Glottandi feðgar
Blogg

Undir sama himni

Glott­andi feðg­ar

Ein­hvern tíma í orra­hríð­inni sem á hef­ur geng­ið, varp­aði snáp­ur á Frétta­blað­inu fram þeirri kenn­ingu að fylgni væri milli fjár­muna og hæfi­leika. Yf­ir þessu hneyksl­uð­ust marg­ir, sem skilj­an­legt er - enda tóm vit­leysa. Þó - mið­að við það sem við sjá­um í kring­um okk­ur - mætti færa kenn­ing­una nokk­uð nær veru­leik­an­um, ef við að­skilj­um ríkt fólk sem hef­ur unn­ið sig upp...
Kjósum strax í vor
Blogg

Þorbergur Þórsson

Kjós­um strax í vor

Nú á fyrsta starfs­degi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er rétt að rök­styðja þá kröfu, að boð­að verði strax til kosn­inga. Hér eru færð fram ein­föld rök fyr­ir þessu. Nú er bú­ið að af­hjúpa for­víg­is­menn þess­ar­ar nýju rík­is­stjórn­ar og þeirr­ar gömlu með­al ann­ars með lævís­leg­um brögð­um ís­lenskra og sænskra sjón­varps­manna. Þess­ir stjórn­mála­menn standa því höll­um fæti. Það hef­ur ver­ið sagt frá því úti...
Siðferði, lagahyggja og lýðræði
Blogg

Ásgeir Berg

Sið­ferði, laga­hyggja og lýð­ræði

Það dylst lík­lega eng­um sem fylgst hef­ur með málsvörn Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna Bene­dikts­son­ar und­an­farn­ar vik­ur—og stuðn­ings­manna þeirra—að það sem kalla mætti „sið­ferði­lega laga­hyggju“ er mjög áber­andi í þeirra mál­flutn­ingi. Sið­ferði­leg laga­hyggja—sem væri raun­ar of­mælt að kalla full­burða sið­fræði­kenn­ingu—er sú hug­mynd að lög og regl­ur séu upp­spretta sið­ferð­is í mann­legu sam­fé­lagi. Sig­mund­ur Dav­íð hef­ur til að mynda sagt að hann hafi ekki gert...
Landkynningin heldur áfram
Blogg

Listflakkarinn

Land­kynn­ing­in held­ur áfram

Ís­land held­ur áfram að vera at­hlægi í út­lönd­um. Le pe­tit Journal er fransk­ur grín­frétta­þátt­ur í anda Daily Show. Áhorf­enda­töl­ur hans í Des­em­ber í fyrra voru ein millj­ón og sex­hundruð­þús­und manns. Ár­inu þar á und­an horfðu yf­ir tvær millj­ón­ir Frakka á út­send­ingu kvöld­þátt­ar­ins. Með öðr­um orð­um þá er þetta gríð­ar­lega mik­il­væg­ur frétta­þátt­ur. Hann er sýnd­ur í Frakklandi, Belg­íu og Lúx­em­borg, og...
Stjórnarandstaðan er ekki svarið
Blogg

Maurildi

Stjórn­ar­and­stað­an er ekki svar­ið

Helgi Hrafn hafði á réttu að standa þeg­ar hann full­yrti að síð­ustu dag­ar hafa snú­ist um ofsa­fengna leit stjórn­valda að minnsta mögu­lega und­an­hald­inu. Við hvert hænu­skref er snú­ið við og bú­ist til varna og vand­séð er að raun­veru­leg­ar um­bæt­ur eða upp­gjör eigi sér stað nema ákefð­in og ofs­inn í mál­inu öllu sé þeim mun meiri. Sem er synd. Sið­ferði bygg­ir...
Paul Mason og póstkapítalisminn
Blogg

Stefán Snævarr

Paul Ma­son og póst­kapítal­ism­inn

 Peter Haars (1940-2005) var þýsk­ur teikn­ari sem sett­ist að í Nor­egi. Ár­ið 1971 gerði hann vinstri rót­tæka teikni­mynda­sögu sem kall­að­ist „Prokon“. Sag­an er á þessa leið: Upp­finn­ing­ar­mað­ur finn­ur upp tæki sem get­ur skap­að hvaða vöru sem vera skal, ókeyp­is úr engu. En pen­inga­mönn­um apparats­ins Prokon  lík­ar ekki hug­mynd­in þar eð gróði þeirra myndi hverfa fyr­ir vik­ið. Þeir gera því auð­vald­sof­ur­hetju...
Nei takk - Mætum á Austurvöll í dag
Blogg

Guðmundur

Nei takk - Mæt­um á Aust­ur­völl í dag

Bjarni og Sig­urð­ur Ingi halda því fram að þeir séu að skila svo góðu þjóð­ar­búi að það komi ekki til greina að þeir fari frá. Hvers stend­ur þjóð­ar­bú­ið vel? Jú það hafa ver­ið sótt­ir millj­arð­ar í vasa ör­yrkja og elli­líf­eyr­is­þega. Hjúkr­un­ar­heim­il og Land­spít­al­inn eru fjár­svelt Kostn­að­ar­þátt­taka al­menn­ings í heil­brigð­is­þjón­ustu hef­ur ver­ið stór­hækk­uð. Mat­ar­skatt­ur hef­ur ver­ið hækk­að­ur.   Ferða­þjón­ust­an hef­ur mok­að...
Blekkingin um haustkosningar
Blogg

AK-72

Blekk­ing­in um haust­kosn­ing­ar

Hin „nýja“ rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna Ben hef­ur boð­að að stefnt verði að kosn­ing­um í haust. Tak­ið eft­ir, stefnt að. Orða­lag­ið skipt­ir máli nefni­lega. Þetta út­spil stjórn­ar­inn­ar er nefni­lega bið­leik­ur fyr­ir stjórn­ar­flokk­ana í von um að þetta dugi til að fá frið til að sleikja rjómann af með vin­um og vanda­mönn­um, við­halda völd­um og vopna sig að nýju. Út­spil­ið...
Kosningabaráttan hafin
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kosn­inga­bar­átt­an haf­in

Lík­leg­ast verð­ur ekki kos­ið fyrr en í haust nema fleiri upp­lýs­ing­ar úr Pana­maskjöl­un­um bendi á fleiri ráð­herra. Ákvörð­un­in er sögu­leg. Einu sinni áð­ur á lýð­veld­is­tím­an­um hef­ur sam­stjórn Fram­sókn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks set­ið skem­ur en fjög­ur ár. Það var 1956 en þá var megn óánægja í Fram­sókn­ar­flokkn­um vegna efna­hags­mála. Þór­ar­inn Þór­ar­ins­son rit­stjóri Tím­ans skrif­ar: "Eins og kunn­ugt er, var það flokks­þing Fram­sókn­ar­manna,...
Stofnandi Mossack Fonseca verðlaunaskáld
Blogg

Listflakkarinn

Stofn­andi Mossack Fon­seca verð­launa­skáld

Þeir eru pínu for­vitni­leg­ir þeir Jür­gen Mossack og Ramón Fon­seca.  Fað­ir Jür­gen, Er­h­ar­dt var SS-for­ingi, harð­ur nas­isti en líka einn af þeim sem var náð­að­ur og fékk nýj­an starfs­frama á veg­um CIA. Hann er líkt og karakt­er úr skáld­sögu eft­ir Gra­ham Greene. Er­h­ar­dt flyt­ur með fjöl­skyldu sinni frá Þýskalandi til Kúbu og loks til Panama á veg­um CIA. Frá Panama...
Þrásetu-þráhyggja "ríkisstjórnarinnar"
Blogg

Stefán Snævarr

Þrá­setu-þrá­hyggja "rík­is­stjórn­ar­inn­ar"

Ég er ekki sál­fræð­ing­ur að mennt en hef í dag upp­götv­að nýja gerð þrá­hyggju, þrá­setu-þrá­hyggju. Rík­is­stjórn­ar­nefn­an virð­ist hald­in þess­um leiða sjúk­dómi.  Hún virð­ist hald­in sjúk­legri valdaduld  og sit­ur því sem fast­ast á ráð­herra­stóli  þótt henni sé hreint ekki leng­ur til set­unn­ar boð­ið. Kannski sál­fræð­ing­ar geti hjálp­að þess­ari (ó)stjórn  sem að auki þjá­ist af óstjórn­legri Tor­tólafýsn.
Búið hjá Bjarna
Blogg

Guðmundur Hörður

Bú­ið hjá Bjarna

Eft­ir fund með for­set­an­um í gær sagði Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að það væru ekki verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem hefðu sætt sér­stakri gagn­rýni og að nauð­syn­legt væri að hún sæti áfram til að klára mik­il­væg verk­efni. Lít­um að­eins á ár­ang­ur þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar. Það sem af er kjör­tíma­bili hef­ur Bjarni sjálf­ur sótt millj­arða í vasa al­menn­ings með hækk­un mat­ar­skatts en á sama...
Dauðir páfagaukar
Blogg

Listflakkarinn

Dauð­ir páfa­gauk­ar

Ís­lensk póli­tík er svo absúrd að ómögu­legt er að bera hana sam­an við póli­tík í Nor­egi, Dan­mörku eða Sví­þjóð. Það er held­ur ekki hægt að bera hana sam­an við breska, franska eða þýska póli­tík. Meira að segja banda­rísk póli­tík er rök­rétt­ari. Fólk af­neit­ar gróð­ur­húsa­áhrif­un­um, en það af­neit­ar samt ekki blá­köld­um stað­reynd­um þeg­ar aug­ljós spill­ing blas­ir við. Menn segja af sér,...
Frestaði forsetinn fundum alþingis?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Frest­aði for­set­inn fund­um al­þing­is?

Boð­un Ein­ars K. Guð­finns­son­ar, for­seta al­þing­is til Bessastaða er ein­stak­ur at­burð­ur. Ekki er vit­að hvaða er­indi for­seti lýð­veld­is­ins átti við for­seta al­þing­is en þetta gæti ver­ið ástæð­an: 23. gr. For­seti lýð­veld­is­ins get­ur frest­að fund­um Al­þing­is til­tek­inn tíma, þó ekki leng­ur en tvær vik­ur og ekki nema einu sinni á ári. Al­þingi get­ur þó veitt for­seta sam­þykki til af­brigða frá þess­um...
Strengajabrúðulýðræði, nei takk!
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Streng­aja­brúðu­lýð­ræði, nei takk!

Eft­ir hina æsi­legu póli­tísku at­burði vik­unn­ar er eitt al­veg á hreinu; Ís­land þarf ekki að inn­leiða strengja­brúðu­lýð­ræði: Þar sem vara­for­manni og póli­tískri vara­skeifu Fram­sókn­ar­flokks­ins er skip­að inn á leik­völl­inn í stað for­sæt­is­ráð­herra og for­manns, sem framdi sjálf­ur póli­tískt harak­iri, með sneypu­för sinni til Bessastaða. Sem var svo sneypu­leg að for­seti Ís­lands rauf eft­ir fund­inn ákveðna hefð og hélt ein­stak­an blaða­manna­fund....

Mest lesið undanfarið ár