​Þess vegna líður okkur svona
Blogg

Davíð Stefánsson

​Þess vegna líð­ur okk­ur svona

Botn­in­um er náð. Ís­lenskt lýð­ræði er ónýtt, eyðilagt af fá­ein­um topp­um í rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um og þeirri með­virku og samá­byrgu hjörð sem þá um­kring­ir. Sig­urð­ur Ingi er form­lega orð­inn for­sæt­is­ráð­herra ís­lensku þjóð­ar­inn­ar, að­eins nokkr­um klukku­stund­um eft­ir að hafa lýst því yf­ir úr ræðu­stóli Al­þing­is að af­l­andsvið­skipti væru í góðu lagi, að­eins nokkr­um dög­um eft­ir að hafa var­ið Sig­mund Dav­íð með því að...
„Við vorum ekki fædd með raddir út af engu“
Blogg

Davíð Stefánsson

„Við vor­um ekki fædd með radd­ir út af engu“

Mér var ýtt út í þessi skrif. Ég þurfti hjálp, áminn­ingu. Það gerð­ist eig­in­lega óvart, eða fyr­ir hend­ingu, eins og svo margt gott sem ger­ist í þess­um margræða heimi. Og það gerð­ist á Face­book, af öll­um stöð­um. Heróp til góða fólks­ins All­an síð­ast­lið­inn föstu­dag hugs­aði ég um að skrifa grein sem átti að bera heit­ið „Heróp eða ákall til þeirra...
Ísland, afleitt afland?
Blogg

Stefán Snævarr

Ís­land, af­leitt af­land?

Eins og æði marg­ir aðr­ir Ís­lend­ing­ar sat ég agndofa og horfði á Kast­ljós í gær. Af­l­ands­mál­in verða æ ískyggi­legri, fjöld­skylda Dorriet­ar Moussi­ef er sögð hafa átt af­l­ands­fé­lag  og hlýt­ur það að hafa áhrif á for­seta­kosn­ing­arn­ar. At­hygl­is­vert er hve marg­ir fram­sókn­ar­menn eru flækt­ir í af­l­ands­mál. Fram­kvæmda­stjóri flokks­ins, Hrólf­ur Öl­vis­son,  er sagð­ur hafa átt af­l­ands-fé­lag. Einnig er sagt að Lands­bank­inn hafi stofn­að ...
Langdræg lausn á vanda landsins
Blogg

Maurildi

Lang­dræg lausn á vanda lands­ins

Stóra spurn­ing­in núna er ekki sú hvort kosn­ing­ar verða í októ­ber eða nóv­em­ber; hvort mót­mælt er við Aust­ur­völl eða í Garða­bæ. Við er­um orð­in þjóð­in sem varð ger­spill­ingu að bráð. Við stönd­um á tíma­mót­um sem gera munu áð­ur óþekkt­ar kröf­ur til ríkja heims. Á sama tíma er mark­visst unn­ið gegn því að næsta kyn­slóð Ís­lend­inga fái boð­lega mennt­un.  Það er hægt...
Erindi til forseta
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er­indi til for­seta

Þeg­ar ég frétti af grein eft­ir Kára Stef­áns­son í Morg­un­blað­inu þar sem hann fer fram á að for­setafram­bjóð­and­inn geri grein fyr­ir hags­mun­um sín­um og er­lend­um tekj­um, datt mér í hug að snúa mér beint að for­set­an­um. Ég hef nefni­lega beint spurn­ing­um til for­set­ans af öðru til­efni á blogg­síðu minni er var rétti­lega bent á af for­seta­rit­ara að for­set­inn svar­aði ein­ung­is...
Slæm byrjun á deginum
Blogg

Hellisbúinn

Slæm byrj­un á deg­in­um

Áróð­urs­rit Ís­lenska jarð­varmaklas­ans fylgdi Frétta­blað­inu í morg­un. Þar voru mynd­ir af bros­andi fólki að tala um sjálf­bærni.  Þar var hins veg­ar ekk­ert minnst á þrýst­ings­fall­ið í Hell­is­heið­ar­virkj­un sem skap­ast hef­ur vegna of ágengr­ar orku­vinnslu. Ekk­ert var held­ur minnst á margum­rædd vanda­mál vegna út­blást­urs fá virkj­un­inni  - meng­un sem alltof oft er langt yf­ir við­mið­un­ar­mörk­um. Ekki gat ég held­ur séð að...
Óttinn við lýðræðisferli yfirunninn
Blogg

Lífsgildin

Ótt­inn við lýð­ræð­is­ferli yf­ir­unn­inn

Hvernig bregst hóp­ur við nýj­um val­kost­um, hóp­ur sem þekk­ir að­eins einn kost vel? Ef þekk­ing og reynsla tak­mark­ast af ein­um sið og venju, hvað get­ur þá hvatt fólk til að opna hug sinn fyr­ir nýj­um sið­um og hug­mynd­um? Ef til vill ábend­ing um rétt­læti og að eng­in ástæða sé til þess að ótt­ast lýð­ræð­ið. Feg­urð­in við lýð­ræð­ið Hóp­ur sem venst...
Er Guðni Th. eina ógn forsetans?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er Guðni Th. eina ógn for­set­ans?

Klukk­an tif­ar og það stytt­ist í fram­boðs­frest og for­seta­kjör. Eins og stað­an nú er fátt sem kem­ur í veg fyr­ir þrá­setu nú­ver­andi for­seta. Ég nota hér djarft orð, þrá­seta, þrátt fyr­ir að hverj­um er heim­ilt að bjóða sig fram og sitja á for­seta­stóli eins lengi og kjós­end­ur ákveða. En, þrá­seta í þannig merk­ingu að þungt loft mynd­ast í kyrr­setu og...
Á fleygiferð í áttina að engu
Blogg

Maurildi

Á fleygi­ferð í átt­ina að engu

Ís­lensk stjórn­mál eru þessa dag­ana á fleygi­ferð í átt­ina að engu. Sem er und­ar­legt í ljósi þess að nú er end­an­lega orð­ið al­gjör­lega ljóst að land­inu er ekki leng­ur vært í mók­inu sem það hef­ur sof­ið í ára­tug­um sam­an.  Fyr­ir hálfri öld eða svo var land­ið ný­skrið­ið úr hópi þró­un­ar­landa í átt til efna­hags­legr­ar vel­meg­un­ar. Fyr­ir hálf­um ára­tug vor­um við ný­skrið­in úr...
Cervantes og skáldsagan
Blogg

Stefán Snævarr

Cervan­tes og skáld­sag­an

Migu­el de Cervan­tes er sagð­ur hafa dá­ið sama dag og Shakespeare, eitt­hvað mun það þó mál­um bland­ið     En merki­leg til­vilj­un, ef satt er,  því þeir  lögðu sinn hvorn horn­stein­inn að vest­ræn­um bók­mennt­um og menn­ingu. Cervan­tes er þekkt­ast­ur fyr­ir sög­una um Don Kíkóta en hún er einatt tal­in fyrsta eig­in­lega skáld­sag­an. Kannski á Cervan­tes jafn mik­inn þátt í að skapa...
Kalt stríð í sjóðheitum Mið-Austurlöndum - B52 mætt til leiks
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kalt stríð í sjóð­heit­um Mið-Aust­ur­lönd­um - B52 mætt til leiks

At­hygl­is­verð­ur at­burð­ur átti sér stað fyr­ir skömmu í loft­helgi Ír­aks, yf­ir borg­inni Mósúl (íb. 2,5 millj.) Þá voru stærstu sprengju­þot­ur heims, B-52, not­að­ar í stríð­inu gegn Íslamska rík­inu (IS­IS). Mósúl er stjórn­að af IS­IS og hef­ur ver­ið frá því að borg­in féll í hend­ur liðs­manna þess sumar­ið 2014. Varn­ar­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna til­kynnti um þátt­töku B-52 vél­anna síð­ast­lið­inn mið­viku­dag og um þetta...
Fáein orð um Shakespeare og þýðingar í tilefni af 400 ára ártíð hans
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fá­ein orð um Shakespeare og þýð­ing­ar í til­efni af 400 ára ár­tíð hans

Í dag eru lið­in fjög­ur hundruð ár frá því að skáld­ið William Shakespeare dó. Hann dó þann 23 apríl ár­ið 1616, að­eins 52 ára að aldri. Þá hafði hann lengi ver­ið fremsta leik­skáld í Bretlandi. Hann var leik­ari líka. Leik­flokk­ur Shakespeares lék reglu­lega fyr­ir Elísa­betu drottn­ingu og seinna fyr­ir Jakob I kon­ung. Það fór samt ekki svo hátt þeg­ar Shakespeare...
Stjórnarandstaðan: Sátu þau sama fundinn?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­and­stað­an: Sátu þau sama fund­inn?

Loks­ins fékk stjórn­ar­and­stað­an fund með for­ystu­mönn­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Fund­ar­efn­ið var áherslu­mál stjórn­ar­inn­ar og "hugs­an­leg­ar" kosn­ing­ar í haust. Skoð­um upp­lif­un tveggja fund­ar­manna: Birgitta Jóns­dótt­ir: Ég mætti já­kvæð á þenn­an fund og átti von á því að við mynd­um fá for­gangslista rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hvaða mál það eru sem þarf að leggja allt kapp á að klára á svo stutt­um tíma sem tal­að hef­ur...
Reykjanesfólkvangur í ruslflokki
Blogg

Hellisbúinn

Reykja­nes­fólkvang­ur í rusl­flokki

Mynd­irn­ar hér að neð­an eru tekn­ar á fögru su­mar­kvöldi við Aust­ur­engja­hver í Krýsu­vík.  Um­hverfi hvers­ins er af­ar lit­ríkt og fal­legt þar sem rauð­brennt grjót kall­ast á við blá­an hver­a­leir.  Mynd­in að of­an er einnig frá Aust­ur­engja­hver,  sem er nýj­asta við­bót­in í ork­u­nýt­ing­ar­flokki ramm­a­áætl­un­ar sam­kvæmt til­lög­um að 3ja áfanga.  Þar með hafa þrjú svæði af fjór­um inn­an Reykja­nes­fólkvangs ver­ið sett í...
400 ára ártíð Shakespeares
Blogg

Stefán Snævarr

400 ára ár­tíð Shakespeares

Í dag eru lið­in fjög­ur hundruð ár frá því William Shakespeare lést í heima­bæ sín­um Strat­ford upon Avon.   Um af­rek hans þarf vart að fjöl­yrða, hann setti sam­an ein­hver merk­ustu leik­rit sög­unn­ar. Harm­leiki á borð við Hamlet,  Mak­beð, og Lé kon­ung, að Rómeó  og Júlíu ógleymd­um. Gam­an­leiki eins og Skass­ið tam­ið auk leik­rita um enska kon­unga, ber þar hæst...

Mest lesið undanfarið ár