Hauck & Aufhäuser Privatbankiers
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hauck & Auf­häuser Pri­vat­bankiers

Nú hef­ur um­boðs­mað­ur al­þing­is bank­að í al­þingi vegna þátt­töku þýska bank­ans Hauck & Auf­häuser Pri­vat­bankiers KGaA í kaup­un­um á eign­ar­hluta rík­is­ins í Bún­að­ar­bank­an­um. Tryggvi seg­ir að frek­ari úr­vinnsla þeirra upp­lýs­inga sem hann hafi, og við­bót­ar gagna­öfl­un, sé lík­leg til að leiða fram nýj­ar stað­reynd­ir um hver raun­veru­leg­ur þátt­ur þýska bank­ans var. Hvorki um­boðs­mað­ur né Rík­is­end­ur­skoð­un hafi nauð­syn­leg­ar heim­ild­ir til þess....
Framsókn með ósannindaformann?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fram­sókn með ósann­inda­formann?

Á mað­ur virki­lega að trúa því að Sig­mund­ur Dav­íð, sem nú er kom­inn til baka eft­ir tæp­lega tveggja mán­aða fjar­veru, hafi ekki séð eða horft á hinn al­ræmda blaða­manna­fund for­set­ans, eft­ir fund þeirra á Bessa­stöð­um þann 5.apríl síð­ast­lið­inn? Blaða­manna­fund, sem er ein­stak­ur í stjórn­mála­sögu Ís­lands! Blaða­manna­fund­ur, þar sem Sig­mund­ur seg­ir að for­set­inn hafi rof­ið trún­að við sig og vanga­velt­ur hafa...
Dylan 75 ára!
Blogg

Stefán Snævarr

Dyl­an 75 ára!

 Á morg­un verð­ur kapp­inn sjö­tíu­og­fimm ára, læt­ur ekki deig­an  síga, ný­bú­inn að gefa út plötu.   Ég hef ver­ið ansi ið­inn við að skrifa um hann tím­ans rás, hef skrif­að af­mæl­ispistla um hann alla stóraf­mæl­is­dag­ana hans frá fimm­tugsaf­mæl­inu til sjö­tugsaf­mæl­is­ins. Og bæti við enn ein­um pistl­in­um hér. Dyl­an og Rorty         Reynd­ar birt­ist fræði­leg grein eft­ir mig...
Nýja styttu við Stjórnarráðið
Blogg

Guðmundur

Nýja styttu við Stjórn­ar­ráð­ið

Það eru marg­ir sem hafa velt fyr­ir sér hvers vegna það sé stytta af Kristjáni IX Dana­kon­ungi fyr­ir fram stjórn­ar­ráð­ið þar sem hann rétt­ir fram stjórn­ar­skránna og er mjög fúll á svip­inn. Lista­mað­ur­inn er þarna greini­lega að túlka hugs­un valda­stétt­ar­inn­ar sem finn­ist al­gjör óþarfi að af­henda þjóð­inni ein­hver mann­rétt­indi. Reynd­ar hef­ur það kom­ið í ljós að Kristján af­henti Ís­lend­ing­um ekki stjórn­ar­skrána þeg­ar...
Ár umsköpunar er hálfnað
Blogg

Lífsgildin

Ár umsköp­un­ar er hálfn­að

Á ár­inu verða bæði for­seta­kosn­ing­ar og al­þing­is­kosn­ing­ar. Það er því tæki­færi til að hleypa að nýj­um tíð­ar­anda, kveðja þann gamla og heilsa þeim næsta. Hvaða þjóð­gildi geym­ir næsti tíð­ar­andi? Nýr tíð­ar­andi hef­ur vissu­lega eflst á liðn­um ár­um á Ís­landi en sá gamli tek­ur hart á móti. Græðgi, hroki, spill­ing, aga­leysi, yf­ir­burða­trú, ein­stak­lings­hyggja, eins­leitni og stjórn­laus fram­sækni vilja ekki...
Forsetaframbjóðendur – mín sýn á þá
Blogg

Maurildi

For­setafram­bjóð­end­ur – mín sýn á þá

Nú stytt­ist í að mað­ur þarf að fara að velja sér for­seta. Lín­ur eru farn­ar að skýr­ast. Mér skilst að níu eða tíu hafi skil­að inn fram­boð­um. Þeir koma hér í staf­rófs­röð og álit mitt á þeim: Andri Snær Magna­son: Ég kann að meta mál­flutn­ing Andra. Af öll­um fram­bjóð­end­um virð­ist hann vera sá eini (fyr­ir ut­an kannski Ást­þór!) sem hef­ur hug­mynda­fræði­lega víð­sýni...
Skrímslið
Blogg

Stefán Snævarr

Skrímsl­ið

Marg­ir les­enda þekkja ugg­laust am­er­ísku rokksveit­ina Stepp­enwolf Eitt af lög­um henn­ar er þekkt und­ir heit­inu Mon­ster og er frá ár­inu 1969. Í text­an­um er saga Banda­rík­in rak­in, lögð áhersla á jafnt hið góða  og hið slæma í þeirri sögu. En lýst mikl­um áhyggj­um af stöðu Banda­ríkj­anna  í sam­tím­an­um  (ár­ið 1969). Stjórn­mála­menn væru hirðu­laus­ir um al­manna­hags­muni og kosn­inga­þátt­taka al­menn­ings inntakslaus brand­ari....
Kyn í trúarbrögðum
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Kyn í trú­ar­brögð­um

Á mið­viku­dag­inn fór ég að sjá við­burð á veg­um trú­fé­lags­ins Zen á Ís­landi - Nátt­haga sem nefnd­ist Zen-sam­ræð­ur. Jak­us­ho Kwong-ros­hi kem­ur reglu­lega til Ís­lands í boði fé­lags­ins og tek­ur þátt í svona op­in­ber­um sam­ræð­um. Í seinni tíð hef­ur son­ur hans, Nyoze Kwong, ver­ið með í för hon­um til stuðn­ings. Ég hef far­ið á nokkra svona við­burði áð­ur og alltaf fund­ist þeir...
Komissjón launþegans
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kom­is­sjón laun­þeg­ans

Því er hald­ið fram að á Ís­landi búi tvær þjóð­ir. Þjóð sem í gegn­um súrt og sætt þurft að lifa við ís­lenska krónu og þeirri rýrn­un sem krón­an hef­ur þol­að í nærri heila öld. Og hin þjóð­in sem nýt­ir sér alla op­in­bera þjón­ustu án þess að greiða all­an ágóð­ann til sam­fé­lags­ins og eiga er­lenda geng­is­tryggða sjóði. Í gær­kvöldi horfð­um við...
,,Þá getur maður víst ekki lengur verið í BDSM félaginu“
Blogg

Ása í Pjásulandi

,,Þá get­ur mað­ur víst ekki leng­ur ver­ið í BDSM fé­lag­inu“

  Mér finnst um­ræð­an um inn­göngu BDSM fé­lags­ins í Sam­tök­in ´78 svo áhug­verð fyr­ir margra sak­ir að ég ákvað að hripa nið­ur nokkr­ar hug­leið­ing­ar varð­andi hana. Fyrstu við­brögð­in mín eft­ir að­al­fund­inn í vet­ur tjáði ég í face­book statusi sem leit svona út: Já, mer finnst furðu­legt að blanda sam­an hvers kon­ar kyn­líf fólk vill stunda við bar­átt­unni fyr­ir rétt­in­um um...
Við verðum að vernda íslensku pylsuna!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Við verð­um að vernda ís­lensku pyls­una!

Við að lesa eða horfa á frétt­ir, svo og að fylgj­ast með um­ræð­um, einkum  netumræð­um, hall­ast mað­ur fljót­lega að því að allt sé slæmt í hon­um heimi, að þjóð sé á von­ar­völ, að ill­ir múslim­ar bíði helfús­ir hand­an við horn­ið eft­ir því að sprengja sig og aðra í loft upp í nafni spá­manns­ins, að sí­fellt fleiri ku á því að...
Forsetakosningar:  Hvernig barátta?
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seta­kosn­ing­ar: Hvernig bar­átta?

Fyr­ir­ferða­mik­ill fyrr­ver­andi stjórn­mála­mað­ur er kom­inn inn á hlaupa­braut­ina til Bessastaða. Fyr­ir voru á braut­inni prúð­bún­ir hlaup­ar­ar sem stilltu sér hóg­vær­lega á marklín­una og biðu eft­ir ræs­ingu. Sá fyr­ir­ferða­mikli rudd­ist inn í miðj­an hóp­inn og valdi sér bestu hlaupa­braut­ina og ýtti frek­ar við þeim sem hon­um fannst vera að flækj­ast fyr­ir sér. Hreytti ónot­um í hina og kvart­aði fyr­ir­fram yf­ir dómgæsl­unni....
Iðnaðarráðherra yrði maður að meiri
Blogg

Guðmundur Hörður

Iðn­að­ar­ráð­herra yrði mað­ur að meiri

Ár­ið 2011 tóku tveir þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar til máls á Al­þingi og kröfð­ust þess að Svandís Svavars­dótt­ir, um­hverf­is­ráð­herra í rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar og Vinstri-grænna, segði af sér eft­ir að Hæsta­rétt­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að ráð­herr­an­um hefði ver­ið óheim­ilt að stað­festa að­al­skipu­lag Flóa­hrepps bara að hluta. Um­hverf­is­ráð­herra taldi sig standa í full­um rétti þar sem Lands­virkj­un greiddi skipu­lags­vinnu vegna virkj­un­ar í...
Ísland ónýtt eftir allt saman?
Blogg

Stefán Snævarr

Ís­land ónýtt eft­ir allt sam­an?

 Einu sinni var norsk­ur starfs­bróð­ir minn spurð­ur hvaða stjórn­mála­skoð­an­ir ég hefði. Hann svar­aði „Stefán er contraire-isti, and­hyggju­mað­ur, á móti sér­hverri vin­sælli skoð­un, ávallt á móti meiri­hlut­an­um“. Mér hef­ur löng­um  fund­ist „hype“-ið hæp­ið og því forð­ast tísku­skoð­an­ir. Það var ein af ástæð­um þess að ég gagn­rýndi út­rás­ina á þeim ár­um þeg­ar yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti Ís­lend­inga var henni hlynnt­ur. Á síð­ustu ár­um hef­ur...
Grein Svans Kristjánssonar um prófkjör
Blogg

Gísli Baldvinsson

Grein Svans Kristjáns­son­ar um próf­kjör

Í dag fjalla ég um merki­lega grein Svans Kristjáns­son­ar, pró­fess­ors, sem birt­ist í TMM 2014, um próf­kjör. Að­al­lega fjall­ar hann um bar­áttu manna inn­an Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í próf­kjör­um. Gef­um Svani orð­ið: -Í bók­inni Ár drek­ans eru magn­að­ar lýs­ing­ar á próf­kjör­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar haust­ið 2012. Ekki bara í Reykja­vík þar sem hald­ið var sam­eig­in­legt próf­kjör Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir bæði Reykja­vík­ur­kjör­dæm­in held­ur einnig í Suð­vest­ur...

Mest lesið undanfarið ár