Af hverju ekki bara að leggja niður lýðveldið?
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Af hverju ekki bara að leggja nið­ur lýð­veld­ið?

Í aug­um margra út­lend­inga er Ís­land sann­köll­uð fjár­sjóðs­eyja sem spyrða mætti sam­an við marga æv­in­týra­sög­una. Marg­ur út­lend­ing­ur­inn sem Ís­land í há­veg­um hef­ir trú­ir frem­ur að á Ísalandi þríf­ist álf­ar og tröll en menn líkt og Sig­mund­ur Dav­íð, Gylfi Æg­is­son og Bjarni Bene­dikts­son.[1] Og til að gæta jafn­ræð­is þá eiga þeir og bágt með að trúa því að Hanna Birna...
Tortímingarplanið
Blogg

Hellisbúinn

Tor­tím­ingarplan­ið

Nátt­úra Reykja­nesskag­ans er einskis virði nema und­ir orku­vinnslu. Hún er einskis virði til úti­vist­ar og nátturu­skoð­un­ar. Reykja­nesskag­inn er einskis virði fyr­ir ferða­þjón­ust­una. Ann­að er ekki hægt að lesa úr drög­um að 3ja áfanga ramm­a­áætl­un­ar.  Af 19 jarð­hita­svæð­um skag­ans hafa ein­göngu þrjú ver­ið sett í vernd­ar­flokk (grænu punkt­arn­ir) og þrjú önn­ur í bið­flokk (gulu punkt­arn­ir). Öll hin eru ann­að hvort þeg­ar...
Flóttaleið fyrir bólukrónur
Blogg

Guðmundur Hörður

Flótta­leið fyr­ir bólukrón­ur

Pana­maskjöl­in hafa sýnt fram á það, svart á hvítu, að hér á landi er fá­menn klíka sem þrífst á því að búa hér til ból­ur, hagn­ast ótæpi­lega á þeim og flytja hagn­að­inn í er­lend skjól skömmu fyr­ir hrun. Þannig er tal­ið að hundruð­ir millj­arða hafi ver­ið flutt­ir úr ís­lenska hag­kerf­inu í skatta­skjól skömmu fyr­ir hrun. Það er síð­an al­menn­ing­ur sem...
Yeats og páskauppreisnin 1916
Blogg

Stefán Snævarr

Yeats og pás­ka­upp­reisn­in 1916

 Á ný­liðn­um pásk­um minnt­ust Ír­ar þess að hundrað ár væru lið­in frá pás­ka­upp­reisn­inni í Dyfl­inni.  Upp­reisn­in Fá­menn­ur hóp­ur írskra þjóð­ern­is­sinna und­ir for­ystu John Connallys og Padraig Pe­ar­se greip til vopna gegn Breta­stjórn, her­tók póst­hús­ið í Dyfl­inni og lýsti yf­ir stofn­un írska lýð­veld­is­ins. Bret­ar brutu upp­reisn­ina aft­ur með fá­dæma hörku. Upp­reisn­ar­menn­irn­ir voru dæmd­ir af her­rétti og tekn­ir  af lífi. Þeg­ar upp­reisn­in...
Sátta- eða stríðstónn?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sátta- eða stríðs­tónn?

"Loks­ins",  kom í huga minn þeg­ar fyrstu frétt­ir bár­ust af við­ræðufundi for­sæt­is­ráð­herra og stjórn­ar­and­stöðu. Frétt­ir virt­ust þannig: -For­menn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna áttu fund með for­sæt­is­ráð­herra í morg­un. Eft­ir fund­inn sagð­ist stjórn­ar­and­stað­an vera nokk­uð sátt.- Og . . : „Mér fannst vera góð­ur andi á þess­um fundi og sýndi að mínu viti áhuga hans á að breyta að­eins um takt í sam­skipt­um rík­is­stjórn­ar...
Skattaskjól og skrattakollar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Skatta­skjól og skratta­koll­ar

Smátt og smátt átt­ar fólk sig á því að það er ekki í lagi að geyma fé sitt á skattalág­svæði. Bara heit­ið gef­ur til kynna að við­kom­andi er að koma sér und­an að greiða jafn hátt hlut­fall af tekj­um sín­um og al­menn­ur laun­þegi. Auk þess þarf laun­þeg­inn að fjár­magna geng­is­fall krón­unn­ar í færri krón­um, ekki aflend­ing­ur­inn. Sagt er að leik­ur­inn...
Neyðarlög á skattaskjól
Blogg

Undir sama himni

Neyð­ar­lög á skatta­skjól

For­sæt­is­ráð­herra er óviss um skatta­skjól. Í fyrra­dag voru þau eðli­legt við­bragð ríkra, sem flýja vilja almúgakrónu - í dag einskon­ar óeðli sem best væri að banna - og hann myndi lík­lega banna - ef ekki væri fyr­ir jafn­ræð­is­reglu EES-samn­ings­ins. Ég er ekki sann­færð­ur. Í ljósi þess fjölda fólks og fyr­ir­tækja sem skjöl­in draga fram í dags­birt­una (heims­met?), að við­bætt­um...
Ég kalla á lífgun Laugavegar
Blogg

Aron Leví Beck

Ég kalla á lífg­un Lauga­veg­ar

Með hækk­andi sól eykst fjöldi þeirra sem sækja Lauga­veg­inn. Gam­an get­ur ver­ið á góð­viðr­is­dög­um að ganga nið­ur að­al­versl­un­ar­götu Reyk­vík­inga, njóta mann­lífs­ins og þeirr­ar stemn­ing­ar sem þar get­ur mynd­ast. En eins og við flest vit­um er mik­ið um fram­kvæmd­ir á þessu svæði um þess­ar mund­ir sem set­ur ákveð­ið strik í reikn­ing­inn. Eins og stað­an er núna er að­gengi fyr­ir gang­andi veg­far­end­ur...
Lagahyggja Skúla Magnússonar
Blogg

Ásgeir Berg

Laga­hyggja Skúla Magnús­son­ar

Í fyrra­dag skrif­aði ég pist­il sem fjall­aði um laga­hyggju og sið­ferði. Í lok pist­ils­ins reyndi ég að tengja þessa sið­ferði­legu laga­hyggju við það hvernig best sé að hugsa um lýð­ræði og lýð­ræð­is­legt stjórn­ar­far.  Vil­hjálm­ur Árna­son, pró­fess­or í heim­speki, var á svip­uð­um slóð­um í Viku­lok­un­um á Rás 1 í gær en hann lýs­ir sið­ferði­legri laga­hyggju með­al ann­ars með eft­ir­far­andi hætti:...
Völuspá DV, fynd dagsins
Blogg

Listflakkarinn

Völu­spá DV, fynd dags­ins

Fyr­ir þrem­ur mán­uðu síð­an sett­ist völva DV nið­ur og sá inn í fram­tíð­ina. Verst að það var fram­tíð úr ein­hverri hlið­ar­vídd. En þetta er óneit­an­lega fynd­in lesn­ing: Bjarni Bene­dikts­son mun vaxa í hlut­verki for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins að sögn Völv­unn­ar. Hann upp­sker að hafa ekki tek­ið þátt í gíf­ur­yrða­sam­keppni und­an­far­inna ára og þau mis­tök hans að skattyrð­ast und­ir lok síð­asta árs...
Austurvöllur og götuvígin í París
Blogg

Stefán Snævarr

Aust­ur­völl­ur og götu­víg­in í Par­ís

 Marg­ir les­enda kann­ast við franska söng­leik­inn Ves­al­ing­ana en hann  bygg­ir á frægri skálds­sögu Victors Hugo.  Sung­ið er um upp­reisn­ar­menn í Par­ís sem hlaða götu­vígi í bar­áttu gegn kon­ungs­vald­inu. Offursti ávarp­ar upp­reisn­ar­menn og hvet­ur þá til að gef­ast upp enda sé bar­átta þeirra von­laus. For­ingi upp­reisn­ar­menn svar­ar með því að syngja: „Damn their warn­ings, damn  their lies, they will see the...
Ísland þarfnast betri þjóðar
Blogg

Maurildi

Ís­land þarfn­ast betri þjóð­ar

Dag­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru tald­ir. Spurn­ing­in er bara hvort dauða­stríð­ið verð­ur snöggt eða ögn lengra. Því leng­ur sem rík­is­stjórn­in sit­ur, því meira af­ger­andi verð­ur fall henn­ar. Lengst get­ur hún set­ið út kjör­tíma­bil­ið. Ef það ger­ist verð­ur það vegna þess að hún lend­ir í sömu stöðu og rík­is­stjórn Jó­hönnu – þar sem hang­ið er yf­ir eig­in dán­ar­beði vik­um og mán­uð­um sam­an. Mönn­um hef­ur...

Mest lesið undanfarið ár