Eigum við næst að eyðileggja Þingvallavatn?
Blogg

Hellisbúinn

Eig­um við næst að eyði­leggja Þing­valla­vatn?

Nátt­úruperl­an Mý­vatn er stór­skemmd. At­hafn­ir manns­ins við vatn­ið hafa stórskað­að líf­ríki þess. Þá fyrst ætl­ar fólk að hlaupa upp til handa og fóta til að bjarga því sem bjarg­að verð­ur – þeg­ar skað­inn er skeð­ur og kúlu­skít­ur­inn horf­inn. Af hverju á að bregð­ast við fyrst núna? Var ekki vit­að fyr­ir löngu í hvað stefndi? Jú, reynd­ar. En eins og fyrri dag­inn...
Rifkin og nýtt Netþjóðfélag
Blogg

Stefán Snævarr

Rif­kin og nýtt Net­þjóð­fé­lag

Fyr­ir skömmu kynnti ég les­end­um bók Paul Ma­sons Postcapital­ism. A gui­de to our fut­ure. Þar nefndi ég skoð­ana­bróð­ur Ma­sons, banda­ríska hag­fræð­ing­inn Jeremy Rif­kin en þeir virð­ast hafa kom­ist að áþekkt­um nið­ur­stöð­um óháð­ir hvor öðr­um. Kapí­tal­ism­inn sé hall­ur úr heimi vegna þess að hann hafi get­ið af sér tækni sem muni ganga að hon­um dauð­um. Inn­an tíð­ar verði ekki hægt að...
Einelti er sálarmorð
Blogg

Gísli Baldvinsson

Einelti er sál­ar­morð

Enn einu sinni bloss­ar upp ljót saga um einelti. Lík­leg­ast vegna þess að lin­að er á að­hald­inu.  Það þarf sí­fellt að fræða og upp­lýsa um fyri­brigð­ið einelti. Það næg­ir ekki eins og mátti skilja á svari full­trúa á Skóla-og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar að for­eldr­ar eigi að læra á sam­skiptamiðla og fylgj­ast bet­ur með börn­um sín­um. Það þarf að breyta hug­ar­fari. Að...
Dofin þjóð
Blogg

Gísli Baldvinsson

Dof­in þjóð

Þrátt fyr­ir stöð­ug­ar frétt­ir af nýj­um aflend­ing­um dofn­ar um­ræð­an. Jafn­vel af­l­ands­flokk­arn­ir bæta við sig fylgi í könn­un­um. Fólk er dof­ið. Samt hjálpa af­l­andsmiðl­arn­ir til. Mogg­inn og mbl.is og Eyj­an.is hafa ekki enn (5.5. kl. 12), en Út­varp Saga rétt­læt­ir há­stöf­um.  Þjóð­in tek­ur kippi þeg­ar frétt­ir fara yf­ir of­boðs­mörk­in og skunda á Aust­ur­völl. En þar fær­ist dof­leik­inn líka yf­ir. Sú staða...
Kjósendum að kenna
Blogg

Undir sama himni

Kjós­end­um að kenna

Stöku sinn­um eft­ir hrun - ef hug­rekk­ið var mik­ið þann dag­inn - átti ég til að segja al­menn­ing sam­sek­an í þeim óför­um sem dundu yf­ir Ís­land, síðla árs 2008.  Slík­ar kenn­ing­ar voru yf­ir­leitt kaf­færð­ar í fúkyrðaflaumi, enda vel þekkt um víða ver­öld að al­menn­ing­ur get­ur að­eins ver­ið ger­andi ef góð­ur ár­ang­ur næst - en að öðr­um kosti er­um við fórn­ar­lömb....
Frambjóðandi segir ósatt
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fram­bjóð­andi seg­ir ósatt

Merki­legt þetta skatta­mál for­seta­hjón­anna. Svo virð­ist að á ár­inu 2013 hafi for­setafrú­in flutt skatt­heim­ili sitt frá Ís­land . . út í busk­ann. Að vísu með ráð­gjöf fyrr­ver­andi yf­ir­manni rík­is­skatta­mála lands­ins. Gerðu for­seta­hjón­in þá kaup­mála? Gerðu þau kaup­mála fyr­ir hjú­skap? Er ekki sá kaup­máli til og seg­ir til um sér­eign­ir hjón­anna? Þannig ætti for­set­an­um að vera ljóst um­fang sér­eigna eig­in­kon­unn­ar ekki...
Framsókn = Glæpaklíka?
Blogg

Stefán Snævarr

Fram­sókn = Glæpaklíka?

 Fyr­ir rúm­um fjöru­tíu ár­um sagði framá­mað­ur í Sjálfs­stæð­is­flokkn­um við mig:  „Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er ekki stjórn­mála­flokk­ur held­ur glæpaklíka, lík­ust mafíunni“. Þessi orð féllu löngu áð­ur en Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn  varð að rík­is­rekn­um rík­is­bubba­flokki. Áð­ur en hann varð, með orð­um Jóns Bald­vins, „slita­stjórn SíS“. Lengi var Fram­sókn  að­al­lega leið­ur sveitalubba- og pot­flokk­ur, nú er hann orð­inn auð­valds­skrímsli. Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé seg­ir í Kjarn­an­um ...
Forseti fæst við skugga
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seti fæst við skugga

Klerk­ur einn í þjóð­sög­um okk­ar þótti orð­stór og sér­lega við ójafn­að­ar­menn. Slík­ir ójafn­að­ar­menn sem kunnu lengra en nef sitt sendu kleki óværu eða upp­vakn­ing til að hrella hann eða drepa. En klerk­ur kunni líka sitt­hvað í kukli og beindi send­ing­um í skugga sinn. Það gerði það að verk­um að klerk­ur varð skugga­laus. Likt gerði Sæmund­ur fróði við skóla­lok í Svartaskóla:...
Guð blessi Ísland. Helgin 4. – 6. október 2008.
Blogg

Guðmundur

Guð blessi Ís­land. Helg­in 4. – 6. októ­ber 2008.

  Í til­efni 1. maí og ekki síð­ur um­ræð­unn­ar und­an­farna daga tók ég sam­an ör­fáa punkta úr óbirtu hand­riti mínu um sögu og þró­un verka­lýðs­fé­lag­anna.   Um stefnu „frels­is­bylt­ing­ar­inn­ar“ sem ræst var þeg­ar rík­is­stjórn Dav­íð Odds­son­ar mátti m.a. lesa í Morg­un­blað­inu 16. apríl 2004: „Sam­staða hef­ur mynd­ast um að brýn­asta fram­fara­mál Ís­lend­inga er að knýja fram hag­ræð­ingu og sam­legðaráhrif þjóð­inni...
1. maí og framtíðin
Blogg

Maurildi

1. maí og fram­tíð­in

Í bók sinni Kría sigl­ir um Suð­ur­höf seg­ir Unn­ur Jök­uls­dótt­ir frá reynslu sinni af mót­töku gesta á hinum ýmsu eyj­um í Kyrra­haf­inu. Á ein­um stað hvarfl­ar hug­ur­inn heim til Ís­lands og þeirr­ar vissu að sá tími muni að end­ingu renna upp að ferða­mennska verði und­ir­stöðu­at­vinnu­grein hér á landi. Þetta var á tí­unda ára­tug síð­ustu ald­ar. Tutt­ugu ár­um eft­ir að bók­in kom út varð...
Freyjugata 41
Blogg

Listflakkarinn

Freyju­gata 41

Á Ís­landi eru ým­is tæki­færi í augn­blik­inu ef mað­ur hef­ur rétta hug­ar­far­ið. Það vill svo til að það vant­ar hús­næði und­ir alls kyns söfn. Nátt­úrugripa­safn­ið t.d. en nú er ég með hug­ann við lista­safn Ís­lands aldrei þessu vant. Það vant­ar að­stöðu fyr­ir var­an­lega mál­verka­sýn­ingu hjá lista­safni Ís­lands sem hír­ist nú í fyrr­um diskó­teki með tæp­lega pláss und­ir skamm­tíma sýn­ing­ar, en...
Hver er staða heiðarleikans í samfélaginu?
Blogg

Lífsgildin

Hver er staða heið­ar­leik­ans í sam­fé­lag­inu?

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er oft aug­lýst eft­ir heið­ar­leika – og þá í bland við aðra kosti. Hæfnis­kröf­ur geta ver­ið snyrti­mennska, heið­ar­leiki og stund­vísi, eða að sam­visku­semi, heið­ar­leiki og góð nær­vera séu áskil­in. Ósk­að er eft­ir hreinu saka­vott­orði og heið­ar­leika, eða heið­ar­leika, dugn­aði, góðri fram­komu og þjón­ustu­lund. Heið­ar­leiki er ekki tækni­leg­ur kost­ur eins og stund­vísi eða þjón­ustu­lund. Hann er eitt­hvað dýpra og...
Áhætta Árna Páls
Blogg

Gísli Baldvinsson

Áhætta Árna Páls

Nú er ljóst að a.m.k. fimm fram­bjóð­end­ur verða í fram­boð­s­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Að öll­um lík­ind­um gerðu aðr­ir fram­bjóð­end­ur ráð fyr­ir að Árni Páll væri á út­leið. Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er að taka vissa áhættu fyr­ir hönd flokks­ins. Næsti mán­uð­ur verð­ur bar­áttu­tími fram­bjóð­enda en ekki mál­efna­vinna fyr­ir lands­fund sem verð­ur í skugga al­þing­is­kosn­inga. Vænt­an­lega verð­ur frek­ar lam­ið á for­mann­in­um en hann hafð­ur til...
Forsetaefnum fækkar, slagurinn harðnar
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seta­efn­um fækk­ar, slag­ur­inn harðn­ar

Rétt í þessu dró enn einn for­setafram­bjóð­andi fram­boð sitt til baka. All­ir þeir sem hætta við fram­boð gefa sömu skýr­ingu, óvænt fram­boð nú­ver­andi for­seta.  Þó ekk­ert hindri nú­ver­andi for­seta að taka slag­inn má einnig segja að for­set­inn hindri eðli­lega end­ur­nýj­un á Bessa­stöð­um. Sjálf­ur hef­ur hann margoft sagt að "eðli­leg­ur tími í for­seta­stól" sé tólf ár.  Eins og stað­an er nú...

Mest lesið undanfarið ár