Flokksstofnun: Íslenskir jafnaðarmenn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Flokks­stofn­un: Ís­lensk­ir jafn­að­ar­menn

Þessa dag­ana er mik­il til­vist­ar­kreppa í þeim flokki sem varð­veit­ir form­lega jafn­að­ar­stefn­una og sinn­ir sam­skipt­um við er­lenda sósí­al­demó­kra­tíska flokka. Að vísu ekki með rós í barmi og kreppt­an hnefa. Í því felst lík­lega hluti vand­ans. Árni Gunn­ars­son, eð­al­krati, stakk uppá því á fundi að Sam­fylk­ing­in tæki upp al­þjóða­merki krata, rós­ina. Hann fékk mikl­ar skamm­ir og hon­um bent á að þessi...
Vandi Viðreisnar
Blogg

Maurildi

Vandi Við­reisn­ar

Það fer ekk­ert ofsa­lega mik­ið fyr­ir Við­reisn þessa dag­ana. Samt er fram­boð­ið einn af stóru óvissu­þátt­um næstu kosn­inga. Það skipt­ir hrein­lega tölu­verðu máli hvort tak­ist að virkja frjáls­lynda hægra­fylg­ið. Það ætti að vera hægt að skapa slík­an val­kost. Eitt finnst mér þó standa í veg­in­um. Slíkt fylgi kæmi, eins og stað­an er núna, fyrst og fremst frá Sam­fylk­ingu (+BF) og...
Íran og sagan
Blogg

Stefán Snævarr

Ír­an og sag­an

Sandi orpn­ar eru hall­ir Er­ans­h­ar, muster­in rúst­ir ein­ar. Eng­ir eld­ar loga leng­ur Ahúra-Masda til dýrð­ar… Svona mætti hefja tregaljóð um eitt hinna mörgu ír­önsku stór­velda sem ris­ið hafa og hnig­ið í ald­anna rás. Stór­veldi stór­kon­ung­anna af Sass­anída­ætt sem stóð frá 226 e.kr. til 651 e.kr. Vest­ur­miðj­uð sögu­kennsla veld­ur því að vest­ræn­ir menn skilja ekki stjórn  Ír­ans. Sag­an er lyk­ill að...
Allt umlykjandi gæska íslenskra stjórnvalda
Blogg

Guðmundur

Allt um­lykj­andi gæska ís­lenskra stjórn­valda

Nú er loks­ins að ná upp á yf­ir­borð­ið sár­græti­leg­ar stað­reynd­ir um samn­inga Lands­virkj­un­ar við Alcoa. Verk­efn­ið í heild sinni var drif­ið áfram af ís­lensk­um ráð­herr­um. Það eru reynd­ar marg­ir bún­ir að benda á þetta und­an­far­inn ára­tug en stjórn­mála­menn hafa ætíð beitt mál­inu venju­bundn­um ís­lensk­um þögg­un­ar­að­ferð­um. Í þessu til­efni lang­ar mig til þess að fara yf­ir slags­mál okk­ar trún­að­ar­manna launa­manna sem lent­um...
Að býsnast yfir Býsans
Blogg

Stefán Snævarr

Að býsn­ast yf­ir Býs­ans

Í síð­ustu færslu nefndi ég hið forna austróm­verska- eða Býs­ans­ríki. Það verð­ur til þeg­ar Róm­ar­veldi er klof­ið í Vest­ur- og Aust­ur­veldi. Kalla má það „fram­hald Róm­ar­veld­is með grísk­um og kristn­um að­ferð­um“. Líf­seigt var það með af­brigð­um, stóð frá 395 e.kr. til 1453 þeg­ar hinn  tyrk­neski Os­mana­sóldán her­tók Konst­antínópel. Það  kem­ur mjög við sögu ís­lenskra forn­bók­mennta enda voru fornn­or­ræn­ir vík­ing­ar  í líf­varða­sveit...
Fjármál sveitarfélaga 2015
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2015

Þessa dag­ana detta inn árs­reikn­ing­ar sveit­ar­fé­laga fyr­ir ár­ið 2015. Upp­lif­un mín af um­ræðu um sveit­ar­stjórn­ar­mál hef­ur á þeim tveim­ur ár­um sem ég hef set­ið í borg­ar­stjórn ver­ið sú að gjarn­an er mál­um stillt upp þannig að staða Reykja­vík­ur sé að ein­hverju leyti allt önn­ur en annarra sveit­ar­fé­laga, og þá oft­ast til hins verra. Minna fer þó fyr­ir raun­veru­leg­um efn­is­leg­um sam­an­burði milli sveit­ar­fé­laga sem...
Samfylkingardraumnum lokið?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sam­fylk­ing­ar­draumn­um lok­ið?

Magnús Orri Schram skrif­ar at­hygl­is­verða grein í Frétta­blað­ið í dag. Heiti grein­ar­inn­ar er við­eig­andi: -Ver­um hug­rökk-. Hann skrif­ar:  Til að hreyf­ing jafn­að­ar­fólks geti þró­ast í takt við tím­ann verð­um við að vera til­bú­in til að byrja upp á nýtt. Það vil ég að Sam­fylk­ing­in geri. Við eig­um að skapa nýj­an sam­eig­in­leg­an vett­vang fyr­ir flokks­fólk og fólk sem er sam­mála okk­ur...
Sigmundur sýnir auðlegðarskattinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sig­mund­ur sýn­ir auð­legð­ar­skatt­inn

Það er vissu­lega ánægju­efni að stjórn­mála­menn vilji bæta sig og skýra bet­ur mál­stað sinn. Með birt­ingu skatta­gagna sinna hall­ar á Bjarna Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og sjálf­an for­set­ann. Það skýr­asta við fram­lagn­ing­una er að hér sést skýr­lega auð­legð­ar­fram­lag Sig­mund­ar og konu hans. Sjálf­ur lagði hann þenn­an skatt af ásamt fjár­mála­ráð­herra 2013. Þetta eru heil­ar 85 milj­ón­ir.Stað­an væri önn­ur í heil­brigð­is­mál­um ef skatt­ur­inn...
Næst tökum við Kerlingafjöll
Blogg

Guðmundur

Næst tök­um við Kerl­inga­fjöll

Það var sumar­ið 1960 sem Valdi­mar Örn­ólfs­son fékk lán­að­an skála Ferða­fé­lags­ins í Kerl­inga­fjöll­um og bauð upp á skíð­anám­skeið inn á mið­há­lend­inu. Þetta varð feiki­vin­sælt um ára­tuga­skeið og að föst­um við­burði í mörg­um fjöl­skyld­um að fara in­neft­ir eina viku á hverju sumri. Um­svif Valdi­mars og fé­laga juk­ust jafnt og þétt. Þeir byggðu nokkra fjalla­skála sem féllu vel að svæð­inu, nýttu jarð­hit­ann fyr­ir...
Hvenær byrjar það að gleymast?
Blogg

Maurildi

Hvenær byrj­ar það að gleym­ast?

Það eru tíma­mót þeg­ar minna en helm­ing­ur núlif­andi ein­stak­linga man eft­ir til­tekn­um at­burð­um. Hér eru nokk­ur ár­töl sem marka slík tíma­mót. Ár­in sem nefnd eru miða við að minna en helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar hafi ver­ið á lífi (eldri en 5 ára) þeg­ar um­rædd­ur at­burð­ur átti sér stað: Ár         Meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar er of ung­ur til að muna eft­ir... 2009:...
Bubbi kóngur
Blogg

Maurildi

Bubbi kóng­ur

Það er ekki rétt hjá Dav­íð að þjóð­in þekki hann öll. Það fenn­ir hratt yf­ir sög­una. Stór hluti þjóð­ar­inn­ar hef­ur eng­an áhuga á rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins. Sá hluti þjóð­ar­inn­ar sem skoð­an­ir eða áhuga hef­ur á Dav­íð verð­ur minni með hverri fæð­ingu og jarð­ar­för. Það er óneit­an­lega nokk­uð skáld­legt að eitt af því fyrsta sem Dav­íð tók sér fyr­ir hend­ur var að leika Bubba...
Rússíbanareið
Blogg

Gísli Baldvinsson

Rúss­íbanareið

Sjald­an eða aldrei hafa póli­tísk tíð­indi borist og breyst jafn mik­ið á jafn stutt­um tíma í ís­lenskri stjórn­mála­sögu, held ég.For­set­inn frá­far­andi tal­aði um að ekki leng­ur væri hægt að tala um að vika væri lang­ur tími í póli­tík, dag­ur er rétt­ara heiti. Sann­köll­uð rúss­íbanareið síð­asti sól­ar­hring­ur­inn. Í gær kom einn fram­bjóð­andi, það er Dav­íð Odd­son og inn­an sól­ar­hrings var ann­ar...
Sitthvað um risaeðlur og tímann
Blogg

Stefán Snævarr

Sitt­hvað um risa­eðlur og tím­ann

Ein af skálds­sög­um Jóns Kalm­ans ber heit­ið Sitt­hvað um risaf­ur­ur og tím­ann. En ég ætla ekki að tala um skáld­skap, held­ur póli­tík. Og byrja á því sem virð­ist sagn­fræði­leg­ur út­úr­dúr en er það ekki. Í lok forn­ald­ar voru tvö meg­in­stór­veldi í Mið­aust­ur­lönd­um og þar um kring. Ann­að  var hið austróm­verska eða býs­anska keis­ara­dæm­ið sem hafði Kont­antínópel að höf­uð­borg en hún...
„Fokk ný stjórnarskrá!“
Blogg

Davíð Stefánsson

„Fokk ný stjórn­ar­skrá!“

Valda­stétt­in seg­ir: „Fokk ný stjórn­ar­skrá!“ Ég er nán­ast orð­laus, þó ekki al­veg. En orð­in eru fá núna og þau einu sem skipta ein­hverju máli eru þessi: Ís­lensk valda­stétt hef­ur aldrei birst okk­ur skýr­ar en núna, eft­ir Panama-skjöl­in og eft­ir hegð­un stjórn­ar­flokk­anna und­an­far­inn mán­uð. Ís­lensk valda­stétt er núna að gera ALLT sem hún get­ur til að stöðva yf­ir­vof­andi stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar. Eft­ir að Andri...
Kjósendurnir hans Davíðs
Blogg

Maurildi

Kjós­end­urn­ir hans Dav­íðs

„Um­brota­tím­ar krefjast mik­il­hæfra manna“. Þannig hefst hið stór­brotna rit­verk um Góða dát­ann Svejk. Þannig hófst líka kosn­inga­bar­átta Dav­íðs Odds­son­ar til embætt­is for­seta Ís­lands. Það var við hæfi. Ekki bara vegna þess að Dav­íð hef­ur áð­ur til­eink­að sér stjórn­speki úr ranni hins búldu­leita, tékk­neska fót­gönguliða („Agi verð­ur að vera í her­búð­un­um.“) held­ur ein­mitt vegna þess að sú hryggð­ar­mynd til­gangs­leys­is og löngu­vit­leysu sem mál­uð er í...
DAVÍÐ FER FRAM - GEGN ÓLAFI
Blogg

Gísli Baldvinsson

DAV­ÍÐ FER FRAM - GEGN ÓLAFI

Stór­tíð­indi. Dav­íð Odd­son einn mesti áhrifa­vald­ur í ís­lensk­um stjórn­mál­um gef­ur kost á sér í kjöri til for­seta Ís­lands. "Mitt mat (skoð­un en ekki vís­indi): DO er mesti ógæfu­mað­ur Ís­lands­sög­unn­ar í póli­tík, Sturla Sig­hvats­son inclu­ded. . ." Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði. Sjálf­ur hef ég þekkt Dav­íð í sex­tíu ár.  Af þeim sök­um velti ég því fyr­ir mér hvort for­seta­kosn­ing­ar...

Mest lesið undanfarið ár