Löglegt, þetta má
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lög­legt, þetta má

Var að hlusta á sam­tal drengja sem búa í einu auð­ug­asta sveit­ar­fé­lagi lands­ins sem jafn­framt sæk­ir nær alla þjón­ustu til Reykja­vík­ur. Þeir voru að tala um af­l­ands­fé­lög og skatta­skjól. Einn sagði: "Þetta má eng­in lög voru brot­in". Það sem má er: x   Vera bú­inn að gleyma því að eiga af­l­ands­fé­lög og fé í skatta­skjóli x   Halda að fjár­fest­ing­ar­fé­lag sitt sé...
365 ástæður
Blogg

Gísli Baldvinsson

365 ástæð­ur

Á sam­fé­lags­miðl­um er vitn­að í Bólu-Hjálm­ar: Það er dauði og djöf­uls nauð­er dyggð­um snauð­ir fant­arsafna auð með aug­un rauð­en aðra brauð­ið vant­ar.- Bólu-Hjálm­ar 1796-1875 - Áfram birt­ast upp­lýs­ing­ar úr Pana­maskjöl­un­um og nú er skrif­að um Baugs­veld­ið. Baug­ur sam­an­stend­ur í upp­hafi af Hag­kaupsauði og Bónusauði. Frum­kvöðl­arn­ir Pálmi í Hag­kaup og Jó­hann­es í Bón­us sköp­uðu sinn auð með elju. Báð­ir vildu hag...
Hinn eilífi forseti lýðveldisins
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hinn ei­lífi for­seti lýð­veld­is­ins

Sumt er svo „vír­að“ á Ís­landi að al­menn skyn­semi og skiln­ing­ur ná bara ekki ut­an um það.  Mað­ur stend­ur bara og klór­ar sér í höfð­inu og á ekki til orð. Og núna líð­ur mér eins og ég búi í Norð­ur-Kór­eu. Þar er enn starf­andi for­seti sem er ekki í tölu lif­enda. Hann er ,,hinn ei­lífi for­set lýð­veld­is­ins“ en kvaddi jarð­líf­ið...
Verður Ólafur sigraður?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Verð­ur Ólaf­ur sigr­að­ur?

"Þetta er bú­ið, úr­slit­in liggja fyr­ir," sagði góð­ur grein­andi við mig í morg­un. Hann átti við úr­slit for­seta­kosn­ing­anna í sum­ar. En er það svo?  Er sam­an­lagð­ur fjöldi stuðn­ings­hópa Ól­afs svo mik­ill að hann nái kjöri? Og hverj­ir styðja Ólaf Ragn­ar? Aug­ljós­lega hlust­end­ur Út­varps Sögu, og 99% fram­sókn­ar­manna. Spurn­ing­in er hversu stór­ir þess­ir hóp­ar eru? Ekki stór­ir að mínu mati. En...
Ólafur og óvissutímar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ólaf­ur og óvissu­tím­ar

Þá vit­um við það. Í þetta sinn er það for­set­inn sem hef­ur tal­að. Hugs­an­lega hef­ur hon­um ver­ið sent þessi texti: "Þótt þjaki böl með þung­um hramm,þrátt fyr­ir allt þú skalt, þú skalt,samt fram, þú skalt samt fram,þú skalt samt fram."(Þú álfu vorr­ar yngsta land. Höf­und­ur:Hann­es Haf­stein) Ef ég skil rök for­set­ans rétt þá eru rök­in að­al­lega þessi: * Óviss­an í...
Framboð sundrungartákns hinnar íslensku þjóðar
Blogg

AK-72

Fram­boð sundr­ung­ar­tákns hinn­ar ís­lensku þjóð­ar

Þeg­ar við fór­um nokk­ur á fund for­seta síð­asta sum­ar þá gekk ég út af þeim fundi með þá til­finn­ingu að hann væri byrj­að­ur að þreifa fyr­ir sér með enn eitt kjör­tíma­bil­ið. Mað­ur ef­að­ist samt um til­finn­ing­una en gleymdi því samt ekki að Ólaf­ur Ragn­ar er ólík­indatól sem eng­inn veit hvar hann hef­ur. Líkt og Sig­mund­ur Dav­íð komst að um dag­inn....
Bessastaðabóndinn fer hvergi
Blogg

Stefán Snævarr

Bessastaða­bónd­inn fer hvergi

Þann sjötta apríl síð­ast­lið­inn skrif­aði ég eft­ir­far­andi feis­bókar­færslu: "Nú bíð ég eft­ir því að skor­að verði á Ólaf Ragn­ar að bjóða sig fram, hann flytji svo lands­föð­urs­legt ávarp þar sem hann seg­ist verða að taka áskor­un­inni vegna þeirr­ar erf­iðu stöðu sem land­ið er í. Og vinni stór­sig­ur". Ég reynd­ist sann­spár, Bessastaða­bónd­inn hyggst ekki bregða búi. Kannski að kjós­end­ur sjái til...
Vald og fé
Blogg

Stefán Snævarr

Vald og fé

Í lög­bók ís­lenska þjóð­veld­is­ins, Grágás, seg­ir um goð­orð­ið "vald er þat, eigi fé". En vald­ið og féð vilja tvinn­ast sam­an með ýms­um hætti, oft á leið­an máta. Sum­ir telja rétt að efn­að fólk stjórni. Efna­menn séu fjár­hags­lega sjálfs­stæð­ir og því minni lík­ur á því að þeir verði háð­ir þrýsti­hóp­um sem hyll­ist til að „kaupa“ efnam­inni stjórn­mála­menn. Gall­inn við þessa...
Illverjinn
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ill­verj­inn

Verð­ur ekki að telj­ast lík­legt að al­mennt séð sé lit­ið á hjálp­semi sem dyggð og til al­mennr­ar eft­ir­breytni? Fólk er auð­vit­að mis­dug­legt að leika mis­kunn­sama Sam­verj­ann en samt má ganga út frá því að flest­ar tækju hatt­inn of­an fyr­ir þeirri hinni sömu og sýn­ir af sér góð­mennsku. Er ekki jafn­vel lík­legra en hitt að góð­mennsk­unni yrði færð­ur vitn­is­burð­ur á sam­fé­lags­miðl­un­um?...
Hausti lýkur í nóvember
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hausti lýk­ur í nóv­em­ber

Á Vís­inda­vef Há­skóla Ís­lands seg­ir Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur eft­ir­far­andi í spurn­ingu sem upp­runa­lega sner­ist um sum­ar­dag­inn fyrsta: ,,Árs­tíða­skipt­ing er með ýmsu móti í heim­in­um. Ef við telj­um árs­tíð­irn­ar fjór­ar á Ís­landi, stend­ur vet­ur­inn frá og með des­em­ber til og með mars, vor­ið er þá apríl og maí, sumar­ið júní til sept­em­ber og haust­ið er októ­ber og nóv­em­ber. Þessi skipt­ing hef­ur...
Að svíkja lit og gefa vitlaust
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að svíkja lit og gefa vit­laust

Sig­ur­jón M. Eg­ils­son hitti nagl­ann á höf­uð­ið með því að segja að með því að taka fjár­magn úr ís­lensku hag­kerfi og flytja í Af­land sé svip­að og svíkja lit í spil­um. Ég vil bæta við ann­arri spila­lík­ingu, að gefa vit­laust. Það er í sjálfu sér al­var­legri gjörn­ing­ur því lita­svik­in eru sýni­leg.  Ef sök fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra er hvoru tveggja, að svíkja...
Gallup: Kunnuglegar fylgistölur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Gallup: Kunn­ug­leg­ar fylgistöl­ur

Það er kannski ofsagt hjá Jó­hönnu Vig­dísi að fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins "rjúki upp", en flokk­ur­inn að að nálg­ast nátt­úru­fylgi sitt. Nátt­úru­fylgi má skil­greina þannig að ákveð­inn hluti kjós­enda vilja sam­sama sig Sjálf­stæð­is­flokkn­um jafn­vel þó kjós­and­inn komi úr stétt lægst laun­að­ara. Kosn­ing­a­rann­sókn­ir sýna m.a. að hluti kjós­enda vill fylgja þeim sem lík­leg­ast fái mesta fylgi. (Cam­p­ell og fl. 1960).  Skoð­um stöð­una:  ...
Sigurður Ingi
Blogg

Stefán Snævarr

Sig­urð­ur Ingi

For­sæt­is­ráð­herra­nefn­an  seg­ir að það sé flók­ið að eiga fjár­muni á Ís­landi. En er ekki enn flókn­ara að eiga enga fjár­muni? For­sæt­is­ráð­herra­nefn­unni finnst það vanda­mál að efn­að fólk sé milli tann­anna á mönn­um. Hef­ur hann eng­ar áhyggj­ur af hagi þeirra sem lít­ið eiga? Finnst hon­um það ekki vand­mál að venju­legt ungt fólk geti ekki eign­ast hús­næði? Finnst hon­um það ekki vanda­mál...

Mest lesið undanfarið ár