll að fara frá!

Ég sem og flest­ir sem hafa þurft að sinna vinnu í dag ólíkt stjórn­ar­þing­mönn­um, hef ver­ið að­eins ringl­að­ur á því hvað er að ger­ast hjá Tor­tóla­stjórn­inni. Eitt er mað­ur þó ekki ringl­að­ur með. Það á að reyna að halda völd­um sama hvað. Af­sögn Sig­mund­ar er nefni­lega ákveð­in blekk­ing. Sig­mund­ur verð­ur enn þing­mað­ur og hann verð­ur enn formað­ur flokks­ins á þingi....
Atburðir dagsins
Blogg

Maurildi

At­burð­ir dags­ins

Inn­an við sól­ar­hring eft­ir að for­sæt­is­ráð­herra var sak­að­ur op­in­ber­lega um að vera með jesús­ar­komp­l­exa var bú­ið að semja á bak við tjöld­in þann endi á æv­in­týr­ið að hann skyldi fórna sér fyr­ir synd­ir allra hinna.  Við­bú­ið var að Bjarni Ben gæti ekki stað­ist það að reyna að halda sjálf­ur í völd­in, þrátt fyr­ir að vera aug­ljós­lega líka kám­ugur upp fyr­ir...
FORSETINN ÁKVEÐUR!
Blogg

Gísli Baldvinsson

FOR­SET­INN ÁKVEЭUR!

Kenn­ar­inn minn Svan­ur Kristjáns­son hafði rétt fyr­ir sér. Óskýr­leiki stjórn­ar­skrár­inn­ar og ófyr­ir­séð­ur for­seti er römm blanda. Það eina sem Svan­ur gerði, líkt og jarð- eða veð­ur­fræð­ing­ur er að beita vís­ind­un­um. Því mið­ur hafa heyrst hæðn­is­hlát­ur úr Lög­bergi. Slík­ur hlát­ur hljóðn­aði 2004 við beit­ingu 26.grein­ar­inn­ar. Og aft­ur hljóðn­aði í dag. Við­brögð for­set­ans um að hafna for­sæt­is­ráð­herra er dæm­a­fá en ekki eins­dæmi....
Ekki slíta þingi strax
Blogg

Smári McCarthy

Ekki slíta þingi strax

Ef þing­ið er slit­ið strax þá höf­um við 45 daga til kosn­inga, sam­kvæmt stjórn­ar­skrá. Það þýð­ir 45 daga fyr­ir yfir­kjör­stjórn að und­ir­búa að reka kosn­ing­ar. Það þýð­ir að það mass­ífa ferli sem Al­þing­is­kosn­ing­ar eru þarf að fara í gang á inn­an við þriðj­ung þess tíma sem það tek­ur vana­lega. Það þýð­ir í raun líka að all­ir flokk­ar hafi c.a. 15...
Iceland´s new PM´s past of shady business deals
Blogg

Listflakkarinn

Ice­land´s new PM´s past of shady bus­iness deals

Ef sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er að velta fyr­ir sér að krefjast for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Ef sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er að velta fyr­ir sér að fara í kosn­ing­ar und­ir for­ystu Bjarna. Þá er flokks­ma­skín­an ann­að hvort fífl­djarf­ari eða vit­laus­ari en ég hélt. Ég held ekki að þeim langi sér­stak­lega að fá al­þjóð­legt kast­ljós á Eng­eyj­ar-ætt­ina. Read all about the Borg­un ca­se- how the PM´s uncle´s recei­ved...
Takk fyrir landkynninguna
Blogg

Listflakkarinn

Takk fyr­ir land­kynn­ing­una

Það var að renna upp fyr­ir mér núna áð­an að Björk Guð­munds­dótt­ir er fræg­asta ís­lenska kon­an. Og þetta er fræg­asti ís­lenski karl­mað­ur­inn. Það rann upp fyr­ir mér þeg­ar ég út­skýrði fyr­ir japönsk­um kunn­ingja að þrátt fyr­ir frétt­ir um póli­tíska spill­ingu væri Ís­land enn­þá ör­uggt land að heim­sækja. (Þú held­ur að ég sé pirr­að­ur út í þig Simmi, bíddu þar til...
Réttlætingarkreppa á Íslandi
Blogg

Stefán Snævarr

Rétt­læt­ing­ar­kreppa á Ís­landi

 Ég hef oft nefnt heim­spek­ing­inn Jür­gen Habermas í færsl­um mín­um. Á sín­um yngri og rót­tæk­ari ár­um setti hann fram kenn­ingu um rétt­læt­ing­ar­kreppu í síðkapítalísku skipu­lagi. Hann var ekki viss um að von væri á efna­hagskreppu enda setti hann kenn­ingu sína fram á blóma­skeiði hins vest­ræna kapí­tal­isma, á ár­un­um upp úr 1970. En mögu­leiki sé á ýms­um öðr­um kreppu­gerð­um, ekki síst...
Algjör upplausn á alþingi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­gjör upp­lausn á al­þingi

Um­ræð­ur um fund­ar­stjórn for­seta hef­ur var­ið í klukku­stund. Ekk­ert er vit­að hvernig dag­skrá þings­ins verð­ur og ekki víst að þing­menn hafi geð í því að spyrja for­sæt­is­ráð­herra um eitt eða ann­að. Tími skýr­ing­anna er lið­inn seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir og und­ir það má taka. En for­sæt­is­ráð­herr­ann sit­ur og sit­ur. Þing­flokks­fund­ur sjálf­stæð­is­manna var fjör­leg­ur. Það var þungt í mörg­um þing­mann­in­um eig­in­lega voru...
Ísland í tætlum
Blogg

Undir sama himni

Ís­land í tætl­um

Sig­mund­ur Dav­íð ætl­ar ekki að segja af sér - hef­ur ekki einu sinni íhug­að það. Eft­ir­leið­is verð­ur auð­veld­ara fyr­ir okk­ur sem bú­um ut­an land­stein­anna að út­skýra af hverju já­kvæð­ar frétt­ir frá Ís­landi eru í 99% til­fella til­bún­ing­ur, eða mis­skiln­ing­ur (og stund­um bæði). Sig­mund­ur Dav­íð hef­ur fært okk­ur sjálf­an tím­ann að gjöf - og fyr­ir það ber að þakka. Það...
Þetta er ógeðslegt þjóðfélag
Blogg

Guðmundur

Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag

  Hr. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Ís­lands ferð­að­ist um heims­byggð­ina í einka­þot­um fjár­glæframanna ásamt ráð­herr­um og mönn­um úr við­skipta­líf­inu ár­in fyr­ir Hrun­ið í októ­ber 2008. Þar hrós­aði hann ís­lensku út­rás­ar­vík­ing­un­um fyr­ir áræðni þeirra. "Þann dug og kjark sem ein­kenndi hina ís­lensku þjóð­arsál og gerði Ís­lend­inga svo sér­staka og stæðu fram­ar öðr­um  þjóð­um."   „How to succeed in modern bus­iness. Les­sons from the...
Alvarleg staða forsætisráðherra og orðspor landsins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­var­leg staða for­sæt­is­ráð­herra og orð­spor lands­ins

Tvær setn­ing­ar koma í hug­ann: „Ég er bú­inn að fylgjst með þessu þjóð­fé­lagi í 50 ár. Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Styrm­ir Gunn­ars­son.   "Við vit­um það auð­vit­að, við höf­um far­ið yf­ir það áð­ur, að þessi Rann­sókn­ar­skýrsla og þetta allt...
Árni Páll tekur slaginn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Árni Páll tek­ur slag­inn

Ég hef feng­ið ör­ugga stað­fest­ingu á því að Árni Páll Árna­son sé ekki af baki dott­inn enda góð­ur reið­mað­ur.  Hann ætl­ar sem sagt að taka for­mannsslag­inn í kjöri for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í vor.  Það verða að minnsta kosti fjór­ir karl­menn og ein kona sem keppa um hygli þeirra tæp 20 þús­und skráðra fé­laga í SF.  Þessa dag­ana eru for­manns­efn­in að hafa...

Mest lesið undanfarið ár